Alþýðublaðið - 21.09.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.09.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBHAÐIÐ Um 40 % «f íbnðnm bœ|ai>manna em S kjalBara eða undi? súð. — 56% allffa ibúða í bænnm eru 2 berbergi ©ða mirnii; I peirn eiga heimah.u.b. % hlutar allra bæjarbúa. Þa'B,- sem maBur fyrsft rekur aug'un í við athiugum skýrslna peirra, sem gerBar hafa verfö um húsn æðisástandið í bænum, er, hvað [)T«ngslin eru afskapleg, Svo má heita, aö þegar söfnunm fór fiam hafi engin smuga, sem unt var aö nota ti'l íbúöar, vsrið Íaus. Erlendis var paÖ fyriir strið talið Ijós vottur pess, að hús- næðisteysi væri i borgum, ef minna. em 5»/o af íbúðunum var autt. Hér var skýrslunum safnáð um mitt sumar, þegar allra fæst fólk er í bænum, en samt varð urstaðan, að að eins 1/2% íbúða var laust, eða um 30 í istað 260, sem befði verið hæfitegt. Svo að segja allar þessar 30 íbúðir votru auðar vegna aðgerða eða fjarveru fólks. Geta menn af þessu gert sér í hugartund, hversu . af.skap- teg þœngslin eru, þegar fólk streymir til bæjarins á haustin. Ritstjór: Alþýðublaðsjns hefir undanfarið eítir getu reynt að kynna sér yfirtitsskýrslur þær, 1 sem húsnæðisnefnd hefir iáltið gera. Meira en 15 mánuðir eru Tiðnir síðan skýrslusöfnunin hófst, 12 mánúðir síðan heMni var Tokið, 9 síðan byrjað var að vi'nna úr skýrslimum, ðg 15000—18 000 krónur hefir bæjarsjöður greitt fyrir verkið, ein enn þá hefir ekk- ert af skýrslunum verið birt. Sé borgarstjóri spurðux, vísar hann til Jóns Ásbjörnssonar, íorm. hús- næðisnefndar. Jún ægir fátt. Nefndin ftefir skift öllu lög- sagnarumdæminu í 14 hverfi; 12 innan Hringbrautar og 2 utan. Alls eru talin 2230 ibúðarhús í bcenum, þar af eru 902 úr steiní; eða steinsteypu, 1219 timburhús og 109 úr blönduðu byggingar- efni. Húsin skiítaist þannig eftir tölu íbúða: 769 hús eru 1 íbúð hvert 661 — — 2 íbúðir 424 ....... 3 — ; — 201 — 4 — — 82 — — • 5 — 93 — — 6 íb. eða fleiri — Samtáls eru íbúðirnar í þessum 2230 húsum 5228, þar af eru 803 í kjállara og 1222 undir súð. Mærri 7« hluti, eða 15—16% af öilum ibúðum i bænum, er jjannig i kjallara, og h. u. b. XA hluti, eða 23—24%, undir suð. Eru jrannig um 40% allra íbúða i bænum i kjallara eð i uudir súð. Hvað margt fóTk á heijma í þessum íbúðum og hve margt af því er börn? Þótt ótrúlegt sé gefa yfMiits- skýrslur nefndarinnar enga viftn- eskju um þetta, Framhjá þessu, þýðmgarmesta atriði rarKnsóknar- innar, hefir nefndiin alveg géngið til þessa. Þföngbýiið er Tang hættuFgast í loftillum kjöilurum, sem einatt eru bæði rakir og dimmir, og í súðarherbergjunum, þar sem loft- rýmið er minst borið saman við góifflötinn. Þess vegná átti ein- mitt að byrja á þvi að rannsakia þettia atriði, gera glögga yfirlits- skýrslu um íbúafjölda í kjöllhr- um og súðarherbergjum og hversu þröngt væri x slíkum í- búðum. AfTeiðing þess, hve ^fskapteg þrengslin og húsuæðisleysið eru, er það, hve margar íbúðirnar eru smáar. En íbúð telst ekki í skýrsl- unum herbergi, sem einhleypingar eiga heima í, heldur teljast 'þau xneð íbúð þess, sem Teígir þteimi, og þeif með hieimiTisfólki hans. Því að ieilns, að leigjandi matrexði fyxijr ,sig í hgrbergjxmum, teljast þau sérstök íbúð. Engjiiain fjölskyldumaður ætti að hafa mimni íbúð en 3 herbergi joig eidhús. Og engijn íbúð ætti að vera tili, sem eldhúis ekki f ylgir me'ð. En skýrsluitnar segja eitthvað annað um ástandið hér. Sam- kvæmt þeim skiftast íbúðimar þarrnig eftir stæfð: 1 herb. án eldhúss 518 íb. 1 — með aðg. að -eldh. 313 — 1 ___. með eldhúsi 465 — 2 — án eldhúss 164 — 2 —- með aðg. að eldh. 460 — 2 . — ■ með eldhúsi 1004 — 3 — — — 1065 — 4 — — • —. 522 — 5 — —•: — 280 — 6 — — — 172,— 7 — — — 111 — 8 eða fleiri m. eldh. 154 — 1296 jbúðir, eða 25% af öíl- um ibúðum i bænuui, er að eins 1 herbergi, og 1628, eða rúmlega 31 %, eru aðeins 2 lierbergi. Með 682 af pessum ibúðum er alls I ekkert eldhús og með 773 að- I eins aðgang að eldhúsi. Aðeins 44% af ibúðunum er meira en 2 heibergi. Fullir 2/5 hlutar allra bæjarbúa, éða um 10 000 manas. eiga heinxa í eins og tveggja herhargja í- búðum. Langflestar þeirra eru leiguibúðir. Mikið meira en hel'm- ingur eins hsrbergis íbúðanna er i kjölluirum eða undir súð. f 1 herbergx án eldhúss búa 7 flest, jí 1 herbergi mieð aðgangi að eld- húsi 9 flest og í 1 herbengi mieð eldhúsi 10 flest. Þetia eru tölux, sem tala. Þær sýna og sainina, hvar fátækasta fólkið á heima. Efnamean búa ekki 10 sa'mian í einnii iélegri kjallarakytru. Slíkt gerir engimrn, nerna meýð knýi hann til þess. Skipið, seni sokk. — Mami tefcur út. — Skúía rnlsslr siolnna. FB., 20. sept. Frá Seyðiisfirði er simað: Norsk sxldarskúta sökk á miðvikxxidags- morgxin 50 sjómílur undan Glett- inganesi. Bniskur linuveiðari bjargaði mönnuinum, 8 alls, og kiom með þá hingaö í gær. Á miðvikudagsniótt, í ofsveðri. tók mann út af emisku'm botnvörpungi', „Drummer“. Var botnvörpumgtuir- inn þá istaiddur 35 sjómiílur fyrír norðan Færeyjar. Himgað inn kom í gær færeysk skúte með brotið siglutré. Afla- lítið er á Auistfjörðum. Er!©m®t FB., 20. sépt. Byltingarhugur íhaldsins x Austurrihi. Frá Vínarborg er símað: Dedl- urniar á xxiiili jafnaðarmanna og svartliða í Austurríki, svokallaðra „Hieimwehrsmanina“, ágerast stöð- ugt. Svartliðar beimta, að breyt- ing verði gex'ð á stjórnarfarinu, sem fari m. a. í þá átt að auka vlald xíkisforisetans. Áforma þeir að halda stórfeldar kröfugöngur 29. septsmber. Öttest margir, að þeir muni þá gena tilraun til þess að koma af stað byltingu. Jafnað- armenn segjast vera staðráðnár í að vernda stjórniskipuinarlögin. Ríldsistjórnin kveðst .veha œiðu- búin til þess að koma í veg fyrir byltlngartilraunir, ein telur hans vegar nauðsyn bera til þess vegna svartliða að flýta fyrir endurskoðun stjómskipimárlag- anna. Stjórnarskifti í Litauen. Frá Kovno er símað: Wolde- maras og ráðuneyti hanis hefir beðist lausnar, til þess að hægt verði að gera breytingar á stjórn- inni. Búist er við, að Tubelig fjár- málaráðherra myndx stjórn. Andlega kúgunin i riki Musso- linis. Frá Beriín er símað: Stjómin í ítalíu hefir bannað ítölum að gefa út bók Remarcjues: „Tíðindalaust frá vesturvígstöðv- unum.“ Sömuleiðis hefir stjórnin lagt bann á bók Nobiles, „ítallía við Norðurheimskautið." Bók No- biles átti að koma út í októlxer- mánuði. UfíBl ÖHfflaiS ®g W©@lMM« Næturlæknir er í nótt Hannes Guðmundssion, Hverfisgötu 12, gengið inin af íxxgólfsstræti, andspænis Gamla Bíó, símí 105. „Dagsbrúnar'-fundur verður kl. 8 í kvöld í templ- arasalnum Bjargi við Bröttugötu. Þar verður rætt um félagsmáf og verkamannabústaði. Félagar! Fjölmennið vel á fyrsta fuind fé- lags ykkar í haust. Næturvörður er txæstu viku í lyfjabúð Laugavegar og Lngólfs-lyfjabúð. Sunnudagslæknir verður á morgxxn ólafur Helga- son, Ingólfsstræti 6, sími 2128. Ljóstími á bifreiðum oig reiðhjólum er auiglýstur hér í blaðinlu í dag. Bifreiðastjórar og hjólreiðamexm þurfa að gefa hiennii góðan gaum og geymai hana sér til leiðbeiix- ingar. Þeir, sem þverskallast við að breyta eftir henni, mega bú- ast við þvj, að hirðuleysið verði þeim dýrt. Þe&s eru allir aðvaj'- aðir um að gæta. Úrslita-knattspyrnan milli „K. R.“ og „Vals“ fer frate á morgun kl. 2. Skipafréttir. „Baltic“, aukaskip Eimsldpafé- lagsins, kom í morgun frá Ham- borg. Af síldveiðum komu línubáternir „AIdein“ í gær xyg „Fáfnir“ í nxorgun. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 7—3 stiga hiti, 7 stig í Reykjavik. Útlit hér um slóðir: Norðvestan- og norð- an-kaldi. Úrkomulaust. Sexmilega næturfrost. Norðanátt hér á landf næstu dægur. Knattspyrnumót 3. flokk. Kappjeikar í gær fóru þann- ig, að „K. R.“ vaxm „Fram“ með 5 :D og ,,Valur“ vann „Vxki'ng" með 2:1. Mótið heldur áfram á morgun. Kl. 4i/2—5Vs keppa, „Fram“ og „Valur“ og kl. 51/2 —6V2 „K. R.“ og „Víkingur“. Mót- ið er háð á gamla íþróttavellin- um. « ‘ ' .. Bráðkvaddur l varð í gær ólafur A. Jóhanns- son isímamaður, Hverfisgötu 64 A. „Veiðibjallan I morgun var ekki flxxgfært tií Vestmannaieyja, en ef þar íygnií 1 dag, þá fer „Veiðibjallan" þang- að að áOJðnum degi. Til fólksins á Krossi. Frá K. M. 2 kr. Laugarvatnsskóiinn. Skólastjóri verður BJaimi Bjamason, áður skólastjóri banna- iskólanis í Hafniarfirði. Aðriir kenn- arar skólans verða Guðmunidlur Ólafsison frá Sörlastöðum, sem var keninari skólans s.l. vetur, og Guðmtindur Gíslason, er varið hefir stundakennari Kennaraskól-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.