Alþýðublaðið - 22.09.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.09.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞVÐUBTiAÐIÐ Trúnaðarmál! Kosningabrolt íhaSdsfiokksins. „Máttarstólparnir“ leggfa fyrir vikapilta sina að heimta skýrsinr nm st|órnmála« skoðanir manna. Viðtal við mann úr „fulltrúaráði sjálfstœð^ flokksins,u Ti ílft,, * - íhaldið hefir til þesisa ráðið lög- nm og lofum í þessum bæ. Hefir það nota'ð sér það óspart og hlúð að gæ'ðingum símim á kostnað bæjarfélagsinis. Um áramótin ftæstu á að kjósa alla bæjarfulltriia Reykjavíkur, 15 að tölu. Ueir velja siðan borgar- stjóra. Við þessar bæjairstjórnarkosn- ingar mega í fyrsta skifti kjósa allir menn og komiur, sem orðin eru 21 á-rs að aldri. I>eir sem standa í skuld fyrir þeginn sveit- arstj’rk mega þá og kjósá í fyiista skifti. Ihaldinu hér og aninars sta'ðar hefir alt. af verið meinilla við, að ungt fólk fengi kosnitnganrétt, og þó jafnvel enn þá ver við, að harrn yrði veittur fátæklinguníum. Þess vegna æðrast það mú, vænitir sér falls og fordæmingar, nema ný ráð, ný meðul séu fundin til þess að viðhalda völdum þess -hér í bænum. Fyxir skömmu kom maður nokkur itnn x skrif^tofu Alþýðíu- blaðsins. Hafðii hann meðferðis skjalamöppu .all fyrirferðarmikla og laglega útlits, Leyfði lxanin rit- stjóra Alþýðublaðsins að skoða gripiinn og líta á iríniha'ldið. Framan á möppuna ofam til var stimplað: Laindsmárhafélatffið ^VÖfPut “ Nokkru neðar stóð: „Hverfi ..... . . . . deild.“ og nafn hverfisins og númer deildarinnar. Inn i benni lá fremst skraut- legt skjal, blátt á lit. Á því stóð: „Herra N. N. ...........götu . . Hérmeð tilkynnist ybur, að þér hafið verið kosinn i fulitrúaráS sjáífstæðisflokksinis í Reykjavík. Reykjavík, 17. júní 1929. Guöm. Jóhcmmsm, N. N.“ (Nafn aðalflokks- eða deildaxstjóra.) Næsta skjal var fjölritað á venjulegan pappír og var svolát- atndi: „Lciijð.beifiingar um starf fixlltrúa. A. — Á tímabilimi 'frá 14. mai til 1. júlí, og eins á tímabiliniu Skýrsla frá 1. okt. til 1. nóv. skal sérhver fuHitrúi kytnna sér hverjir. flytja í hús þau, er undir deild hans heyra, og jafnframt afla sér upp- lýsinga um stjómímálaskoöanir viðkomanda og leita sér til þess aðstoðar húsráðainda eða annara flokksmamna á deildarsvæðinu. Hann skal síðan útfylla skýxslu- form það er hann fær í hendnr í samráði við þær uþplýs'ingar, er hann hefir fenigið, og afbenda síð- an formgja þeim, er deild hans heyrir undir, strax og hænn hefir útfylt hana. Á kjördegi ber full- trúa að gera sitt ítrasta til að þeir, sem heyra undir kjördeild hans, sæki kjörfund. B. — Við hverjar kosningar ber fulltrúum innan viku frá því, að framboðsfrestur er útrunninn, að kynna sér hverjir séu fjarverandi úr deildum þei-rra og hvert þeir hafi flutt og gefa foringjum þeim, er deild þeirra heyrir xmd- ir, glögga skýrslu um þetta. C. — Ef stjórn Landsmálafé- lagsins „Vöirður“ kveöur fulltrúa til aninaxa starfa í flokksþágu ein þeirra er að framan greinir, ber fulltrúa að láta slíkt starf í té svo framarlega sem hann fær því viðkomið, og er íulltrúimn þá kvaddur á fund, amnaöhvort með stjórn „Varðar" eða foringja, er deild hans heyrir umdir.“ Næst kom listi með nöfnu'm fjölmargra kjósenda og 2 eðja 3. stór skýrslueyðublöð og prentfið sýnishoim af því, hversu skýrsl- urnar -skyldi fylla út. Nöfniln verða eigi birt hér,' en sýnishoirn- ið leit þannig út: \jrn kjördeild nr. . Nafn • StaÖQ Gata Ald- ur Tilheyrir hvaöa flokki Athn gasemdir XJpplýsingar gefur Árni Jónatansson trésmiður 17 42 íhaldsm. Þórarinn Guðmundsson niúrari 88 38 Frjálsl. Bjarni Þorsteinsson blikksm. 67 24 ? Jón Þorsteinsson, Framnesvegi 17. Guðm. Hjálmarsson verkam. 78 67 Jafnaðarm. Árni Leifsson kaupfél.stj. 35 29 Frams.m. Helga Árnadóttir vinnukona 25 38 ? Vinnur hjá Guðm. Árnas., Bald. 36. Hjalti Þórðarson sjómaður 37 26 ? Vinnur hjá Alliance. — Upplýsingar sennil. hjá Guðm. Þorleifss Bald. 11 Skýrslu'sýnishonniö ber það með sér, að flokkainir eru taldilr 4: Jafnaðarmanlnaflokkur, íhalds- flokkur, Frjálslyndur fiokkur og Framsóknarflokkur. Sbr. t. d.: „Ámi Jónatansson, ihaldsm." o, s. frv. Sjálfstæðisflokkur er þar hvergi iiefndur. Er þetta giögg og greinileg viðurkienning þess, að nafmbreytingabrölt forkóifa í- haldsins og Frelsishersims sé að eins skrípateikur, og að þeir sjálfir viðurkenni, að flokkaskip- unin sé með öllu óbreytt hjá kjósendum fyrir því. Er gott að fá þessa viðurkenm- ingu úr sjálfum instu herbúðum flokksins. I „skipunarbréfi“ fulltrúams er hins vegar nefndur „sjálfstæðis- flokkur", en naifnið er ritað með litlu s-i, sem sýnir, að þar er alis ekki um eiginnafn flokks að ræða. Það er að minsta kosti al- veg bersýniliegt, að það eru for- kölfamir einir, sem mega skreyta sig með ,, sj ál fs tæðis ‘ ‘-ruafninu, hinir óbreyttu kjósendur verða að sætta sig við að heita xhalds- menn og Frelsisbersmienm hér eft- ir sem hingað til. „Skipunarbréfið" er gefið út á afmælisdegi Jóns Sigurðssonar forséta, 17. júni Sá dagur fanst forkólfunum bezt valinn til þess að hefja baráttu til að tryggja og auka völd Jóns Þorlákssonar, Knúts Zimsens, Magnúsar Sheli- formanns, Claessens, Berlémes og annara slíkra. Eitt af því, sem skýrslan á að gefa upplýsingar um, er það, hjá hverjum kjósandinn vinnur, sbr. „Hjalti Þórðarson sjóm. Alliance" í skýrslusýnishorninu. Hver mundi vera tilgangurinn með þessu? Ætlast forkólfar „Varðará til þess, að stjórnmálaskoðun kjósenda fari eftir því hverjum þeir selja vinnu sína? Maður sá, sem lofaði ritstjóra Alþýðublaðsins ’ að sjá framian- greind skjöl, haifði orð á því, að sér fyndist tónnimn í „leiðbeijní- ingunum" æðii vajdsmanmslegur, þar úir og grúir af oxðatiltækjum eins Qg þessum: ,,Sf>vl sérhuer' fulUrúi .... afla sér upplýsinga um stjórnmálaskoðanir viðkom- andi.“ Og „. . . ber full'rúd að gera sitt ítrasta til að þeir [þ. . e. kjósendur hverfisinsj . . sæki kjörfund.“ Og „Við hverjar kosn- ingar ber full'rúa innan viku . . giefa foringjum . . . skýrslu." Og loks: ,Ef stjórfi Landsmál'tfélags- HlsgagnaverzlBi Krstjáns Siggeirssonar, Laugavegi 13, ihefir fengið mikið úrval af alls konar húsgögnum, þar á meöal margar teg- nndir af borðstofu- og sve'nherbergis-húsgcgnnm, sérstökum Buffetum, 5 gerðir, b orðb únaðarskáp - nm, 3 gerð|ir úr ei'k og furu, fleiri gerðir annetter- skápar og borð, borðstofu- jborð, fleiri gerðir og stærðir, borðstofustólar, margar gerðir með ýmsu verði, afar-ódýrir að vanda. Verðið hefir lækkað á borðstofuhúsgögnum. Kristján Siooeirsson. íjj Frakkaefni, gj Fataefni, 0 Regnfrakkar. B Mikið úrval. H Sanngjarnt verð, Eá \ Biarnason & Fjeldsted.f™ Ný kœfa. Klein, Baldursgötu. 14. Sími 73. Íns „Vöjp.urf1 kueður fullfráp, tif IO/mara slftrfa . , . ber fuUtrúa aS láffí slijtt starf í té .. o. s. frv. o. s. frvi. „Ég kann ekki við þetta,,“ sagðx maðurinn, „það er eins og bús- bændur séu að skipa hjúum sín- um til verka. Ég a'ð eins kann- ast við þenna Guðm. Jóhamsson og veit ekki til, að hann hafi meátt vajd til að segja mér fyrir verk- um, skipa mér að gera þetta eða hitt. Og ég skil ekki, að kjósendtir séu skyldugir til að segja mér eða öðrum hvaða stjórnmálaskoð- aniir þeir hafa eða í hvaða flokki þeir eru.“ Ekkert kvaðst maðurinn heldur kannast við „fulltrúaráð sjálf- stæðisflokksins“ né vita hverji'r hefðu kosið það eða hvernig það væri tij orðið. Áleit hann helzt, að forkóifar „Varðar“ hefðu búið það til, því að vel nefndur Guðm. Jóhannsson myndi; vera formaður í þvi félagi. Lauk svo viðtalinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.