Alþýðublaðið - 22.09.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.09.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Bezta Cigarettan i 20 stk. pokknm, sem kosta I krónu, er: Commander, tsa Westminster, Virginia, C|gas*eftar. Fást í olium verzlunum. I hverjnm pakfejæ er gullfalleg íslenzk mynd, og fær hver sá, er safnað heftr 5Q mynd- um, eina stækkaða mynd. Hjarðir beitir ný Ijóðabók eftir Jón Magn- ússon. Er Mn tjxi arkir að stærð. Mynd höfundar er fraxnan viö bókina. Fappír er góðjjxr, pg Gutenberg hefir prenta'ð viel. Langi yður tíl aó kynnast pví, hvemig Jón Magnússon yrkir, pegar andlm er, yfk hanum, þá fesiið með athygK: Bjössi litli á Bergi. Bjössi litli á Bergi Ein með öllu gömlu Þegar bygðarbömin bróðturlaus á jörð, tunga sálin hans brugöu sér á kneik, faljó&ur fnam til fjalla pioldi punga vetur gletnir gleðihlátrar Sylgdi sinni hjörð. — þögn og myrkurlan'ds. gnllu hátt í leík. Stundum verða vorín Löng er litlum þnoska Bjössi litli á Bergi vonum manina hörð. leiðin npp til mantos. burt úr flokknumveik. Bjössi litli á Bergi Kæmi hann til kirkju, Hljóður hieim að Bergt ibjó við stopul skjól. klæðín bar baWn rýr. harma sína bar. Hálsinn hamna svartur Hrygö í hvarmalcgum Afl log hepni hjnraa huldi vetrarsól. huldu þungar brýr. htomim minkun var. Inni jafnt sem úti Enginúveít, hvaðundir Orð, sem einhver einstæðvnginn kól. annars stakki býr. fleygðí. intv í kvlku skar. Bjössi Irtli á Bergi bróðurlaus á jörð, hljóður fram til fjalla fylgár sinini hjörð. — Stundum vierða voríin vonum manna hörð. - Sá er skáld, sem sviona kveður. H. J. yðnr vantar gjaldmælisbifreið til bæj- arakstnrs, páern ódýrustn ogheztu bif- reiðaraar ávalt við hendina, ef pér að eins hringið I einh vern af þessnm sf mnm 580, 581 og 582. B*eir, sem einu sinni reyna vlðshiftin, verða fastir viðskiftamenn. _____________ Bitreiðastðð Steiiidórs. Bifreiðarnar á oðtnnn Samkvæmt 16. gr. Iögreglusa mpyktarinnar mega hvorki bif- reiðar né öninur farartæki standa á götum bæjarins, nema meðan verið er að ferma pau eða tæma. Þessí ákvæ&i hafa verið brotin svo mjög í ár að miklum trafala hefir valdið fyrir alla umfe-rö og stundum beinlipis stórslysum. Framannefnclum ákvæðum verður nú framfylgt frá 1. nóv. n. k„ þannig að peir sem láta bif reiðar eða önnur faraxtæki stainda á götum úti í beimildarleysi eftir þennam tíma verða látmu' sæta sektum. Eftirleiðis fást báfneiðar ekki' skráisettar og verða því ekki teknar í notkun, nema gerö sé jafnframt grein fyrilr því, hvar eigandinn hefir geymslurúm fyrir pær. Þetta er hérmeö birt öllum bifreiðareigend um og bifraiðar- stjórum til aðvörunar og eftilrb reytni. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 19. september 1929. Hermann Jónasson. Um fksttgSsfisis og tfegfisass. FU K Dí BNSy'TILKYNhíNGöE MINNINGARSPJÖLD Goód- Templararaglunnar fást í skrif- stofu Stórstúkunnar, Hafnarstr. 10 (Edinborg). ,ST. FRAMTÍÐIN. Fundur á mánlu- dag kl. 81/2. Framkvæmdanefnd stórstúkunnar heimsækir. Fjöl- merniið. Eggert Stefánsson fór til Vifilsstaöa í fyrra dag og söng fyrxr sjú'klingana par. Söngskemtun Eggerts hefst í dag kl. 3 í Gamla Bíó og fást að- göngumiðar par frá kl. 1—3. Á söngskrá Eggerts eru niú að eíns; íslenzk lög, eíns og fyr hefir ver- ið getið um hér í blaðinu. Hlutavelta alpýðufélaganna verður að líkindum á sunn/u- daginn kemur. Er beitið á flokks- fólk að styðja hlutaveltuna eftir xnætti, og er tekið á rnóti gjöfum í Alpýðuhúsinu Iðnó. Ásta Norðmann ’ og Sig. Guðmundsson halda danzsýningu í Gamla Bíó næst- komandi fiimtudag kl. 71/2- Næturlæknir er i nótt Ólafur Helgason, Ing- ólfsstræti 6, sími 2128. • % „Veiðibjailan“ flaug 6 hringflug eða þar um bxl í gær hér yfiir Reykjavfk. Hejmi gaf ekki' til Vestmánlna- eyja. Á morgun flýgur hún aftlur hrxngflug hér. Þetta verður e. t v. síðasti flugdaguriinn hér í siumf- ar. Björgunarstöðin í Sandgerði. Lista yfir mótteknar gjafir til hennar hefir Eiríkur Jónsson í Sandgerði sent Alpýðublaðinu. NámU pær samtals 820 kr. 25. ágústmánaðar. Kveikja ber á bfifreiðum og œiðhjólum I kvöld og 5 næstu kvöld kl. 7 og er ljóstímóí peirra til kl. 5 og 40 mín. að morgni. Bifreiðarnar á götunum. Bifreiðaeigendur og annara far- artækja eru hér með inintir á að gefa alvarlega gaum auglýs- ingu lögreglustjórans í blaðiniu í dag. Ákvæði pau, er par um get- ur, eru ekki nýmæli, en frá 1. nóv. verður peim stranglega fram fylgt. Veðrið. í gærkveltii leit út fyrir vestan- og norðvestan-kalda hér um slóð1- Bér í dag og að líkindum úrkomU- laust veður, en braytlllega átf og úrkomu á Norðvesturlandí. Stjórnmálaferiil Sigurðar Eggerz. „Og alTir hteilbrigðdr menn sjá, að vér erum alt af að hrapöj," seglr í síðasta blaðinu hans. Prestar í embættum hér á landi eru nú 108 og 2 aöstoöarprestar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.