Alþýðublaðið - 26.09.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.09.1929, Blaðsíða 1
 QefffS út mt álþýfinflokknitfli 1929. Fimtudaginn 26. september. 228. tölublað, ■ 6AMLA BIO M Sjómanna- kráin. Paramount-kvikmynd í 8 páttum. Aðaiblutverkin leika: Betty Campson, fieorge Bancroft, Olga Baeianova. Sagan gerist á einni nóttu í hafnarhverfi New York-borgar og er um slarkgefinn, en góð- lyndan kyndara, sem lendir í heilmiklu og afarspennandi æfintýri. Börn fá ebki aðgang. ódýrastar í Verzlun Ingvar Ólafsson, ianðaveoi 38. — Sími 15. Sultntau (Gelée) 25 aura glasið. Verzlunin FELL, NjáJagötu 43. Sími 2285. MÁL ASKÓLI. HENDBIKS J. S. OTTÓSSONAR tekur til starfa í byrjun október. NÁMSGREINAR: íslenzka, Enska, Þýzka, Frakkneska, Spanska og Danska. KENNARAR: Hendrik J. S. Ottósson, Brynjólfur Bjarnason, Þórhallur Þorgilsson, Dýrleif Árnadóttir og Steinunn Ottósdóttix. Upplýsingar um kenslufyrirkomulag og annað kl. 10—11 f. h. og kl. 8—9 siðd. á Vestugötu 29. Hendrik J. S. Ottósson. Eins og að undanförnu verður úrvals dilkakjöt í heilum kroppum ogmör frá Sláturfélagi Borgfirðinga í Borgarnesi, af- greitt eftir pöntunum í húsum Sleipnisfélagsins við Tryggvagötu — gegn greiðslu við móttöku. Afgreiðslumaður félagsins, Jón Sigurðsson, tekur á móti pöntunum á staðnum eðaí síma 1433. Fyrsti tími er beztur. Sendið pví pantanir yðar áður en dilkarnir megrast, og tryggið yður pannig bezta kjötið til vetrarins. er nú í fullum gangi, og haustueröið p e g ar áku eðið sama og siðast liðið ár, að undanskildu bezta sauðakjöti. Sem að uanda stendur sláturtíðin stutt fram eftir hausti, og eins og áður. koma beztu dilkarnir fyrri hluta sláturtíðar og pá mestu úr að uelja. Gerið pvi suo vel að senda oss pantanir yðar sem allra fyrst. pvi fyr sem pœr berast oss, pvi betur tekst oss að gera yður til hœfís. S u ið og mör ér einnig bezt að panta í byrjun slátuxtiðar. Kvikmyndasjónleikur i9 pátt- um frá Foxfélaginu. Aðalhlutverkin leika: J.inet Gaynor og Charles Farell, leikararnir frægu, sem allir kvikmyndavinir dáðust að í myndinni „Á elleftu stundu“, er sýnd var hér í fyrra. — í>að skal tekið fram, að petta er alt önnur mynd en sýnd var hér fyrir skömmu með sama nafni. Charlotte Kaifmann. Clavichord og Fiygei. Hljómleikur í Gamla Bíó föstudaginn 27. sept. kl. 7 ’/í. Aðgöngumiðar á 2, 3 og 4 krönu- ur fást í Hljóðfæraverzlun K. Við- ar, sími 1815 og í Hljóðfæráhús- inu, sími 656, Piano og Mærmoniiim. Mikið úrval fyrirliggjandi Góðir greiðsluskiimálar. Katrin fiöar, Hljóðfæraverzlnn Lækjargotn 2. Sími 1815. Hakkavélar, Eldhúsvogir, Brauðhnífar, Straujárn, Mjög ódýrt í Verzlnn Ingvar Ólafsson, Langavegi 38. — Simi 15.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.