Morgunblaðið - 27.02.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.02.1957, Blaðsíða 7
Miðvfkudagur 27. febr. 1957 MORGVNBLAÐ1Ð 7 íbúð — íbúðir Glæsileg 6 herbergja íbúð til leigu. íbúðinni má skipta í tvær íbúðir, 3 herb. og eld hús og 2 herb. og eldhús. — Æskileg eins árs fyrirfram greiðsla. Laus 14. maí. — Tilb. merkt: „Kópavogur — 2127“, sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag. Sendisveinn Röskur og ábyggilegur piltur, óskast til sendiferða. Upplsingar í skrifstofu okkar frá kl. 2—5,30 e.h. BEIMEDIKTSSON HF. Hafnarhvoli — Reykjavík BÍL-SKIPTI Vil skipta á Chrysler ’42, 6 manna, og 4—5 manna bíl. (Til greina kemur góður, ógangfær bíll). Tilb. sendist blaðinu fyrir laugardag, merkt: „Bíll — Skipti — 2126“.— Voikswagen Lítið keyrður Volkswagen, nýrri gerðin, til sölu. Uppl. hjá Bifreiðasölu Stefáns Jóhannssonar, Grettisgötu 46 — sími 2640. Síðasti dagur útsölunnar er á morgun. — Seljum ódýrt: Búta Undirkjóla Undirpils Kvensokka o. fl. vörur. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1 Neeni í húsasmíði Meistari getur tekið, nú þeg ar, duglegan mann sem nema í húsasmíði. X>arf að hafa unnið við smíði. Um- sókn leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 5. marz n.k. merkt: „Nemi í húsasmíði — 2117“. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Bergstaðastræti 14. Parker ‘51’ Gjöf, sem frægir menn fúslega þiggja ParKer 51’ neiur alltaf verið langt á undan öðr- um pennum. Ei nú með sínu sérstæða Aerometric blekkerf- og hmurn raf- íægða platinuoddi, sem einnig er alltaf i fram- för Með Parker ”51' hafa þeir ráðið örlög yoar. Flestir af þekktustu ráðamönnum heimsins — svo og þeir sem þér hafið mest dálæti á — eru stoltir af að eiga Parker ”51 og muna ávallt þann sem færði peim hann að gjöf Með honum hafa þeir fram- kvæmt úrbætur fyrir velferð yðar. Mundi það ekki vera dásamlegt ef einhver vildi heiðra yður með gjöf sem þessari? Parker '51 Eftirsóttasti penni heims, gefinn og notaður af frægui tolki. Verð: Parker ‘51’ með gullhettu kr. 560.00 Parker ‘51’ með lustraloy hettu kr. 480.00 Parker Vacumatic kr. 228.00. Einkaumboðsmaður Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283, Reykjavík. Viðgerðir annasc Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavorðustíg 5, Reykjavík. 2401E Keflavík — Soðurnes Michelin-hjólbarðarnir komnir. — 700x15 T viburakerra til sölu á Laugavegi 139, I. hæð. — 760x15 §Í?<&Í?<&ÍPÍIÍÍLÍL ÍBÚÐ 2 herbergi og eldhús ósk- ast fyrir 14. maí. Upplýs- ingar í síma 5496 í dag. Mibstöðvarketill Óska eftir kolakyntum mið- stöðvarkatli, 1% til 2 ferm. Einnig 4—5 búkka blokk- þvingur. — Upplýsingar í síma 80868. Húsmæður! Á er þörf að létta yðar störf. Sendum heim nýlenduvörur og mjólk. — Matvælahúðin Njörvasund 18, sími 80552. Útgeróarmenn Tek að mér að hnýta og setja inn hrognkelsa-, fiski- net og öngultauma. Fleiri heimavmna kæmi til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Góð veiði — 2114“. NÝKOMIÐ Jersey-útibuxur barna frá 1—12 ára. — Vef naðarvöruverzlunin Týsgötu 1. GÓÐ ÍBÚÐ til sölu, 3 herbergi og eld- hús, í kjallara. Milliliða- laust. Upplýsingar í sfma 6855. — Ný sokkaviðgerðarvél til sölu með tækifærisverði. Uppl. f Efnalauginni Hjálp, Bergstaðasti-æti 28. — Sími 5523. Nýlenduvöruverzlun óskar eftir HÚSNÆÐI sem fyrst. Tilboð sendist í pósthólf 371. 2—3 stúlkur vantar á hótel úti á landi. Uppl. í Efnalauginni Hjálp, Bergstaðastræti 28. — Sími 5523. — Silfurborðbúnaður fyrir 12, til sölu. Ennfrem- ur kaffistell, 4 st. á bakka. Sólvallagötu 25, kjallara. TIL LEIGU stór 3ja herbergja íhúð. — Upplýsingar Eskihlíð 16, 3ju hæð t.h., kl. 6—7 e.h., næstu dagá. Vanur bílstjóri óskar eftir ATVINNU Tilboð óskast sent á afgr. t' ðsins mei'kt: „Vanur 1935 — 2115“. Nýtízku íbúð til leigu 3ja herb. íbúð til leigu 1 Hlíðunum. 2ja ára fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt: „Ný fbúð — 2119“, sendist Mbl. fyrir laugardag. Fyrsta flokks Pússningasandur til sölu. — Upplýsingar í sima 9260. Hallú Reykvíkingar Garðkofi til sölu, 2x3 metr- ar, með eldfærum og við- byggingu. Garður getur fylgt. Uppl. á Flugvalla- vegi 4. Til sölu lítið notaðar barnakojur Upplýsingar f síma 5735. Góð 2ja herbergja ÍBÚÐ óskast, strax eða 14. maí. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „K. — 2120“. íbúb til leigu Ný kjallaraíbúð verður til leigu með vorinu, 3 stofur, eldhús og bað. Tilb. sendist Mbl. fyrir 5. marz .k., — merkt: „Góð íbúð — 2116“. Hafnarfjörður Risíbúð til leigu, 2 herb., eldhús og bað. íbúðin er kom in undir pússningu. Leigist gegn standsetningu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. marz, merkt: „Lítil fbúð — 2122“. MÚRVERK Múrari eða menn, vanir múrverki óskast til að múra þrjár íbúðir að innan. Tilb. merkt: „Fljótt gert — 2118“ sendist Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld. Ný bilkeðja tapaðist við Þóroddstaðanúllið, á mánudaginn. — Upplýsing- ar f sima 5986.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.