Morgunblaðið - 27.02.1957, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.02.1957, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 27. febr. 1957 MÖRGUNBLAÐIÐ II Reykjavíkurmótið i badminton Cömlu meistararnir einráðir Tt MEISTARAMÓT Reykjavíkur í badminton fór fram s.l. laugar- dag og sunuudag. Voru keppendur alls 40, 34 frá Tennis- og badmintonfélaginu, sem sá um mótið, 3 frá Skandinavisk Boldklub og 3 frá Í.R. ★★★★ Reyndur „nýliði" Það voru hinir gömlu meistarar sem enn einu sinni settu svip á mótið og gáfu því allan lit. Eini nýliðinn meðal sigurvegaranna á Reykjavíkurmóti er Ebba Lárus- dóttir, en hún er þó enginn nýliði í badminton. Um langt skeið hef- ur hún verið meðal fremstu kvenna í íþróttinni, en hún er ný- flutt frá Stykkishólmi suður. ★★★★ Hörðust keppni Vart er hægt að segja að um tvísýn úrslit hafi verið að ræða nema þá helzt í tvenndarkeppni og í tvíliðaleik kvenna, en þó fengust þar úrslit í tveimur lot- um. Úrslit mótsins urðu sem hér segir: Einliðaleikur kvenna: Ebba Lárusdóttir T.B.R. sigraði Júlíönu Isebarn í úrslitum með 11:5 og 11:5. Tvíliðaleikur kvenna: Ebba Lárusdóttir og Júlíana Isbarn T.B.R. sigruðu Ellen Mogensen og Halldóru Thoroddsen í úrslitum með 15:13 og 15:11. Tvenndarkeppni: Wagner Wal- bom og Ellen Mogensen T.B.R. sigruðu Einar Jónsson og Júlíönu Isebarn í úrslitum með 17:16 og 15:9. Einliðaleikur karla: Wagner Walbom T.B.R. sigraði Karl Maack í úrslitum með 15:1 og 15:0. Tvíliðaieikur karla: Wagner Walbom og Friðrik Sigurbjörns- son T.B.R. sigruðu Lárus Guð- mundsson og Karl Maack í úrslit- um með 15:6 og 15:7. Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu RADDIR eru nú uppi um það að stofna til Evrópukeppni í knatt- spyrnu, með nokkru öðru sniði en nú á sér stað um Evrópubikar- inn, þar sem meistaralið hinna ýmsu landa leika. Hin nýja hugmynd er sú að landslið hvers lands taki þátt í keppninni og verji heiður lands- ins. Þessi tillaga verður rædd 1 dag og á morgun á fundi framkvæmda nefndar Evrópusambandsins 1 knattspyrnu. Sá fundur er í Köln. Evrópusambandið var stofnað fyrir tveimur árum og hlutverk þess er að fjalla sérstaklega um knattspyrnumál er annars heyra undir alþjóðasambandið. SnyrtivöruG* gegn fótraka og eymslum Bacline Cool and Dry Foot stick H 222 Sue Pree Foot Balm Sérfræðileg aðstoð Bankastræti 7. Wagner Walbom. Þetta er kvenfólkið sem keppti í úrslitum. Frá v. talið: Ellen Mog- ensen, Halldóra Thoroddsen, Ebba Lárusdóttir og Juliana Isebam. Ebba og Julia voru í úrslitum i einliðaleik og saman í tvíliðaleik gegn Ellen og Halldóru. SbíðafréttÍT fró Stykkishólmi STYKKISHÓLMI, 26. febr.: — keppninni. Mótstjóri var Sigurð- ur Helgason íþróttakennari. Er þetta fyrsta opinbera skíðamótið sem haldið er hér á Snæfellsnesi. — Á. H. Skólomótið í hondknattleik SKÓLAMÓTINU í handknattleik var fram haldið í gær og urðu þá úrslit þessi: 3. flokkur: Gagnfrsk. Vestur- bæjar — Flensborg 8:7. 2. flokkur: Menntaskólinn — Verzlunarskólinn 12:5. Var þetta úrslitaleikurinn í þessum aldurs- flokki og hefur Menntaskólinn sigrað. 1. flokkur: Iðnskólinn — Há- skólinn 10:5. Úrslit eru þegar kunn í 3 flokk- um. í 4. fl. sigraði Gagnfræðask. Vesturbæjar. í 2. fl. sigraði Menntaskólinn og í kvennaflokki sigraði Kvennaskólinn. í dag lýkur mótinu. Mætast þá í 3. fl. Verzlunarskólinn og Gagn- fræðaskóli Vesturbæjar, og hafa bæði liðin eitt tap fyrir en regl ur mótsins eru þær að sá skóli er úr leik er tvisvar tapar. I 1. fl. mætast Háskólinn og Iðnskól- inn. Er það í 3 sinn er þeir mæt- ast. Fyrst vann Háskólinn. í gær vann Iðnskólinn — hvað skeður í dag? Félag íslenzkra hljóðfæraleikara 25 ára afmœlis félagsins verður minnst með borðhaldi að Hótel Borg þriðjud. 5. marz n.k. Áskriftarlistar í Breiðfirðingabúð og Hafliðabúð Njáls- götu 1 til laugardagskvölds. NEFNDIN. Austfirðingamót verður í Sjálfstæðishúsinu föstud. 1. marz n.k. kl. 8,30. Dagskrá: 1. Formaður félagsins, Sigmar Pétursson setur mótið 2. Einscmgur: Þuríður Pálsdóttir. 3. Leikþáttur: Helgi S. o. fl. 4. Gamanvísur: Hjálmar Gíslason. 5. Hjónabandsþáttur. 6. Dansað til klukkan 2. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Sjálfstæðishússins kl. 4—7 í dag og á morgun. Sími 2339. Ósóttar pantanir verða seldar við innganginn. Ath.: Húsið opnað kl. 8. STJÓRNIN. Nemendur barna- og miðskólans hér í Stykkishólmi gengust fyrir almennri merlcjasölu síðastliðinn sunnudag, til ágóða fyrir skíða- sjóð, sem káupa skal skíði og skíðaútbúnað, sem síðan skal færa skólanum að gjöf. Skíðin mun svo skólinn lána nemendum sínum, sem ekki eiga skíði, þeg- ar efnt er til skíðaferða fyrir nemendur eða við skíðakennslu á vegum skólans. Er hugmyndin að slíkur „skíða dagur“ verði haldinn árlega hér eftir. Síðastl. sunnudag fór fram keppni í skíðagöngu og var keppt í þrem aldursflokkum drengja og stúlkna. Voru þátttakendur 60 að tölu. Þeir sem sigurvegarar urðu eru: Guðbjörg Kristjáns- dóttir í flokki 10—11 ára telpna, Svala Lárusdóttir í flokki 12—13 ára og í flokki 14—16 ára Þór- hildur Pálsdóttir. Fyrstur varð i drengjaflokki 10—11 ára Sigur- þór Guðmundsson í flokki 12—13 ára Þorsteinn Björgvinsson og 14 —15 ára Sigurður Kristjánsson. Veður var mjög gott og færi ágætt. Áhorfendur voru fjölda- margir og fylgdust af áhuga með Arshátíð , Glímufélagsins Ármanns verður haldin í Silfurtunglinu laugard. 2. marz kL 7,30. MATUR — SKEMMTIATRIÐI — DANS Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu félagsins Lindargötu 7 í kvöld og föstudaginn 1. marz kl. 8—10. ERÆÐSLEKVÖLD 3. frœðslukvöld Sigtúsar Elíassonar verður í kvöld, Aðalstræti 12 kl. 8,30. Lesnir verða nýjir íslenzkir helgidómar, fluttar verða undraræður af tal- plötum. Seldar bækur og dulræn rit frá Dulmynjasafni Reykjavíkur, milli atriða. Að lokum verður spurninga- þáttur. Allur ágóði rennur til Dulminjasafns Reykjavík- ur. — Fræðslukvöld fyrir alla. Dulrænaútgáfan. IMÝJ/VR VÉLAR! Allar myndir verða stækkaðar Við höfum tekið í notkun fullkomnustu amerískar vélar við myndatilbúning. Komið og skoðið sýnishorn hjá okkur og sjáið muninn á nýju og gömlu myndunum Stór verðlækkun á stækkunum eftir smáfilmum. — 6x9 cm. stækkun sem kostaði áður kr. 2,90, kostar nú stærri mynd kr. 2,00. Verzl. Hans Petersen hf. Bankastræti 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.