Morgunblaðið - 27.02.1957, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.02.1957, Blaðsíða 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 27. febr. 1957 GAMLA§j p 1 — Sími 1475. — Svarti sau&ur œttarinnar (Maurtres). Framúrskarandi, frönsk kvikmynd, gerð eftir frægri gkáldsögu Charles 1 lisniers. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi Fernandel Ennfremur úrvals leikarar frá hinu fræga „Comédie Franeaise“. Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sínti 1182 Gagnnjósnir (Shoot First). Óvenju spennandi og tauga æsandi, ný, amerísk saka- málamynd, gerð eftir sögu Geoffreys Household. Joel McCrea Evelyn Keyes Sýnd kl 5, 7 og 9. \ ! Stjörnubíó Eiginkona lœknisins (Never say goodbye). Hrífandi og efnismikil, ný, amerísk stórmynd í litum, byggð á leikriti eftir Luigi Pirandello. ' m'k Hudsor Cor—ell Borchers George Sanders Sýnd kl. 5, 7 og 9. Einar Ásmundsson, hæstaréttarlögmaður. Hafsteinn Sigurðsson, lögfræðingur. Hafnarstræti 5, 2. hæð. Alls konar lögfræðistörf. Sími 81936. Leynilögreglu- presturinn (Father Brown). Afar skemmtileg og fyndin, ný, ensk-amerísk mynd með hinum óviðjafnanlega Alec Guinness. Myndin er eftir sögum Browns prests eftir G. K. Chesterton. — Þetta er mynd, sem allir hafa gaman að. Alec Guinness Joau Greenwood Peter Finck Sýnd kl. 7 og 9. Villt œska Hörkuspennandi mynd með Marlon Brando Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Sýnishorn úr hinni heims- frægu kvikmynd Rock around the clock sýnd á öll- um sýningum. Þdrscafe DAIMSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Silfurtunglið Opið í kvöld til klukkan 11,30 Hin vinsæla hljómsveit R I B A leikur. Söngvari Grétar Oddsson Húsið opnað kl. 8 — Okeypis aðgangur. Shni: 82611. Silfurtunglið. INGOLFSCAFE INGOLFSCAFE Dansleikur i Ingólfscafé f kvöld ki. 9. Haukur Morthens syngur. með hljómsveit Oskars Cortes. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — sími 2826. TETRARGARÐlIRtNN DANSLEIKUR i Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V- G. J L Konumorðingjarnir Maurtres). Heimsfræg brezk litmynd. Skemmtilegasta sakamála- mynd, sem tekin hefur verið Aðalhlutverk: Alec Guinness Katie Johnson Cecil Parker Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Síroi 1384 - ) S ií Fcrðin til tunglsins Sýning í dag kl. 18,00. Síðasta sinn. DON CAMILLO OG PEPPONE Sýning föstud. kL 20,00. Næsta sýning sunnudag kl. 20,00. TEHÚS ÁGÚSTMÁNANS Sýning laugard. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. — Tekið á móti pöntunum. — Sími 8-2345, tvær línur. — Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seld- ar öðrum. — ILEIKFEUGI REYKJAyÍKDk Sími 3191. Tannhvóss ; tengdamamma Gamanleikur Eftir P. Kiug og F. Cary. Sýning í kvöld kl. 8,00. S s s s j s j s Aðgöngumiðasala eftir kl. S 2 í dag. — | s Næsta syning fimmtud. kl. 8 s Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 i í dag og á morgun. ( Glœpir Crime In the Streets Rock’n Roll unglingar á glapstigum. Geysi spennandi og lærdóms ný stórmynd, sem ber af flastum amerísku mynd um að leiksnilld og veruleika. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sala hefst kl. 2. Myndin, sem allir Rock- • i unnendur hafa beðið eftir: s ) 1 þjódleikHúsid Simi 1544. Saga Borgarœttarinnar Kvikmynd eftir sögu Gunnars Gunnarssonar Tekin á Islandi árið 1919. Aðalhlutv rk leika íslenzkir og danskir leikarar. Islen-kir skýringartexlar Sýnd kl. 5 og 9. (Venjulegt verð). S Sýnd kl. 5, 7 og 9 x—r f f jölritarar og '&jeólelner*}™ti! fjolntunar. Einkaumboð Finnbogi Kjartansson Austurstræti 12. — Sími 5544. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund. Útvarpsvirki Laugarness Laugarnesvegi 51. — Sími 1419. Viðgerðir fyrir öll bæjarhverfi. Sel ný og notuð tæki. L O F T U R h.t. Ljósmyndastofan Ingólfsstræti 6. Pantið tíma ' síma 4772. Gísli Halldórsson Verkfræðingur. Miðstöðvarteikningar og önnur verkfræðistörf. Hafnarstræti 8. Sími 80083. Bæjarbíó — Sími 9184 — GILITRUTT Islenzka ævintýramyndin eftir Ásgeir Long Og Valgarð Runólfsson Mynd fyrir alla fjölskyld- una. — Sýnd kl. 7 og 9. |HafnarfjarðarbíóÍ -VKIPAIITGCRP RIKISINS BALDUR fer til Hjallaness og Búðardals á morgun. — Vörumóttaka í dag. — 9249 - Blinda eiginkonan | Spennandi og áhrifamikil, | ensk kvikmynd frá J. Art- s hnr Rank, gerð samkvæmt | S frægri skáldsögu eftir Flora j Sandstrom. Margaret Loekwood Maxwell Reed Kathleen Byron Sýnd kl. 7 og 9. Gömlu dansarnir í Búðinni í kvöld klukkan 9 Númi stjórnar dansinum Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sinfóníuhljómsveit íslands: Tónleikar á fimmtudagskvöld 28. þ.m. klukkan 8,30 e.h. Viðfangsefni eftir Mozart og Beethoven Stjórnandi: dr. Vaclav Smetacek Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.