Morgunblaðið - 28.02.1957, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.02.1957, Blaðsíða 10
10 MORGTJNBLAÐIÐ Mmmtudagur 28. ebr. 1957 Gólfteppafilt Froðupiast undir gólfteppi nýkomið. Breidd 100 cm á 29.20 pr. na. Breádd 130 cm á 38.00 pr. m. Kristján Siggeirsson hf. Laugaveg 13 — sími 3879 NÝKOMIÐ Sportsokkar á börn og full- orðna. Ullarsokkar. Krep- nselon, nælon saumlausir og með saum. Hvítt flónel, lér- eft, sirz, ódýrt. Smá vara. Verzlun HóImfrSar Kristjánsdótlur Kjartansgötu 8. (við Kauðarárstig). Húsgagnaáklæði— Húsgagnaáklæði í>eir, sem ætla að láta gera upp og klæða húsgögn sín, geta fengið húsgagnaáklæðin keypt hjá okkur. Gott úr- val fyrirliggjandi svo sem ensk ullartau, damask, góbel- ki plyds. Bólsturgerðin I. Jónsson hf. Brautarholti 22 — sími 80388 Kjólaefni frá kr. 19.00 metirinn Bútasala Mjög gott úrval TIL LEIGU samliggjandi stofur, með svölum og eldhús, til leigu að Rauðalæk 9, II. hæð. — Upplýsingar á staðnum eft- ir kl. 2. VVillv s Station '53 með drifi á öllum hjólum, er til sölu. Skipti á minni bifreið kemur til greina. — Sími 82437. STÚLKA óskast Kjörbarinn Lækjargötu 8. Nemi í húsasmíði Meistari getur tekið, nú þeg ar, duglegan mann sem nema í húsasmíði. Þarf að hafa unnið við smíði. Um- sókn leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 5. marz n.k. merkt: „Nemi í húsasmíði — 2117“. SOLEX- blöndungar fyrir: Cilroen Skoda Volvo Opel Ford Fiat Willy’s jeppa Sianger Hverfisg. 103, sími 3450. ALLT AÐ 75% AFSLÁTTUR MARKAÐURINN HAFNARSTRÆTI 11 NÝKOMIÐ Framljósaluglir Traktorlugtir Þokulugtir Stefnuljósalugtir B ílara f tæk ja verzl un Halldórs Ólafssonar Rauðarárstíg 20. Efri hœð og ris í Hlíðunum til sölu. Á efri hæð er 4ra herb. íbúð og 4 herbergi í risi. Sérinngangur. Bílskúrsréttindi. Hentugt að breyta risi í 3ja herb. íbúð. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8 Símar 82722, 80950 og 1043. Brunatryggingar Eru eigur yðar nægilega hátt tryggðar? Ef ekki, þá talið við oss sem fyrst. Sigfúsar Sighvatssonar hf. V átryggingarskrif stof a Lækjargötu 2 A, Reykjavík. Símar: 3171 og 82931. Líftryggingar Kynnið ykkur okkar lágu iðgjöld og bónusútborganir. V átry ggingarskrif stof a Sigfúsar Sighvatssonar hf. } Lækjargötu 2 A, Reykjavík. Símar: 3171 og 82931. Lítil íbúð 2 herbergi og eldhús, ekki í kjallara, mætti vera ris- hæð, óskast til leigu eða kaups. Tvennt fullorðið í heimili. Upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar. Sími 3202 og 2002. Vön vélritunarstúlka óskast hálfan eða allan daginn frá næstu mánaðamótum. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. —jarðeignadeild — Ingólfsstræti 5, 5. hæð. TILKYNNING Nr. 9/1957 Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið eftirfarandi há- marksverð á benzíni og gasolíu og gildir veióið hvar sem er á landinu: 1. Benzín, hver lítri ............... kr. 2.47 2. Gasolía a. heildsöluverð hver smálest — 1.076.00 b. smásöluv., úr geymi hv. lítri — 1.04 Heimilt er einnig að reikna 3 aura á líter af gasolíu fyr- ir útkeyrslu. Sé gasolía og benzin afhent í tunnum má verðið vera 2% eyri hærra hver olíulítri og 3 aurum hærra hver benzínlitri. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 27. febrúar 1957. Reykjavík, 26. febrúar 1957. VERÐLAGSSTJÓRIIMIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.