Morgunblaðið - 28.02.1957, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.02.1957, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 28. ebr. 1957 MORGVNBL4Ð1Ð 15 lyjar metsölu Plötur BII, il A L E í ; Razzle Dazzle Two Hound Dogs. Mambo Rock Birth of the Boogie. Rip it up Tennoger's Mother. TOMMY STEELE: Rock with the Caveman Rock Around the Town Ennfr. nýjar plýtur með Ingibjörgu Smith, Hauk Morthens o. fL. Soe k-plötur með Elvis Presley og Cene Vincent. HUÖ*»FÆRAHÚSH> Bankastræti. Hurðanafnspjöld Bréfalokur Skiltagerðin. SkólavörSustig 8. Gísli Einarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Sími 82631. Somkomur K. F. U. K____Ud. Kristniboðsfundur í kvöld kl. 8,30. Gjöf um til kristniboðs veitt j móttaka. Gítaræfing kl. 7,30. Sveitastjórarnir. RAGNAR JONSSON hæstaréttarlögmaður. Laugavegi 8. — Sími 7752. Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla. « Síafcon & EL^^ -í—Nlélsgólu 46 . Slail 61529 Gunnar Jónsson Lögmaður við undirrétti og hæstarétt. Þingholtsstræti 8. — Sími 81259. Hilmar Garoars héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Gamla-Bíó. Ingólfsstræti. Málflutningsskrifstofa GuSmundur Pé-ursson Kinar B. GuSmundsson Guðlaugur Þorláksson Austurstr. 7. Símar 2302, 2002. I. O. G. T. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30. — Æ.t. Byggingamenn Múrarar St. Frón nr. 227 Fundur í Bindindishöllinni í kvöld kl. 8,30. — Dagskrá: Ávarp, upplestur, söngur, kveðskapur. — Sameinginleg kaffidrykkja. — Á fundinn koma góðir utanreglu- gestir. Félagar^f jölmennið. — Æ.t. Eigum fyrirliggjandi nokkr ar púsninga-, steypu- hrærivélar, með einfasa gírmótor. Verð kr. 8,500,00. Nýja Blikksmiojan Höfðatúni 6. Sími 4672 — 4804. Höriiur Óla fs son löi P. undirréttur og hæstiréttur Löggiltur dómtúlkur og skjalþýðandi í ensku. — Smiðjustíg 4. Símí 80332 og 7673. K. F. U. M. — Ad. Kl. 8,30 í kvöld. Fundur. — Magnús Runólfsson talar. ____ Hjálpræðisherinn 1 kvöld kl. 8,30 sýnum við kvik- myndina „Björgunarafrekið við Látrabjarg". Söngur og hljóðfæra sláttur. Velkomin. — Kl. 6 kvik- myndasýning fyrir börn.__________ Z I ON Alm. samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. FÍIadelfía Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Félagslíi Farfuglar! Munið tómstundakvöldið í kvöld. — Nefndin. íþróttafélag kvenna Munið leikfimina í kvöld kl. 8 í Miðbæjarskólanum. Handknattleiksdeild Víkings Munið æfinguna í kvöld kl. 10 að Hálogalandi. — Stjórnin. Öllum þeim, er á einn eða annan hátt auðsýndu mér vinsemd á sjötugsafmælinu, flyt ég mínar hjartanleg- ustu þakkir. Guðbrandur Magnússon. VETRARGARBURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V- G. Unglinga vantar til blaðburðar í Baldursgötu Seltjarnarnes Skólavörðustíg TILKYNIMIIMG ffrá VERZLlllMARSPARflSJÓÐIVUM Afgreiðslutími sparisjóðsins verður frá og með 1. marz n.k., sem hér segir: Alla virka daga kl. 10—12,30, 14—16 og 18—19. Laugardaga kl. 10—12,30. Athygli viðskiptavina vorra skal vakin á því að í afgreiðslutím- anum kl. 18—19 verður einungis um sparisjóðs- og hlaupareikn- ingsviðskipti að ræða. VERZLUNARSPARISJÓÐURINN Hafnarstræti 1 — sími 7448 Öllum þeim hinum mörgu, sem sýndu mér vináttu á áttræðisafmæli mínu, 21. þ.m., með heimsóknum, gjöf- um og símskeytum færi ég mínar alúðarfyllstu þakkir. Reykjavík, 26. febrúar 1957. Kristján Ásgeirsson, Lindargötu 25. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem vegna vanheilsu minnar hafa veitt okkur margvíslega hjálp, bæði með peningagjöfum og öðru. Jón Þorvarðarson og f jölskylda Vindási, Rangárvöllum. Lokað til 20. marz n.k. Verzlunarfélagið FESTI Frakkastíg 11 Knattspyrnumót íslands (2. deild) Þeir aðilar að K.S.Í., sem ætla að taka þátt í íslandsmóti 2. deildar 1957, tilkynni þátttöku sína til stjórnar sambandsins, í pósthólf 1011 fyrir 20. marz n.k. Stjórn Knattspyrnusambands íslands. Hotel Kongen af Dan mark — Köbenhavn Frá 1. jan. til 1. maí: Herbergi með morgunkaffi frá d. kr. 12.00. HOLMENS KANAL 15 — C. 174. ___________ í miðborginni — rétt við höfnina.______ Þórscaté Gömlu dansarnir að Þórscafé i kvöld klukkan 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri Þórir Sigurbjörnsson Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Hjartkær eiginkona mín og móðir okkar MARÍA ANTONSDÓTTUt andaðist 27. þ. m. Kristjón Jónsson og börn. Jarðarför móður minnar og tengdamóður VIGDÍSAR STEINSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 1. marz kl. 2 e.h. SteintHUi Guðmundsdóttir, Helgi Sigurðsson. Útför systur minnar STEINUNNAR BJÖRNSDÓTTUR frá Bjarnastöðum í Grímsnesi, sem andaðist 19. þ.m. fer fram frá Mosfelli í Grímsnesi, laugardaginn 2. marz kl. 2 e.h. Guðmundur Björnsson, Strönd, Eyrarbakka. Þakka af alhug vinsemd og virðingu sýnda minning KAItl.S H. BJARNASONAR fyrrverandi húsvarðar, Arnarhváli. Lilja Eyþórsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.