Morgunblaðið - 02.03.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.03.1957, Blaðsíða 4
4 MOFCVWPr4Ð1Ð Laugardagur 2. marz 1957 5 mínútna krossgáta -mexf ^ yn\ yó/ttth r§& rr. tnc^unk^ffjmu rrrrrr rrrr Nærsýni blaðalesandinn. ★ — Hvað liggur þér svona þungt hjarta? spurði vinurinn. Sjónclepra -— Skrifarinn minn er kominn sem ofursti frá vígvellinum, og ég þori naumast að tala við hann. ★ Dómarinn: — Viljið þér segja mér, hvernig þér náðuð veskinu án þess maðurinn yrði þess var? Þjófurinn: — Nei, því megið þér eicki spyrja mig að, það er hernaðarleyndarmál. ★ — Afi, ertu tannlaus? — Já, drengur minn, ég hefi ver ið það í mörg ár. — Afi, viltu þá geyma tyggi- gúmíið mitt, meðan ég skreppi út að leika mér? ★ — Heyrðu, María, nú situr enn einn maður í eldhúsinu hjá þér, er það kannske líka bróðir þinn? — Nei, það er bróðir fyrri kær- astans míns. ★ — Þér sláið mér gullhamra, herra Hansen. — Nei, þegar ég segi að þér sé- uð engill, þá er ég að slá englun- um gullhamra. ★ Hann: — Maturinn hefur verið svo viðbrenndur síðustu þrjá dag- ana, að það hefur varla verið hægt að bragða á honum? Hún: — Já, ég veit það, en það eru líka þrír dagar síðan þú neit- aðir mér um pelsinn? ★ — Eiginkonan: — Því spegl- arðu þið svona lengi á morgnanna? Maðurinn: — Eg er að athuga, hvort ég sé í raun og veru tiL Ó k — skeið Samtíðarinnar. Þú munt verða drottning. Skákþáttur. Sam- tíðarhjónin. Bridgeþáttur. — Við uppsprettumar. Þeir vitru sögðu og margt fleira. irERDIIMANS Árshátíð barnaskólans á Akranesi var haldin dagana 23.—25. febr. 1957. Var mikil aðsókn að öilum sýningunum og líkaði fólki mjög vel. Má með sanni segja, að árshátíðin var skólanum til mikils sóma. Þetta er mynd úr einum Ieikþættinum. Börn úr 12 ára bekkjum. Nælurvörður er £ Ingólfs-apó- teki, sími 1330. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugar- dögum til klukkan 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kL 1 og 4. — Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20, nema á laugardögum 9—16 og á svmnu- dögum 13—16. — Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega 9—19, nema á laugardögum klukkan 9—16 og sunnudögum 13—16. Sími 4759. Hafnarfjarðar- og ICefiavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16 Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Ólafur ólafsson, sími 9536. Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Næt- urlæknir er Pétur Jónsson. • Messur • Dómkirkjan: — Messað á morg- un, sunnudag í föstuinngang, kl. 11,00. (Altarisganga). Séra Jón Auðuns. — Síðdegismessa kl. 5. — Séra Óskar J. Þorláksson. Nesprestakall: — Messað í Mýr arhúsaskóla kl. 2,30. — Séra Jón Thorarensen. Hailgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Árnason. — Barnaguðsþjónusta kl. 1,30 e.h. Séra Sigurjón Ámason. — Messa kl. 5 síðdegis, séra Jakob Jónsson. Háteigssókn: — Messa í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2. Barna- samkoma kl. 10,30 f.h. — Jón Þorvarðarson. Daugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. (Guðsþjónustan verður með sérstöku tilliti til hinna öldruðu í sókninni). Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: — Vegna samkomu í kirkjunni, fellur nið- ur messa á morgun. — Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall: — Messað í Háageiðisskóla kl. 2. Bamasam- koma ld. 10,30 árdegis, sama stað. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan: — Messa kl. 2. — Þorsteinn Björnsson. Óháði söfnuðurinn: —■ Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 e.h. Séra Emil Bjömsson. Fíladelfia. Sunnudag: Guðsþjón usta kl. 8,30, að Hverfisgötu 44. Fómarsamkoma ’egna samkomu- hússbyggingar Fíladelfíusafnaðar ins. Ásmundur Eiríksson. Kaþólska kirkjan: — Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. Lágmessa kl. 8,30 árdegis. — Allra virka daga lágmessa kl. 8 árdegis. Hafnarfjarðarkirkja: — Messa kl. 2. Garðar Þorsteinsson. Hafnir: — Guðsþjónusta kl. 2. Sóknarpresturinn. Reynivallaprestakall: — Messa að Reynivöllum kl. 2 e.h. Sóknar- prestur. Útskálaprestakall: — Messa að tjtskálum kl. 2. — Sóknarprestur. • Brúðkaup • í dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Edda Ingibjörg Egg- ertsdóttir, Túngötu 30 bg Gísli Einarsson, viðskiptafræðingur, — Barónsstíg 55. 1 dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Bryndís K. Þorvalds- j dóttir ,skrifstofumær frá Blöndu- j ósi og Donald Mc. Rainey, verk- < fræðingur á Keflavíkurflugvelli. | Heimili brúðhjónanna verður að Hólagötu 29, Ytri-Njarðvík. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Laufey Elin Sigurðardóttir, iðnnemi, Kaplaskjólsvegi 9 og Rafnar Sigurðsson, iðnnemi, Grindavík. • Skipafréttir * Skipadeild S. í. S.: Hvassafell fór frá Kaupmanna höfn 26. þ.m., væntanlegt til Siglu fjarðar á morgun. Arnarfell átti að fara frá Sauðárkróki í gær- kveldi til Borgamess. Jökulfell fór frá Rotterdam 28. f.m. áleiðis til Austf jarðahafna. Dísarfell fór frá Palamos 28. f.m. áleiðis til Rvík- ur. Litlafell er £ olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Gauta- borg, fer þaðan í dag áleiðis til Norðurlandshafna. Hamrafell er í Reykjavík. Orð lífsins: Uxinn þekkir. eigcmda sinn og asninn jötu húsbónda síns, en Israel þekkir ekki, mitt fólk skil- ur ekki. (Jes. 1, 3). Það er hyggilegt að draga sig i hlé í sambandi við Afengistízlcuna. — Umdæmisstúkan. Barnasamkoma Þjónusturegla guðspekifélags- ins gengst fyrir barnasamkomu, í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22 kl. 2 á morgun, sunnudag. Sögð verð- ur saga, sungið. Hjálmar Gísla- son syngur gamanvísur fyrir bömin, sýndar verða kvikmyndir og fleira. — Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: H. S. ki-ónur 25,00. Þakklæti til Þjóðleikhússins Fyrir nokkru bauð Þjóðleikhús- ið börnum frá Silungapolli að sjá leikritið „Ferðin til tunglsins. — Börnin sem fóru, 22 að tölu, skemmtu sér mjög vel, og hefur blaðið verið beðið að færa Þjóðleik húsinu innilegar þakkir fyrir þessa huglsemi og ágætu skemmt- un. — Kirkjubygging Oháða safnaðarins Sjálfboðaliðar óskast til inni- vinnu í dag, laugardag. Til Alherts Schweitzers Afhent Sigurbirni Einarssyni: Þ Þ kr. 50,00; M H og M J S 200,00; L G 200,00; M og V 300. Afh. Mbl.: Beta krónur 100,00. Gestir frá A fr*?-n 1 kvöld eru vænt?''1?gir hingað til landsins, tveir Afríkumenn, Grimm og Engela að nafni. Þeir koma hingað á vegum kristilegra samtaka hjúkrunarkvenna og munu dveljast hér nokkra daga og tala á fundum og almennum samkomum. Fyrsta samkoma þeirra verður annað kvöld kl. 8,30 í húsi KFUM við Amtmannsstíg. Mun Þórir Þórðarson, dósent, túlka mál þeirra. öllum er heim- ill aðgangur. • Blöð og tímarit Samtíðin er komin út, 2. hefti þessa árgangs. Efni er: Laun syndarinnar er dauði. Dægurlaga textar. Kvennaþættir Freyju. — Presturinn og dauða höndin. Dauð inn er ekki kvalafullur. Verð- launaspurningar. íslenzkunám- Slysavarnadeildin Fiskaklettur hefur aðalfund £ Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði á morgun kl. 4,30 síðdegis (sunnudag). Læknar fjarverandi Bjarni Jónssou, óákveðim tima. Staðgengill: Stefán Björnsson. Ezra Pétursson óákveðinn tima. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn laugsson. Grímur Magnússon fjarverandi frá 23. þ.m. til 19. marz. Stað- gengill Jóhannes Björnsson. Hjalti Þórarinsson fjarverandi óákveðinn tíma. — Staðgengill: Alma Þórarinsson. • Söfnin • Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn ríkisins er til húsa S Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sumudögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15. • Gengið • Gullverð ísL krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspurid .. kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar . — 16.32 1 Kanadadollar .. — 16.90 100 danskar kr.......— 236.50 100 norskar lrr........— 228.50 100 sænskar kr.......— 315.50 100 finnsk mórk .... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar . — 32.90 100 svissneskir fr. .. — 376.00 I _ SKYRINGAR. Lárétt: — 1 vondu veðri — 6 borða — 8 vafi — 10 mjúk — 12 stjómpallur — 14 samhljóðar — 15 frumefni — 16 skyldmennum — 18 atið. LóSrétt: — 2 sleit — 3 borða — 4 mæli — 5 látnár af hendi — 7 sprotana — 9 ungviði — 11 gr. — 13 nöldur — 16 hæð — 17 fanga- mark. Lausn síðustu krossgátu. Lárétt: — 1 óskar — 6 tað — 8 asa — 10 aka — 12 lagaleg —■ 14 dg — 15 RN — 16 óar — 18 rósrauð. LóSrétt: — 2 stag — 3 KA — 4 aðal — 5 kaldar —- 7 hagnað — 9 sag — 11 ker — 13 afar — 16 ós — 17 Ra. 100 Gyllini ...........— 431.10 100 tékkneskar kr. .. — 226.67 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur ............ — 26.02 Hvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm: Flugpóstur. — Evrópa. Danmörk ........ 2,30 Noregur ........2,30 Sviþjóð ........2,30 Finnland ....... 2,75 Þýzkalapd .... 3,00 Bretland .......2,45 Frakkland .. 3,00 Irland ......... 2,65 ítalia ......... 3,25 Luxemborg .... 3,00 Malta .......... 3,25 HoIIand ........ 3,00 ag b í dag er 61. dagur ársins. Laugardagur 2. niarz. 19. vika velrar. Árdegisflæði kl. 6,00. Síðdegisflæði kl. 18,15. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 5030. - D

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.