Morgunblaðið - 09.03.1957, Page 6

Morgunblaðið - 09.03.1957, Page 6
e MORCV^BLAÐÍÐ Laugardagur 9. marz 1957 / fáum orðum sagt: Eindreginm sSuðningstataður Httnnesar Hafsieins á Isafirði rif§ar upp gömui kynni „Hcmn bar það með sér, að honn var íoringi", segir Kristján Ásgeirsson íyrrum verzlunarstjóri 4 GÆTLEGA. Maður hefur | Eikin styrk sem Ásgeirs heíti prýðir J\ látið svo mikið ógert af því sem unnt var að gera. Já-já, mér lízt ágætlega á þessi 80 ár. Og þó að maður hafi stundum rek- izt á horn, þá hefur þetta alltaf gleymzt um leið. Það var Kristján Ásgeirsson, fyrrum verzlunarstjóri í Önundar firði, sem sagði þetta við mig, þegar ég hitti hann að máli nú í vikunni. Og hann bætti við: — Á þessum 80 árum hafa fram farirnar orðið svo miklar, að mað- ur hefði aldrei getað ímyndað sér annað eins í æsku. Þjóðin er rík- ari, en miklu hjálpsamari en áður. K' febrúar sl. Hann er fæddur á Skjaldfönn í Norður-ísafjarðar- sýslu, nánar tiltekið í Nauteyr- arhreppi. Hann segir mér, að Skjaldfannimar séu ekki margar til í landinu, kveðst raunar ekki hafa rekizt á neina aðra en „sína“. Og bætir við: Þetta er mikil fannakista. Kristján fór tvítugur að aldri til ísafjarðar og gerðist verzlun- armaður hjá Ásgeirssonarverzlun, sem var ein umsvifamesta verzlun á Vestfjörðum um 66 ára skeið, stofsett 1852. Kristján segir: — Eins og þér sjáið, hafði verzl unin ekki verið gefin frjáls, þegar Ásgeirssonarverzlun var stofnuð. Og það er ejjginn vafi, að hún var bjargvættur Vestfjarða hallærisárunum. Annars eru fyrir því allsterk rök, að Ásgeir skip- herra, eins og hann var jafnan kallaður, hafi í fyrstu ætlað að setja upp kaupfélagsverzlun. Hann var dugnaðarmaður, en heilsutæp- ur og bjó því lengi ytra, dó í Kaupmannahöfn á bezta aldri. Þá tók Ásgeir yngri, sonur hans, við verzluninni. Það var 1874 og var hann þá aðeins 18 ára gamall. Hann var skínandi glæsilegur mað ur. Annars hafði hann góða stoð í Árna Jónssyni verzlunarstjóra, sem var hægri hönd hans lengst af. Nú fer Kristján að segja mér, hvernig umhorfs var í Ásgeirs- sonarverzlun, þegar hann kom þangað 1897. Þá gerði verzlunin út 20 fiskiskip, póstbátinn Ásgeir litla, flutningaskipið Ásgeir stóra, seglskipið S.-Lovisu og gufuskipið Solid. — Þettf. var enginn smá- floti, segir Kristján og er all- hreykinn yfir þessari gömlu verzl- un sinni, enda var hún stórvirki á sínum tíma. Það hefir fleirum verið Ijóst. Skáldið og brautryðj- andinn, Hannes Hafstein, orti kvæði á hálfrar aldar afmæli verzlunarinnar 1902, þar sem hann segir, að í Ásgeirssonarverzlun hafi farið saman framtak, kjark- ur og traust, og má af því sjá, hve mjög hinn dáði þjóðarleiðtogi virti það starf sem þarna var unn- ið. í Ásgeirssonarverzlun sá hann brot af framtíðardraumum sínum verða að veruleika. — Kristján Ásgeirsson man vel eftir þessu merkisafmæli og enn hljómar rödd foringjans í eyrum hans: Islands vættur lítur yfir landið, leiðir sjónum dal og strönd og sæ, lér hún margt af meini þungu blandið, margt eitt kalið blóm og visnað fræ. En í dag, þó glæðist gleði í lundu gróið, sér hún, hefir eikin völd er liún sjálf á góðri giftustundu gróðursetti fyrir hálfri öld. upp er sprottin mjóum visi frá, en úr hollum grunni vóx sá víðir, varð að stofni skjótt og blómgan þá. Síðan breiddust stofnsins grónar greinar, gáfu mörgum skjól og bættan hag, því frá honum uxu akurreinar, og þær gróa fram á þennan dag. Það sem ísland einatt mátti sakna: öflugt framtak, kjark og traust og hug litu menn í lundi þessum vakna, lifa, þróast, kveikja nýjan dug. Æ menn litu drengskap dáðum fylgja, djarft og hreint var gengið starfi að. Undirhyggja, fals né flærðardylgja fundið hefir þar ei nokkurn stað. Héraðsstoð og heiður ísafjarðar hefir verið Ásgeiranna starf, og að sönnu sómi ættarjarðar sem æ tekur grein af því í arf. Ennþá stendur verk í beztum blóma, byrjar upp af nýju hálfa öld. Orðstír víst mun lifa í sama sóma seint við nýbyrjaðrar aldar kvöld. Því skal nú á þessum heiðursdegi þökk og heillaóskir flytja þeim, góðri frú og gifturíkum megi, — göfga minning flytja liðnum beim. Blómgist æ og þroskist hússins hagur, heill og gæfa fylgi á landi og sæ. Haldinn skyldi ávallt Ásgeirsdagur eftir þetta hér í þessum bæ. gaman að koma með það. Kvæðið sýnir, að það voru ekki allir hat- ursmenn Ásgeirssonarverzlunar, þótt hún væri kaupmannsverzlun. Enda var hún kröftug í öllum sín- um gjörðum. Svo hvarflar hugurinn aftur að foringjanum mikla sem Kristján hefir metið fram yfir aðra menn: En stórkostlegast var að hlusta á hann sjálfan flytja kvæðið. Ég heyrði hann líka fara með aldamótaljóðin. Það var snilld, hvernig hann las kvæðin sín, enda hreif hann fólkið. Mað- urinn var líka stórmyndarlegur og fallegur. Hann bar það með sér, að hann var foringi. Það var hann, karlinn. Svo bætir Kristján við: — í afmælisveizlunni voru 160 gestir. Þetta var allt á nútíma vísu, nóg brennivín og góðar veit- ingar. —0— ÞÉR voruð mikill Heimastjórn- armaður á þessum árum, heyri ég. — Já. Og er það enn! Ég vil, að við stjórnum landinu okkar sjálfir, að við höldum í, svo að Rússinn taki ekki kjaftfylli sína frá okkur, já eða einhver annar. — Valtýingarnir sögðu á sínum tíma, að þeim væri sama, hvar ráð- herra landsins byggi, aðeins ef hann bæri ábyrgð fyrir þinginu. Einhver þeirra sagði meira að segja, að sér væri sama, þó að íslenzki ráðherrann byggi í tungl- inu. Ég kann betur við að hafa ráðherrana hér heima. Það er við- kunnanlegra. — Það hefur verið mikil póli- tíkk á Isafirði, þegar þér komuð þangað? — Ojájá, ekkert vantaði á það. ísafjörður hefur alltaf verið póli- tískur, en sennilega hefur aldrei keyrt eins um þverbak og þegar Hannes Haistein og Skúli Thor- oddsen voru í framboði. Þarna — Ég held ekki, að þetta kvæði sé á margra vörum, segir Krist- ján, þegar við erum búnir að' voru á ferðinni merkismenn, töl lesa það saman. Það gæti verið uðu vel og rifust mikið. Það er Kristján Ásgeirsson: „Þetta voru og ró á óhætt að segja það. Annars vil ég helzt ekkert tala um pólitíkk. Það lifir enn í kolunum. — En segið mér samt, hvernig var á kosningafundunum? — Það var mikið talað. — Já, auðvitað, en . . . — Ja, þetta var allt annað en nú gerist. Kosningaréttur var bundinn við karlmenn 25 ára og eldri og svo voru þær ekki leyni- legar. Oneinei, menn urðu að lýsa yfir í heyranda hljóði, hvern þeir kysu. Og ef þeir voru slæmir á minni og mundu ekki, hverjir voru í framboði, fengu þeir seðla með nöfnum frambjóðenda. — En var nú samt ekki „smal- að“ mikið eins og nú?? — Jú, það vantaði ekki. Það var smalað upp á líf og dauða. Skip voru t.d. send um alla firð- ina, Ásgeir litli fór inn á hverja skvompu, man ég. Oft var reynt að tefja för andstæðinganna, svo að þeir kæmu ofseint á kjörstað, en þeir höfðu þá einhver ráð. shrifap úp daglega lífinu J SKRIFAR. Þær fregnir berast nú um bæinn að kaupmenn séu marg- ir í þann veginn að fækka starfs- liði sínu. Sorfið að verzlunarfólki. SEGJA má að þetta séu fyrstu merki haftanna í verzlunar- málum, sem nýja stjórnin setti á fyrir skömmu, þar sem innflutn- ingur er mjög takmarkaðúr og álagning lækkuð svo mjög að varla fá kaupmenn sumir upp í kostnað sinn við að flytja inn vöruna. Ein stærsta og vandað- asta vefnaðarvöruverzlun bæjar- ins mun t. d. hafa í hyggju að segja upp um tug stúlkna og fleiri verzlanir hafa svipaða sögu að segja. Má því búast við að nokk- urt atvinnuleysi verði meðal þeirra sem verzlunarstörf hafa stundað. Þess eru og dæmin að jafn- framt því sem á hafa verði lagðir háir, nýir innflutningsskattar hef Sem dæmi er það, að kaupmað- ur sem flytur inn vinsæla og holla matvælategund fyrir kr. 100 þús. mátti leggja á hana kr. 7.500. Af þeirri upphæð varð hann að greiða flutningsgjöld, dreifingu, tryggingu og önnur útgjöld við sölu vörunnar, enda reyndist svo að fremur varð hann að borga með þessari vörusendingu en að hann hefði nokkuð í aðra hönd. Víst er slíkum kaupmanni e'.cki láandi þótt hann flytji ekki sömu vöru aftur inn eftir slík viðskipti undir ægishjálmi ríkisvaldsins. Hér hefir verið farið inn á óheillabraut hafta og hamla sem við bjuggumst öll við að heyrðu fortíðinni til. En því miður hefir komið í ljós að svo er ekki. inu, því hann er venjulega farinn eins fljótt og hann kemur, og er ég ekki í vafa um, að honum farnast vel, ef hann verður ávallt svona samvizkusamur. Ég lít svo á, að við eigum að láta börnin finna að við metum starf þeirra, þegar þau vinna vel. Það stendur venjulega ekki á ónotum til þeirra, þegar út af ber. M' Þökk sé þeim er þakkir ber. rÓÐIR á Fjólugötunni skrifar: f gærmorgun þegar ég leit - . út um gluggann minn kl. rúmlega ur álagning þeirra sem sölu vör- átta sá ég hvar lítill drengur unnar annast verið skert að mikl- um mun þannig að alveg stendur í járnum hvort það borgar sig fyrir kaupmanninn að flytja vör- una inn. Ekki ómaksins vert. N ríkisstjórnin innheimtir sína gífurlegu skatta eftir sem áð- ur og almenningur borgar. Er hljóp léttur í spori. Hann var með blaðatösku og mér datt í hug hvort verið gæti að Morgunblað- ið væri nú komið svona snemma. Jú, þama var það vandlega sam- an vafið og stungið í hurðarhún- inn og í morgun var það einnig á sínum stað á sama tíma. Nú langar mig til að þakka þessum litla blaðbera hér í blað- i Passíusálmarnir. MBL. 27. febrúar er grein eftir hr. Gísla Sveinsson fyrrv. sendiherra, um flutning Passíu- sálmanna í Útvarpinu. Er þar athylgisverð tillaga sem væri vel að yrði nánar athuguð, en hún er að Passíusálmarnir væru sungnir en ekki lesnir í Út- varpinu á föstunni. Vissulega má gera ráð fyrir að fjöldi fólks vilji hlusta á flutn- ing þeirra eins og kostur er. Ég hygg að einraddaður söng- ur sálmanna væri líklegur til að ná hylli fjöldans, og þá annað hvort einsöngur eða 3—4 mjúkar samstilltar raddir. Auðvitað gæti kór líka komið til greina, þó ég persónulega hallist frekar að ein- rödduðum söng í þessu tilfelli. Það er leitt að Ríkisútvarpið skuli ekki hafa tekið tillögu hr. Gísla Sveinssonar til athugunar, því hún er sannarlega þess verð, eins og vænta mátti. J. V. bara kosningar og allt með friöi milli." — Einn bezti kosningasmali Skúla, heldur Kristján áfram, var Pétur M. Bjarnason, kaupmaður. Hann var ákaflega duglegur og fæddur kosningasmali, þekkti hvem mann. En ófyrirleitinn, ef því var að skipta. Það var altalað, að hann hefði sótt bændur norð- ur á Jökulfirði, þegar Hannes féll, og hefur það líklega riðið baggamuninn. Hann fór norður með Ásgeiri litla, helvítið að tarna! — Annars skulum við ekk- ert vera að minnast á þetta, það vita þetta allir og ég vil ekki vera að blanda pólitíkkinni í þetta viðtal. — Nei, en segið mér, var ekki gaman að hlusta á þá kjósa svona í allra áheym? — Jújú, stundum kom það fyr- ir að menn kusu öfugt við það sem þeir höfðu lofað. En það var nú samt tekið giltL Eftir stutta umhugsun bætir Kristján við: — Ég mar. ekki til þess, að þeir bæru fram þá afsökun, að þeir hefðu mismælt sig. Nei, nei. Ég man eftir því, að eitt sinn hafði drykkhneigður viðskipta- vinur Ásgeirssonarverzlunar lof- að að kjósa þá frambjóðendur sem hún studdi við bæjarstjórnarkosn- ingar. Á kjörstað fékk hann seðla með nöfnum frambjóðendanna, en þegar að kosningunni kom, las hann upp eintóma andstæðinga. Hefur líklega tekið andstæðinga- seðilinn í misgripum. Nú, eftir kosningarnar kemur hann svo til Árna Jónssonar, verzlunarstjóra, og spyr, hvort hann geti ekki fengið eina flösku „upp á reikn- ing“. Ámi svarar: „Jú, sjálfsagt, ég held þér hafið nú unnið fyrir henni“. Kristján heldur áfram: — Hannes var ágætur ræðu- maður, rökfastur og prúður. Hann gætti þess að lofa ekki upp í erm- ina á sér, eins og stjórnmálamönn- um hættir til. Skúli var einnig ágætur ræðumaður og hafði betri málróm en Hannes, rödd hans var hvell og heyrðist langar leiðir, en Hannesi lá fremur lágt rómur og var stundum eins og hann væri dá- lítið hás. Annars var sr. Sigurður í Vigur mesti fundamaðurinn, snarpur ræðumaður, gamansamur og fylginn sér, ef því var að skipta. — Það þótti mjög fyndið, þegar Guðmundur Bergsson, einn helzti stuðningsmaður Hannesar, reiddist í ræðu og réðist ómaklega á Skúla. Skúli sem kunni ekki að meta slíka framkomu segir við sr. Sigurð um leið og hann stíg- ur í ræðustólinn: Sigurður, viltu ekki svara honum Guðmundi fyrir mig! — Skúli gat verið neyðarleg- ur, og ef honum gramdist, virti Framh. á bls. 17

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.