Alþýðublaðið - 30.09.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.09.1929, Blaðsíða 2
2 ..... ' ' ' 'T-a 'ABÞ.^SUBKAÐIÐ .. . .....—....................... ....... .... ..- Húsaietgan. Smæsfn íbúð!rnar, kfallara- og suðar-herbergi, lang» dýrast leigðar. rakar, dimmar ag beinlínis hiedlsu- . Að undanfömu hefir nokkuð vieTið skýrt í Alþýðuhl. frá hús- mæö'isástandinu í bænum. FjóTÖi hluti allra íbúðanna er að eáns 1 íbúðarherbergi, og eru íbúar að meöaltaii 3 í hverju, en í allh möTgum eru þedr 7—10. Kjall- RTaíbúðir, sem eigendur leigja út, eru um 800, og er um' helmingur þeirra að eins 1 íbúðarhierbergi. Nærrii þriðjungur aflra ibúða í bænum er að eáns 2 íbúðarhier- bergi og meðaltal íbúa 4 í hverri, ©ða 2 í herbeiigi. I allmörgum1 tveggja herbergja íbúðum eága þó heima 10—14 manns. Fimta hver tveggja herbergja íbúð er leigu- jlbúð í kjallara. Meira en 2/5 hlut- ar aflra eins og tveggjia her- bergja íbúða eru dieiguíbúðíir í kjöliurum eÖa undir súð. — Hús- mæðisneftndiiin hefir alwg vain- rækt til þessa að láta semja yfir- litsskýrsiur um ástand þessara í- búða, og er þaið reginhneyksJij, þVi að fjölda þeirra er Jýst svo i skýrslunnm, að þær séu kaldar. I timburhúsuinum ,sem flest eru eádri, er leigan yfirleitt nokkru Lægri. Samtals eru um 650 teiguíbúðir eins og tveggja herbeigja í kjöll- urum, þar af 210—220 án eid- hiúss, og um 530 undir súð, þar af 360 án eldhúss,. Meðalteigan segir ekki niema iít- inn hluta af saimteikanum. teeir. sem greiða okurleigii, eru engu betur farnir, þótt svo- eða svo margir búi í húsum vina og vandamamna fyrir lága eða nær enga leigu, en slik viinskapar- teiga veröur auðvitað tii þesis að læktoa meðálleiguna. Le'gan er gífurlega misjöifn og oft afsfcap- ibúðir: Stærö: Taja: 1 herb. án eidhúss 471 1 — með aðg. aÖ eldh. 265 1 — með eldhúsi 390 2 — án eldhúss 125 2 — með aðg. að eldh. 331 2 — með eldhúsi 731 3 ... — — 503 4 — — — 188 5 — — — 86 6 — — — 43 ódýrasta fimm herbergja ibúð- in er Iteigð fyrir 1000 krónur á iri. Pað er sama leiga og gneidd er fyrir dýrustu eins herbergis spillandi. Petta átti auðvitaö að rannsaka fyrst af ölilu. En húsaleigan þá? AJlir þeir 'möigu, sem ekki eru svo lán- samir, að eiga hús yfir sig, vita hve tílfinnanlegur skattur hún er. Hjá ýmsum verður lítíð eftir til annara nanðsynja þegar hún er gneidd. Samkvæmt skýrslunmn eru 3133 leiguibúðir í bænum og er það um 58% allra íbúðanna. Þær eru yfirleitt mikið minni, þægtoda- snauðari icg lakari en eignar- líbúðinnar, iog auk þess er þess að gæta, að milli 40°/o og 50% af þeim er annaðhvort í kjallara eða undir súð, en samt býr í þeim meira en helmingur bæjar- búa eða h. u. b. 56°/o. HéT fer á eftiir útdráttur úr skýrslu, er sýnir meðal-ársteigu íbúða í steinhúsnm eftir her- beigjafjöilda og legu: í kjall- Undiir súð: ara: Á hæð: kr. kr. kr. I tega há, eins og sjá má á eftir- I farandi skýrslu, sem sýnix, auk meðalfeigu, hæstu og lægstu teágu í heilum hundruðum króna fyrir ibúöirnar,- en þær eru flokkaðar. eftír herloergjafjöida. Jafnframt er þar greindux íbúðafjöldiinn. og í- búatala i hverjum flokki þeirra. Upplýsingar um ástand íbúðanma, tegu og þægindi og stærð her- bergja vantar alveg, en að sjálf- sögðu ætti það að hafa mikil áhriif á leáiguna. En það er Ijóst af öörum skýrslum, að þessu er öllu rnest ábótavant í smæiri í- búðunum, einkum kjallara- og súðar-íbúðum. Skýrslan eT þanmiig í útdrætti: Leiga á áiú: íbúar: Lægst: Meðaltal: Hæst: Tala 200 286 1000 847 200 429 1000 676 200 477 1000 1393 200 552 1400 390 200 745 2200 1254 200 828 2200 '3084 300 1299 3200 2458 400 1630 2800 1019 1000 2150 3800 540 1300 2638 4000 270 íbúðina án eldhúss. Fjörar íbúðár, hver eitt einasta herbergi án eld- húss, eru Iteilgðar fyrir samtals um 4000 knónur, en ein fjögna herbergja íbúð með eldhúsi er leigð fyrir 400 krónur. Prjár tveggja herbeigja íbúðir án eld- húsis eru leigðar fyrir um 4000 krónur tíl samams, eða 1300—1400 knónur hver. Sé þessi skýnsla borin saman við skýrsluna bér að framan um meðalleigiu eftir legu íbúða sést. að teiga fyrir'einsogtveggja her- bengja íbúðir í kjöllurum steinhúsa er míklu hærri en meðalleigan, fyrir sams tooinar íbúðir í beild. Mestur er munurinin, á smæstu íbúðunum, yfir 20%. ibúðlr undir súð eru rétt að eims undir meðalagi, einis herbergis íbúðir þó heldur yfir. Lökustu og minstu íbúðirnar enu yfirteitt legðar fyrir hæsta leigu. Fátæklingarnir eru látoir boirga mest. Aniur áraugur. Síðan Pá/m,i Harmeisrm var settur retotor Mentaskólanis hefir ,;MgM.“ ekki lint iátum með biigslyrðum og ókvæöisorðum í garð hans og kenslumálaráð- herra. Blaðið befir hvað eftir ann- að eggjað til uppreistar út af veitíngunini og ©kki kummað sér höf í illyrðum og bjámaOiegum bugstegangi. Til þess að æsa upp hugi manna gegn nýja rektornum hefir blaðið beitt sér fyrir því að tooma upp mÖtínæliafundum og opinberum andmiælum ýmsra rnanna gegn þessari veittogu. Árangurinin af þessu æstogar- starfii „Mgbl.“ birtist í dálkum þess í gær. En saninarlega er niðurstaðan mögur. Stádentaráðið er aðspurt. Pað vísar fyrirspaminni á bug og neitar að svara. Betur gekk rmeð formann Stúd- entafélagsiinis, hr. Thor. Tkors. Hamrni svarar fyrirspurninni mjög gteiðgosalega og telur einn sér- stakan keninana hafa átt að fá rektorsembættið. Efcki er þessi keninari þó nafugreindar, þó allir megi vita að þar er átt við Jón ólmgsscn, rektorsefni íhalds- mamma. En ekki kæmi mér á övart þö að marpúr stúdentar væri fon- mianini Stúdentafélagsiins lifitt þakk- látir fyrir þessa framhleypni hans og Öírölkstuddu sv%urmiæli. Formaður íhaldsflokksi'ns, hr. Jón Þorléikmm, er eilninig að- spurður. Hann tekur umidir and- mæli floikksmiamna sinina, þö kurt- eistega. Anniars muin aniörgum komia það á óvart að sérstakilega séu sött ráð tíil J. P. þegar ræitt er um mentamál. J. P. er sem sé þektur að því að hafa manna ósleitilegast barist gegn mentuinr arstofnunum landsins, bæði æðíri sem' licegri, Hann för eitt sinn tendshomanna á miilli til, þesS að predika þann sparnað að leggja niður niarxænudeild báskólans, Einnig befir hann á alþingi baæist gegn mentaskóla á NorðurlandC og Jýðskólum iandsins. Hann hef- ir þvi í verki sýnt beinan fjand- skap við íslenzk mientaanál. Tveir úr r'itstjórn Stúdenita- blaðsins hafa eiminig látíð Ijós sitt skína. Annar þeirra er vikapiltur hjá „Mgb!.“ Svar þeirra ber þess óræk merk'i. Sex háskólakennarar hafa Drðið við tilmælnim „Mgbl.“ Var alt af við því að búast að Magnús Jám- son fynrum docent og hans líkar létu ©kki á sér standa ef íhaldið safnaði liði. En eftirtektarvert er það, að meiri hluti hinna föstu háskólakennara, og meðal þeirra merkustu prófesisomatrn'iir, hafa ekki virt „Mgbl.“ svars. Árang- urinin er því aumur. „MgM.“ hefir sent fleiri miönn- um fyrirspurnir sinar. Meðal þéirra er fræðslumálastjólri. Bn á'rangurirm hefir enginn orðdð. Frumhlaup „Mgbl.“ gegn Páfena Hannessynii er órökstutt og ill- kvittoistegtl Yfirdi'epsskapuT bteðsins er auðisær, Umhyggja þessi fyrir Mentaskólanum hefir aldnei verið neiin. í þessum niiál- um sem öðrum muniu greiindir menn því ekkiert mark taka á orðum Maðsins. Stúdsnt. Varðskipið „Ægiru bjargar sjómönnum og tekur togara. FB., 28. sept. Frá Siglufirði er sírnað: Bátasr voru flestir í fiskiróðri, er hér brast á grenjandi moröaustam- bleytuhiíð 'meö ofsaroki og stör- brirni. Bátarnjr eru nú allir ko:mn- ir, nema tveir. „ Ægir“ fór út um mlðjan dag til aðstoðar bát- unum. Annar báturiwn, sem vant- aði, „Stágandi", strandaði nálregt Haganesvík. „Ægir“ bjaigaði mönnunum og er á leiðinni með þá ihingað og hinn bátinn, „Steipni“, sem lá með bilaða vél á Haganesvík og hefði vafateust farist, ef hjálp hefði ekki komið í tæka. tíð. „Ægir“ tók biezkan togara, „Kingston Peredot“, að landbeig- isveiðum á Skjálfandaflóa. Er: mál togarans undir rannsökn £ | dag. Skipstjórinn á hónum heftír: Higgs. íslenzku glimnmennirnir í Mzkalandi. FB., 29. sept Frá Magdeburg er sfmað: Glfmukvikimyndin verður sýnd í 'viku. í öllum borgum Pýzkalands. Vér skoðuðum Wartburg í gær, I gær var glfmusýning i Jena. Önnur kvikmynd af glímujnni hefiT verið gerð fyrir vísindasafn. Vér höfum hvervetna mætt hinni mestu gestrisM. 1' herbergi án eldhúss 295 347 391 1 — með aðg. að eldh. 371 456 518 1 — með íddhúsi 453 551 581 2 ám eldhúss 538 600 610 2 rmeð aðg. að eldh. 692 736 887 2 — með eldhúsi 765 876 1007 3 með eldhúsi 1169 1362 1550

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.