Alþýðublaðið - 30.09.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.09.1929, Blaðsíða 3
 fá!isE>ÝÐUBUAÐIÐ igm;" .yr- s Eldspýturnar LEIFTUR eru beztar. Fást alls staðar. ðlfnsá Eyrarbakka Lií -á- ■ ÍL í Iðnskólannin verða haldin námsskeið í vetur, annað i teikningu íyrir málara, sveina og lærlinga, og hitt í efnafræði, bók- færslu o. fl. fyrir bakara, sveina og lærlinga. Þeir, sem. vilja taka þátt í námsskeiðum þessum, gefi sig fram til innritunar við undirritaðan í skrifstofu skólans mið- vikudag 2. og fimtudag 3. október klukkan 8 Va—9 % síðdegis. Kennarar skólans eru beðnir að koma á fund í skólanum þriðjudaginn 1. október kl. 6 siðdegis. Helgi Hermann Eiríksson. Heímför er rá’öin um Lunciiunir o,g Leith, Komum heim á „BrúaT- tfiossi". L. G. (Wartburg er kastali viö Eisen- ach j noröurhlið Thiirinig'erwalcl. bygður 1067—73. — í kastalá þessumi var Lúther um slceið, o,g vann þar, ei’ns og kunnugt er, ajðí bibliuþý*ðingu sinni. Jena er borg í Thuringen, 48 bús. ibúax. Par er háiskóli, söfn og mikill ibnaður. Við Jena vann Napoleon sigur á Prússum 1806.) Frá sjómönnunum. FB., 28. sept Farnir til Englands. Velliðan. Kveðjur. Skipverjar á „Anílra“. Erleud simsskef tL FB., 28. sept. .,Fais undir fðgrn máli fordiidar hræsnin ber“. Frá Vínarborg er símað: Sdiio- ber, ferseti hinnar nýju stjémar í Austurríki1, hélt stefnuskrár- ræðu sína í pááginu í gær. Kvað hann óttann um byltingaáform í Austurrjki ástæðulausan, pví að svartliðar áformi ekki að gera byltiingu eða hefja borgarastríð. Kvað hann stjörininia ætlia að hafa samband við svartliða í þeim til- gaögi að beina hreyfingunini ínn á rétta braut[!], sem geri unt að fullnægja á Iöglegan hátt kröfum peirra, að svo miklu leyti sem þær séu framkvæmantegar og réttmætar. Kvað hann stjómiina ætla að vinna að víðtækum breyt- ,Sngum á stjómarskránni, einkan- fflega í þvi skylná að auka vald rík- isfeíiteetains. Bandaríkjaför McDonaids. Frá Lundúnum er símað: Ram- say McDonald forsætisráðherra lagðá af stað til Bandarfkjannia í dag. Tök hann sér fari á skip- iinu: „Berangeria“. Stanley Bald- win, fyrrverandi forsætisráðherra, hieámsötti McDonald í gær, til þess að ósk honum fararheilla. Bretlandskonungur hefir einnig sent McDonald óskir um góðan i r/. ; :»••! ! Brezkir stjémmálamienn og raunar allux almeninángur hefir mikinn áhuga fyrir ferðalagi Mc- Donalds og vænta mexm þess sér- sta'klega í brezku löndunum, að árangurinn af ferðinni verði mik- ill og góður og verði tiil þess, að nýtt tímabil hefjist í sambúð Breta og Bandaríkjamanna, sem hafi heillavænliegar afleiðingar. ekki að eins á meðal enskumæl- andi þjóðanna, heldur og um beim allan. Áranguislaus leit. FTá Osló er sítnað : Itölsku Jeáð- angursmennámir, sem voru að leita að loftskipsfiliokknum úr No- bileteiðangrdnum á Spitzbergen- svæðinu og Novaja Semlja, eru komnir til Tnomsö. Leitin varð áiBngurslaus. Rossi i klóm Mussolinis. Frá Rómaboig er símað: Oesare Rossii ihfifir verið dæmdur í 30 ára fangelsi fyrir þátttöku í bylt- árangur af vesturförainni. ingatilraun. (Rossi er fyrverandi samverkra- maður Mussolini, en snérist á möti honum, þá er Matteotti var myrtur. Rossi var í fyxra lokk- aður frá Sviss til Italíu og hand- tekinn þar.) FB., 29. sept Þjóðverjar og eldspýtnaauð- valdið ' Frá Berlín er símað: Krenger, forstjóri sænska eldspýtnahrings- áns, semur við þýzku stjómmia um, að hringurinn fái einkateyff tdl eldspýtnafmmteiðslu í Pýzka- landi. Býðst hringurinn tíi þesS í staðinn að veita Þýzkalandi lán, með góðum kjörum, er nerni 6 hundrað milljónuim marika. StjÖmán kvað vera hlynt tilboð- ínu. Þýzk el d spýtn af ramleiðsla hefir að undanfömu ekki gietað staðdst samkeppnina við Rússa. Sumir álíta því nauðsynlegt að útiloka samkeppnina við þá, en þÖ þ>ykir mörgum, einkanliega hægriblöðunum] ?], varhugavert að veita einkaleyfið. Fjöldi flutningabáta frá Akranesi og Keflavík voru staddir hér í dag. FiMófnr Nansen 08 heimskauísflnB ,Zeppelíns oreifa*. Eins og kunnugt er ætlar loft- skipið fræga, „Zeppelin gredfx", að fljúga yfir Norðurheimskautið næsta sumar. Standa Pjóðverjar fyrir þessari för, en 7 rfki, s©m áhuga hafa á rannsóknum flokks- fes, sem fer með skipinu, hafa Iiofað að leggja fmm eina milljón marka upp í kostnaðinn af för- iinni. Hinn þekti norski landkönn- uður Friðþjófux Nansen er nú ktaddur í Berlin og stjómar þar undirbúnitngi undir förLna. — Napsen er nú eimn af þöktustu landkönnuðum heimsins, þótt hann sé ekki jafn frægur og Roald Amundsen var. — Talið er Tíkliegt, að „Zeppelin greifi“ leggi af stað í beimskautsferðina í byrjun næstkiomandi aprilmáxi- aðar. —■ Verður sú ferð vafa- laust merkiiegasta og athygl is- verðasta flugfierð, sem farin verð- ur á næsta sumri. — Hér að ofan byrtist mynd af FriðþjófS Nansen. Er myndin tekin af honum daginn seni' hann kom til! Berlinar. Maxim Gorki og Guðmundur. Kamban. Robert Wiinblad heitir danskur niithöfundur og blaðamaðUr. Hann fór nýlega flLl Rúsislands til að kynna sér ástandið, sérstaMega þó mennóngarástandið. Hann náði tali af mörgum merkustu rithöf- undum hins nýja Rússlands og dáir hann þá mjög. — Bann gerði og maigar tilraunir til að fá við- tal við hið heimsfræga verklýðs- skáld Maxim Gorki og tókst það að síðustu. Viðtalið birtir hann í Kauipmanniahafnarblaðtou „Social- Demoknaten“. Viðtalið er langt og merkilegt, en það verður ekki birt hér. — M. a. spyr Wiinblad skáldið, hvort hann þekki vel skáidskap Norðurlandabúa og hverja Nor ð url andarithöfunda hann áliti bezta. „Já„ ég þekki skáldskap Norð- urlandabúa töluvert, en þó ekki nóg, því miður,“ svarair Goifci. „Knut Hanisun held ég mikið upp á og nokkur af ritverkum Guð- mundar Kambans hefi ég lesið. Hann er framúirskairan.di lisfamað- ur.“ TogararnÍEc „Gylfi" för í gær á ísfi&kveið- ar. „Bragi'" kom í morgun frá Englandi. „Rán“ kom hingað úr Hafnarfiröi í gær til viðgerðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.