Alþýðublaðið - 30.09.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.09.1929, Blaðsíða 4
Ai,f>ÝÐUBLAÐIÐ Uaa Oíagiásss og ¥egkn. FUftCfR>S^TILtöfN5íiMCAR FRÓN byrjar aftur fundi mið- víkudagskvöld. VÍKINGSdtumdur í kvöld kl. 8V2. Framkvœinxdanefind St.st. h/eixn- sækir. Kaffidrykkja að fundi lofcnum. Fjölmienlnið. Næturlœknir er í nótt Ólafur Jónsscm, simi 959. Fulltrúi i utanríkismálaráðuneyt- inu ihelir Stefán Parvarðssojí lög- fræðáingur iverið settur fyrir itiokkru. Gagnfræðaskóiinn á Akureyri. Steánfiór Sigurðsson stjömu- fræ’ðingur hefir verið settur auka- kennarái við skólann og Jackson, enskur maður, se.m lokáið hefir nómi við háskólainn í Leith, settur enskukennará.. Á málverkasýningu Jó>ns Engáilberts .seldust 4 mymid- fer í gær. Hátt á annað hundrað manns sótti sýninguna pann dag'. Hlutavelta alþýðufélaganna í gær var mjög vel só.tt. Hófst hún kl. 3 og var lokið kl. 6' '2. Dróst pannig alt upp á 31/2 klst, í morgun var dregið í happdrætt- Snu og komu upp pessi númer- Matarstellið nr. 1099, „Viniargjöf- Sn“ (150 lcr. virði) nr. 506, olíu- tunnan nr. 1032. Alþýðublaðiö , er 6 síður í dag. Eiðaskóíinn. . Baldur Andrésson guðfræðing- ur hefi-r sagt lausu kennaraemb- ætti sínu þar. Hélmfríður Áma- dóttir kenslukona hefir verið ráð- in í hans stað komandi skólaár. Bakarasveinafélag íslands heldur fund í kvöld kl. 8 í al- þýðuhúsinu Iðnó. Guðmundur Gislason Hagalín. Innan skamims er von á nýrri bók eftir Guðmund Gíslason Hagalín. Verða í hanini margair smásögur. Hún mun bera nafhið „Guð og lukkan“. Þorsteinn M, Jónsson, bóksali á Akureyri, mun gefa bókina út. Hagalín er nú í fyrirlestraferð um Norðurland, Gunnar M. Magnús kennari og skáld auglýsir kenslu hér í blaðimu í dag. Er hér gott tækifæri fyrir foreldra pá, sem ekki komu bömum sismnm í bamaskólanin, að koma þeim til Gunnars, sem er eiran af kennur- um skólans. Núpsskólinn. Séra Siigtryggur Guðlaugsson. stofnandi Núpsskólans, lætur nú af skólastjóminmi. Verður Bjöm Guðmundsson, kennari skólans, skólastjóri í hans stað. Skipafréttir. „Esja“ för í gærkveldi í Aust- fjarðaför. „ísland“ kom í gær frá útllöndum, „Botnía“ er væntanleg í fyrra málið. — „Resolut" fór noxður í gær. Mótiorskúta, „Óð- Snin“, för í gær til Borgamess með tuninur undir kjöt. Þá fór o»g fisk- tökuskáip frá Boiokles til Spánar. Forn kastali brennur. Lulwiorth Castle í Wareham á Englandi brann til kaldra. kola að morgni 29. f. m. Kastali þessi var bygður 1588 og var einhver fegursti og frægaisti kastali í Englandi. Englandskonungar hafa á ýmsum tímum dvalið í kastala þessum. Kastalinn hafði öldum saman verið í eágn Weldættarinn- ar. (FB.) Neðanmálssagan. Sá, er borfir á heræfingar i mairzinánuði, þegar snjór er á jörðu og hvast er, eins og Jimmie gerðii, þegar síðast var sagt frá hnnuni, — hann verður að stappa niður . . . Heilsufarið var betra hér í Reykjavík vikuna 15.—21. þ. m. en næstu viku áður.. Bax enn mest á söníu farsóttum og áður, en þær höfðíu rénað. Af hálsbólgu , veiktust 66, af kvefsótt 64 og af iðrakvefi 45. Þá viku dóu 6 manns hér í borginni, þar af einn aðtoqgnumað- ur. (Frá skrifstofu landlæknis.) Dýpkun'Reykjavíkuthafnar. Dýpkunairskipið „Uffe“ byrjaði í morgun á vinnu við að dýpka Reykjavíkurhöfn. Úrslitakappleikurinn í -2. flokki fér þannig i gær. þegar „K. R.“ og „Valur“ þreyttu í 3. sinn tíl úrslita, að „K. R.“ yann með 1 :0 ’og var það ;á yítaspyrnu. Gat þvi efcki jafn- ara veraft. svo að úrsl'it næðust. Þar með vann „K. R.“ mótið, og afhentii formaður Knattspyrnu- ráðs Reykjavíkur því verðlaunin, silfurstyttu af knattspyrnumanni. sem Knattspymuráðið hefir gef- ið til að keppa um. Jafnframt var öllum beztu knattspymumöinniun- um í félögunjum, í Reykjavík og Veslmannaeyjum, sem tekið höfðu þátt í keppninni, afhent knatt- spymulögin með áritun, en verðleika dæmdi sérstök dóm- nefnd. Voru þau gjöf frá forseta I. S. I. —■ Þetta var síðasti kapp- leikur ársins. Millisild hefir aflast a PolKnuin við Ak- ureyri að undanförniu, er FB. sím- að. Tunnan er seld á 60 kr. Slátrun fénaðar höfst á Akureyri á mánudaginn í s. 1. viku. Kjötverð er þar frá 75 aumrn til kr. 1,15 kg. (FB.) Veðrið. f Kl. 8 í mprgun var mestur hiti á ísafirði og í Vestinannaeyjum, 3 stig, minstur á Blönduósi, 2 stiga frost. í Reykjavik var 2 stiga hiti. Útlit hér um slóðir: Austan- og síðan morðan-kaldi. Léttir til. Leynifélag í Leningrad. Nýiega varð uppvíst um leynl- fólag í Lenángrad, er vaiun að því að eyöileggja ýmsar ið&rein- ir Rúsisa og. njósna. um þær. Hafði það gért mikinn óskunda á að al-.skíp aisiiniðastöð horgarinnár, en þar unnu ýmsir meðlianir leyni'félagsinis og íorstjóri stöðv- arinnar var formaöur þess, Félagið hefir uranið rifcinu sVo. miikið tjón, að taliÖ er, að það nemi 18 milljómuxn króraa. Söku- dólgamir hafa raú verið fangels- aðir og bíða dóms, sem. vafár laust verður ekki vægur. Ritstjórí og ábyrgðarmaðai: Haraldur Guðmundsson. Alþ ýðupren tsmiðjatL Upton Sinclair: Jimmie Higgins. fótuinum til þess að halda-á sér hiita, og ef ítuttugn vinstri fætur eru eirahvers staðar pálægt horaum og stappa í jörðilraa i eirau, og tuttugu hægri fætur stappa því raæst i jörðima í eirau, þá er ekkert láidarafæri, að ■ harari. tafci að stappa eftir. .saxna hljöð- fajli, og hljóðfállið færöst npp eftir lík- Binanum; — hugsaraimiar tafca að falla etftár göngunrai, — traxrap, traimp, traxnp, traxrap, — vinströ, hægri, vinistrii, hægri! Sálarfræð- ingamir segja otss, að sá, sem fœrnji þær atha'írair, sem samsvari einhverri hiugaxhrær- irag, tafci að fiiraraa tii heraraar, og þaranig viar það nieð Jájmmie Higgins. Þaö var verið að breyta Jimmie í iiermaran á svo dularfullan hátt, að hanra hiafði ekki hugmynd um þaðL Jjmmie krepti hmefarara; Jirnmie beit á jaxi- fem; fætur Jimmies stöppuðra, stöppuðu á veginum tfl Berlíinar til þess að feeraina prúss- imesfeum herd,rio>ttraúm, hvað þaö kastaði að trösa gegn frjájsum möximum máikj'jjs lýðvaldis! En svo fcom eitthvað fyrir, sem. kæfði £.• .. . þessa frjóanga geðshræráragarJnraar í sél Jim- rnies. Náungiam með rauða andlitið rauf hiljóðfall göraguranar. „MifeiJ ósköp eru að horía á þétta, Pétur Casey! Getur þú ekki munað cftir hálf-sporuraum? AJIir, nemið siaðar! Segðu mér, livað að þér gengur! Komdu út úr röðómrai og lof mér-að sýraa þér þetta erara þá eirau s5nmi.“ Og vesiings Casey, Ijúfmatnmlegur, lftill máður, lotinn í heröiim, er stýrt. hafði lyftunni í Chalmers- bankanum fyrör viku, æfði sig þOilinmóðtix í þvi að. ganga ára þesis að færast úr ptað, en fiimjir í röðinni gengu hriragirin í krán'gum harara eins og ás:. Þessi stæling af harðstjóra, sem var að sfca'ttima harara, var áfcveðáln í því að fara símu'framb og Jimxnie, sem hafði háft svo miikil afskifftá af harð- stjórum öll þrældómsár sin, varð fegáraira. . þegar hann sá þennara xuglaist 1 fyráirisfcipun- um sínuin og reka áiUan hópánn beirat upp að gO'sbrunninum á grundinni, og sumir foru yffir barminn og runtnu J fóisikröðu ofara í skáliraa, sem var hál af í,s. Áhoxferídur hlógu. og eins gerðu þejr, sem voru að æfa sig. og maðurömni með rauða aradilitið vaTð að hiiaeja íika og lækka segltn. Ólíkar hvatir héldu áfram að berjast um yfirr.áðin í sál Jimmies. Meraradrrúr, .sem voru. . við æfinga'rnar, voxu „gaxma'nrair í hemum", sem hanra hafð; veröð að henda gaman að í tvö ár. Hanni varð aÖ kamnast viö, að þeir voru ekkert „garraialegir“; [æir virtust þvent á m.ót: vita fyllilega, hvað jþeáir ætiuðu sér, og þetir höfðu tekið ákvöfðun; þeir höfðíu sagt upp atváramu sirarai nakkurum vikumi áður era að því yrði fcomið, að kallað yrði á þá að fara í heráxm,, Otg þeir höíðu flýtt sér að .fara að 'neiraa byrjunaratrii&i herilstarinrar ar táil þess að' geta fcomist því f yxr yfir til Fiakklands. Þarna voru bamkaeigemdur, kaupmenn og fasteágmjasalaT við hliðiraa á ,,sódaviatns-strákum“, ,,búðarlökum“ og lyftu- mönnum, — og allár ufðu þeir að sætta sig vájð fyrirskipanir' jáxnisiníðasveáris, er strokið hafði að heiman til þesis að fara x Filipps- eyja-jöfriðiDra. 0 ' Jimmie féklt fræðslu um þetta síöasta at- ráið'i hjá manni, sem hjá hloraum stóð, og haran fór nú að átta sig á, að hanra stóð eimmitt nú andspæraáis þessu, sem hanra hafði verið að lesa um í blöðuraum, — nýja hermum xnaranjainraa, sem ris,ið höfðu upp til þess að firelisa lýðræðið í heimínum! Jimmtiie hufði ilesið )>essi oirð og efcki haldið, að þau væru anraað era vtéiðibrella til þess að ná „görnii- unum“ í beráxira. Im vist var það furðulegt að sjá hér son Ashtons Chalmers, foraeta Fyrsta þjóðbarafcans í Leesville, vera rekiara áfram og’ skammaðan af járnsmiðasyeitii,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.