Morgunblaðið - 09.04.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.04.1957, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 9. april 1957 f dag- er 99. dagur ársins. Þriðjudagur 9. apríl. Árdcgisflæði kl. 1,14. Síðdegisflæði kl. 13.03. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á ,.ama stað frá kl. 18—8. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttal- in apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Carðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—19 nema á laugard. kl. 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 4759. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Akureyri: Næturvörður er í Akureyrarapóteki, sími 1032. Næturlæknir er Stefán Guðna- sön. Hafnarfjörður: Næturlæknir er Ólafur Ólafsson, sími 9536. I.O.O.F. Rb. l=106498i/2 — 9. 0. I. II. III. □ Edda 5957497 = 2 KU Brúökaup 6. apríl voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ragnheiður Jónsdóttir Ránarg. 24 og Gísli Þórðarson, viðskiptafræðingur. Heimili þeirra er að Tómasar- haga 20. Sl. laugard. voru gefin saman í hjónaband í Keflavík ungfrú Stella Björk Baldvinsdóttir, skrifstofumær og Magnús Guð- mundsson, slökkviliðsmaður á Keflavíkurflugvelli. Heimili þeirra er á Hólabraut 8. Keflav. Hjönaefni Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Ólöf Ásgeirsd., Garðastr. 47, Húsavík og Helgi Valdemarsson, stud. med. Hörpu- götu 13, Skesjafirði. Ennfremur ungfrú Helga Finns dóttir frá Eskiholti í Borgarfirði og Jón Már Þorvaldsson, prent- ari, Blönduhlíð 25 Reykjavík. KB Skipin Eimskipafélag íslands h.f. — Brúarfoss er í Rotterdam, fer þaðan til Rvíkur. Dettifoss kom til Kaupmannahafnar í gær, fer þaðan til Rvíkur. Fjallfoss kom til London í fyrradag, fer þaðan til Hamborgar og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Flateyri 30.3. til New York. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 6.4. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Akra- nesi 6.4. til Rotterdam Hamborg- ar og AusturÞýzkalands. Reykja- foss fór frá Akranesi 4.4. til Lyse kil, Gautaborgar, Álaborgar og Kaupmannahafnar. Tröllafoss fór frá Reykjavík í gær til New York Tungufoss er í Ghent, fer þaðan til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá R,eykjavík kl. 13 í dag aust- ur um land í hringferð. Herðu- breið er á Vestfjörðum á suður- leið. Skjaldbreið fer væntanlega frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill kemur væntanlega til Akureyrar í dag. Baldur fer frá Rvík á morg un til Gilsf jarðarhafna. Straumey fór frá Rvík í gærkv. til Þing- eyrar, Bíldudals og Breiðafjarð- arhafna. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór í gær frá Gufunesi til Kópaskers- og Eyjafjarðarhafna. Arnarfell er í Keflavík. Jökulfell er í Stykk- ishólmi, fer þaðan tii Vestfjarða- og Húnaflóahafna. Dísarfell fór 7. þ.m. frá Siglufirði áleiðis til Riga. Litlafell er í olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell er á Siglufirði. Hamrafell fór frá Dardanella 4. þ.m. áleiðis til R- víkur. Mary North fór frá Ham- borg 4. þ.m. áleiðis til Rvíkur. Zero fór í gær frá Rotterdam á- leiðis til Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur: M.s. Katla er í Áhus. Flugvélar Hafnfirðingar. Mænuveikibólu- setning í barnaskólanum kl. 5—6 miðvikudag, fimmtudag og föstu- dag. Aldur 30—45 ára. Hafnarfjarðarkirkja. - Altaris ganga í kvöld kl. 8,30. Sr. Garðar Þorsteinsson. Happdrætti Háskóla íslands: Á morgun verður dregið í 4. fl. happ drættisins. Vinningar eru 687, samtals 895000 krónur. 1 dag er síðasti endurnýjunardagur. QFélagsstörf Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi. Síðasta handavinnu- kvöld veti'a.ins er í Valhöll við Suðurgötu kl. 8,30 í kvöld. Jöklarannsóknarfélag Islands —- heldur aðalfund í Þjóðleikhúskjall aranum þriðjud. 9. apríl kl. 20,30 síðd. Dagsltrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Rístt um skála- byggingu á Grímsfjalii. 3. Kerl- ingar í Vatnajökli. Litmyndir (Jón Eyþórsson o.fl.). 4. Ársritið Jök- ull 1956 afhent á fundinum. — Kvenfélagið Keðjan heldur fund í kvöld 8. apríLkl. 8,30 síðd. í Að- alstræti 12. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .. kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar . — 16.32 1 Kanadadollar .. — 16.90 100 danskar kr. .... — 236.o0 100 norskar kr..........— 228.50 100 sænskar kr.......— 315.50 100 finnsk mörk .... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar . — 32.90 100 svissneskir fr. .. — 376.00 100 Gyllini ........... — 431.10 100 tékkneskar kr. .. — 226.67 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur .............— 26.02 Flugfélag islands h.f.: Milli- landaflug. Gullfaxi fer til Lund- úna kl. 9,30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kL 24 í kvöld. Flugvélin fer til Osló, Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 9 í fyrra málið. Innanlandsfhig í dag: Ak- ureyri (2 ferðir), Blönduós, Eg- ilsstaðir, Flateyri, Sauðárkrókur, Vestmannaeyjár og Þingeyri. Á morgun: til Akureyrar, Isafjarð- ar og Vestmannaeyja. Pan Amariean flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Osló, Stokkhólms, Helsingfors. Til baka er flugvélin væntanleg annað kvöld og fer þá til New York. Ymislegt Kópavogslæknishérað. —Mænu- sóttarbólusetning fullorðinna til 45 ára aldurs (1. og 2. sinn) fer fram í Kópavogsskóla daglega alla þessa viku, frá kl. 4—6,30 síð degis. — Héraðslæknirinn. Stjörnubíó sýnir um þessar mundir amerísku gamanmyndina „Phfft“. Aðalhlutverkið er leikið af Judy Holliday, sem hlaut Oscar-verðlaun fyrir leik sinn í myndinni „Fædd í gær“. — Meðal annarra leikara eru Jack Lemmon, Kim Novak og Jack Carson. Wöruhappdrœtti SÍBS 5580 5727 5768 6222 6630 6753 6787 7396 7868 7983 8021 8602 8722 9741 9774 10112 10437 10938 11579 11690 11873 12440 12509 12602 12742 12755 13019 13290 13776 14242 14646 14890 15293 15855 16207 16408 16427 16944 16955 17107 17151 17552 17794 17800 17808 18130 18977 18984 19137 19257 19604 19801 20396 20440 20534 20568 20794 21005 21339 21378 21867 22302 22412 23279 23377 23490 23634 23906 24295 24336 25391 25777 26283 26394 26512 26683 27294 27309 279555 28226 28268 23386 29433 30078 30301 30578 30917 30964 31931 32107 32174 32538 32766 32994 33044 33191 33366 33383 33974 34088 34583 34685 35796 35857 35910 36156 36481 36547 36723 36725 36951 37008 37252 37606 37723 37732 37751 37784 37817 37834 38102 38812 38826 38835 38877 39147 39253 39270 39398 39638 39640 40290 40462 40822 41258 41273 41367 42099 42220 42326 42385 42573 42636 42724 43320 43615 43636 43707 44039 44053 44890 45423 45637 46336 46538 46710 46942 46948 46996 47012 47576 47742 47878 48088 48103 48327 48359 48948 49128 49169 49547 49585 49650 49741 49844 49973 50261 50395 50419 50764 51642 52316 52349 52544 52743 52899 53269 53495 53506 53630 53823 53990 54634 54742 55003 55088 55222 55414 55506 56026 56244 56334 56854 56870 57231 57651 57823 58283 58434 58586 58910 59222 59959 600065 60082 60191 60200 60461 60525 61529 61598 62508 62746 62843 63212 63683 64279 64431 64439 64769 (Birt án ábyrgðar). Kr. 200.000.00 29316 Kr. 50.000.00 48405 Kr. 10.000.00 20136 22046 28347 29843 31711 56902 58838 60159 Kr. 5.000.00 4870 13651 22456 24574 27247 35588 53000 54951 59132 64784 Kr 1.000.00 3588 4584 11498 11634 12390 13591 13700 15726 16364 20668 21185 23169 27470 28454 29799 32462 33927 37066 39593 40925 4887 49456 53067 53094 54039 57119 57846 57924 60271 63858 rERDINAND ísraeismenn eru Jþrælduglegir við hvaðeina, sem þeir taka sér fyrir hendur. Vegna þess að Egyptar eru vísir til að loka Súez-skurðinum, hafa ísraelsmenn ákveðið að leggja olíuleiðslur frá Elath, hafn- arborg sinni við Akaba-flóa til Miðjarðarhafsins. Verkið gengur mjög vel. Eftirfarandi númer hlutu 500 króna vinning hvert: 301 524 864 1637 1897 1927 2034 2283 3095 3197 3278 3283 3605 3802 4114 4597 4947 4991 5121 5573 Hvar er sporfskyrtan mín

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.