Morgunblaðið - 09.04.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.04.1957, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 9. april 1957 MORGUNBLAÐIÐ 5 Ibúðir til sölu 7 herb. einbýlishús á hita- veitusvæðinu. Villubygg- ing, ræktuð lóð. 6 herb. foklicld íbúð. 5 herb. glægileg íbúð í Norð urmýri. 4ra herb. íbúð ásamt einu herb. í kjallara, í Hlíð- unum. Eignaskipti mögu- leg, á minni íbúð. 3ja herb. glæsileg íbúð á hitaveitusvæði. 3ja herb. íbúð í Kleppsholti. títb. kr. 80 þús. 3ja herb. ný íbúð við Rauða læk. Sér inngangur. 2ja herb. íbúð í Hlíðunum. 2ja herb. íbúð við Rauða- læk. Byggingarlóð í Vesturbæn- um. —- Hér er aðeins örfá sýnis- horn upptalin af 225 eign- um sem ég hef til sölu. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 5415 og 5414, heima. 5 ktkrsp hæð til sölu við Háteigsveg. — lbúðin er um 140 ferm., á efri hæð, glæsileg íbúð. Hús við Miðtún Steinsteypt hús með 4ra herb. íbúð á hæðinni og 2ja herb. íbúð í kjallara, til sölu. 3 ja herb. hœð til sölu í nýlegu steinhúsi, við Holtsgötu. Eitt herb. fylgir írisi. 4ra herb. nýtízku hœð til sölu við Álfhólsveg í Kópavogi. lbúðin er um 112 ferm., á neðri hæð. 60 ferm. hlaðinn verkstæðisskúr fylg • ir. Útborgun 100 þús. Góð- ir skilmálar á eftirstöðvun- um. 2/e herb. íbúð til sölu, í kjallara, við Mána- götu. Útb. 100 þús. kr. 6 herb. hœð við Rauðalœk efri hæð með sér miðstöð og bílskúrsréttindum. Tvöfalt gler í gluggum. Stórar sval- ir. Ibúðin getur einnig ver- ið hentug fyrir tvær fjöl- skyldur. Málfiutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. ÍBÚÐ Reglusamt kærustupar ósk- ar eftir 1—2 herb. og eld- húsi. Helzt í Hlíðunum. — Upplýsingar í síma 6051. Kaupum eir og kopar 4 m =?■"' ■ T1 ■ ■ 1 Ananaustum. Sími 6570. Til sölu m. a.: 2ja herb., lítið niðurgrafin kjallaraíbúð í Hlíðunum. 3ja herb. kjallaraibúð við Skipasund. Sér inngang- ur. Sér hiti. 3ja herb. íbúðarhæS ásamt einu herb. í kjallara við Laugarnesveg. Hagkvæmt lán áhvílandi. 3ja herb. risíbúð við Lang- holtsveg. 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð í steinhúsi á Seltjarnar- nesi. 4ra lierb. kjallaraíbúð á hitaveitusvæði í Vestur- bænum. 4ra herb. íbúð á fyrstu hæð við Dyngjuveg. Sér inn- gangur. 4ra herb. risíbúð í Hlíðun- um. 4ra herb. rishæð í smíðum við Rauðalæk. 4ra herb. íbúðir í smíðum, á hitaveitusvæði í Vestur bænum. Fokhelt einbýlishús, kjallari og hæð, 105 ferm., á hent ugum stað í Kópavogi. Einbýlishús í smíðum á Sel- tjarnarnesi. 4 herb. m.m. Einbýlishús í Nökkvavogi með tveim íbúðum, 2ja og 3ja herb. Einbýlishús í smíðum í Smá- íbúðahverfi. Lítið einbýlishús á hentug- um stað £ Kópavogi, tvö herb. m. m. Útb. kr. 30 þúsund. Litið einbýlishús í Hafnar- firði, 3 heib. m. m. Útb. kr. 30 -þúsund. Hðalfasteipasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 80950 og 1043. TIL SÖLU Eignin Bergstaðastræti 11A, eignarlóð og hús. Tilboð. 2 herbergja lítil íbúð við Laugaveg. Skipti mögu- leg. — 1 stofa með eldhúsi og snyrti herbergi. Samkomulag. 3 herb. góð kjullaraíbúð við Miðtún. 2 herbergja glæsileg íbúð við Rauðarárstíg. 2 herb. sólrík íbúð á hæð við Grettisgötu. 2 herb. nýuppgerð ibúð í Skerjafirði. 4 herb. lítil ibúð við Grett- isgötu. Útb. 50 þús. 2 herb. góð íbúð á hæð við Leifsgötu. 3 herb. hús á Árbæjarbletti. 3 lierb. fokheld ibúð £ Laugarnesi. 3 herb. risibúð við Nýlendu götu. 3 herb. kjallari við Greni- mel. Tilboð. Til Ieigu tvö herb. með að- gangi gð eldhúsi. Kaupendur að smáum og stórum £búðum. Bifreiðar og verðbréf til sölu. — Snúið viðskiptunum til okkar. Málflutningsstofa Guðlaugs og Einars Gunnars Einarssonar Fasteignasala Andrés Valberg Aðalstræti 18. Sími 82740 — 6573. íbúöir til sölu 7 lierb. íbúöarhæð, 170 ferm. ásamt hálfum kjallara, hálfum bílskúr og hálfri eignarlóð, við Miðbæinn. Húseign, 120 ferm. kjallari, tvær hæðir og rishæð, á eignarlóð, £ Miðbænum. Hæð og rishæð, alls 6 her- bergja ibúð, við Efsta- sund. 6 herb. íbúð með sér hita- veitu, við Njálsgötu. S herb. íbúðarhæð, 157 ferm., með tvöföldu gleri í gluggum, við Bergstaða stræti. 5 lierb. íbúðarhæð, 150 ferm. með sér inngangi og sér hitaveitu, við Miðbæinn. Hæð og rishæð, alls 5 herb. ibúð, i góðu ástandi, við Bergstaðastræti. Ný, glæsileg 4ra herb. íbúð- arhæð við Miðbæinn. 4ra herb. íbúðarhæð við Ljósvallagötu. 4ra lierb. portbyggð hæð við Hörpugötu. 4ra herb. íbúðarhæð, með sér hitaveitu, við Frakka stig. — Steinhús, 80 ferm., kjallari, hæð og rishæð við Nökkva vog. Hæðin og risið er alls 5 herb. íbúð. í kjall- ara er 2ja herb. íbúð o. fl. Bílskúrsréttihdi fylgja. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt einu herb. í rishæð, á Mel- unum. 3ja herb. íbúðarhæð við Hjallaveg. Nýlega 3ja herb. íbúðarhæð m. m., við Langholtsveg. 3ja herb. íbúðarhæð við Njarðargötu. Nýleg 3ja herb. risíbúð með svölum, við Flókagötn. 3ja herb. risíbúð við Lind- argötu. 2ja herb. íbúðarhæðir Og 2ja herb. kjallaraíbúðir á hitaveitusvæði og víðar í bænum. Útborganir Iægst ar kr. 60 þús. Heil hús í Smáíbúðahverfi o. m. fl. IVýja fasteipasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546 4ra herbergja hœð portbyggð rishæð, mjög vönduð, fjögurra herb. og bað ásamt 1 herb. £ kjallara , við Snekkjuvog til sölu. Sér inngan'gur. Sér hiti. Sér bílskúrsréttindi. Skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð koma til greina. 4ra herbergja hœð rúmgóð ásamt 2 herb. í kjallara, á góðum stað í bænum til sölu. 5 herbergja heeð í timburhúsi, við Nesveg til sölu, einnig 2ja herb. kjall- araíbúð í sama húsi. Einbýlishús í smíðum í Smáíbúðahverf- inu til sölu. Steinn Jónsson hdl • Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli. Sími 4951 — 82090. Ódýrir sumarkjólar Og morgunkjólar í miklu úrvali. — BEZT Vesturveri. 771 SÖLU 2ja herb. íbúð á 1. hæð, í Hlíðunum. 2ja herb. kjallaraíbúð í Hlíðunum. 2ja herb. íbúð á III. hæð, við Leifsgötu. 2ja herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Lynghaga. 3ja herb. íbúð á 1. hæð, á hitaveitusvæðinu í Aust- urbænum. Sér inngangur. 3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíðunum. Sér hiti. Sér inngangur. 3ja herb. risíbúð í Hlíðun- um. 3ja herb. kjallaraíbúð í Laugarnesi. 3ja herb. kjallaraíbúð á Melunum. Stór 3ja hcrb. íbúð á annari hæð, ásamt einu herb. í kjallara, á Melunum. Bíl- skúrsréttindi. 3ja herh. íbúð á fyrstu hæð ásamt tveimur herb. í kjallara á hitaveitusvæði í Austurbænum. Stór 4ra herb. íbúð á ann- ari hæð í Hlíðunum. Bíl- skúrsréttindi. Ný 4ra herb. íbúð á þriðju hæð, við Rauðalæk. 4ra herb. íbiið á þriðju hæð á hitaveitusvæðinu í Vest- urbænum. Útborgun kr. 180 þúsund. 5 herb. íbúð á annari hæð í Norðurmýri. 5 herb. ibúð, hæð og ris, í Kleppsholti. 5 herb. íbúð, hæð og ris við Laugaveg. Hús £ Laugamesi. I húsinu er 4ra herb. Ibúð á hæð og 3ja herb. Ibúð £ kjall- ara. Bílskúr. Hús £ Vogunum. 1 húsinu eru 5 herb. ibúð hæð og ris og 2ja herb. íbúð i kjallara. Bilskúrsréttindi. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingóifsstræti 4. Sími 6959 HÚS og ÍBÚÐIR Til sölu m. a.: 2ja herb. íbúð við Eskihlíð. 2ja herb. íbúð við Rauðar- árstig. 3ja lierb. kjallaraíbúð við Skipasund. 3ja herbergja risíbúð £ smið um í Smáíbúðahverfi. 4ra herbergja íbúð, full- gerð, £ sama húsi. 3ja herb. risíbúð við Flóka- götu. 1 KÓPAVOGI: Stór hornlóð á bezta stað £ bænum, ásamt sumarbú- stað. Hagstætt verð. Hötum kaupendur að £búðum af ýmsum stærðum, fullgerðum og fokheldum, bæði i Reykja vík og Kópavogi. Fasteignasalan Vatnsstíg 5. Simi 5535. Opið kl. 1—7 e.h. Nýkomin storesefni fallegt úrval. Jjbfiljarfaf ^oktum Lækjargötu 4. Nýkomnir saumlausir netnœlonsokkar Parið 51,35. VerzL HELMA Þórsgötu 14. Sími 1877. TIL SÖLU 5 herb. íbúðir við Garðsenda, Sigluvog, Miklubraut, Hófgerði. 4ra herb. íbúðir við Rauðalæk, Kleppsveg, Langholtsveg, Suðurlands braut, Nökkvavog, Vestur- götu, Holtsgötu, Öldugötu, Grundarstíg, Hringbraut, Brávallagötu, Álfhólsvegi, Melgerði, Ásgarð, Silfur- tún. — 3ja herb. íhúðir við Skipasund, Garðsehda, Laugarnesveg, Barónsstíg, Sogaveg, Reykjavlkurveg, Nesveg, Rauðarárstig, Grett isgötu. 2/o herb. íbúðir við Efstasund, Miklubraut, Nesveg, Reykjavíkurveg. Einbýlsshús 2ja til 7 herb.'i Smáíbúða- hverfi, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Grettisgötu, Rauðar árstig, Laugaveg. Byggingarlóðir í Reykjavik, Kópavogi og Silfurtúni. Sumarbústaðir Og Sumarbústaðalönd í nágrenni bæjarins og víð- ar. — Opnir vélbátar af ýmsum stærðum. — Sala og samningar Laugav. 29. Sími 6916. HUS - IBÚÐIR Höfum kaupendur að 2—3 herbergja íbúðum i Aust- urbænum. Höfum til sölu ibúðir á flest um stöðum, i bænum, bæði fokheidar og fullgerðar. Þið, sem þurfið að selja, gjörið svo vel og talið við okkur sem fyrst. Bíla- og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 6205. Góð gleraugu og allar teg- undir af glerjum getum við afgreitt fljótt og ódýrt. — Recept frá öllum læknum afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzlun. Austurstr. 20, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.