Morgunblaðið - 09.04.1957, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.04.1957, Blaðsíða 18
18 MORGZJNBLAÐIÐ íJriðjudagur 9. april 1957 — Simi 1475. — Dorothy eignast son (To Dorothy, a Son). Bráðskemmtileg, ensk gam- anmynd, gerð eftir hinum kunn? gamanleik, sem Leik- félag Reykjavíkur sýndi fyrir nokkrum árum. Aðal- hlutverk: John Cregson Shelley Winlers Peggy Cummins Sýnd kl. 5 og 9. Peter Freuchen kl. 7. Við tilheyrum hvort Öðru (Now and forever). Hrífandi fögur og skemmti- leg, ný, ensk kvikmynd í lit- um, gerð af Mario Zampi. Aðalhlutverk: Janette Scott Vernon Gray Sýnd kl. 5, 7 og 9. í'jölritarar og til fjölritunar. Einkaumboð Finnbogi Kjartansson Austurstræti 12. — Sími 5544. /3_ / / ijolrita coio. » TKHNICOLOR Rcleased JEflN PETERS * Frábær, ný, amerísk stór- mynd í litum, er f jallar um grimmilega baráttu fræg- asta APACHE-Indíána, er uppi hefur verið, við banda- ríska herinn, eftir að friður hafði. verið saminn við APACHE-Indíánaua. Bezta mynd sinnar tegundar, er hér hefur sézt. Burt Lancaster Jean Peters Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Stjörnubíó Sími 81936. PHFFT Hin bráðskemmtilega mynd með Judy Holliday og Kim Novak, ásamt Jack Lemmon og Jack Carson. Sýnd kl. 7 og 9. Rock around the c/ock Hin fræga rock-mynd, með: Bill Hailey Sýnd kl. 5. Stúdentafélag Reykiavíkur Peter Freuchen flytur fyrirlestur fyrir almenning í Gamla bíói í kvöld klukkan 7 e.h. Ennfremur sýnir hann kvikmynd frá ferðum sínum Aðgöngumiðar á 15 krónur, verða seldir í Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar í dag. Ágóðinn rennur í Sáttmálasjóð. Stjórnin. Þdrscafe DAIMSLEIKUR Dæguragakeppni FÍD er í kvöld Keppnislögin leikin kl. 10—11,30. K.K.-sextettinn leikur — Söngvari: Ragnar Bjarnason Listamenn og fyrirsœtur (Artists and models). Bráðskemmtileg, ný, amer- ísk gamanmynd í litum. Að- alhlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis Anita Ekherg Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSID DON CAMILLO OC PEPPONE Sýning i kvöid kl. 20,00. TEHÚS ÁGÚSTMÁNANS sýning miðvikudag kl. 20. 47. sýning Fáar sýningar eftir. DOKTOR KNOCK Sýning fimmtud. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. — Tekið á móti pöntunum. — Sími 8-2345, tvœr línur. — Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seld- ar öðrum. — MIIHilllX^nt — Sími 82075. — skjóli nœturinnar PAYNE N/IOISJA FREEMAN in HOLD BACK THE NIGHT an ALLIED ARTISTS picture Geysispennandi, ný, amerísk mynd, um hetjudáðir her- manna í Kóreustyrjöldinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd: Andrea Doria slysiS með íslenzku tali. / — Sími 3191. — ) | Tannhvöss i tengdamamma | ) Gamanleikur S ) _ S 1 31. sýning. S i miðvikudagskvöld kl. 8. : j ? S Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í ( Í dag og eftir kl. 2 á morgun. ) Málaskólinn MÍMIR Hafnarstræti 15. Innritun daglega í síma 7149. — Síroi 1384 — FÉLAGAR — PAISA — Frábærilega gerð ítölsk stórmynd, er fjallar um líf og örlög manna í Italíu, í lok síðustu styrjaldar. — Danskur skýringartexti. Að- alhlutverk: Carmela Sazio Robert van Loon Leikstjóri: Roberto Rossellini Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 s s s s I s s s s } s } s s s s s s s s s s s í s s s s Hafnarijarðarbíói — 9249 — Skóli fyrir hjóna- bandshamingju Frábær, ný, þýzk stórmynd.S — Enginn ætti að missa af^ þesari mynd, giftur eða ó-S giftur. Paul Hubschmid Liselotte Pulver Cornell Borchers Sýnd kl. 7 og 9. undirréttur og hæstiréttur Löggiltur dómtúlkur og skjalþýðandi í ensku. — Smiðjustig 4. Sími 80332 og 7673. HILMAR FOSS lögg. skjalaþýð. & dómt_ Hafnarstræti 11. — Sími 4824. ) i Sími 1544. S i ( 1 STJARNAN | („The Star“). S S Tilkomumikil og afburða ^ 1 vel leikin, ný, amerísk stór- S S mynd. Aðalhlutverk: 1 Bette Davis s s Sterling Hayden J ) Sýnd kl. 5, 7 og 9. s s Síðasta sinn. } Bæjarbíó — Sími 9184 — Svefnlausi brúðguminn Sýning í kvöld kl. 8,30. > * Gamanleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach, í þýð- ingu Sverris Haraldssonar. Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Bæjar- bíói frá kl. 2 í dag. * s s s s s s s i > s s s ) > ) \ I ■ ■ Oníiiðingur í Reykjnvík Samkoma verður í Tjarnarcafé fimmtudaginn 11. apríl kl. 8,30 e.h. Dagskrá: 1. Félagsvist. 2. Framhaldsstofnfundur Önfirðinga- félagsins. 3. Dans. „Syngíandi Pásknr“ í Austurhæjarbíói Á efnisskránni eru aðallega létt vinsæl dans- og dæg- urlög, sum þeirra í all-nýstárlegum búningi, en auk þess danssýningar, gamanþáttur o. fl. Guðmunda Elíasdóttir, Guðmundur Guðjónsson, Gunn- ar Kristinsson, Jón Sigurbjörnsson, Ketill Jensson, Krist- inn Hallsson, Svava Þorbjarnardóttir, Þuríður Pálsdóttir og Ævar R. Kvaran, Aðrir skemmtikraftar: Bryndís Schram, Karl Guðmundss. og Þorgr. Eirtarsson Þar eð aðgöngumiðar seldust upp á 1. sýningu, er fólki ráðlagt að draga það ekki of lengi að tryggja sér miða fyrir kvöldið. Félag islenzkra einsöngvara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.