Morgunblaðið - 09.04.1957, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.04.1957, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 9. apríl 1957 MORGTJW fíL AÐIÐ 19 háskólarekforsins meðal stofnenda íslandsbanka Sfutt samtal við Erik Warburg í GÆRMORGUN ræddu blaða- menn útla stund við Erik War- burg, rektor Kaupmannahafnar- háskóla, sem hér er gestur Dansk-íslenzka félagsins. Á laugardagskvöldið hélt félagið heiðurssamsæti fyrir hann í Sjálfstæðishúsinu og var þar einnig Peter Freuchen. Voru um 150 manns í samsæti þessu og hélt Warburg þar ræðu. Einnig talaði Gylfi I>. Gíslason mennta- málaráðherra og minntust ræðu- rnenn þar þess að Kaupmanna- hafnarháskóli hefur um hundruð RAGNAR JONSSON hœstaréttarlögmaSur. Laugavegi 8. — Sími 7752. Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla. Kristján Cuðlaugssor hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. Sími 3400. PALL S. PÁLSSON hæstaréttarlögmaður Bankastræti 7 — Sími 81511 Hafnarstræti 8. Sími 80083. ára jafnframt verið háskóli ís- lands. í hinu stutta samtali við blaða- menn í gærmorgun, skýrði pró- fessor Warburg frá því að þó þetta væri í fyrsta skipti sem hann kæmi til íslands, hefðu faðir hans og frændur haft nokk- ur kynni af landinu. Faðir hans hefði t. d. verið einn af stofnend- um íslandsbankans, frændi hans, Nathan að nafni, hefði verið með- eigandi að einu kunnasta heild- sölufyrirtæki bæjarins, sem enn bæri nafn hans og byggt hefði eitt hinna veglegri húsa í mið- bænum, Nathan & Olsen-húsið. Próf Warburg rektor gat þess, að nú væru um 50 ungir menn íslenzkir við nám í Kaupmanna- höfn, en af eðlilegum ástæðum þyrftu nú miklum mun færri stúdentar að leita til Kaupmanna hafnar til framhaldsnáms en áð- ur. Hann minntist lofsamlega þeirra íslenzkra lækna, er hann hefði haft kynni af, þeirra á með- al Sigurður Samúelsson pró- fessors, er varði doktorsritgerð sína við Kaupmannahafnarhá- skóla. Kvaðst hann vona, að AlhHba Verkfrœbiþjónusta TRAUS TM Skólavörbusli g Jð Simi 6 2624 L Ö G M E N N Geir Hallgrímsson Eyjólfur Konráð Jónsson Tjarnargötu 16. — Sími 1164. Hilmar Carðars héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Gamla-Bíó. Ingólfsstræti. Bifreiðasalan Ingólfstræti 11. Sími 81085 SKIPAUTGCRB RIKISINS SKJALDBREIÐ <er væntanlega á morgun vestur um land til Akureyrar. Tekið á jnóti flutningi til Súgandafjarðar, Húnaflóa- og Skagafj arðarhafna, Ólafsfjarðar og Dalvíkur, I dag. Farseðlar seldir árdegis á morgun. BALDUR tekið á móti flutningi til Króks- fjarðarness, Salthólmavíkur, -— Skarðstöðvar og Hjallaness, í dag. Félagslíf Körfuknattleiksdeild K.R. Æfing að Hálogalandi í dag kl. 6—6,50 hjá öllum flokkum karla. Mætið allir. — Stjórnin._ Knattspyrnudómaranámskeið K. D. R. — heldur áfram miðvikudagskvöld kl. 8 í skrifstofu l.S.l., Grundar- stig 2. — Stjórnin. LOFTUR h.f. Ljósmyndastofan Ingólfsstræti 6. Pantið tíma ' síma 4772. Císli Halldórsson Verkfræð«ngur. Miðstöðvarteikningar og önnur verkfræðistörf. LJOS OG HITI (hoininu ó Baiónsstíg) SÍMI 5184 áfram myndi halda góð samvinna milli háskólanna hér á landi og heima í Danmörku. Próf. Warburg kvaðst, aðspurð- ur um handritamálið, ekki geta embættisins vegna tekið beina af stöðu í málinu, en fullvíst væri að það yrði vel og farsæl- lega til lykta leitt ef fram færu beinar viðræður milli íslendinga og Dana. Próf Warburg ræddi á víð og dreif um málefni Kaupmanna- hafnarháskóla, sem hann kvað þurfa á miklu fé að halda næstu árin til þess að geta mætt ört vaxandi aðsókn að skólanum. — Væri nú svo komið að búið væri að loka læknadeildinni, þó með þeirri undantekningu, að þang- að gætu íslenzkir stúdentar leit- að eftir sem áður. í þessu sam- bandi gat hann þess t. d. að hinn gamli stúdentagarður, þar sem íslendingar bjuggu áður fyrr, Regensen, þyrfti endurbóta við, enda húsið orðið gamalt. Prófesssor Warburg talar í kvöld á fundi í Læknafélaginu um hjartasjúkdóma. — Mjög rómaði hann allar viðtökur hér og taldi bæjarlífið í Reykjavík bera það með sér að bærinn væri í örum vexti og hér byggi iðið og dugandi fólk. Öllum þeim, sem sýndu mér vinsemd á sextugsafmæli mínu 5. apríl sl., þakka ég af alhug. Haraldur Johannessen. Unglingspiltur óskast til afgreiðslustarfa. — Upplýsingar frá kl. 9—12 í dag og á morgun. Leðurvöruverzl. Magnúsar Víglundssonar Garðastræti 37 Samkomur K. F. U. K. — Ad. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Upplestur, kaffi o. fl. — Allt kvenfólk velkomið. Fí ladelf ía: Almennur biblíulestur kl. 8,30. Allir velkomnir. Vinna Hreingemingar Vanir menn. Fljót og vinna. — Sími 7892. — Alli. góð Lokalundur Síðasti skemmtifundur félags enskumælandi manna á þessum vetri verður í Sjálfstæðishúsinu fimmtudagskvöld 11. apríl kl. 8,30 e.h. Kvikmyndasýning. Einsöngur: Guðmunda Elíasdóttir. Dans til kl. 1 e.m. Félagsskírteini og gestakort afhent við innganginn. Stjórn ANGLIA Móðir okkar GUÐFINNA JÓNSDÓTTIR frá Reykjahlíð lézt að heimili sínu Reynimel 47, 7. þ.m. Dætur hinnar látnu. SIGURJÓN GUNNARSSON Bragagötu 34A, Reykjavík, andaðist á Hjúkrunarheim- ilinu Sólvangi, aðfaranótt 4. apríl. Jarðarförin ákveðin frá Aðventkirkjunni miðvikud. 10. apríl kl. 10,30 f.h. Fyrir hönd aðstandenda Einar Þorsteinsson. Móðir mín JÓNEY GUÐMUNDSDÓTTIR andaðist í Landsspítalanum 7 þ.m. Guðmundur Guðjónsson. Maðurinn minn BJÖRN BJARNASON fyrrv. verkstjóri frá Viðey, andaðist mánudaginn 8. apriL Fyrir hönd aðstandenda. Þorbjörg Ásgrímsdóttir. Sonur okkar og bróðir ÁSGEIR HALLDÓR ÞORKELSSON andaðist í Landsspítalanum laugardaginn 6. þ.m. Alfa Ásgeirsdóttir, Þorkell Einarsson og hörn. Faðir okkar og fósturfaðir ÞORSTEINN ÞORVARÐSSON Keflavík, andaðist að morgni 8. þ.m. í Sjúkrahúsi Kefla- víkur. Jarðarförin auglýst síðar. Friðrik Þorsteinsson, Ari Þorsteinsson, Ólafur A. Þorsteinsson, Ögmundína H. Ögmundsdóttir. Móðir okkar JÓHANNA JÓNSDÓTTIR frá Litlu-Háeyri, Eyrarbakka, lézt í Landakotsspítala 4. apríl. Jarðarförin ákveðin föstudaginn 12. þ.m. kl. 2 e.h. Blóm og kranzar vinsamlegast afþakkað. Bömin. Jarðarför GUÐRÚNAR SVEINSDÓTTUR sem andaðist 2. þ.m. í Bæjarsjúkrahúsi Reykjavíkur verð- ur jarðsett frá Fossvogskapellu, miðvikud. 10. apríl kl. 15,15. Vandamenn. Útför föður míns VIGFÚSAR LÚÐVÍKS ÁRNASONAR fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 10. apríl kl. 2 e.h. Húskveðja fer fram á heimili hins látna Bergstaða- stræti 31A kl. 1,30 e.h. Blóm eru afbeðin, en þeir, sem vildu minnast hans, eru beðnir að láta S.Í.B.S. njóta þess. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd systkina minna og annarra vandamanna. Bára Vigfúsdóttir. mmmmmmmmm^mmnmmmmmmmnmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmm Útför eiginmanns míns ÁGÚSTAR ÁRNASONAR fyrrv. kennaraa, Vestmannaeyjum, fer fram frá Foss- vogskirkju miðvikud. 10. apríl kl. 2 e.h. Athöfninni verður útvarpað. Blóm afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líknarstofnanir. Ólöf Ólafsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar ÞÓRÐAR MAGNÚSSONAR frá Rauðnefsstöðum Guðmundur Þórðarson, Brynjólfur Þórðarson, Ámi Þórðarson. Þökkum öllum nær og fjær auðsýnda samúð við andlát og jarðarför KARÓLÍNU FRIÐRIKSDÓTTUR Fyrir mína hönd, barna minna, barnabarna og fóstur- dóttur. Guðmundur Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.