Morgunblaðið - 13.04.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.04.1957, Blaðsíða 4
4 M6RCU1\BLAÐ1Ð Laugardagur 13. aprí 1957 í dag er 103. dagur ársins. Laugardagur 13. apríl. 25. vika vetrar. Árdegisílæði kl. 5,18. Síðdegisfiæði kl. 17,46. Slysavarðstofa Kevkjavíkur í Heilsuvemdarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á uma stað frá kl. 18—8. Sími 5030. Næturvörí'ur er í Reykjavíkur- apóteki, sími 1760. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttal- in apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Simi 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—19 nema á laugard. kl. 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 4759. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og heiga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Sigursteinn Magnússon. Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. — Næturlæknir er Stefán Guðnason. OJMessur Á MORGUN: Háteigsprestakali: Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2. — Barnasamkoman fellur niður. — Séra Jón Þorvarðsson. Neskirkja: Herra biskupinn, dr. theol. Ásmundur Guðmunds- son, vígir Neskirkju kl. 11 á sunnudaginn. Séra Jón Thoraren- sen. — Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Tekið verður á móti gjöfum tii kristniboðs. Vegna vígslu Nes- kirkju, fellur Bamaguðsþjónust- an niður. Séra Garðar Svavarsson. Grindavík: Barnaguðsþjónusta kl. 2. — Sóknarprestur. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Hámessa, pálma- vígsla og prédikun kl. 10 árdegis. Dómkirkjan: Messa á morgun kl. 11 árdegis. Séra Bragi Frið- riksson. Messa kl. 5 síðdegis. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Árnason. — Barnaguðsþjónusta kl. 1,30 e.h. Séra Sigurjón Árnason. Messa kl. 5 e.h. Séra Jakob Jónsson. — Gjöfum til kristniboðs veitt við- taka eftir báðar messurnar. Langholtsprestakall: Messað í Laugarneskirkju kl. 5. Arelíus Níelsson. — Hafnarf jarðarkirkja : Messað kl. 2, ferming. — Séra Garðar Þor- steinsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Tekið á móti samskotum til kristniboðs- ins. Séra Þorsteinn Björnsson. I5H Brúókaup 1 dag verða gefin saman í hjóna ungfrú Gerðu ísberg og Jóhannes Halldórsson, fulltrúi. — Heimili þeirra verður að Drápuhlíð 40. 1 dag verða gefin saman í hjóna ungfrú Sigríður Ólafsdóttir og stud jur. Jóhann Ragnarsson. — Heimili þeirra verður fyrst um sinn í Miðstræti 3A. í dag verða gefin saman í hjóna í Edinborg ungfrú Guðfinna Hall dórsdóttir frá ísafirði og Ámi Rr.gnarsson, Háteigsvegi 14. Heim ili þeirra verður 10 Grindlay Street, Edinburgh. |Hjönaefni Ungfrú Jóhanna Bruvik afgr.- mær, Höfðaborg 7 og Ólafur Jóns son, Karfavog 52. leg aftur til Reykjavíkur kl. 17,45 á morgun. — Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egils staða, Isafjarðar, Sauðárkróks, — Vestmannaeyja og Þórshafnar. - Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Þjóffleikhúsið sýnir í kvöld Brosið dularfulla eftir Aldous Huxley og er það síðasta sýning á leiknum fyrir páska. Annað kvöld verður sýndur hinn frægi gamanleikur Dr. Knock og síðan Don Camillo og Peppone á miðvikudagskvöldið í næstu viku. Þá verð- ur hlé á sýningum Þjóðleikhússins yfir hátíðina en á annan í páskum verður 5. sýning á Dr. Knock. Hér að ofan sjást Haraldur Björnsson sem Libbard læknir og Róbert Amfinnsson í hlutverki Huttons í Brosinu dularfulla. Skipin Eimskipaféiag Islands h.f.: — Brúarfoss fór frá Rotterdam 9. þ. m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór væntanlega frá Kaupmannahöfn í gærdag til Reykjavíkur. Fjallfoss er í London. Goðafoss er í New York. Gullfoss kom til Reykjavík ur í gærmorgun. Lagarfoss fór frá Amsterdam í gærmorgun til Ham- borgar. Reykjafoss fór í fyrradag frá Lysekil til Gautaborgar. — Tröllafoss fór frá Rvík 8. þ.m. til New York. Tungufoss er í Ghent. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Akureyrar í dag á vesturleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á uorðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á norðurleið. Þyr- ill er í Reykjavík. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeyja. Straumey fer frá Reykjavík í dag til Húnaflóa- hafna. Eimskipafclag Rvíkur h.f.: — Katla er í Norrköping, fer þaðan til Riga og Ventspils. Loftleiðir h.f.: Edda er væntan leg kl. 07—08,00 árdegis í dag frá New York og heldur áfram kl. 10 áleiðis til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. — Saga er væntanleg í kvöld kl. 19 til 20 frá Osló, Stavanger og Glas- gow. Flugvélin heldur áfram, eft- ir skamma viðdvöi, áleiðis dl New York. — Hekla er væntanleg kl. 07,00—08,00 árdegis á morgun, frá New York. Flugvélin heldur áfram kl. 10,00 áleiðis til Glasgow Stavanger og Osló. — Edda er væntanleg annað kvöld frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Berg- en. Flugvélin heldur áfram, eftir skamma viðdvöl, til New York. Ymislegt Orð líjstna: tiaji Ijunið öskrað, hver skyldi þá ekki óttast? Hafi Herrann Drottinn talað — hver skyldi þá ekki spá? (Amos 3, 8). Dr. Harvei Lutton: „Áfengið er þriðja flokks fæða, annars fl. nautnalyf, en fyrsta flokks eitur". — Umdæmisstúkan. Þessi mynd sýnir eitt af hinum mörgu skemmtilegu atriðum á kabarettsýningu Einsöngvarafélagsins „Syngjandi Páskum“. Frá vinstri: Jón Sigurbjörnsson (að syngja ,,BjórkjalIarann“), Krist- inn Hallsson, Guðmundur Guðjónsson, Gunnar Krisiinsson og Ketill Jensson. Hafa þegar verið haldnar 3 sýningar fyrir fullu húsi, sú fjórða verður í dag kl. 14,30 og sú fimmta á sunnudagskvöld kl. 23,15. Flugvélar Flugfélag Islands h.f.: Milli- landaflug: Gullfaxi fer til Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 09,30 í dag. Flugvélin er væntan- Minningargjöf. Á fundi Kvenna deildar Slysavamafélags Islands, 1. apríl s.l., var deildinni færð minningargjöf um Ólaf Guðmunds son, Njarðargötu 25, kr. 1000,00 frá félagskonum. — Kvennadeild- in flytur gefendum beztu þakkir fyrir. FERDIIMAMD Frændur eru frændum verslir Leikför til Njarðvíkur. Leikfé- lag Akraness sýnir „Gullna hliðið“ í samkomuhúsinu í Njarðvík, kl. 8 á laugardagskvöldið. P^lAheit&samskot Fólkið á Hraunsnefi, afii. Mbl.ó Nanna krónur 50,00. Hallgrímskirkja í Saurbæ, afh. Mbl.: N. N. krónur 25,00. Söfn Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn ríkisins er til húsa i Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sunnudögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimratudögum og laugardögum kl. 13—15. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga, frá kl. 1,30—3,30. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .. kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar . —■ 16.32 1 Kanadadollar .. — 16.90 100 danskar kr.........— 236.o0 100 norskar kr.........— 228.50 100 sænskár kr.........— 315.50 100 finnsk mórk .... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar . — 32.90 100 svissneskir fr. .. — 376.00 100 Gyllini ...........— 431.10 100 tékkneskar kr. .. — 226.67 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur ............— 26.02 Læknar f jarverandi Bjarni Jónssou, óákveðinn tíma. Staðgengill: SteEán Björnsson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltaiín Gunn- laugsson. Friðrik Bjömsson verður fjar- verandi til 18. apríl. Staðgengill: Viktor Gestsson. Garðar Guðjónsson fjarverandi frá 1. apríl, um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson Hjalti Þórarinsson fjarverandi óákveðinn tíma. — Staðgengill: Alma Þórarinsson. Hvað kostar undir bréfin? Innanbæjar .... 1,50 Ut á land ... .1,75 Flugpóslur. — Evrópa. Danmörk 2,55 Noregur 2,55 Svíþjóð 2,55 Finnland 3,00 Þýzkaland .... 3,00 Bretland 2,45 Frakkland .... 3,00 Irland 2,65 Italía 3^5 Luxemburg 3,00 Malta 3,25 Holland 3,00 Pólland 3,25 Portúgal 3,50 Rúmenía 3,25 Sviss 3,00 Tyrkland 3,50 V atikan 3,25 Rússland 3,25 Belgía 3,00 Búlgaría 3,25 Júgóslavía .... 3,25 Tékkóslóvakía 3,00 Albanta 3,25 Spánn 3,25 Bandaríkin — Flugpóstur: 1—5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gr. 4,55 Kanada — Flugpóstur: 1—5 gr. 2,55 5—10 gi 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4,95 Asía: Flugpóstur, 1—! i gr.: Japan 3,80 Hong Kong .... 3,60 Vf ríka: Egyptaland 2,45 ísrael 7,50 Arabía 2,60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.