Morgunblaðið - 13.04.1957, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.04.1957, Blaðsíða 11
LffttRarðapur 13 sorfl 1*57 MORCVISBLÁÐIB 11 Um skrúðgarSa og skipulagningu þeirra Eftir Jón H. BjÖrnsson Teikningar Hróltur Sigurðsson RÉTT er að haga byggingarlagi með tilliti til lóðarinnar. Húsið þarf að hafa sem nánast sam- band við garðinn. Ekki má eyði- leggja fallegar hæðir í bænum með því að umturna þeim með stórvirkum jarðýtum. Það fer bezt á því að láta fallegt lands- lag halda sér, þótt byggt sé í því. Vert er að verja nokkru fé í að varðveita fallegar klappir og steina í hallandi brekku, held- ur en að aka mold yfir alla lóð- ina og gera úr henni lárétta gras- fleti og háa stalla. Hér 1 Reykja- vfk hefur víða verið lagt í óþarfa kostnað við slíkar framkvæmdir. Ekki er óalgengt að sjá hús i halla, sem er þannig í laginu, að það gæti alveg eins staðið hvar sem er á láréttum lóðum. Gerð garðsins hlýtur að mótast af lögun hússins, og er því nauð- synlegt, að náin samvinna sé á milli húsameistarans og garð- yrkjumannsins frá upphafi. Hér eru tvær skýringamynd- jr. Á mynd A hefur húsið gott samband við garðinn frá báðum hæðum þess og raunverulega er ekki um neinn kjallara að ræða. Lóðin verður ódýr í framkvæmd og viðhaldi og verður fallegri vegna þess að hún fær að halda sér að mestu. Á mynd B er sýnd tilhögun húss, sem ekki er óalgengt að sjá í hæðum Reykjavíkur. Húsið hefur lélegt samband við garð- inn. Kjallari er undir öllu hús- inu. Fagrar línur landslagsins eru færðar í sundurlausa stalla, sem ekkert samhengi er í frá lóð til lóðar, eingöngu til þess að „búa til“ kjallara á húsið svo að lóðin „passi“ húsinu. Hér hefur þá verið sýnt fram á, hve nauðsynlegt það er að haga byggingarlagi með tilliti til lóðar innar. I TIL LEICU Stór 5 herbergja íbúðarhæð í Vesturbænum til leigu. Getur orðið til langs tima. Fyrirframgreiðsla eða lán Nýr vals eftir Oliver Guðmundsson Ódyr bít ,om Rósin Vesturveri STUÐLAR! Aðalfundur STUÐLA HF., verður haldinn í Þjóðleikhússkjallaranum í dag kl. 3. — Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Stuðla hf., Kristniboðsdagurinn 1957 Nokkur undanfarin ár hefir íslenzks kristniboðsstarfs KOMIÐ er út á nótum nýtt lag eftir Oliver Guðmundsson, vals- inn „..hljóðlega gegnum Hljóm- skáiagarð“, sem raunar er þeg- ar orðinn þekktur og vinsæll, enda verið fluttur oft í útvarp og á skemmtunum. Höfundinn þarf ekki að kynna. Hann er vel kunnur af áður út- komnum lögum sínum, og má þar til nefna t. d. „Tvö leitandi hjörtu“, „Við mánans milda ljós“, „Góða nótt“ og „Hvar ertu .. “. Alls hafa áður komið út átta danslög eftir Oliver Guðmunds- son. með veði í eigninni æskileg. Sanngjörn leiga. Tilboð auðk.: „5415“ sendist fyrir miðvikudagskvöld. Dodge Staiion Til sölu Dodge-station 4ra dyra, smíðaár 1955. Keyrð ur 30 þús. km. Vagninn er sérstaklega vel með farinn og fallegur. Til sýnis á Barmahlíð 56 í dag og á verið minnzt við samkomur og nokkrar guðsþjónustur á Pálmasunnudag og mun svo einnig gert í ár. Vér viljum minna á eftirtaldar guðþjónustur í Reykjavík og ná- grenni: AKRANES: Kl. 10 f.h. Barnasamkoma í samkomusalnum í „Frón" Kl. 2 e.h. Guðsþjónusta í Akraneskirkju, Ólafur Ólafs- son, kristniboði, prédikar. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Kl. 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í samkomusalnum í Frón. Ól. Ólafsson, kristniboði, talar. HAFN ARF JÖRÐUR; Útgáfa þessi er hin smekkleg- asta. morgun. Kl. 10 f.h. Barnasamkoma í húsi KFUM og K. Öðrum samkomum og guðsþjónustu kristniboðsdagsins verður Afengissialan 1 SKÝSLU um sölu áfengis hér á landi, sem Brynleifur Tobías- son, áfengisvarnaráðunautur, hef ur tekið saman, kemur í ljós, að meira fjármagn hefur komið inn fyrir sölu áfengis í ár en í fyrra á sama tíma. Segir í skýrslunni að til þess beri aðallega tveimt, verðhækkun á áfengum drykkj- um 1. febr. sl. og afnám héraðs- banns á Akureyri. Fer hér á eftir skýrsla áfengisvamaráðunauts: Hafnarfjörður 3ja herb. íbúð á efri hæð í nýlegu steinhúsi við Linnetsstíg til sölu. Verð kr. 150 þús. — Sanngjörn greiðslukjör. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON hdl., Strandgötu 31, Hafnarfirði, sími 9960. frestað fram yfir páska, vegna ferminga. REYKJAVÍK: Kl. 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi KFUM og K. Bjami Eyjólfsson talar. Kórsöngur. Athygi skal vakin á þvi, að gjöfum til kristniboðs verð- ur veitt móttaka við samkomur þessar og guðsþjónustur, svo Og við nokkrar guðsþjónustur hér í bæ. Sjá um það nánar í messutilkynningum prestanna. ________ SAMBANP ÍSL. KRISTNIROPSFÉLAGA. ÁFENGISSALA frá Áfengisverzlun ríkisins fyrsta ársfjórðung (1. jan. — 31. marz) 1957: kr. Selt í og frá Reykjavík 20.439.587 -------- — Akureyri 2.097.138 ----------Seyðisfirði 427.341 ----------Siglufirði 815.587 Kr. 23.779.653 Sala í pósti til héraðsbannsvæða: Frá aðalskrifstofu í Reykjavík: ísafjarðarumdæmi 397.231 Vestmannaeyjar 627.349 Áfengi til veitingahúsa selt frá aðalskrifstofu 876.974 Á sama tíma í fyrra var salan sem hér segir: Selt í og frá Reykjavík 20.444.760 -----------Siglufirði 1.019.972 — --------Seyðisfirði 319.024 Kr. 21.783.756 Sala í pósti til héraðsbannsvæða frá aðalskrifstofu í Reykjavík: Akureyri og nágrenni 590.249 ísafjarðarumdæmi 449.650 Vestmannaeyjar 658.219 Frá Siglufirði til Akureyrar og nágrennis 213.252 Áfengi til veitingahúsa, seit frá aðalskrifstofu 1.091.122 AVEXTIR Þurrkaðir: SVESKJUR 40/50 — 70/80 — 80/90 — einnig í pökkum BLANDAÐIR í pökkum og lausu RÚSÍNUR KÚRENUR Niðursoðnir: JARÐARBER PLÓMUR PERUR APRIKÓSUR ANANAS (J^ert ^JJnitjánóion (Jo. h.j^. Rafbúnaður í enska bíla NÝKOMIÐ Dynamóar 6 og 12 volt Kveikjur Oynamóanker 6 og 12 volt Kveikjulok Startarar 6 og 12 volt Kveikjuplatímir Startaraanker 6 og 12 volt Kveikjuþéttar Startarabendixar Kveikjuhamrar Startarakol Þurkur og/vaiahlutir í þ»r Startaraspólur Ampermælar Dynamóspólur Ljósarofar og kveikjurofar Straumlokur 6 og 12 volt Fóðringar í dýnamóa og Háspennukefli 6 og 12 volt startara o. f. Allt í rafkerfið Bílaraftækjaverzlun HALLDÓRS ÓLAFSSONAR Rauðarárstíg 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.