Morgunblaðið - 13.04.1957, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.04.1957, Blaðsíða 23
Larignfiíagiir 13 at*rí 1957 MonnrnvBT 4*hð 23 Edda Kvaran - leik- araviku í Noregi NÝLEGA barst F.f.L. bréf frá Norsk Skuspillerforbund, þar sem íslenzkum leikara er boðið til viku dvalar , Osló. Forstjóri Hótel Viking, Grieg Mortens, býður til viku dvalar ókeypis á hóteli sínu. Fer hann þar að dæmi Kesbys forstjóra Hótel Richmond í Kaupmanna- höfn, sem undanfarin þrjú ár hefur boðið leikurum, einum frá hverju Norðurlandanna, til viku dvalar. Héðan hafa farið frú Her- dís Þorvaldsdóttir, Róbert Arn- finnsson, og nú í vetur frú Regína Þórðardóttir. Til fararinnar valdist að þessu sinni frú Edda Kvaran og fór hún utan síðastliðinn laugardag. Vinno Preingeming*r — Gluggalireinsun Sírni 7897. — Þórður og Geir. Félagslíf Hæ, félagar! Komið & dansleikinn hjá okkur I félagsheimilinu við Ægissíðu í kvöld. Góð hljómsveit. Kvenna- flokkur knattspyrnufélagsins — Þróttar. Vram — Knattspyrnumenn! Æfing fyrir A. og B.-lið 4. fl. ▼erður sunnudag kl. 3 á Framvell inum og fyrir aðra 4. flokksmenn ld. >, lama dag. — Þjálfarinn. íþróttafélag kvcnna Farið í skálann sunnud. kl. 10. Munið iandsgönguna 1_____________ fþrúttafélag kvenna Skiðafólk, sem hefur óskað eft- ir að dvelja í skála félagsins, um páskana, ntji dvalarskírteina mánudaginn lö. apríl kl. 6—7 síð- degig í Höddu, Hverfisgötu 35. — (Ath.: félagsgjöld óskast greidd um leið). — Stjórnin. Farfuglar Dvalið verður í Heiðabóli um helgina. Féiagsmenn hafi með sér ■kírteini. Einnig verður dvalið í Heiðabóli um ^áskana. Skrifstof- an í Gagnfræðaskólanum við Lind argötu verður opin n.k. þriðju- dagskvöld jd. 8,30—10. — Nefndin. Páskadvöl í Jósefsdal Þeir, sem dvelja ætla í skíða- ekála Ármanns í Jósefsdal um páskana, sæki dvalarmiða í skrif- Stofu félagsins, Lindargötu 7, á mánudag og þriðjudag kl. 8—10 e.h. Allar frekari upplýsingar í BÍma 2165. — Skíðadeild Ármanns. I. O. G. T. VTnglingastúkan Unnur nr. 38 Fundur á morgun, sunnudag kl. 10 f.h. í G.T.-húsinu. Upplest- ur, leikþáttur o. fl. Rætt um sum- grferðalag. Fjölsækið og komið ineð nýja félaga. — Gæzlumenn. Kaup - Sala Píanósalar Falleg, notuð I. fl. píanó, frá þekktum verksmiðjum, viðgerð og sem ný, einnig óviðgerð, seljast ódýrt. —• Dansk Piano Magasin Sjællandsgade 1, Köbenhavn N, Snmkomur K. F. U. M. — Á morgun: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild. Kl. 1,30 e.h. Yd og Vd. Kl. 8,30 e.h. Samkoma, sem Kristniboðssambandið annast. — Allir velkomnir. Körfuknattleiksdeild K.R. Æfing í dag, iaugardag, hjá öllum flokkum kl. 3,15 í Iþrótta- húsi Háskólans. Nýir menn ávallt velkomnir. — Stjórnin. Hestomannofélagið Höfðnr heldur árshátíð sína n.k. miðvikudag, 17. apríl, að Hlé- garði og hefst kl. 9 síðd. — Aðgöngumiða sé vitjað sem fyrst hjá einhverjum úr stjórn félagsins eða Guðmundi Agnarssyni og Kristjáni Vigfússyni Reykjavík. Stjóm Harðar. Félag íslenzkra einsöngvara J. Vdh j.aO'd'1 • Vegna sívaxandi aðsóknar og fjölda áskorana, verður haldin sérstök miðdegissýn- ing í dag (laugardag) kl. 14,30 í Austurbæjarbíói Er hér um einstætt tækifæri að ræða fyrir þá, sem ekki hafa getað sótt miðnætursýningarnar. 5. sýning verður annað kvöld (sunnudag) kl. 23,15. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum til sölu hjá Ey- mundsson, blaðsölunni Laugavegi 30 og í Austurbæjar- bíói. Þar sem uppselt hefur verðið á fyrstu 3 sýníngunum, er fólki ráðlagt að tryggja sér rniða áður en það er orðið um seinan. Félag íslenxkra einsöngvara Iðnskólinn í Keflnvik heldur skemmtun fyrir nemendur og gesti þeirra í U.M.F. K.-húsinu laugardaginn 13. apríl kl. 8,30 e.h. Skemmtiatriði: Gamanvísur — Einsöngur — Dúet o.fl. Kaffiveitingar meðan á skemmtiatriðum stendur. Miða- og borðpantanir kl. 4—6 laugardag, sími 62. NEFNDIN. Hafnarfjörður — Reykjavík Gömlu-dansarnir í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði í kvöld kl. 9. Nefndin. Aðalfundur Hlutafélagsins Kol verður haldinn í Tjarnarcafé sunnud. 26. maí 1957 kl. 2 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. Hjartans þakkir færi ég öllum þeim vinum og ljósu- börnum mínum í Gerðahreppi og Ytri- og Innri Njarð- víkum fyrir þær höfðinglegu gjafir er mér voru færðar á 50 ára afmælinu. Sömuleiðis þakka ég öllum öðrum vinum og ljósubörnum mínum er glöddu mig með gjöf- um, blómum og skeytum. — Guð blessi ykkur öll. Margrét Jónsdóttir. Ég þakka af heilum hug öllum þeim mörgu verka- mönnum og bifreiðastjórum hjá Eimskipafélagi íslands, er heiðruðu mig með höfðinglegum gjöfum og margvís- legri vinsemd, er ég lét af störfum sem verkstjóri félags- ins. Um leið þakka ég þessum vinum mínum fyrir ágætt samstarf á liðnum árum, og bið þeim heilla. Jón Rögnvaldsson. Silfurtunglið DANSLEIKUR í KVÖLD TIL KLUKKAN 2 Hljómsveit Riba leikur. Þar sem fjörið er mest, skemmtir fólkið sér bezt. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Sími: 82611 Silfurtunglið. Getum útvegað hljóðfæraleikara og allskonar skemmtikrafta. Sírnar 82611, 82965, 81457 SELFOSSBÍÓ Dansleikur laugardagskvöld kl. 9. Hljómsveit Óskars Guðmundssonar leikur og syngur SELFOSSBÍÓ. Pálmasunnudagur er dagur blómanna. — Allir hafa efni á að kaupa ódýru búntin hjá okkur. BLÓM & ÁVEXTIR. Sími 2717. Faðir minn LÁRUS HALLDÓRSSOW frá Vestmannaeyjum lézt fimmtudaginn 11. apríl. Fyrir hönd vandamanna. Ólafur Lárusson. Faðir okkar og fósturfaðir ÞORSTEINN ÞORVARÐARSON Keflavík, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju mánu daginn 15. þ.m. og hefst athöfnin með húskveðju á heimili hans, Vallargötu 22, kl. 2,30 e.h. Afþökkum blóm og kransa, en þeir, sem hafa í huga að minnast hins látna, eru vinsamlegast beðnir að láta líknarstofnanir njóta þess. Friðrik Þorsteinsson, Ólafur A. Þorsteinsson, Ari Þorsteinsson, Ögmundína H. Ögmundsdóttir. Útför mannsins míns og föður okkar, EINARS JÓNS JÓHANNESSONAR bónda á Dunki Dalasýslu, fer fram í Snóksdal þriðjudag- inn 16. apríl og hefst með húskveðju á heimili hins látna kl. 10,30 f.h. Guðrún Kristjánsdóttir og börn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns ÁGÚSTAR ÁRNASONAR fyrrv. kennara. — Fyrir hönd vandamanna. Ólöf Ólafsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.