Alþýðublaðið - 01.10.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.10.1929, Blaðsíða 2
ALÞVÐUBBAÐIÐ íslandsbanki og ihaldið á Isafirði. Feitustu bitarnir færðir upp úr skuldasúpunni. Karlmannaf ot! Við höfum úr langstærstu birgðum að veija. Við kaupum efni fráfyrstu hendi og látum sauma sjálf hjá viðurkendum beztu og stærstu verk smiðjum erlendis. 25 ára reynsla okkar og stöðugt aukandi sala sýnir bezt, að viðskiftavinir okkar eru ánægðir. Vantar yður góð föt ? Þ>á gerið pér svo vel og skoðið birgðir okkar. Við getum áreiðanlega gert yðui1 ánægða. 100 ný falleg fötfyrirhaustið koma upp á morgun. — II i. Branns-Verzlnn Þó að blöð Sjálfstjómarstefnis- sparnaðarbandalaoisbOiTgaraiíhalds- sjálfsíaeðisflokhsins iséu við ogvið háfa uta'n í Síidaneinkasöluna. þá vita biaðritarar þessa nafnbreyt- ingaflokks ofboð vel, að skipu- lagsleysi sfkiarsölunnar áður en einka.sakvn ko,m, hefir sett marg- an blómlegan atvinnurekstur á ihöfuðið og gert marga atvinnu- rekendur gjaldþrota, án ]>ess að þeim verði eiginliega um kent. Mörgum er minnisstætt árið 1919, og hið geysilega tap, er margir þá urðu fyrir á síldarút- vegi - sumir af því, að gróða- hugur þeirra var Oirðinn svo mik- ill, að þeir viiidu ekki selja með- an hægt var að selja fyrÍT gott verð, en þó flesti-r vegna skipu- lagsieysiisins á siidarsölurm'i. Á isafiröi urðu margir fyrir tapi þetta ár og næstu ár á eftir, Urðu þeir þá gjaldþrota, sem ekki voru í náðinnii hjá iánar- drottnunum, bönikuttum, e;i h’in- ura var haldið við með nýjum Iþnum og hlunnindum. Meðaii þessara fyrirtækja, sr í náðinm' vóru, má nefna „Karl og Jóhiann", áður „Edinbórg", og Jóhanin Ey- iurðing & Co. En svo kom, að fyrirsjáanlegt va:r, að þeissi tvö verzlunarhús gátu ekki flotið; var þá gripið til sérstaikra ráða, er nú skal greina. ■ Það er til talsháttur á hinum morðurlandamálunum um rotturn- ar, er yfirgefi sikipið í tíma, áður en það sekkur. Hér sjáum við líkt fyrirbrigðii. Stórríkir menn fru þátttakendur í fyrirtækjum, sem tapa stórfé, er þau hafa fsngið að láni hjá bönkunum, en áður em fyrirtækin verða gjaldþrota bjaTga þessir ríiku msnn sér hæg- lega út úr þeim, ef þeir eru í Jóns Þoriákssonar—Claessenisi— Ma gn úsa r G uð mun dSiSona r-klík- unni. Aftur á móti hafa menin, er stóðu utan við þessa pólitísku hagsmunakiíku, verið rúnir inn að skinni, tekinn af þeim síðastii eyr- iri.nn vegna ábyrgða, er þeir höfðu flækst inn í, fyrir atvinnu- rekstur, er þeitr höfðu ie,ngain þátt í. Að þessu athuguðu þarf engan að undra þó að ríkustu mönnuinium úr þessum áður nefndu fyri'rtæfej- um vær: gefinn tími til þess að feoma sínu á þurt, áður en skipið sykki undir þeim, Eigendur „Kari og Jóhann1, áður „Edinborg“, voru: Karl Olgeirssoni, S'igurjón JónsfS,oin; (stundum í gamni kallaður Sigurjónsson Jóns- son) og- Jóhann Þorsteitnisson. Tvteir hinir fýrst nefndu voru á- iiínir sterkríkir menn. Hinin þriðji, Jóhann Þorsteinisson, var alment álitinn efnaminstur, en íil þess að bjarga hinum var hann eiir: láfinn taka við „Edi'nborg“. Ég hefi ekki hér nákvæmar tölur við hendina, ?.n láta mun nærri. að „Edinborg“ hafi skuidað eina miiljón krón.a fram yfir það, sem eigur voru tjl fyrir. Var þó tveim ríkustu mönnunium hleypt út úr fyrirtækinu. Er sagt, að Karl 01- gieirssion hiafi borgað 6 þús. kr, upp í þessa miSljón króna skuld og féfek að sleppa við það, og sétt’i hann sama árið á fót stærstu vefnaöarvöruverzlunilna á Isafirði. Sigurjón borgaði eitthvað meira upp -í milijónina. Var Sigurjðn •frambjóðamli Nafnbreytiinga- fliokksins og k-omst á þmg með eins atkvæðis meirihluta, og viita menn iniú með vissu, að mörg af atkvæðum hans voru fölsuð. En ó þeim fölsuðu atkvæðum grund- vallaðist eins og kunnugt er alt vald ihaldsflokksins (er þá n.efindi sig svoi) þau ár, sem hann fór með völd hér á landi Sigurjón Jónssan varð síðan forstjóri útbús Landsbankans á ísafirði, eftir beinn-i skipun- fjár- málaráðherrans Jóns Þorlákssion- ar, ,og sennilega forstjórum Landsbankans hér um geð. En ekkii er kunnugt, hvort Jón Þor- láksson var með þessari veitingu að launa Sigurjóni þingfylgið, eða bæta honum upp, að hann, hiafðí verið látinn borgá nfokkrum þús- undum króíia meira upp í Edin- borgar-milljónasúpuna en Karl Olgeirsson. Árið 1926 áleit íhaldið, af „sér- stökum ástæðum“ (er ég ef t'ú vill greini frá siðar), að heppitegt væri, að „Karl o-g Jóhann áður Edinborg“, yrði ekki látið fljóta lengur, og tók bánkinn eiginimar af Jóhanni Þorsteinssyni. En máttarstólpi Jóns Þorlákssonar j póiitikinnii, Sigurjón Jónssoni, var þá fyrir löngu búinn að bjarga sínu og sat og situr enn í bezta yfirlæti sem forstjóri Lands- banfeaútibúsins á ísafdrði, Þess má geta, að þetta sama ár gat Jóhann Eyfirðingur & C. ekki heldur flotið dengur, en þar var að sögn sama sagan; ríkasti þátit- takandinn fékk að bjarga sér út úr fyrirtækinu, af því að hanm var einn af máttarviðum íhaldsiitos — ég vil ekki segja röftum þess — á Isafrrði. Alt þetta skeði undir yfirstjórn herra Eggerts Claessens, árslaun (40) fjörutíu þúsund krómur. Ölaftír FriðriksS'jn. íslenzku giímnmennirnir í Mzkaiandi. Magdeburg, FB., 30. sept.' Sýning í gær. Ágætir dómar. Stúdentsprófi lauk einn námsmaður hér í Reykjavífe í gær, Valgeir Skag- fjörð. „AH kyrt i Austurríki44. Dr. Deutsch, foringi jafnaðarmanna. Það var búist við miklum tið- indum frá Austurríki í gær. Flest- ir bjuggust við, að svartliðakröfu- göngurnar í fyrra dag væru upp- haf bargarastyrjaldar eða jafn- vel byltingar. Svartliðar hyggja mjög til æfintýra í Austurriki. Þeir vilja afnema stjörnskipumr- lögin og gefa ríkisforsetanum al- ræðisvald. Flokk svartliðanna fylla aðallega bænda- og stór- eignamamna-synir. Þeir eru fjöl- mennir utan Vínarborgar, en í Vínarborg sjálfri ráða jafnaðár- .menn lögum og lofum. Þótt ekkert hafi orðið úr ö- eirðum þamn 29. sept., er eno' hægt að búast við tíðindum. Sið- ustu eriend blöð herma, að jafn- aðarmenn um alt Austurríki, en þó sérstaklega í Vínarborg, her- væðist. Birta þau kafla úr ræðu. er dr. Deutsch, foringi jafnaðar- manna, hélt raýlega á stórum úti- fundi, og sýnir húm hug þeirra. vel. „Svartliðarnir njóta fjárstyrfes frá austurrísfeum og þýzkum auð- kýfingum,“ segir dr. Deutsoh, „Við sfeulum efeki fara óðslega að; við skulum halda byssunni við fót, en um leið og þessir sendiböðlar Mussolinis og auði-- valdsins nálgast borg vora, Vin, þá munu órnar stríðsklukknanna gjalla — og þá skal verða bar- ist, barist upp á líf eða dauða. Við látum ekki léttúðuga æfin- týramenini og gíruga penmgapúfea eyðileggja eliiefu ára viðreisnar- starf voirt.“ Skeytii I dag herma, að ait sé kyrt í Austurríki. Það er kyrt á yfirborðinu, en undir niðri iogar stéttahatrið — og enginm getur sagt meb fullri vissu hvenær það verðúr að stóru báli. Bókmentafélagsbækurnar eru komnar út.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.