Morgunblaðið - 01.05.1957, Síða 4

Morgunblaðið - 01.05.1957, Síða 4
4 MORCUHBLAÐIÐ Miðvikudagur 1. tnaí 1957 1 dag er 121. dagur ársin" 1. maí. Miðvikudagur. V alborgarmessa. Árdegisflæði kl. 7,02. Síðdegisflæði kl. 19,22. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. K. (fyrir vitjanir) er á oma stað frá kl. 18—8. Sími 5030. Næturvörður er í .Ingólfs-apó- teki, sími 1330. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttal- in apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Simi 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—19 nema á laugard. kl. 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 4759. Hafnarfjarðar-apólek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Eiríkur Björnsson, simi 9235. Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. — Næturlæknir er Erlendur Konráðs RMR — Föstud. 3. 5. 20 — VS — Mt. — Htb. |Hjönaefni Ungfrú Jóhanna S. Árnadóttir, Lindargötu 43A og Þórólfur B. Guðjónsson, Grafarnesi, Grundar- firði. Ungfrú Amy Hentze frá Tran- gesvaag, Færeyjum og Hallbjörn Hjartarson, Vík, Skaga3trönd. Ungfrú Anna Kristjánsdóttir, Sóleyjargötu 33 og Haukur Steins son, Þorfinnsgötu 6. Ungfrú Sigrún Guðnadóttir, Eiði við Nesveg og Vigfús Ólafs- son frá Reyðarfirði. fór frá Þorlákshöfn 29. f.m. áleið- is til Kotka. Jökulfell er í Gdynia. Dísarfell fór í gærkveldi frá Þórs- höfn áleiðis til Kotka. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Helgafell er í Riga. Hamrafell fór fram hjá Möltu um hádegið í gær á leið til Batum. Afmæli Skipin Skip&deild S.I.S.: Hvassafell fór framhjá Kaupmannahöfn 28. f.m. á leið til íslands. Amarfell 75 ára er í dag Guðlaugur Skúla son, Hverfisgötu 106 hér í bæ. Sextug verður í dag frú Mar- grét G. Þorsteinsdóttir frá Helgu- stöðum, Eskifirði, nú til heimilis Drápuhlíð 48, Reykjavík. Sextugsafmæli á í dag frú Ingi- gerður Guðjónsdóttir, Kirkjulækj- arkoti, Fljótshlíð. g3 Flugvélar< Flugfélag Íslands h.f.: — Milli- landaflug: Millilandaflugvél Flug félags íslands fer til Oslo, Kaup- ' mannahafnar og Hamborgar kl. 09,00 í dag. Flugvélin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 19,00 á morgun. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Isafjarðar, Siglu fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð- ir), og Hellu. — Á morgun er áætl að að fljúga til Akureyrar (2 ferð ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- í kvöld verður Tannhvöss tengdamamma sýnd í 35 sinn. Aðsókn að þessnm bráðskemmtilega gamanleik hefir verið sérlega góð og fnllt hús á öllnm sýningum. skers, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: Edda er væntan le kl. 07,00—08,00 árdegis í dag frá New York, heldur áfram kl. 10 áleiðis til Bergen, Stafangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Saga er væntanleg í kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Heldur áfram eftir skamma viðdvöl, áleiðis til New York. — Hekla er væntanleg annað kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg, heldur áfram, eftir skamma viðdvöl, áleiðis til New York. — fgBAheit&samskot Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: Ónefndur úr Eyjum kr. 100,00; N S kr. 50,00. LamaSi íþróttamaðurinn, afh. Mbl.: T S krónur 50,00. Slasaði maðurinn, afh. Mbl.: Ó M Ó kr. 50,00; T 50,00; Guðbjörg kr. 10,00. ISjFélagsstörf Óháði aöfnuðurinn: Kvenfélag og bræðrafélag safnaðarins halda sameiginlegan umræðufund um kirkjubyggingarmálið í Edduhús- inu kl. 8,30 n.k. föstudagskvöld. Framsöguræðu heldur prestur safnaðarins. — Allt safnaðarfólk, sem hefur áhuga á kirkjubygging unni er beðið að koma á íundinn, og óskað er eftir uppgjöri á spjald happdrættinu. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur í kirkjukjallaranum ann- að kvöld kl. 8,30. Fermingarböm- um sóknarinnar frá í vor er sér- staklega boðið á fundinn. Ferming armyndirnar verða til sýnis. Séra Garðar Svavarsson. Ymislegt Vísindamenn ýmsir og tæknileg- ir frömuðir benda á mjög mikla möguleika til að auka tekjur þjóð arinnar. — Þannig gætum við losnað við Áfengisverzlunina. — — Umdæmiss túlcan. Prentarar: Drekkið síðdegiskaff ið í félagsheimilinu í dag. Pennavinir: Miss Sherrill L. Braindard, 34 Ogden Street, Val- ton, New York, United States, langar til að skrifast á við stúlku á aldrinupn 12-—15 ára, helzt í Reykjavík. Bréf hennar er hjá Dagbók Mbl. Stjórn Barnaheimilissjóðs, Hafn arfirði tekur góðfúslega á móti gjöfum í heimilissjóðinn, en hana skipa: Ólafur Einarsson, héraðs- læknir form., Vilbergur Júlíusson ritari, Hjörleifur Gunnarsson gjaldkeri, Sólveig Eyjólfsdóttir, Bjömey Hallgrímsdóttir, Jóhann Þorsteinsson, Ingibjörg Jónsdótt- ir, Kristinn J. Magnússon. Kristilegt félag hjúkrunar- kvenna heldur samkomu í K.F.U. M. og K. (Rvík) í kvöld kl. 8,30. Allar hjúkrunarkonur og hjúkrun- amemar eru velkomnir. Leiðrétting: í trúlofunartilkynn ingu í blaðinu í gær varð sú rit- villa að nafn föður stúlkunnar, Ingu Ernu Þórarinsdóttur var sagt Þórarinn Ármannsson frá Stórahruni, en átti að vera Þórar- inn Árnason frá Stóra-Hrauni. Leiðrétting: Á fermingarbarna- lista Laugarnesskirkju, sumardag- inn fyrsta, féll niður nafn eins fermingarbarnsins Bjarfceyjar Friðriksdóttur, Hofteigi 19. Samtíðin, 4. hefti 1957 er kom- in út. Efni er að þessu sinni: Há- borg íslenzkra sjómanna er að rísa, eftir Sigurð Skúlason. Dæg- urlagatextar. Ástamál. Kvenna- þættir. Presturinn og dauða hönd- in. Fyrsta konan sem hlaut No- belsverðlaun. lslenzkunámskeið Samtíðarinnar. Samtíðarhjónin. Skák. Bridge. Skopsögur. Nýjar bækur og ýmislegt fleira skemmti- legt. Námsstyrkur úr Minningarsjóði Aðalsleins Signiundssonar. Stjóm minningarsjóðsins hefur ákveðið að veita námsstyrk kr. 5000,00 — úr sjóðnum þann 10. júlí n. k., en þá er sextugasti afmælisdagur Aðalsteins heitins Sigmundssonar. Sjóðurinn nemur nú í heild rúmlega kr. 40 þús. Valið verður úr umsóknum með vísun til 3. gr. skipulagsskrárinnar, en þar seg- ir: „Tilgangur sjóðsins er að styrkja til náms efnilega, en fá- tæka unglinga, er sýnt hafa þroska og hæfni til félagslegra starfa innan U.M.F.Í.“. Umsóknunum þurfa að fylgja meðmæli frá stjórn þess héraðs- sambands, þar sem umsækjandinn á heima. Umsóknir þarf að senda fyrir 15. júní til formanns sjóðs- stjómar Ingimars Jóhannessonar fulltrúa á fræðslumálaskrifstof- unni, sem gefur nánari uppl. Taflæfing hjá Taflfélagi Rvíkur verður í dag í Grófinni 1 kl. 1 e.h. (Menn skulu hafa með sér tafl. Þessi mynd er af nokkrum listkeramikgripum ftá Funa, sem eru á sýningu í Regnboganum þessa dagana. Munirair eru unnir eftir fyrirmyndum Ragnars Kjartanssonar, og eru þeir hinir fegurstu og frumlegustu á að líta. mðeyunffiiffinw Fanginn var nýkominn til fang- elsins. 1 skrifstofunni voru teknir af honum allir smámunir, svo sem arbandsúr, vasahnífur, sjálfblek- ungur og meðal munanna var silf- urpeningur. Fanginn benti á silfurpeninginn og sagði titrandi röddu: — Ég gæti víst ekki fengið að hafa hann hjá mér? — Hvers vegna? spurði lögreglu þjónninn. — Æ, það er nú bara tiifinn- ingasemi, þetta er nefnilega fyrsti hluturinn sem ég stal og mér þyk- ir vænt um hann. ★ FERDINAIMD Árás aftan frá En, elskan nún, — lyklarnir? ★ Lögreglustjórinn: — Eruð þér kvæntur? Fanginn: — Nei. Lögregluþjónninn sem handtók manninn: — Hann lýgur því. Við fundum tvö bréf í vösum hans, skrifuð af konu fyrir viku, sem hann hafði ekki látið í póst.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.