Morgunblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 1. maí 1957 MORGliy RL AÐIÐ 23 Framh. af bls. 13 til þess að fara eigin götur — heldur hið gagnstæða: Ein- ræðisstjórnin virðist hafa vakið frelsisþrána í brjóstum æskunnar. Flokksráðið í Moskvu getur ákveðið að „útrýma hinum ó- heilbrigðu tilhneigingum". Yf irstjórn háskólanna getur rek- ið þá stúdenta úr skóla, sem uppvisir hafa orðið að and- stöðu við valdhafana. Krús- jeff getur látið flytja þá nauð- uga úr landi. NKVD getur fangelsað þá. En samt sem áð- ur verða valdhafarnir í ml að viðurkenna, að þei beðið ósigur. Hið komn heimsveldi á ,enga eii , næsta kynslóð hefur hafnað fræðikenningunum. TIL SÖLU Pússningasandur 1. fl., bæði fínn og grófur. Pantanir í síma 7536. M.s. ODDUR lestar á ximmtudaginn 2. maí, til Siglufjarðar, Akureyrar, Húsa víkur og Eaufarhafnar. — Vöru- móttaka við skipshlið. Vörutrygg ing innifalin í farmgjaldi. Cuðmundur Oddsson Drápuhlíð 42. í'jölritarar og efni til fjölritunar. Einkaumboð Finnbogi Kjartansson Austurstræti 12. — Sími 5544. . . . vfc . SKIPAUTGCRB RiKISINS ,‘ESJA“ vestur til Isafjarðar um miðja næstu viku. Tekið á móti flutn- ingi til Bíldudals, Þingeyrar, Flat eyrar og Isafjarðar á föstudag og árdegis á laugardag. Farseðlar seldir á mánudaginn. — Utan úr heimi Frh. af bls. 12. fyrir löngu. Næstum allt sumar- ið hafði verið sólskin og heiðskírt, en daginn sem „Britannia" lagði að landi með drottninguna inn- an borðs, lagðist þoka á Snaefell. i “orðurlandabúar hafa sérstakan áhuga á Mön fyrir þær sakir að herskáir forfeður okk- ar áttu þar einu sinni voldugt konungdæmi og drottnuðu yfir írlandshafi. Einn þekktastur nor- rænu konunganna var Godvred eða Orri konungur eins og hann var jafnan nefndur. Að sögn benti hann á vetrarbrautina þeg- ar hann var spurður hvaða leið hann hefði komið til Manar. í fornu máli eyjarskeggja, sem enn er talað, er vetrarbrautin nú nefnd „Raad mooar Ree Gorree“ — hin mikla braut til Orra kon- ungs. Hin sterku norrænu áhrif á menningu eyjarinnar koma kannski bezt fram í Tynwald, þinginu á Mön sem setið hefur óslitið í rúm þúsund ár, síðan víkingarnir komu með það að norðan. Tynwald er að sjálfsögðu sama orðið og þingvöllur. M ön hefur sérstöðu meðal Bretlandseyja að því leyti, að hún hefur „heimastjórn“, og er þetta sjálfstæði hyllt á Tyn- wald-deginum 5. júlí ár hvert. Eftir guðsþjónustu í kirkjunni er gengið út á völlinn fyrir utan hana og þar ganga fram fremstu menn eyjarinnar og segja fram lögin frá síðasta ári bæði á ensku og manx, eins og mál eyjar- skeggja er nefnt. Nú er þessi at- höfn ekki annað en einingartákn eyjarskeggja og aðdráttarafl ferðamönnum, en áður fyrr lögðu frjálsir menn mál í dóm á Tyn- wald, og er sá réttur enn við lýði, þótt aldrei sé hans neytt. M anarbúar eru óvenju þjóðrækið fólk, sem er afar hreykið af fortíð sinni og sjálf- stæði, en þeir fara ekki heldur í launkofa með það, að þeir standa í þakkarskuld við um- heiminn, og þá ekki sízt Norður- löndin. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund. Buick 1955 Century einkabifreið til sölu. Hefur dynaflow, aflstýri, afl- bremsur, aflsæti, aflrúður og selectronic radio. — Verður til sýnir við Tryggvagötu 10, fimmtudag og næstu daga. Upplýsingar gefur Ketill Jónasson á Lucas-verkstæðinu, sími 1028, sími heima 2589. Skrifstofustúlka vön vélritun, (m.a. í ensku) óskast í stórt fyrir- tæki í Miðbænum. — Tilboð merkt „7779“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld. „Syngjandi Keflvíkingar og aSrir Suðurnesjamenn! Vegna fjölda áskorana verður skemmtun vor, „Syngj- andi Páskar“, endurtekin í samkomuhúsi Njarðvíkur klukkan 6 e. h. í dag (1. maí). Aðgöngumiðar í blaðsöluturni Bókabúðar Keflavíkur og í samkomuhúsinu. Sýning í Sandgerðí (samkomuhúsinu) í dag kl. 3 e. h. — Aðgöngum. í samkomuhúsinu. Félag íslenxkra einsöngvara Silfurtunglið Opið í kvöld til kl. 11,30. Hin vinsæla hljómsveit R I B A leikur. Húsið opnað klukkan 8. Ókeypis aðgangur. Sími 82611. Siifurtunglið. í síðdegiskaffitímanum leikur hljómsveit Riba. Rock ’n‘ Roll sýning. (Lóa og Sæmi) Sími: 82611 Silfurtunglið. GETUM ÚTVEGAÐ hljóðfæraleikara og alls konar skemmtikrafta. Símar 82611 — 82965 — 81457. CÖmlu dansarnir Félagslíf Handknattleiksdeild Ármanns 4. fl.: — Engin æfing í kvöld. Mótið verður næsta miðvikudag. Fram — Knattspyrnuinenn! Æfingar verða sem hér segir, í sumar hjá 4. og 5. flokki: 4. flokkur: Mánud., miðvikud. og föstud. kl. 7. 5. flokkur: Mánud., miðvikud. og föstud. kl. 6. — Mætið stund- víslega. — Þjálfarinn. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. Fram- kvæmdanefnd sér um fundinn. — Æ.t. Stúkan Dröfn nr. 55 Fundur annað kvöld. Hagnefnd aratriði annast Guðjón og Skúli. — Æ.t. St. Sóley Fundur í kvöld kl. 8,30. Gerð skil fyrir selda happdrættismiða. Sumarfagnaður: Kaffi, upplestur, dans. — Æ.t. Kanp - Sala K.aupuxii flöskur Sækjum. Sími 6118. Sækjum einnig til Hafnarf jarðar. FlöskumiðslöSin Skúlagölu 82. Vinna Hreingerningar Vanir menn. Vönduð vinna. — Fljót afgreiðsla. Símar 3930 og 6368. — Samkomnr Hjálpræðisherinn Fimmtudag xl. 20,30: Samkoma. Munið kaffisöluna í dag. & euvan // Gullöldin okkar" Sýning í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala eftir kl. 4—6 í dag í síma 2339. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 6 í dag, annars seldir öðrum. íslenzk-ameriska félagið: Kvöldfagnaður Íslenzk-ameríska félagið efnir til kvöldfagnaðar í Þjóð- leikhúskjallaranum föstudaginn 3. maí kl. 8,30 e. h. Til skemmtunar verður m. a.: Einsöngur: Jón Sigurbjörnsson. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzl. Sigf. Eymunds- sonar. Nefndin. Félagið Berklavörn í Reykjavík, heldur aðalfund í Café Höll — uppi — fimmtudag- inn 2. maí klukkan 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Þórður Benediktsson forseti, S.Í.B.S. flytur erindi. Kvikmyndasýning. Stjórnin. í kvöld klukkan 9. Númi stjórnar dansinum. Hljómsveit Guðmundar Hansen leikur. r Beztu þakkir til allra nær og fjær, sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu. Helgi Finnsson. Innilegar þakkir færi ég öllum fyrir gjafir og hamingju- óskir á fimmtugsafmæli mínu 24. apríl. Óðinn S. Geirdal. Maðurinn minn og faðir okkar ÞÓRÐUR ÞÓRÐARSON frá Hjalla, andaðist 30. apríl. Jarðarför hans fer fram frá Neskirkju, föstudaginn 3. maí kl. 10.30. Jarðsett verð- ur í gamla kirkjugarðinum. Kirkjuathöfn verður útvarp- að. Ingibjörg Oddsdóttir og böm hins látna. Sonur minn BJÖRN andaðist í Sjúkrahúsi Keflavíkur 29. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Gunnar H. Kristjánsson. Þökkum hjartanlega öllum, nær og fjær, auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall móður okkar ARNBJARGAR JÓNSDÓTTUR Guðbjörg Guðmundsdóttir, Erlendur Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.