Morgunblaðið - 07.05.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.05.1957, Blaðsíða 4
k MÓRCVNBLAÐtr Þriðjudagur 7. maf 1957 1 dag er 127. dagur ársins. Þriðjudagur 7. maí. Árdegisflæði kl. 1.00. Síðdegisflæði kl. 13.39. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á ama stað frá kl. 18—8. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttal- in apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—19 nema á laugard. kl. 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 4759. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Ólafur Einarsson, sími 9275. Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnuapóteki, sími 1718. Nætur- læknir er Sigurður Ólason. Hjónaefni Hrafnhildur Hreiðarsdóttir, Hringhraut 43 og Helgi Þórárins- son, Lönguhlíð 25. Aðalheiður Guðmundsdóttir, Melhaga 17 og Einar Frímanns- son, bifvélavirki, Melhaga 17. Hjördís V. Vilhjálmsdóttir frá Stóru-Heiði, Mýrdal, Vestur- Skaftafellssýslu og Hálfdán Þor- grímsson, Presthólum, Norður- Þingeyjarsýslu. Ungfrú Elfa Ólafsdóttir, Ketils sonar, Laugarvatni og Sigurður Sigurðsson, Skagaströnd. IS^Brúðkaup Á páskadag voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jóns- syni, Sjöfn Kjartansdóttir og Guðm. Jóhann Óskarsson. Heim- ili þeirra er á Lynghaga 26. BBI Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúarfoss er í Rostock. Dettifoss fór frá Reyðarfirði 4. þ.m. til Gautaborgar og Leningrad. Fjall- foss og Goðafoss eru í Reykjavík. Gullfoss er í Rvík. Lagarfoss fer frá Reykjavík í dag til Isafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsa- víkur. Reykjafoss fer frá Rvík f. h. í dag dl Akraness. Tröllafoss fór frá New York 29. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja er vænt- anleg til Rvíkur í kvöld að aust- an. Herðubreið er væntanleg til Rvíkur í dag að austan. Skjald- breið kom til Rvíkur í gærkvöldi frá Vestfjörðum. Þyrill er á Vest- fjörðum. Skipadeiid SÍS.: Hvassafell er á Hólmavík. Jök- Einn nemenda í Menntaskólanum á Akureyri sendi þessa mynd til birtingar. Með henni fylgdi eftirfarandi spurning: Hvert er víðlesnasta blaðið í M.A.? ulfell fer væntanlega frá Rostock í dag áleiðis til Austfjarðahafna. Dísarfell er í Kotka. Litlafell fór frá Akureyri í morgun til Rvíkur. Helgafell fór 3. þ.m. frá Riga á- leiðis til íslands. Hamrafell er í Batum. BSIYmisleft Prentarakonur. — Aðalfundur kvenfélagsins Eddu í kvöld í fé- lagsheimili prentara. Kvenfélag Laugamessóknar — Fundur í kirkjukjallaranum kl. 8,30 í kvöld. Munið bólusetningiuna við mænusótt í Heilsuverndarstöð- inni. Til Hallgrimskirkju, Rvík.: Áheit og gjafir: Afh. af sr. Sigur- jóni Þ. Árnasyni: frá ónefndum Loðnuveiðar á Akureyrarpolli 100 kr.; ÞJD 500 kr.; H J N 100 kr; ónefndur 150 kr. — Kærar þakkir til gefenda. — G. J. Um þessar mundir er að hef jast það sem almennt er kallað „nótabrúk“, en það eru loðnuveiðar á Ak- ureyrarpolii og innanverðum Eyjafirði. Myndin sýnir „nótabrúk" þeirra Gests Pálssonar og Sveins Sveinbjamarsonar. Gestur bograr yfir vélinni í bátnum, sem er fjærst á myndinni, en Sveinn er á gangi í hinum bátnum. Næst á myndinnl sést á skut hinnar landsfrægu Drífu, sem kunn er af mála- ferlum í sambandi við vínflutninga frá Siglufirði. Myndin er tekin fyrir nokkrum dögum í Akur- eyrarhöfn. Neytendasamtökin vilja minna meðlimi sína á að tilkynna skrif- stofu samtakanna aðsetursskipti, svo að hægt sé að senda þeim leið beiningabæklinga og Neytenda- blaðið. Sími skrifstofunnar er 82722, og er svarað í símann frá kl. 10 f.h. til kl. 7 e.h. Bismarh: „Áfengið gjörir menn aulalega og auvirðilega". — Um- dæmisstúkan. Orð Iífsins: Snú þú aftur, Drott inn, frelsa sál mína, hjálpa mér sakir elsku þinnar. (Sálm. 6, 5). Kvenfélag Lágafellssóknar heldur aðalfund sinn að Hlégarði n.k. fimmtudag kl. 3. Í0 Söfn Listasafn ^inars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga, frá kl. 1,30—3,30. Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn ríkisins er til húsa í Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á surnudögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimratudögum og laugardögum kl. 13—15. Bæjarbókasafnið. — Lesstofan er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 FERDIINJAIMD Aldurinn segir til sin og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kl. 2—10, nema laug- ardaga kl. 1—4. Lokað á sunnud. yfir sumarmánuðina. Útibúið Hofs vallagötu 16: opið virka daga nema laugard. kl. 6—7. Útibúið Efstasundi 26: opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5,30 —7.30, Útibúið Hólmgarði 34: opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kL 5—7. Læknar f jarverandi Bjami Jónsson, óákveðinn tíma. Staðgengill: SteEán Björnsson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Hjalti Þórarinsson fjarverandi óákveðinn tíma. — Staðgengill: Alma Þórarinsson. Kristján Sveinsson fjarverandi til 8.maí. Staðgengill: Sveinn Péfc- ursson. Garðar Guðjónsson fjarverandi frá 1. apríl, um óákveðinn tíma. —■ Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson Gengið Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengl 1 Sterlingspund ...... kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar ... — 16.32 1 Kanadadollar.........— 16.90 100 danskar kr............— 236.30 100 norskar kr............— 228.50 100 sænskar kr. ..........— 315.50 100 finnsk mörk........ — 7.09 1000 franskir frankar .... — 46.63 100 belgiskir frankar ... — 32.90 100 svissneskir frankar . — 376.00 100 Gyllini ........... — 431.10 100 tékkneskar kr.........— 226.67 100 vestur-þýzk mörk .. — 391.30 1000 Lírur............. — 26 02 Hvað kostar undir bréfin? Innanbæjar .... . 1,50 Út á land . 1,75 Evrópa — Flugpóstur: Danmörk . 2,55 Noregur . 2,55 Svíþjóð . 2,55 Finnland . 3,00 Þýzkaland . 3,00 Bretland . 2,45 Frakkland . 3,00 Irland . 2,65 Italía . 3,25 Luxemburg .... . 3,00 Malta . 3,25 Holland . 3,00 Pólland . 3,25 Portúgal . 3,50 Rúmenía . 3,25 Sviss . 3,00 Tyrkland . 3,50 Vatikan . 3,25 Rússland . 3,25 Belgía . 3,00 Búlgaría . 3,25 Júgóslavía . 3,25 Tékkóslóvakía .. . 3,00 Albania . 3,25 Spánn . 3,25 Bandaríkin — Flugpóstur 1— 5 gr. 5—10 gr. 10—15 gr. 15—20 gr. 2,45 3,15 3,85 4,55 Kanada — Flugpóstur: 1— 5 gr. 2,55 5—10 gr. 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4,95 Asía: Flugpóstur, 1—5 gr.: Japan ........... 3,80 Hong Kong....... 3,60 Afríka: Egyptaland...... 2,45 Israel .......... 2,50 Arabía .......... 2,60 GOLFSLIPUNIN Barmahlíð 33 Sími 3657 Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur Kjöt — Verzlunin STBAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.