Morgunblaðið - 07.05.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.05.1957, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 7. mai 1957 MORGVTSBIAÐIÐ 7 Hafnarfjörður — Garðahreppur Til sölu m. a.: 2ja herb. kjallaraíbúð við Selvogs- götu. Verð kr. 95 þúsund. Tjtb. kr. 50 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð við Bröttukinn. Verð kr. 120 þúsund. 3ja herb. risíbúð við Hverf- isgötu. Verð kr. 115 þús. 4ra herb. rishæð, ca. 100 ferm., 1 Garðahreppi, við við bæjarland Hafnar- fjarðar. Eignarlóð fylgir. Allar ibúðirnar eru í mjög góðu ásigkomulagi. 116 ferm. húsgrunnur í Silfurtúni. Nýu, vandað 65 ferm., timb urhús til flutnings. Verð kr. 130 þúsund. Austur.-g. 10, Hafnarfirði. Sími 9764 10-12 og 5-7. Ytri-Njarðvík íbúð til leigu. Stór stofa og eldhús. Einnig einstaklings herbergi, á sama stað. Uppl. í síma 711, kl. 5—7 daglega. TILKYNNIR Aðstoðum bilaða bíla og ger- um við þá. Hífum grjót úr lóðum. Útvegum mold og rauðamöl. Flytjum hús og báta. Afgreiðsla allan sólar hringini.. VAKA Þverholti 15. Bremsuboröar Fyrirliggjandi í rúllum í eftirtöldum stærðum: l%x3/16“ l%x3/16“ 2x3/16“ i%xy4“ 2xy4“ 2y4xy4“ 2%xy4“ 3x>/4“ 3y>xy4“ 4xV4“ 2x5/16“ 2%x5/16“ 3x5/16“ 3%x5/16“ 4x5/16“ 5x5/16“ 2%x%“ 3x%“ 3%x%“ 4x%“ 5x%" 7x%“ 5x%“ 6x%“ iy4x5/32“ iy4x3/16“ 2y4x3/16“ ORKA H.F. Laugaveg 166. Til sölu m.a. Góðar 3ja herb. kjallaraíbúð ir i Sundunum, Seltjarn- arnesi, Teigunum, Túnun- um, Hlíðunum, Melunum og víðar. 2ja berb. ibúðir í smíðum og tilbúnar. Góð 3ja herb. íbúð á II. hæð í Vesturbænum. Snotur 3ja herb. hæð í Teig unum. Ný 3ja herb. hæð í Laugar- neshverfi. 3ja herb. risíbúð í Högun- um. 3ja berb íbúð á Grímsstað- arholti. Stór eignarlóð fylgir. Góð 3ja herb. bæð og 3ja herb. kjallaraíbúð í Vest- urbænum, í skiptum fyrir einbýlishús á góðum stað nálægt Miðbænum. 3ja berb. hæðir í Austur- og Vesturbænum. 3ja lierb. einbýlishús í Kópa- vogi. 4ra berb. risibúð í Kiepps- holti, í smíðum. Einbýlisbús í Vogunum, Tún unum, Teigunum, Smá- íbúðahverfinu og víðar. 4ra herb. hæð í Teigunum, 112 ferm.. Mjög góð ibúð. Stór 4ra herb. liæð í Teigun um, 130 ferm., í skiptum fyrir tvær minni íbúðir, t. d., hæð og ris eða kjallara. 4ra Herb. einbýlishús á góð- um stað í Kópavogi. — Aukalóð fylgir. 3ja herb. fokheld efri bæð í Kópavogi. Sér hiti. Sér inngangur. 2ja, 3ja, 4ra og 5 berb. ibúð ir, í smiðum, í bænum. 4ra herb. hæð í Austurbæn- um, í skiptum fyrir 3ja herb. hæð á hitaveitu- svæði. Fasteigna- og lögfrœðistofan Hafnarstræti 8. Sími 81115 eða 5054. BÍLAR TIL SÖLU Austin 16, í mjög góðu lagi. Chevrolet 1955, keyrður að- eins 22000 km. Kayser 1952 Chevrolet 1954 Buick 1954 Chevrolet 1951 Chrysler de Luxe 1953 Ví illy’s-jeppi, lengdur. Her-jeppi Höfum úrval af ódýrum bíl- um af eldri gerðum. — Höf- um kaupendur að smúbílum. Bíla- og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 6205. Tvö samliggjandi HERBERGI í Miðbænum til leigu strax eða 14. maí, fyrir reglusam an karlmann. Tilboð send- ist Mbl., merkt: „Maí 1957 — 2785“. TIL SOLU 2 herbergja íbúð við Skipa sund. Tvær 3ja herbergja íbúðir í Kleppsholti. 3ja berbergja íbúðarhæð í Vogunum. Tvær 3ja herbergja íbúðir við Laugaveg. Hitaveita. 5 herbergja íbúðarhæð í Vogunum. Bílskúr. 3ja herbergja vönduð kjaU araíbúð í Hlíðunum. 3ja herbergja ibúð nálægt Miðbænum. Hitaveita. 3ja herbergja ibúð á 1. hæð í nýlegu húsi á Seltjarn- arnesi. Útborgun 100 þús. kr. Tveggja ibúða hús í Laugar nesi. Á hæð 4 herbergja íbúð. kjallara 3 herb. í- búð. Bilskúr. Tveggja íbúða járnvarið timburhús í Kleppsholti. 1 risi 4 herbergja íbúð, á hæð 3 herberg:a íbúð. — Fallegur garður og bíl- skúrsréttindi. Mjög hag- kvæmt verð. 4ra herbergja risíbúð í Sogamýri. 4ra herbergja ibúðir við Holtsgötu, tilbúnar undir tréverk. Sér hitaveita. Vandað einbýlishús í Kópa- vogi, 2 herbergi, eldhús og bað. Mjög fallegt 7 herbergja einbýlishús í Kópavogi, fokhelt. Fokhelt liús í Kópavogi. — Tvær 4ra herbergja íbúð- ir, sér hiti og sér þvotta- hús á hvorri hæð. Hús í Kópavogi. Á fyrstu hæð frágengin 3ja herb. íbúð, ris fokhelt. Fasteignasala Inga R. Helgasonat Austurstr. 8. Sími 82207. Ung, barnlaus hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir einu til tveimur herbergjum og eldhúsi Sími 81336. Takið eftir Vill ekki einhver, sem hef- ur lausa íbúð, leigja ungum hjónum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Ibúðar- stærð: 1—4 herbergi. Upp- lýsingar í síma 7298. Hús í smíðum, lem eru innan logsagnarum- damit Reykjavíkur, bruna* tryggjum við með hinum hag* kvamuitu akilmálum. KEFLAVÍK Lítið notaður kvenfatnaður, selst í dag á Faxabraut 12, niðrL — Skrifborð Stórt skrifborð til sölu, á Víðimel 27. Sími 2340. Tveggja herbergja Ibúb til leigu 1. júní. — Upplýsingar í síma 81622, eftir 7 á kvöld- in. — Mjög vel með farin Scandalli harmonika 120 bassa, 5 skipt, til sölu. Uppl. í síma 82402, næstu daga frá kl. 9—5. Volkswagen Tilboð óskast í alveg nýjan, ókeyrðan Volkswagen, mo- del 1957. Tilb. sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, 12. þ.m., merkt: „Volkswagen — 2739“. TIL LEIGU 2 herb. og eldhús til leigu að Suðurlandsbraut 106. — Ennfremur bílskúr, til sýn- is í dag eftir kl. 2. Fyrir- framgreiðsla. ÍBÚÐ 1 herbergi og eldhús, óskast Tilboð leggist inn hjá Mbl., fyrir fimmtudagskvöld, — merkt: „L-83 — 2777“. Iltið timhurhús á fallegum stað í Selási til sölu. Húsinu fylgir % ha. eignarlóð. Tilboð merkt: — „.Víðsýnt — 2776“, leggist inn á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 12. þ.m. Heyvagn Hásing undan Chevrolet vörubíl með felgum og góð- um dekkjum, nýlegur vatns- kassi og mörg dekk, til sölu ódýrt, á Álfhólsvegi 45E. — Heima á kvöldin eftir kl. 7. 4ra manna bill Ford Prefect ’47 í mjög góðu lagi, til sölu. Til sýn- is á stæðinu við Ingólfs- stræti 9, milli kl. 5 og 7 í dag. — Mig vantar JÖRÐ til ábúðar. Tilboð leggist inn á afgreiðsluna merkt: „Jörð — 2775“, fyrir 10. maí. — BÍLL 4ra manna Pegout 1946 til sölu. Bíllinn er í ágætu ásig komulagi. Selst á ca. 18 þús. — Upplýsingar í sima 82376. — Stofuskápur til sölu. — Upplýsingar í síma 6893 eftir kl. 17,00. BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 9487« Húsd ýraáburður til sölu, mjög ódýrt. Upp- lýsingar í 6304 eða á staðn- um. Breiðholt við Breiðholts veg. — Vandað pianó lítið notað, til sölu. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir föstudag, merkt: „Píanó — 2781“. —- ÍBÚÐ Miðaldra kona með 3ja ára stúlkubarn, óskar eftir 1 herb. og eldhúsi. Einhvers konar húshjálp getur komið til greina. Uppl. í síma 9385 kl. 1—3 í dag og á morgun. Bifreiðar til sölu Jeppar ’42 og ’46 Vauxhall ’54 og ’46 Austin 8 Renault ’46, O. fl. Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. Sími 2640. TIL SÖLU Dodge 1940, ógangfær. Til sýnis að Hlégerði 35, Kópa- vogi, eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. 2 herb., eldhús og bað TIL LEIGU fyrir barnlaust, reglusamt fólk. Uppl. í síma 7994, — milli kl. 5 og 7 í dag og á morgun. Tvö herb. og ehlhús í risi, TIL LEIGU í eitt ár. Tilboð merkt: — „Smáíbúðahverfi — 2783“, sendist Mbl., fyrir miðviku- dagskvöld. — Fyrirfram- greiðsla. — ÉG KAUPI mín gleraugu hjá T f L I, Austurstræti 20, því þau eru bæði góð og ódýr. Recept frá öllum læknum afgreidd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.