Morgunblaðið - 07.05.1957, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.05.1957, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 7. maí 1957 MORGUNBLAÐ1Ð 15 Ásgeir Th. Danielsson Kveðja frá vini hans, Jóhanni Einarssyni. Lag: Ó blessuð stund. Hver minning um þig, eins og leiftur líður svo létt um hugann þessa kveðju stund, mér finnst því líkt að bliki geisli blíður mér bros að vekja og styrkja mína lund. — Eg naut þess oft að vera með þér vinur, þá var eg líka sönnum bróður hjá, ®n nú af sárri sorg mitt hjarta stynur er svefninn hinzti lokar þinni brá. —. Mig bresta orð, er þér ég þakka vildi, og það er sárt að kveðjast hinzta sinn, en huggun veitir Drottins mikla mildi, þar minni sálu hugsvölun eg finn. — Því hvað er þetta líf er örhratt líður? sem lítill dropi eilífðar úr sjá. — Það mætir aftur morgunn fagur, blíður, þéss minnast þeir, er trúa Jesúm á. Á ljóssins örmum engill Guðs þig beri þar engin sorg né skuggi er framar til, í nálægð Drottins sæl þín sála veri. Því sorg eg hrindi og gleðjast með þér viL — Á nýjum leiðum þroska sál þín safni Salóme Pálmadóttir, Sauðárkróki Fædd 7. nóv. 1884. Dáin 21. apríl 1957. KVEÐJA FLUTT VIÐ JARÐARFÖR 27. F.M. Gleðilegt sumar gott átt þú að sofa guðs i ríki þína drauma að lofa. Þú hefur öðlazt eilífðina og friðinn við andlát þitt er stríðsins tími liðinn. Sem trúar hetja vökul stóðstu á verði valdið bænar kraftaverkið gerðL Sál þín hefir fundið friðar haginn í fylgd með Jesú sjálfan páskadaginn. Vorhugurinn var þinn æðsti styrkur á vegferðinni gegnum ljós og myrkur. Þó flestum reynist örðug varnarvígin, þér veitti trúin ljós í gegnum skýin. Frænka mín eg lofaði fyrir löngu ef lokið fyrri væri þinni göngu a8 koma hér með lítið ljóða minni við leiðarmörkin yfir kistu þinni. Fögur kona, gáfnaljósum gædd af góðum ættarstofni varztu fædd. Sál þín vakti veglynd traust og blíð verkin sýndu merkin alla tíð. Aldurhníginn eiginmaður þinn í ást og lotning felur harminn sinn. Fyrstu æsku ástum tengdust þið í eining hafið starfað, hlið við hlið. Hans huggun er, að eilíft nálgast vor og aftur liggja saman beggja spor. Eins og fyrri tengist hönd í hönd á helgidómsins fögru dýrðar strönd. Svo viðkvæm, hugljúf var þín móður ást á vegum okkar, leiðsögn þín ei brást. Dætra og sona börn, er blæddi und þú barst í faðmi allt að dauðastund. Eiginkona, amma, móðir kær, aldrei gleymist meðan hjartað slær. — Sál þín býr í betri og fegri heim þín blessun vakir jafnan yfir þeim. Um æfi þína, öllu sem var stráð, af ástúð þinni veittir hjálparráð. Moldarinnar þungu þögn að ber / þeirra bænir munu fylgja þér. Til þráðrar hvíldar þinni för er stefnt þá hef eg mitt gefna loforð ofnt. Fyrirgefðu fánýtt stuðla-mál friður drottins blessi þína sál. Gleðilegt sumar! Gefi drottinn þér, gleymist dauða stríð sem lokið er. Ástar þakkir aldna kvenna val ættarsystir kær, frá Stóradal. GÍSLI ÓLAFSSON KEFLAVÍK Til leigu veitingarekstur í Keflavík. — Uppl. í síma 395. Góð jörð tll sölu Höfum til sölu eða í skiptum fyrir fasteign í Reykja vík, mjög góða jörð í Ölfusinu. Stórt véltækt tún og húsakostur ágætur. Sala og Samningar í sælu Guðs, það heit er bænin min. Eg fel þig Guði Frelsarans í nafni, hans friður breiðist yfir minn- ing þín. (G. G. frá Melgerði). Kvenmaður óskast til afgreiðslustarfa á litla veitingastofu. Byrj- unarlaun kr. 2700,00. Sími 82437. Laugaveg 29 — Sími 6916 Hús og íbúðir til sölu 4 herbergja hæð á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum 2 herbergja kjallaraíbúð í Vesturbænum. 3 herbergja risíbúð í Vesturbænum Einbýlishús á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum. Upplýsingar gefur: EGILL SIGURGEIRSSON hrl, Austurstræti 3 — Sími 5958. afcitó 417- GILLETTE 1957 RAKVÉLIN fyrirkafnar Gillette Raksturinn endist allan daginn Heildsölubirgðir: Globus hf., Hverfisgötu 50. Sími 7148.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.