Alþýðublaðið - 02.10.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.10.1929, Blaðsíða 1
JUfiýðiiblaðið CtoHtt dt al ttlpýttnflolckBina» B| OAMLA BI® M Chicago. Störfengleg kvikmynd i 11 páttum eftir kvikmyndasnill- inginn: Cecii B. de Miile. Aðalhlutverk leika: Phyilis Haver, Victor Varkóny, Robert Edeson. Myndin er afar - efnisrík og spennandi, sem sérhver fullorð- inn maður ætti að sjá. Erlend blöð hafa mælt með þessari mynd, telja hana afarlærdéms- ríka og langbeztu mynd, sem frá Ameríku hefir komið. Börn fá ekki aðgang. Nokkrir stórir regnfrakkar fyrir kven- og karl- menn verða seldir ódýrt. Verzlun Xorfa G. Þóðarsonar. ■BIIHIII SIBSBHIIIKBHB S Nýtízku ! { leðnrvðrur. I “ Sköla- og skjalatöskur úr “ J góðu skinní. I Leðurvörudeild I LHlJóðfærahússins. j ■ '".$13 | 1. flokks Piaaó oð orgel fyrirliggjandi. Beztu gneið sfuski fmálar. Notuð hljóðfæri keypt, lÉékán upp í ný, eininig tek- j|n til sölu, ef óskað er. Alls konar strengjahljóð1- færi. Skólar og kenslunót- ur. Stærst úrval, Lægst verð. Hljóðfærahúsið. I Tvær nýjar grammófónteguHdír Model S 1 og Model S 2 voru tekin upp í fyrradag. Grammófónar pessir eru með hinum spánnýju Saxophon hljóðgöngum, rafhljóðdós, besta snigilverki og má geyma í þeim 8 plötur. Þessi fyrsta sending verður seld fyrir hið ó- heyriiega lága verð: 87,50 og 108,50. Notið tækifærið! Nýkomnar plötur teknar upp í dag. mjóffærahúsið og Valdimar Long í Hafnarfirði. Ódýrt, Strausykur Melis Hveiti Hrísgrjón Rúgmjöl 58 aur. pr. 68 — — 48 — — 46 — — 40 — — 1 kg. Öáýrt. Sulta 95 aura dósin. Akraneskaitöflur 11 kr. pofcinn. Seljum flestar vörur með saim- svarandi' lága verði. Við höfum aTt krydd bæði í slátuT og til bökunar. Verzlnnin Merkfastelnn. Vesturgata 12. Sírni 2088. Þelr Reykjavikurbúer, sem vilja njóta aðstoðar bœjarstjórnarinnar með tjaldleigu á Þingvöllum 1930, verða að koma pöntunum sínum á skrifstofu heilbrigðisfulltrua við Vegamótastíg, fyrir 15. p. m. Síðar verður tilkynt, hvenær tjaldleigan skuli greiðast. Skrifstofan verður opin í pessu skyni daglega frá kl. 4-8 síðdegis. Sími 753. F. h. bæjarstjórn Reykjavíkur. nefndin: Hanstkauptíðin er byrjnð. ESns og að undanfömu er verzlun mín vel birg af alls konar matvöru. Vildi benida á nokkrar tegundir, sem heppilegt er að geta eignast í einu lagi til vetrarins, ef ástæður leyfa. 50 kg. Hveiti. — 25 kg. Rúgmjöl. 50 kg. Jarðepli. — 25 kg. Haframjöl. 1 25 kg. Hrísgrjón. — 25 kg. Strausykur. 25 kg. Molasykur. Allar pessar vörur, sem hér eru taldar, getið þér eignast hjá mér fyrir að eins 94 krönur. Þessar vörux, eins og allar vör- ur, sem verzlunin selur, eru fyrsta flokks. Guðmundur Guðjónsson, SkóLavörðustíg 21. — Sími 689. Mýja m® Ramoria. Kvikmyndasjónleikur í 8 þátt- um. Aðalhlutverkin leika: Doilores del Rio, Warner Baxter o. fl. Hinn vinsæli söngvari, Stef- án Guðmundsson, syngur Ramona-sönginn meðan á sýningu slendur. SSfflRI hefir opnað nýja útsölu á Öldugötu 29. Þar verða framuegis til sölu okkar viðurkendu brauð og kökur. Heit vinarbrauð og kruð- ur á hverjum morgni frá klukkan 8. S.s. Lyra fer héðan til Bergen um Vestmannaeyjar og Færeyjar fimtudaginn 3. p. mán. kl. 6 síðd. Flutningur afhendist fyrir kl. 6 á miðviku- dag. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á fimtudag. Nic. Bjarnason. Sokkar. Sokkar. Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís* lenzkir, endingarbezlir, hlýjastir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.