Morgunblaðið - 11.05.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.05.1957, Blaðsíða 7
Laugardagur 11. maí 1957 MORCVNBLÁÐ1Ð 7 Reykvíkingar ! Get tekið að mér húsbyggingar hér í bænum strax, talið við mig sem fyrst. Bragi Sigurbergsson, húsasmíðameistari, sími 81947. Vélaeffirlifsgjald Hér með er skorað á þá atvinnurekendur, sem enn hafa ekki greitt vélaeftirlitsgjald fyrir árið 1956, að ljúka greiðslu þess hið allra fyrsta og eigi síðar en 20 þ.m. Eftir þann tíma verður stöðvaður allur reksiv*r verksmiðja og véla hjá þeim, sem ekki hafa þá greitt gjaldið að fullu. Reykjavík, 9. maí 1957. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. Til sölu snurpinót og snurpibátar Snurpinót 178% faðmur á lengd og 38 faðmar á dýpt, á- samt snurpilínu. Ennfremur 2 nótabátar, stórir og góð- ir með vélum, spilum og davidum. — Allt í bezta standi. Er til sölu nú þegar. Hagkvasmt verð og skilmáiar. KEIL9R H.F. — SÍMI 6550 — Sjóvínnunámskeið Vinnuskóla Reykjavíkur Eins og undanfarið sumar er ráðgert að stór vélbát- ur á vegum Vinnuskólans fari með unglinga til fiskiveiða. Kaup: hálfur hlutur og fæði. Aldur 13 ára og eldri. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningastofu Reykjavíkurbæjar, Hafnarstræti 20, II. hæð, og sé umsóknum skilað þangað fyrir 20. maí n.k. Ráðningastofa Reykjavíkurbæjar. Síldarverkunar- og beykisnámskeið Síldarútvegsnefnd hefur ákveðið að haldið verði síldverkunar- og beykis- námskeið á Siglufirði í vor, ef næg þátttaka fæst. Skilyrði fyrir þátttöku eru, að um- sækjendur hafi unnið minnst þrjár vertíðir á viðurkenndri síldverkunar- stöð. Ráðgert er að námskeiðið byrji mánu- daginn 3. júní. Umsóknir sendist til Síld.amtvegs- nefndar, Siglufirði, eða til síldarmats- stjóra, Leós Jónssonar, er gefur nán- ari upplýsingar. Sildarutvegsnefnd STOFA eða íbúð óskast fyrir kær- ustupar, lítið heima. Sími 9182, laugardag 3—6. Unglingsstúlka óskar eftir atvinnu. — Til- boð sendist Mbl., merkt: — „Atvinna — 2889“. Geymslupláss óskast. — Þarf ekki að vera stórt. Tilb. merkt: „Austur bær — 2897“, sendist Mbl., sem fyrst. TRILLA eða lítill bátur, óskast til leigu strax. Tilboð merkt: „Góður — 2900“, sendist Mbl. — STÚLKU vantar til afgreiðslustarfa. Konfektgerðin Fjóla Vesturgötu 29. ÍBÚÐ Þriggja herbergja íbúð til leigu, (hitaveita. — Sýnd í dag (laugardag), kl. 3—5, Laúgavegi 86, III. hæð. Notað mótatimbur til sölu. — Upplýsingar Fornhaga 19. — 1—5 herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu (f maf). 5 fullorðnir í heimili. — Upp- lýsingar í síma 3008. Hafnarfjörður 2ja herb. íbúð í kjallara til leigu á Tjarnarbraut 3. Til sýnis í dag og á morgun kl. 2—8. — Dodge '40 er til sýnis og 3ölu við Leifs styttuna, þann 11. þ.m., — milli '.1. 1 og 3. TILKYNNIR Aðstoðum bilaða bíla og ger- um við þá. Hífum grjót úr lóðum. Útvegum mold og rauðamöl. Flytjum hús og báta. Afgreiðsla aílan sólar hringint.. VAKA Þverholti 15. Til sölu trilla 4% toiui. Bátur og vél í góðu lagi. Tækifærisverð. Upplýsingar. á Rauðarárstíg 23A. — Unglingsstúlka óskast til að líta eftir börn- um. — Upplýsingar í síma 1064. — Sendiferðabifreið Höfum til sölu Dodge, mo- del 1947, í mjög góðu standi Stöðvarpláss fylgir. Bílasal an, Klapparstíg 37. Sími 82032. — ChevroSet '54 6 manna fólksbifreið til sölu. Bifreiðin er góð að út- liti og í 1. fl. ástandi. Skipti á jeppa ’54 eða ’55 koma til greina. Bílasalan Klapparst. 37, sími 82032, Dieselbifreið Höfum til sölu 26 manna Ford dieselbifreið, í góðu ástandi. Til sýnis í dag. Bílasalan Klapparst. 37, sími 82032. Tvær ibúðir til leigu 3 og 4 herbergja, gegn standsetningu. Sér inngang ur og sér hiti. Upplýsingar í dag í síma 81797. óska eftir 2—3 herbergja ÍBÚÐ sem fyrst. Tilboð sendist Mbl., merkt: „2898“, fyrir 14. maí. TIL SÖLU 18 feta gaflbátur og báta- kerra. Einnig Pedigree barnavagn. Upplýsingar í síma 82394. Vantar /öð eða byggingarfélaga, sem hefur lóð. Tilboð merkt: — Tækifæri — 2899“, sendist Mbl. — TIL SÖLU sem nýr svefnsófi, Nesvegi 6, kjallara. Sími 2580. JEPPI til sýnis og sölu á Hjarðar- haga 32 frá kl. 1—4 á sunnudag. STÚLKA óskast til aðstoðar á heimili í kauptúni úti á landi. Upp- lýsingar í síma 80765. ÍBÚÐ ÓSKAST 2—3 herbergja íbúð óskast strax. — Upplýsingar í síma 80391. Kjötverzlanir Kjötsög, BIRO, stærri gerð • in, til sölu. Ný uppgerð. — Uppl. í síma 9710. 'IBÚÐ 3—4 herbergi, óskast. Fyrir framgreiðsla. Sími 81797, í dag. — STÚLKA óskast i vist upp úr miðjum maí. — Auður Auðuns Ægissíðu 86. Sími 6090. PÍANÖ Gott píanó óskast til kaups. Upplýsingar í síma 4926. Ceisla permanent er permanent hinna vand- látu. Vinnum nú aftur úr afklipptu hári. HárgreiSslustofan PERI.A Vitastíg 18A. Sími 4146. Bifreið til sölu Dodge sendiferðabifreið, — skemmd eftir árekstur, er til sölu. Uppl. hjá verkstjór anum hjá Ræsi. Tilb. send- ist afgr. blaðsins merkt: „Sendiferðabifreið — 2901“ Lóð óskast Má vera fyrir utan bæinn. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl., fyrir hádegi, þriðju- dag, merkt: „Express — 2903“. — Stúdentar 1957 Til sölu smokingföt á háan og grannan mann. Tækifær- isverð. Upplýsingar: Mel- gerði 12, Kópavogi, sími 1292. — Hús i smíðum, *em eru inoan locsaenarum- demit Reykjavikur, bruna* trygCÍum við meö hinum hag< kvemuttu skilmálum*.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.