Morgunblaðið - 11.05.1957, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.05.1957, Blaðsíða 13
Laug&rdagur 11. maf 195T HORGUNBLAÐIÐ n Bifreiðar til sölu Glæsilegur Buick Road- masler ’52. Skipti á tninni bíl koma til greina. — Lítið keyrður Dodge ’55, einka- yagn. Kaiser ’52 vel með farinn. 26 manna rútubíll, mjög ódýr, ef samið er strax. 1 bílnum er ný vél, nýtt drif, svampsæti. Fjöldi annarra bifreiða til sölu. — Verðið hagstætt. — Góðir greiðsluskilmálar. Hef kaup endur að góðum bílum, 6 og 4ra manna. Bílasalan, HafnarfirSi • Sími 9989. TIL SÖLU sem nýr 2ja tonna bátur með 10 heefa Albinvél. Selst ódýrt, ef samið er strax. — Skipti á jeppa eða 4ra m. bíl, kemur til greina. Uppl. i síma 7225 frá 7—8 í kvöld og til hádegis á sunnudag. ATHUGIÐ Til sölu er Ferroplain Hud- son, smíðaár 1935, með gír- kassa. Einnig mótor úr Ford 1942. Selst ódýrt, í heilu lagi eða stykkjum. Til sýnis og sölu á Langholtsvegi 142. — Sími 7714. Vélvirki með meistara- eða sveinsrétt indum, óskast á vélaviðgerð arverkstæði. Aðeins vanur og reglusamur maður kem- ur til greina. Hér er um að ræða framtíðarstarf. Tilboð til afgr. Mbl., merkt: „Van- ur — 2895“, fyrir mánudags kvöld. — Maður utan af landi, óskar eftir einhvers konar atvinnu Er vanur logsuðu, rafsuðu og bílaviðgerðum. Þeir, sem gætu útvegað 3ja herb. íbúð, gengju fyrir. Tilboð sendist Mbl., fyrir hádegi á sunnu- dag, merkt: „Reglusamur 44 — 2894“. BEZT AÐ ACGLÝSA t MORGUISBLAÐIIW SKRIFSTOFUR Sjóvátryggingarfélags Islands h.f., sem voru i Pósthússtræti 2, eru fluttar i INGÖLFSSTRÆTI 5 BIFREIÐADEILDIN er til húsa í BORGARTÚNI 1, eins og áður SjóvátryqqiMgflpaq Islands o FITAN HVERFUR FLJÓTAR ð freyðandi \/ ^ |^| o Öll fita hverfur á augabragði með freyð- andi VIM. Stráið örlitlu á rakan klút, nuddið rösklega eina yfirferð og hinn óhreini vaskur er tandurhreinn. Það er svo auðvelt! Hið freyðandi VIM hreinsar öll óhreinindi. Hinar þrálátu fiturendur í bað- kerum og vöskum hverfa. Pottar pönnur, flísar og málaðir hlutir verða tandur- hreinir. Gljáinn kemur fyrr með freyðandi VIM 73. Opnum í dag VIRZLUN með bílavarahluti Við munum jafnan reyna að hafa á boðstólum varahluti í sem flestar gerðir bíla frá Evrópu og Ameríku. Höfum nú þegar fengið töluvert úrval varahluta, svo sem; Bplndilbolta og stýrisenda í Pobeda, Moskovitch, Fiat 1100, Skoda, Opel, Austin, Vauxhall, Hillman, Standard, Volkswagen, Ford, Mercury, Dodge, Chrysler, De Soto, Plymouth, Chevrolet, Buick, Kaiser, Jeppa o. fl. Fakkningar og pakkningasett í flestar gerðir bíla. Vatnsdælusett í enska bíla. Vatnslásar, margar gerðir. Bremsugúmmí, flestar stærðir. Lockheed bremsuvökvi Benzíndælur, flestar gerðir. Flautu cut out, ýmsar gerðir. Rofar, fjöldi tegunda. Kveikjuhluti í flestar gerðir bíla. Straumlokur í enska bíla, mikið úrval. Flautur 6, 12 og 24 volta. Stefnuljós og rofar, margar gerðir. Perur í flestum stærðum. Afturluktir, margar gerðir. Kattaraugu í fjölbreyttu úrvali, m.a. í Opel og Mercedes-Benz. Kúplingskol í rússneska og enska bíla. Olíubarkar, margar gerðir. Bón — Hreinsilög. Sölu-umboð fyrlr allar gerðir Austur- þýzkra bíla. Fólksbílar, stationbílar, sendiferða- bílar og vörubílár. ATlskonar heimttfstírfrf, kæliakápar, hrærivélar, brauðristar, ryksugur, rafmagnspönnur, og margt fleira.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.