Morgunblaðið - 15.05.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.05.1957, Blaðsíða 7
MifSvlkudagur 15. maf 1957 MORGUNBLAÐ1Ð 7 STÚLKA Dugleg starfsstúlka óskast á hótel I nágrenni bæjarins. Uppl. í síma 1066. STÚLKA Afgreiðslustúlka óskast í matvörubúð hálfan daginn. Uppl. 1 sima 2783. STULKA eða miðaldra kona, óskast til afgreiðslustarfa á veitinga- stofu. Vaktaskipti. Byrjun- arlaun 3000,00 kr. — Sími 82437. — STÚLKA rösk og ábyggileg, óskast á gott sveitaheimili. — Msetti hafa með sér barn. Uppl. í síma 7421, milli kl. 7 og 9 í kvöld og næstu kvöld. Hraust og ábyggileg STÚLKA óskast í Tóbaks- og sælgæt- isverzlun, 1. júní. Tilboð merkt: „Stundvís — 2953“, sendist Mbl., fyrir 17. maí. Stúlka óskast í vist. Tilboð sendist afgr. bls., merkt: „Reglusöm — 2943“. — Stúlka óskast Dugleg stúlka óskast til af- greiðslustarfa um n. k. mán aðamót eða fyrr. Hátt kaup. Veitingastofan Bankastræti 11. STÚLKA óskast, helzt vön prent- smiðjuvinnu. — OFFSETPRENT h.f. Smiðjustíg 11. 2—3 telpur 12—14 ára, óskast til vinnu við létt starf 5—6 tíma á dag. Uppl. bakaríið Hamra- hlíð 25 (við Bogahlíð). Barngóð telpa 12—14 ára, óskast til að gæta 2ja ára drengs, í sum- ar. Upplýsingar í síma 4034. Hafnarfjörður Unglingsstúlka óskast til aðstoðar á heimili. Merkur- götu 3, Hafnarfirði. Sími 9125. — Sumarbústaður 2 herbergi og forstofa til sölu. Uppl. í Bifreiðasöl- unni, Ingólfsstræti 11. — Sími 81085. — Vantar 'ibúð nú þegar. — Góð umgengni. Upplýsingar í síma 81731. 2ja herhergja Iðnaðarpláss til leigu í kjallara á Lang- holtsvegi 176. — Upplýsing ar kl. 7—9. Vil kaupa fokhelda 3—5 herb. íbúð, milliliðalaust. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Contant — 2934“. Til sölu Pússningasand ur 1. fl. bæði fínn og grófur. Pantanir í síma 7536. Fallegur bill Tilboð óskast í lítið keyrða Oldsmobile bifreið, sem verð ur til sýnis við Bólstaða- hlíð 30, næstu daga. BILL Chevrolet ’37, fólksbíll, til sölu ódýrt. Uppl. í Esso- portinu, Hafnarstræti 23, allan daginn. Sveitt.vinna Miðaldra maður, sem kann að mjólka og unglingspiltur um 15 ára aldurs, óskast í sveit austur í Árnessýslu. Uppl. í síma 3612 eftir kl. 19,00. — Drengur á 9. ári, óskar eft- ir að komast á gott sveitaheimili Upplýsingar í síma 82093. Sveitapláss óskast í sumar fyrir 2 drengi 12 og 13 ára. Vanir sveitavinnu. Einnig óskast pláss fyrir 9 ára dreng, þó ekki væri nema stuttur tími. Uppl. í síma 80828. TIL LEIGU nú þegar, 2 herb. og eldhús við Miðbæinn. Sér inngang- ur, sér hitaveita. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu blaðs- ins, merkt: „Fyrirfram- greiðsla — 2954“. Lóðar- og bygg- ingarréttindi til sölu. Listhafendur leggi nafn á afgr. Mbl., merkt: „Leyfi — 2950“, fyrir kl. 4 á fimmtudag. Sumarbústaður Lítill sumarbústaður á góð- um stað, sem næst bænum, óskast til leigu í sumar. — Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í sfcma 6100. Dömu-peysur Dömu-nærfatnaður Dömu-eldhússloppar Ungbarna-nærfatnaSur Drengjaskyrtur. Verð frá kr 32,50. Drengjanærföt Barna-ullarúlpur Herra-peysur, hvítar VERZLUNIN Öðinsgötu 12. NÝT7! NÝTT! „Bamiia" buxur barna nýkomnar. „BAMBA“-buxurnar eru fallegar í sniði. „BAMBA“-buxurnar eru með áþrykktri mynd á smekknum. „BAMBA“-buxurnar klæða börnin yðar. „BAMBA“-buxurnar fást í stærðunum: 2, 3, 4, 5 og 6 í 3 litum, bláum, gráum og drapp. „BAMBA“-buxurnar eru úr fyrsta flokks khaki. Einnig mikið úrval af öðr- um ytri fatnaði barna, svo sem: „Po//cT buxur í öllum stærðum og litum. j REGNKÁPUR í öllum stærðum og litum. FLAUELSBUXUR með smekk í öllum stærðum og litum. Köflóttar telpnabuxur. Svartar GALLABUXUR í stærðum 6, 8, 10, 12. Stærri stærðir væntan- legar. Bláar NANKINSBUXUR allar stærðir. BARNAÚLPUR BARNAGALLAR Verzlið þar sem úrvalið er nóg. Snorrabraut 38 Gegnt Austurbæjarbíói. Matursi.il, 12 manna Kaffistell, 12 manna Bollapör Diskar, djúpir og grunnir Mjólkurkönnur Smjörkúpur Ávaxtasett Brauðdiskar Glervörur Blómavasar með tækifærisverði. VERZLUNIN Öðinsgötu 12. 3ja herbergja kjallaraibúð við Rauðalæk til sölu, tilbú- in undir tréverk og máln- ingu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „2949“. — TIL LEIGU 96 ferm., efri hæð í nýju húsi, gegn innréttingu. Tilb. merkt: „Vogar — 2947“, sendist afgr., fyrir föstu- dagskvöld. Forstofustofa ásamt myrtiherbergi, tii leigu í Suð-vesturbænum. Tilboð merkt: „Rólegt 2946“, sendist Mbl. Laugavegi 27, sími 7381. Prjonasilkikjólar Verð 228,00 kr. Edison Dictafon með öllu tilheyrandi, til sölu. Tækifærisverð. 1—2ja herbergja IBUÐ OSKAST Tilboð sendist Mbl., merkt: „B. Þ. — 2958“. TANKUR TIL SÖLU 9 tonna tankur er til sölu. Upplýsingar á Suðurgötu 68, Hafnarfirði. N Ý Útvarpsfónn til sölu. Tæki- færisverð. Uppl. Garða- stræti 15, eftir kl. 7 í kvöld. skellinaðra til söiu og sýnis á Kappla- skjólsveo-i 64, milli kl. 5 og 9 eftir hádegi. Mótorhjól til sölu hús Nýlegt, gott mótorhjól til sölu. — Upplýsingar í síma 5102 eða, Skipasund 77. NEMANDI getur komist að í rakaraiðn. Upplýsingar hjá Helga Jó- hannssyni, Rakarastofunni Laugavegi 128. Gagnfræð- ingur gengur fyrir. TIL LEIGU Tvö herbergi og eldhús. — Upplýsingar hjá Sigurði Jónassyni, úrsmið, Lauga- vegi 76. Matreiðslukona (eða maður) og rtúlkur, ósk ast í sumar á hótel úti á landi. Uppl. í síma 80039, frá kl. 1—7 í dag. íaRnUningastofa er flutt af Skólavörðustíg 3 í Snekkjuvog 17 Vogahraðferð 14 og 15, — stoppar viS Hálogaland eða Snekkjuvog. — Tíinapant- anir í síma 5895. Gunnar Skaptason til sölu og flutnings, að Fífu hvammsvegi 25, Kópavogi. Uppl. á staðnum (miðviku- dag), 3—7 e.h. HJÖLBARÐAR 750x20 700x20 900x16 650x16 600x16 820x15 760x15 900x13 Barðinn h.f. Skúlagötu 40, sími 4131. við hliðina á Hörpu Garðeigendur í Reykjavík og nágrenni Selt verður í Kron-portinu í Bankastræti, í dag og næstu daga, margar tegund ir af sjaldgæfum útirósum og blómstrandi runnum, sem Hallgrímur Egilsson, Gríms stöðum, Hveragerði, hefur ræktað af afleggjurum og fræjum úr garði Kristmanns Guðmundssonar, Garðs- horni. — Seljum einungis plöntutegundir, sem ræktað- ar eru í hinum fallega garði Kristmanns og hafa reynst þar vel. K R O N-portið Bankastræti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.