Morgunblaðið - 15.05.1957, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.05.1957, Blaðsíða 13
Mlðvikudagur 15. maí 1957 MORCVNBLAÐ1Ð 13 Þorsteinn Þórarinsson fimmtugur ÞORSTEINN Þórarinsson vél- stjóri, er fimmtugur í dag. Hann er fæddur í Bakkabæ á Seltjarn- arnesi en fluttist ungur til Reykja víkur og ólst upp í hinu svo- nefnda Smiðjuhúsi, sem nú er við Ásvallagötu. Þorsteinn fór ungur í Vélstjóra skólann og lauk þar prófi 1932. Hann var í mörg ár vélstjóri á togurum og kaupskipum. Reynd- ist hann hinn traustasti vélstjóri og hagur maður við allar smiðar og viðgerðir. Starfaði lengi við vélsmíði hjá vélsmiðjunni Héðni. Þorsteinn er reifur og gaman- samur, sívinnandi, áreiðanlegur og góður förunautur og vinur. Þorsteinn hefir nú stofnað ásamt syni sínum Inga viðskiptafræð- ingi, verzlunarfyrirtæki, og er Þorsteinn framkvæmdastjóri þess og þar sem fyrirtækið verzlar með alls konar vélar og slíkar vörur, kemur þekking hans á því sviði að góðum notum. Margir Reykvíkingar munu 1 dag færa afmælisbarninu góðar óskir. Vinur. „Tengdamamma" SlÐASTLIÐIÐ sunnudagskvöld sýndi Leikfélag Reykjavíkur „Tannhvöss tengdamamma" í fer- tugasta skiptið. Húsfyllir var, eins og á öðrum sýningur. þessa vinsæla gamanleiks. Formaður Leikfélagsins, Jón Sigurbjömsson, hefir skýrt fréttamönnum svo frá, að sýningar á leikritinu hætti bráðlega, vegna burtfarar eins að alleikarans, Brjmjólfs Jóhannes- sonar, sem fer til Noregs 13. júní n.k., þar sem hann leikur í „Gullna hliðinu". Er því aðeins um einn mánuð að ræða sem „Tengda- mamman" verður sýnd. Næsta sýning verður á miðvikudagskvöld- sýning verður í kvöld. Þýzk svefnherbergis-húsgögn Ný, mjög vönduð þýzk svefnherbergis húsgögn til sölu af sérstökum ástæðum. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir hádegi á lauagrdag. Merkt: Húsgögn —2962. Háseta vantar á reknetabát frá IlafnarfirSá. UppL í síma 9165. BRAUTRYÐJ ENDUR fflCS!?*, sem var þegar árið 1907 meðal brautryðjenda í kúlulegaiðnaðinum, hefir 4 þeim 50, athafnaríku Arum, sem síðan hafa liðið, verið áfram forustu-fyrirtæki. fflCStF hefir: • fundið upp margar þýðingarroiklar legagerðir: hvelfd (sfárisk) kúluleg, hvelfd keflisleg, hólkkeflisleg (cyiindrisk), hvelfd keflis-þrýstileg ofl. Auk þesa endurbætt og fullkomnað bæði þessar og aðrar legagerðir. • haft forustu f þróun þeirrí, sem leitl hcfir til stöðugt fullkomnari aðferða við framleiðsla »precisionslega« og hefir tekizt að afgreiða leg smiðuð með sívaxandi nákvæmní. ■ skapað kenningu þá um endingu og burðarþol keflislega, sero nú er að verða almennt viður-, kennd. • komið fram með byltlngarkennda algilda kenningu um þreytu veltandi hluta. • átt drjúgan þátt f myndun alþjóða kvarða (standard) fyrir kúluleg og keflisleg ( metramálu. þetta eru aðeins nokkur sýnishom., T£n við vitum, að jafnvel það bezta ( dag er ekki nógu gott á morgun. Þess vegna höldum víð stöðugt áfram nákvæmri rannsóknarstarfsemi, þv! við ætlum líka að leysa legvandamál fram— tíðarinnar. V'ið munum einnig verða færir um, að Ieysa af hendi þær nýbyggingar, sem þróunín krefst. Og við erum vel útbúnir. Við höfum samansafnaða reynslu 50 ára að bakhjarli hvaðan-J æfa úr heiminuin. Einkaumboismenn á íslandi síðan 1920 Kúlulegasolan hlf Garðastræti 2 Reykjavfk Sími 3991 Pósthólf 353 KOMNIR AFTUR KVENSTRIGASKÓR með nælon botni, rauð-köflóttir og gul‘köflóttir Léttir — Sterkir — Þægilegir Aðalstr. 8 — Laugav. 20 — Laugav. 38 — Snorrabr. 38 — Garðaslræti 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.