Morgunblaðið - 16.05.1957, Page 4

Morgunblaðið - 16.05.1957, Page 4
4 M6RGU1VBIAÐIÐ Flmmtudagiír 1«. maí 1957 f dag er 136. dagur árcúu. Fimmtudagur 16. uuú. 4. vika suniars. ÁrdegisnæSi kl. 7,49. Síðdegisflæ&' Jcl. 20,12. Slysavarðstofa Iteykjavikur í Heileuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á ama stað frá kl. 18—8. Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki, sími 1760. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- baejar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttal- in apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Carðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—19 nema á laugard. kl. 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 4769. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Ólafur ólafsson, sími 9536. Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. — Næturlæknir er Pétur Jónsson. KDagbók I.O.O.F. 5 III. 139516814 s= 9 II. RMR — Föstud. 17.5.20. - Frl. — Hvb. VS Brúókaup Ungfrú Ragnheiður Kristjáns- dóttir, Karfavogi 39 og Einar Þórir Sigurðsson, sölumaður, Sogavegi 170. Brúðhjónin tóku sér flugfar til Noregs í gær. Gefin hafa verið saman í hjóna band á Akranesi, ungfrú Erla Ingólfsdóttir, símamær og Þórir Marínósson, bifvélavirki. Heimili ungu hjónanna er á Suðurgötu 111 Akranesi. — |Hjónaefni Ungfrú Drífa Marinósdóttir, Kársnesbraut 34A, Kópavogi og Þröstur Pétursson, Bugðulæk 16, Reykjavík. Ungfrú Jónína S. Ágústsdóttir, frá Sæbóli við Önundafjörð og Pétur Georg Þorkelsson, múrara- nemi, Ásvallagötu 15. Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: - Brúarfoss fór frá Hamborg 13. þ.m. til Reykjavíkur. Dettifoss er í Leningrad. Fjallfoss fór frá Vest mannaeyjum kl. 16,00 í gærdag til London og Rotterdam. Goðafoss fór frá Reykjavík 13. þ.m., vestur og norður um land. Gullfoss var væntanlegur til Kaupmannahafn- ar í gærdag. Lagarfoss fór frá Akureyri 14. þ.m. til Súganda- fjarðar, Þingeyrar, Stykkishólms og Faxaflóahafna. Reykjafoss er í Reykjavík. Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss fór frá Antwerpen í gærkveldi til Hull og Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörð- FERDIIN2 AMD skattfríðindi sjómanna. Fi'ásögn: Minnisstæður atburður. Júlíus Havsteen sýslumaður skrifar greinina: Gæzluflug með Rán og Benedikt Einarsson um sjóferð yrir 40 árum. Þá er greinin: ís- lendinga vantar versmiðjutogara, eftir ritstjórann. Afmælisgrein: Samtök Matreiðslu- og fram- reiðslumanna 30 ára. Aðsend bréf. Frívaktin, þýddar greinar o. m. fl. Læknar fjarverandi Bjarni Jónsson, óákveðinn tima. Staðgengill: SteEán Björnsson. Eara Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Hjalti Þórarinsson fjarverandi óákveðinn tíma. — Staðgengill: Alma Þórarinsson. Garðar Guðjónsson fjarverandi frá 1. apríl, um óákveðinn tíma. —■ Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson Sveinn Pétursson læknir verður fjarverandi til 11. júní. Staðgeng- iH: Kristján S /einason. Þessar tvær myndir eru teknar af snjóskriðu í Berthoudskarðinu í Colorado i Bandaríkjunum. Sá, sem myndina tók, fórst ásamt fylgdarmanni sinum í þessari skriðu. Voru þeir á vegum kvik- myndafélags og áttu að kvik- mynda skriðuna, sem komið var af stað með fallbyssuskotum. En snjóþyngslin voru meiri em menn grunaði — og grófust mynda- tökumennirnir í snjóskriðuna, enda þótt þeir héldu sig vera á öruggum stað og fundust ekki fyrr en 11 stundum síðar — þá látnir. — Myndirnar höfðu heppn azt vel — en orðið dýrkeyptar. um á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á leið til Þórshafn- ar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkveldi vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Siglufirði til Noregs. M.s. Fjalar fór frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeyja. Skipadeild S.I.S.: — Hvassafell fór frá Þórshöfn 11. þ.m. áleiðis til Mantyluoto. Arnarfell fór 14. þ.m. frá Kotka áleiðis til Rvíkur. Jökulfell fer { dag frá Hornafirði til Austur- og Norðurlandshafna. Dísarfell fór 13. þ.m. frá Kotka áleiðis til Austfjarðahafna. Litla- fell losar á Austfjarðahöfnuan. — Helgafell er í Þorlákshöfn. Hamra fell fór um Gíbraltar í gær á leið til Reykjavíkur. 23 Flugvélar Flugfélag í&luKids h.f.: Miili- landaflug: Hrímfaxi er væntanleg ur til Reykjavíkur kl. 17,00 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Isa- fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarð- ar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, — Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, — Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Loftleiðir h.f.: Saga er væntan- leg kl. 08,15 árdegis í dag frá New York, heldur áfram kl. 09,45 áleiðis til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Flug vél Loftleiða kemur kl. 19,00 í kvöld frá London og Glasgow, held ur áfram kl. 20,30 áleiðis til New York. Edda er væntanleg kl. 08,15 árdegis á morgun frá New York, fer kl. 09,45 áleiðis til Osló, og Stafangurs. 5§0Ahcit&samskot Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: Áheit K. kr. 50,00; Þ. E. 100,00. Hallgrímskirkja í Saurbæ, afh. Mbl.: F. G. kr. 50,00. FóIkiS á Hvalnesi, afh. Mbl.: H. S. krónur 100,00. Gjafir til Prestsbakkakirkju á j misritaðist og stóð Gunnlaugur. Síðu, frá Guðr. Þorláksd., Vestm. leikari, lvar sonur hans og Tryggvi Siggeirsson. Mæðrafélagskonur: Vinsamleg- ast, styrkið bazarinn 20. maí. Söfnunarsjóður íslands. Greinin hér í blaðinu í fyrrad., um Söfnun arsjóðinn, var rituð af frú Gunn- laugu Briem, en nafn frúarinnar eyjum (áheit), kr. 100,00; frá Guð rúnu Jónsdóttur, kennslukonu, Reykjavík, kr. 500,00. Með þökk- um móttekið. — Sóknarprestur. C. C. (Bláa bandið), afh. Mbl.: frá N. krónur 200,00. I.amaði íþróttamaðurinn, afh. Mbl., H. M. krónur 500,00. Cjafir og áheit til Langholts- kirkju: — Gjafir: Frá konu (fundnir smápeningar) kr. 50; frá hjónum í Langholtssókn kr. 100; frá Jóni Guðmundssyni, Nökkvavogi 4, alls kr. 1000,00; frá Jóni Benjamínssyni og konu hans, Gyðu S. Jónsdóttur, Karfa- vogi 13, kr. 1000,00; frá börnum þeirra, Jóni, öldu, Sigríði og Hönnu kr. 300; frá ónefndum (afh. af örnólfi Valdimarssyni) kr. 100,00. — Áheit: Frá Jónínu Loftsdóttur, Eikjuvogi 17 (afh. af Bárði Sveinssyni) kr. 500; frá S. J. kr. 50,00. — Samtals krónur 3.100,00. — Beztu þakkir. — F.h. safnaðarstjórnar Langholtspresta- kalls. — Helgi Þorláksson. Ymislegt Hver iíu-i/nandi oy velviljaður maður ráðleggur bindindissemi. — Umdæmisstúkan. Franska málverkasýningin opin daglega kl. 2—10,00. Níu matadorar. — Það bar til fyrir skömmu, er nokkrir spilafé- lagar sátu yfir l’hombre, að einn þeirra fékk níu matadora á hendi, en slíkt er, sem kunnugt er, mjög fátítt. Var þetta Egill málari Kristinsson, en með honum voru þeir Þórarinn Guðmundsson fiðlu- Nordisk samarbetskomete held- ur mót fyrir húsmæðrakennara í Finnlandi í sumar, dagana 3. og 4. ágúst. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir 28. maí n.k. tH Halldóru Eggertsdóttur, sími 82383, og veitir hún allar nánari upplýs- ingar. Fjórða tbl. Sjómannablaðsins Víkings er nýkomið út. — Blaðið flytur þetta efni m.a.: Grein um Söfn Listasafn ^’inars Jónssouar er opið sunnudaga og miðvikudaga, frá kl. 1,30—3,30. Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14—■ 15. Listasafn ríkisins er til húsa I Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á surnudögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15. Bæjarbókasafnið. — Lesstofan er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kl. 2—10, nema laug- ardaga kl. 1—4. Lokað á sunnud. yfir sumarmánuðina. Útibúið Hofs vallagötu 16. opið virka daga nema laugard. kl. 6—7. Útibúið Efstasur.di 26: opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5,30 —7.30, Útibúið Hólmgarði 34: opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. mwguntfajjifiii SletiumálarÍRn. ★ — Viljið þér fá eitthvað á and- litið á yður eftir raksturinn? Mæturrolt hindrað — Ég vil gjarnan fá að halda nefinu. ★ — Kærastan mín kveðst munu segja mér upp, ef ég hætti ekki að spila Bridge. — Það er leitt að heyra. — Já, ég hugsa að ég sakni hennar. ★ Slóttugheit. — Hvernig finnst þér þessi hatt ur? spurði eiginkonan um leið og hún stillti sér upp fyrir framan mann sinn og benti á hattkúf, sem hún var með á höfðinu. — Mér finnst hann alveg ægi- legur, og mér finnst líka að þú eigir að skila honum aftur, sagði maðurinn. — Það get ég nú ekki, vænl minn, því þetta er hattur síðan í fyrra. Og nú ertu nauðbeygður, sóma þíns vegna, til þess að gefa mér nýjan hatt. Ríkur maður kom einu sinni I negrakirkju þar sem söfnun fór fram eftir guðsþjónustuna. Mað- urinn lagði 100 dollara-seðil á söfnunardiskinn, en þá höfðu alls ■ safnazt á hann 4 dollarar. Þegar diskurinn svo kom aftur til prests I ins horfði hann góða stund stein- i hissa á seðilinn og hrópaði síðan: — Bræður, guð hefur blessað okkur söfnunina. Alls hafa safn- azt 4 dollarar, og ef þessi peninga seðill, sem góði ríki maðurinn hef- ur gefið okkur, er ekki falskur, hafa safnazt 104 dollarar. Á hnén- strax, bræður, og biðjum að seðill- inn sé ekki falskur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.