Morgunblaðið - 16.05.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.05.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 16. maí 195" MORGlNBLAÐIÐ 5 Til sölu m. a.: 2ja Kerb. lítið, niSurgrafinn kjallaraíbúð í Hlíðunum. Sér innfeangur. 3ja og 4ra herb. (.lœsilegar nýjar íbúðarbæðir á hita veitusvæði, í Vesturbæn- um. Sér hitaveita. Tvenn- ar svalir. Dyrasími. Ibúð- imar verða fulltilbúnar í maí. 3ja herb. kjallaraíbúS við Skipasund. Sér inngang- ur. Sér hiti. 3ja herb. gltesileg ný íbúðar hæð ásamt einu herbergi í kjallara við Laugarnes- veg. Hagkvæmt lán áhvíl andi. 3ja herb. snotur risíbúð við Langholtsveg. 3ja herb. íbúð á 1. hæð, í steinhúsi við bæjartak- mörkin á Seltj arnarnesi. Lítil útborgun. 3ja herb. kjallaraíbúð í Teig unum, 90 ferm. 4ra lierb.íbúðarhæð á 1. hæð í steinhúsi á Lambastaða túni á Seltjamarnesi. Útb. kr. 125 þús. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Teig unum, 140 ferm. Bílskúr. Smáíbúðarbús, hæð Og geymsluris, 80 ferm., 4 herb. m. m. Húseign í Miðbænum, kjall- ari, 2 hæðir og ris, 120 ferm. Hentugt sen íbúðar skrifstofu- eða iðnaðarhús næði. Eignarlóð. Steinhús við Framnesveg, kjallari, hæð og ris. 1 hús inu eru tvær íbúðir, 2ja og 5 herb. Fokhelt einbýlishús, kjallari og hæð, 105 ferm., á hent- ugum stað f Kópavogi. Einbýlisbús í smíðum á Sel- tjarna’-nesi, 4 herb. m. m. Hagkvæmir greiðsluskil- málar. /Vðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 80950 og 1043. Kaupum eir og kopar Ánanaustum. Sími 6570. Reykjavík og nágrenni Selt verður í KRON- portinu 1 Bankastræti, næstu daga, margar tegund ir af sjaldgæfum útirósum og blómstrandi runnum, sem HaHgrímur Egilsson, Gríms stöðum, Hveragerði, hefur ræktað af afleggjurum og fræjum úr garði Kristmanns Guðmundssonar, Garðs- horni. — Seljum einungis plöntutegundir, sem ræktað- ar eru í hinum fallega garði Kristmanns og hafa reynst þar vel. K R O N-porttð Bankastræti. STÚLKA vön skyrtusaumi, óskast strax. Upplýsingar í síma 80730 til kl. 6 eJi. Unglingsstúlka á 15. ári, óskar eftir atvinnu (ekki húsverk). Upplýsing- ar í síma 80772. STÚLKA 14—16 ára óskast til léttra heimilisstarfa í suimar. Inga Valborg Einarsdóttir Sigluvog 9. Sími 82730. Geisla permanent er permanent hinna vand- látu. Vinnum nú aftur úr afklipptu hári. Hárgreiðalustofan PERLA Vitastíg 18A. Sími 4146. TIL SOLU er 36 smálesta vélbátur, mjög rúmgóður og gang- mikill. 1 bátnum er Lister- vél. Á honum hvíla mjög hagstæð lán. Helgi Guðmundsson Stykkishólmi. Þýzk REIÐHJÖL fyrir drengi, með böggla- bera og ljósaútbúnað. — Krónur 970,00. Garðar Gíslason hf. Bifreiðaverzlun. Ufanhussmálningin á gluggana grindverkið þökin og veggina fæst hjd okkur Regnboginn Bankastræti 2. Laugavegi 62. íbúðir til sölu 2ja herb. íbúðarbæðir og 2ja berb. kjallaraíbúðir á hitaveitusvæði og víðar í bænum. Útb. lægstar kr. 55 þús. 3ja berb. íbúðarhæð ásamt 1 herbergi og eldunar- plássi, í kjallara, f Norð- urmýri. Ný 3ja herb. íbúðarhœð með svölum, við Baldursgötu. Sér hitaveita. Nýleg 3ja herb. risíbuð með svölum, við Flókagötu. Nýleg 3ja herb. riaíbúð við Langholtsveg. Góð 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi, við Efstasund. 3ja herb. íbúðarhæð í góðu ástandi, við Njarðargötu. Tvær 3ja herb. risíbúðir við Lindargötu. Útborgun 70 þús. í hvorrL 4ra herb. ibúðarfaæðir á hitaveitusvæði og víðar í bænum. 5 herb. íbdðarhæðir, 150 ferm. og 157 ferm., við Marargötu og Bergstaða- stræti. 6 berb. íbúð með sér hita- veitu, við Njálsgötu. Útb. 215 þúsund. Hálft steinhús, 170 ferm., kjallari og 2 hæðir, á eign arlóð við Öldugötu. Einbýlishús, hæð og rishæð, alls 7 herb. íbúð við Á]f- hólsveg. Útb. helzt um 200 þúsund. Nýtt glæsilcgt einbýlishús, 6 herb. íbúð, við Digranes- veg. — Einbýlisbús, 3ja—6 herb., á hitaveitusvæði. 5 herb. íbúðarhæð, 140 ferm., ásamt bílskúr, í Laugarneshverfi. Húséign með 2 íbúðum, 3ja og 2ja herbergja, við Suð- urlandsbraut. Einbýlis- og tvíbýlishús í Smáíbúðahverfi. Einbýlishús, kjallari og hæð, alls 4ra herb. íbúð í Höfða hverfi. Æskileg skipti á 4ra—5 herb. íbúðarhæð í Austurbænum. 3ja og 4ra herb. foklieldar hæðir, á hagkvæmu verði í Kópavogskaupstað. Fokheldar hæðir og fokheld ir kjallarar, í bænum, o. m. fl. — Nýja fasleignasalan Bankastr. 7. Sími 1518. og kl. 7,30—8,30 e.h 81546. Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu. Þrennt í heimili. — Tilboð merkt: „2965“, sendist blað- inu fyrir laugardag. Notoð húsgögn óskast Stór klæðaskápur, ottoman, saumavél o. fl. Tilboð merkt „Húsgögn — 2966“, sendist Mbl., sem fyrst. Telpa óskast helzt úr Herskálacamp, Sogamýri eða Smáíbúða- hverfi, til að gæta 4 ára telpu. — Upplýsingar í swna 5587. — TIL SÖLU Ibúðir i smiöum Hús við Garðsenda, fokhelt, með 3ja herb. íbúð í kjall ara og 5 herb. íbúð á hæð. Hús í Kópavogi, fokhelt með tveim 4ra herb. íbúðum. Gengið er frá húsinu að utan. Raðhús í Smáíbúðahverfinu 4ra herb. ibúð á hæð, til- búin undir málningu og 3ja herb. íbúð í risi. Til- búin undir tréverk. Sér hiti og sér inngangur. Hús í Kópavogi, fokhelt, með 3ja herb. íbúð á hæð og 4ra herb. íbúð í risi. Útb. kr. 80 þús. Eftir- stöðvar til langs tíma. 7 herb. einbýlisliás, fokhelt í Kópavogi Stór 5 herb. fokheld íbúðar hæð í Hlíðunum. 5 herb. íbúð á I. hæð við Rauðalæk, tilfeúin undir tréverk. Gengið er frá húsinu að utan. 4ra herb. íbúð 1 I. hæð í fjöl býlishúsi, við Kleppsveg, fokheld, með miðstöð, tvö falt gler í gluggum. 4ra herb. ibúð á II. hæð við Langholtsveg, einangruð og pússuð að nokkru leyti. Sér hiti, sér inngangur. Fokheld 3ja herb. íbúð við Suðurlandsbraut. Útborg- un kr. 45 þús. 2ja hcrb. fokheld kjallara- ibúð við Hlíðarveg. Útb. kr. 30 þúsund. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 6959 Amerískur fólksbíll 6 manna, sjálfskiftur, sem nýr, til sölu eða í skiftum fyrir traustan ferðabíl, t. d. Station. Tilboð sendist afgr., merkt: „Bílaskifti — 2968“. — Mðleybingaperur eru langhentugast, ódýrast og árangursríkast til eyð- ingar á hvers konar skor- dýrurn. Þriggja ára reynsla staðfestir það. Fyrirbygg- ir flugusarg, hreinsar bióm og er nauðsynlegt á hverju heimili. Einnig hentug til sveita, þar sem 220 volta spenna er. — Leiðbeining til notkunar fylgir hverri peru. Verð kr. 22,00 og fæst að- eins í: ódýru SIRSIN komin aftur, 9 litir. 1)*nt y** Lækjargötu 4. Tvíbreitt, óbleyjað lakaléreft á 14,95. VerzL HELMA Þórsg. 14. Sími 1877. Biáar, rauðar og hvítar telpupeysur með hálfum ermum, á 6—10 ára. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. Sportsokkar og barnasamfestingar í úrvali. — Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. Sá, sem getur leigt ungum hjónum, 3—4 herbergja IBÚÐ Laugav. 68. Sími 1066. getur fengið húshjálp. úpp- lýsingar í síma 2476. Chevrolet Bel Air '55 til sölu. Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7, sími 82168. 2ja herb. ibúð til leigu 1 árs fyrirfram- greiðsla. Tilboð skilist á afgr. Mbl., merkt: „Strax — 2971“, fyrir laugardag. Lítið notuð 16’’ Walker Turner bandsög til sölu. Tilboð send ist Mbl., fyrir laugardag, merkt: „Bandsög". Hjá MARTEINI Gluggaijaldaefni ávallt mikið úrval Gotf verð STORES EFNI Margar gerðir HJA MARTEINI -Laugaveg 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.