Morgunblaðið - 16.05.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.05.1957, Blaðsíða 7
I’Smmtudagu'r 16. maí 1957 MORGU1SBLAÐ1Ð 7 HERBERGI fæst gegn smávægilegri húshjálp. — Víðimelur, 27, niðri. Fjársprautur Nýkomnar f jársprautur í mismunandi stærðum. Aðalstræti 4. ‘ - Fuglabúr Stórt fuglabúr óskast. Uppl. í síma 82328 og eftir kL 7 í síma 4507. — Sendiferbabill eldri gerð er til sölu. Uppl. í síma 81249. Laugav. 27. Sími 7381. Prjónakjólarnir marg eftirspurðu, úr frotté gaminu, komnir. TIL SÖLU framöxull í Ford ’42 vöru- bíl, með öllu tilheyrandi. —. Uppl. á vitastíg 12. s Pússningasandut grófur og fínn, til sölu. Sími 7259. t Pússningasandur 1. fl., fínn og grófur til sölu. Símar 81034 og 10B., Vogum Stúlka óskast Dugleg stúlka óskast til af- greiðslhstarfa um n. k. mán aðamót eða fyrr. Hátt kaup. Veitin g«stofan Bankastræti 11. IBÚÐ Stór 4ra herb. risíbúð til leigu í Vogunum. Sér inn- gangur. Sér kynding. Árs fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „Vogar — 2979“, leggist á afgr. blaðsins. Kápur — Dragtir Nýkomin kápu- og dragtar- efni, fallegir litir. Árni Einarsson dömuklæðskeri. Hverfisg. 37. Sími 7021. Herbergi til leigu og eldunarpláss. — Útsæðis- kartöflur og garðland á sama stað, til sölu. Uppl. í síma 80763 eftir kl. 8 í kvöld, — TIL SÖLU við Lieifsstyttuna, Ford, árg. 1947, í mjög góðu standi. Bíla- og umboðssalan Skólavörðustíg 45 Sími 80338. Til sölu Pússningasandur 1. fl. bæði fínn og grófur. Pantanir í síma 7536. Góður 4ra manna BILL óskast. MikiT útborgun. — Sími 4038, eftir hád. í dag. Miðaldra kona vill taka að sér heimili fyrir 1 til 2 reglusama menn, í Rvík eða Hafnarfirði. Tilb. sé skilað á afgr. Mbl., fyrir 22. maí, merkt: „Rólynd — 2982“. —- D Ö N S K borðstofuhúsgöqn rúm með svampdynu, og skrifborð sem einnig er snyrtiborð, ásamt ísskáp og þvottavél, er til sölu. Uppl. í síma 82387. Starf Yngri maður, reglusamur og áreiðanlegur, óskast til afgr. og ýmsra starfa. Rafvélaverkstæði Halldórs Ólafssonar Rauðarárstíg 20. Uppl. kl. 7—8. (Ekki í síma) Kjölturakki Vil kaupa fallegan kjöltu- rakka. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Dýravinur — 2972“. — TIL LEIGU kjallari, ca. 65 ferm. Ágætur fyrir léttan iðnað, geymslu e. þ. Tilboð sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt: „Kjallari — 2980“. Nýkomið glæsilegt úrval af Ijósum efnum í kápur og stuttjakka. Einn ig nokkrar kápur til sölu. Kápusaumastofan DÍANA Miðtúni 78. 2 stúlkur óskast á veitingahús Hvolsvelli. — Upplýsingar á Hjálpræðis- hernum, föstud., og laugar- dag, herbergi nr. 14. Milliliðalaust Glæsileg (efsta) hæð í ný- byggðu húsi við Rauðalæk til sölu nú þegar. 140 ferm., að stærð, 5 herbergi, eldhús og bað. Sér kynding. Sér þvottahús. Ca. 350 rúm- metrar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. föstudags- kvöld, merkt: „Kjarakaup — 2978“. Steinway & Sons píanó til sölu. Tilboð óskast send á afgr. blaðsins merkt: „Píanó — 2988“, fyrir mánu dagskvöld. — íbúb til sölu Sólrík þriggja herbergja x- búð í góðum kjallara til sölu Tilboð merkt: „Hitaveita — 2973“, sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld. TIL SÖLU grár Silver Cross barna- vagn og herra sportúlpa, Ht ið númer, Efstasundi 4, — kj allara. TIL SÖLU sjálfvirk þvottavél og þurrk ari (Westinghouse). Upplýs ingar Engihlíð 16, II. hæð, eftir kl. 7. — Afgreiðslustúlka óskast í sælgætis- og tóbaksbúð. — (Vaktaskifti). Uppl. um fyrri störf og aldur ásamt símanúmeri, sendist Mbl., merkt: „Vinna — 2974“. HÚSNÆÐI til leigu 2 suðurstofur með aðgangi að eldhúsi, baði og svölum, til leigu í nýju húsi í Vest- urbænum, á hitaveitusvæði. Ung, bamlaus hjón ganga fyrir. Góð umgengni og al- gjör reglusemi áskilin. Tilb. óskast send afgr. blaðsins fyrir hádegi á laugardag merkt: „Sól — 2981“. MÚRARAR Tveir múrarar óskast til að múra 160 ferm. íbúðarhæð. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Múrverk — 2984“. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur Kjöt — Verzlunin STRAUMNES Nesvegi 33 Sími 82832 Múrarameistari getur bætt við sig múrverki Getur lánað gegn trygg- ingu. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir laugardag merkt „2989“. — H. M. W. Sem ný H. M. W, skelli- naðra til sölu. — Upplýsing ar í síma 80081, í dag og næstu daga. Vo/kswagen keyrður 6000 km., til sölu. Hifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. Síimi 2640. Stór hrærivél Hrærivél, sem tekur 30—40 lítra, óskast til kaups. Tilb. merkt: „Hrærivél", leggist í pósthólf 635, fyrir laugar- daginn 18. þ.m. Atvinna Ungur maður í verzlunar- skóla, óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 2832. Gdð ibúö óskast gegn þvl að annast gamla eða lasburða mann- eskju. Upplýsingar gefur María Maack, yfirhjúkrunar kona. Síml 4015. Einbýlishús 2 herb. og eldhús til sölu í 1 Kópavogi. Útborgun eftir | Samkomulagi. Uppl. í síma 7995 frá 1—8 í dag og næstu daga. * Avalll sama útkoman að bezt er að setja spariféð á frjálsan markað. Jón Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 5385. VESPA Tilboð óskast í Vespu-bif- hjól. Til sýnis að Háteigs- vegi 16 á laugardag, eftir hádegi. Réttur áskilinn að taka hvaða tiiboði sem er eða hafna öllum. HJÖLBARÐAR og SLÖNGUR 150x17 600x16 640x15 710x15 Carðar Císlason h.t. Bifreiðaverzlun. Samlagningavél notuð, ttl sölu. Gotfred Bernhöft & Co. h.f. Sími 5912. Kirkjuhvoli. Poplinúlpur fyrir börn. — Flauelsbuxur drengj asportbl ússur. Verzl. ANGLIA Klapparstíg 40. GÖLFSLÍPUNIN Bormahlíð 33 Sími 3657 Ódýr ibúð Ný 3ja herb. risíbúð í Kópa- vogi, til sölu. Verð 150 þús. Útb. 50 þús. Eftirstöðvar til 8 ára. — Kristinn Ó. Guðmundss., hdl Hafnarstr. 16. Sími 82917 kl. 3—6. Húsmæður Nýja sniðkerfið, sem gerir yður kleift að sníða sjálfar allan fatnað, er komið á markað. Kerfið afgreiðist fyrst um sinn í Vonarstræti 12, ldd. Tízkuútgáfan Charlott Matsveinn Vanur matsveinn óskar eft- ir plássi á góðum hringnóta bát á komandi síldarvertíð. Tilboð merkt: „Vanur — 2977“, sendist Mbl., fyrir 20. þ. m. — Sokkamoppur Nycol lykkjufallalím þægilegt í notkun. þvæst auðveldlega úr. iÉÉlSBlÉSft. Ódýrar vörur Fiðurhelt léreft kr. 13,40. — Lakaléreft, tvíbreitt, óbl., kr. 14,00. Sirs 90 cm. br., kr. 8,00. Skyrtuflónel, köfl., kr. 12,95. Kvenundirföt, sett, kr. 95,00. Náttkjóiar, prjónasilki kr. 102,00. Amerískt khaki. Kokksheður með perlum. NONNABÚÐ Vesturgötu 27. Tveir biiar Pontiac ’47 og jeppi í góðu lagi, til sýnis í dag á Borg- arbílstöðinni. Tvær ungar STÚLKUR vilja komast í vist, til norð- urlandanna. Tilboð sendist Mbl., fyrir mánaðamót, — merkt: „2 ábyggilegar — 2976“. — Góður nótabátur með vél, til sölu. — Upplýs- ingar í sktia 6841. Wm m TtiTiTli i¥íl' jlillil Bankastræti 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.