Morgunblaðið - 16.05.1957, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.05.1957, Blaðsíða 17
íímmtudagur 1«. maí 1957 MORCVNBL4B1Ð 17 Aðalsteinn Dýrmundsson M'mningarorð HANN var fæddur í Litladalskoti í Skagafirði 7. okt. 1886. Foreldrar hans voru hjónin, Dýrmundur Ólafsson, Skagfirð- ingur og Signý Hallgrímsdóttir, ættuð úr Þingeyjarsýslu. hög á hannyrðir og hljóðfæri, en hendurnar voru eins og skapaðar til slíkra starfa. En reynslan varð, hér sem ann- ars staðar, bezta sönnunin. Hún reyndist fyllilega fær um að standa fyrir búinu á Borg, í blíðu og stríðu, við hliðina á bónda sínum. í»au eignuðust dreng er nefnd- ur var eftir afa sínum, Pétur. Hann varð mjög skammlífur. JÞau eignuðust annan dreng, sem einnig var nefndur Pétur. Hann óx tH þroska og býr nú á föðurleifð sinni, Sóru-Borg, og þar dvelst Margrét hjá honum og sýslar um barnabörnin sín. I afmælisgrein um Aðalstein er hann varð sjötugur, var sagt frá störfum hans við búskap og fé- lagsmálefni, og tel eg mig ekki færan um að bæta þar við, sök- uni þess, að eg hefi ekki dvalizt samtýnis honum, þó vinskapur okkar riðgaði ekki frá samveru- tíma okkar í sveitinni. En eg þekkti drengskap hans og vináttu vel, og eg sá með eigin augum hvernig sambúð Stóru-Borgar hjónanna hefur ver ið, er eg hitti þau hér í Reykja- vík, þar sem hann dvaldist sem sjúklingur. Eg sá hvernig Aðalsteinn hafði ávaxtað sitt pund. Fjölskyldunni hans óska eg allrar blessunar, í bráð og lengd. Þetta er aðeins fátækleg kveðja til góðs vinar, sem geng- inn er, gerð af góðum huga, og verður því að duga. Árni B. Knudsen. Faðir hans var greindur mað- ur og góður þegn, hæglátur og dagfarsprúður, svo orð var á gert. Móðir hans var sköruleg kona og vörpuleg í sjón og raun. Hana sá eg er hún var rosk- in orðin, og er hún mér minnis- stæð. Heyrði eg oft um hana talað, og aldrei nema að góðu, en rík- ust er minning hennar í huga mínum í sambandi við fornkon- urnar sem sögurnar okkar segja frá, — konurnar sem draga fram í dagsljósið drengskapinn (Þor- björg digra), tryggðina (Auður) og skörungsskapinn (Berg- þóra). Föður sinn missti Aðalsteinn er hann var sjö ára. Níu ára fór hann frá móður sinni til Páls fððurbróður síns, en við lát hans fluttist hann að Hvammi í Vatnsdal, til Benedikts Blöndals umboðsmanns, og dvaldist hjá honum til vorsins 1903, er Benedikt lét af bú- skap. í Vatnsdalnum var hann til haustsins 1905 er hann fór á Hólaskóla. Þaðan útskrifaðist hann vorið 1907. Næstu tvö sumrin er hann í Gróðrarstöð Ræktunarfélagsins á Akureyri, en á vetrum barna- kennari í Óslandshlíð. Vorið 1909 flyzt hann í V- Húnavatnssýslu, og átti þá heima hjá hálfbróður sínum Ásgeiri í Gottorp Jónssyni, Ásgeirssonar á Þingeyrum. Næstu árin vann hann á ýms- um stöðum í sýslunni, að sumr- inu við heyvinnu en að vetrinum var hann barnakennari í Þver- árhreppi. Þessi ár eru ekkert viðburða- rík, að því er séð verður, en leiðin liggur þó rakleitt, ef svo má segja, að Stóru-Borg. Arið 1914 flutti eg með for- eldrum mínum að Breiðabólsstað, og það sumar hófust kynni okk- ar Aðalsteins, sem urðu að vin- áttu, sem entist til hans æviloka. Hann andaðist 26. marz og var jarðsettur laugardaginn 13. apríl síðastliðinn. 3. nóv. 1914 gaf pappi saman brúðhjónin á Stóru-Borg, Aðal- stein og Margréti Pétursdóttur, Kristóferssonar, sem þar bjó rausnarbúl í mörg ár, og var með réttu talinn í höfðingjahópi Húnaþings, og þurfti þó talsvert til. Þeir voru á þeim árum marg- ir og stórir, í sjón og í raun. Vorið eftir, 1915, tóku þau við búinu af móður Margrétar, Elísa- betu Guðmundsdóttur prests frá Melstað. Og þarna var þá Aðalsteinn kominn heim. Mér er enn f fersku minni er ég tók í höndina á ungu bónda- konunni á Borg. Eg hefi aldrei tekið í slíka hönd. Hún var svo lítil, mjúk og barnsleg. Mér datt í hug hvort þessl hönd gæti snert á öðru en ein- hverskonar „fitli". Eg vissi ekki þá að hún var Afgreiðslumaður (á lager) óskast, þarf að hafa bílpróf og helzt vanur vefnaðar- eða fata- afgreiðslu, óskast nú þegar. Tilboð merkt: „2987", sendist til blaðsins fyrir laug- ardag 18. þ.m. Oss vantar STIJLKU ttl afgreiSsiustarfa. Uppl. ekki svarað í síma. Blómaverzlunm Flóra Austurstræti 8. Fokheld hæð rúmir 160 ferm., 6 herbergi, eldhús og bað og sér þvottahús í Hlíðarhverfi til sölu. — Sér hiti verður fyrir íbúðina. — Steyptur bílskúr fylgir. IMýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 1518 ©g kl. 7,30og 8,30 eh. 81546 4 herbergja íbúð í Laugarneshverfi, tilbúin undir tréverk, til sölu nú þegar. ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON hrl., Austmstræti 14, Sími 5332. íbúðir! íbúðir! Nýbyggt hús við Gnoðarvog er til sölu nú þegar. •— í húsinu eru 5 þriggja herbergja íbúðir og 1 fimm herbergja íbúð. íbúðirnar seljast hver fyrir sig. Semja ber við ÓLAF ÞORGRÍMSSON hrt., Austurstræti 14, Síiiii 5332. íasteignir og verðbréf sf. Ausiurstræti 1 — Síiui o *Ú0. TIL SÖLU: Nýtt stórt einbýlishús í Vogum á Vatnsleysuströnd. Mjög hagstætt verð og greiosiuskiimálar, ef samið er strax. ; íbúðir af öllum stærðum í Reykjavík og Kópavogi. Höfum kaupendur að smáum og stórum íbúðum, Fastur viðtalstími niilli kl. 5—7. Nýjar vörur frá V-hýzkafandi Pelikan kalkipappír Pelikan lim Gúmmíteygjur, 5 stærðir. tjfrvals vörur Birgðir takmarkaðar. £5óhat/erztun ^róafolaar Ausiurstræti 8 — Simi 4527. Lækningasfofa Lækningastofa okkar flytur úr Bröttugötu 3 A í Hverfisgötu 50, árdegis fostudaginn 17. maí. Árni Björnsson, Árni Guðmundsson, Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Verzlunarsijóri óskast í matvöruverzlun i Hafnarflrði. Umsókn merkt: Verzlunarstjóri —2985", sendist afgr. MW. fyrir 20. þ. m. Herbergi óskast til leigu strax (ásamt húsgögnum) Sími 82636 og 7895. Leikhúskj allariim. GéÖ þriggja herbergja íbúð í NorSurmýri er tU söta. Upplýsingar hjá Gísla Einarssyni, hdl. Laugavegi 20 B — Sími 82631. Húseigendtir • Byggingarfél*g — Húsbyggjendur Látið okkur annast smiði- og uppsetniagu á eftirfarandi: Allskonar svala- og stigahanðriðum, eínnig hliðgrind- um í stil við sirðinRuna í kringum húsið yðar. Fjölbreytt sýnishorn fyrirliggjandi. Hringið aðeins í sima 82778 og við komum að vörmu spori með sýnishorn og gerum tilboð í verkið. Öll vmna framkvæmd á ótrúlega stuttum tíma. „Snor handtek og örugg". Vélsm. „KYNDILL" HF., Suðurlandsbraut 110. (Herskólakamp). TILKYNNING til bátaútvegsmanna og vinnsiustöð'va. Þeim, sem framleiða til útflutnings^ ómatsskyldar bátaafurðir, er hér með skorað að senda Fiskifélagi íslands ekki síðar en næstkomandi laugardag, 18. maí, nákvæma skýrslu um framleiðslumagn sitt af þeim vara þessara, sem verðbætur eru á greiddar. Vanræksla jafngildir missi réttar til hækkaSra verð- bóta á bátaafurðir, framleiddar eftir 15. maí. Útflutningssjóðbir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.