Morgunblaðið - 16.05.1957, Síða 18

Morgunblaðið - 16.05.1957, Síða 18
18 MORGVNBLAÐIÐ FimmtudaguT 16. maí 1957 — Sími 1475. — Ævintýri á hafsbotni (Underwater!). Spennandi og skemmtileg, ný bandarísk ævintýrakvik- mynd, tekin og sýnd í lit- um og SUPEBSCOPE Aðalhlutverkin leika: Jane Russell Gilbert Koland Richard Egan 1 myndinni er leikifr hið vin- sæla dægurlag: „Cherry Pink and Apple Blossom White“. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182 Fangar ástarinnar (Gefangene Der Liehe). Stjörnubíó Sími 81936. Ofjarl bófanna (The Miami Stoiy). Hörkusrsnnandi og mjög viðburðarík, ný, amerísk sakamálamynd, tekin undir lögregluvernd af itarfsemi harðvítugs glæpahrings í Miami á Florida. Barry Sullivan Luther Adler Sýnd kl. 5, 7 og 0. Bönnuð börnum. Framúrskarandi góð og vel ' leikin, ný, Jsýzk stórmynd, ] er f jallar um heitar ástir i og afbrýðisemi. Kvikmynda ] sagan birtist sem framhalds j saga í danska tímaritinu j Femína og á íslenzku í i tímaritinu „SÖGU“. Aðalhlutverk: ] Curt Jiirgens (vinsælasti ] leikari Þýzkalands í dag), i Annemarie Diiringer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frumskógavítið (Congo Crossing). Hörkuspennandi, ný, amer- ísk mynd í litum, er gerist í Vestur-Afríku. Virginia Mayo George Nader Peter Lorre Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. Heimsfræg, ný, ítölsk stór- mynd, ' litum. Marla Toren Og Gino Cervi Sýnd kl. 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Enskur skýringartexti. Síðasta sinn. Vígvöllurinn (Battle Circus). Afar vel leikin og spenn- andi, amerísk mynu, með hinum vinsælu leikurum: Humphrey Bogart og June Allyson Sýnd kl. 6. Bönnuð börnum. LOFTUR hJt Ljósmyndastofan Ingólfsstræti 6. Pantið tíma ' sin.a 4772. Þórscafe DAIMSLEIKUR I KVÖLD KLUKKAN 9 J. H. kvintettinn leikur — Söngvari: Sigurður Ólafsson Aðgöngumiðar frá klukkan 5. HLJfMLEIKAR föstudaginn 17. maí 1957, í Gamla bíói. L Kórsöngur: Söngkór Kvennadeildar Siysvarna- félagsins í Reykjavík. 2. Tvisöngur: Guðrún Þorsteinsdóttir og Helga Magnúsdóttir. 3. Einleikur á píanó: Frú Þórunn Viðar. 4. Einsöngur: Hanna Bjarnadóttir. Aðgöngumiðar seldir hjá Sigfúsi Eymundsson og við innganginn. Söngkór Kvennaðeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík. Hetja dagsins (Man of the Moment). Bráðskemmtileg, brezk gam anmynd. Aðalhlutverkið leik ur hinn óviðjafnanlegi gam- anleikari: Norman Wisdom Auk hans: Belinda Lee Lana Morris og Jerry Desmonde Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Síroi 1384 — DAKOTA Hörkuspennandi og viðburða rík, amerisk kvikmynd, er gerist í Norður-Dakota. Aðalhlutverk: John Wayne Vera Ralston Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. -I WÓÐtEIKHOSIÐ X - ? I DOKTOR KNOCK Sýning föstudag kl. 20,00 Síðasta sinn. DON CAMILLO OC PEPPONE Sýning laugard. kl. 20,00. Aðeins þrjár sýningar eftir. TEHÚS ÁCÚSTMÁNANS Sýning sunnudag kl. 20. IVæst síðasta sinn. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. — Sími 8-2345, tvær línur. — Pantanir sæk- ist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Hafnarfjarðarbíó — 9249 - Kolbrún mín einasta Stórglæsileg og íburðarmik- il, ný, amerísk dans- og söngvamynd, tekin í Frakk- landi, í litum og Sími 1544. Hulinn fjársjóður (Treasure of the Golden Condor). Mjög spennandi og ævin- týrarík amerísk mynd í lit- um. Leikurinn fer fram í Frakklandi og hrikafögru umhverfi í Guatemala. Að- alhlutverk: Cornel Wilde Constance Smith Bönnat' bömum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 1 T— Fjöldi vinsælla laga eru sungin í myndinni. — Aðal- hlutverk: June Russeil Jeanne Crain Alan John Sýnd kl. 7 og 9. Bæfarbíó — Sím. 9184 - RAUÐA HARIÐ „Einhver sú bezta gaman- mynd og skemmtilegasta, sem ég hef séð um langt skeið.“ — Ego. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. Sími 3400. SLEIKPELAG ^EYKJAV — Sími 3191. — Tannhvöss tengdamamma 42. sýning föstudagskvöld kl. 8. S S Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í S dag og eftir kl. 2 á morgun. ^ 22440? Cunnar Jónsson Lögmaður við undirrétti og hæstarétt. Þingholtsstræti 8. — Sími 81259, Sigurgeir Sigurjónsson Hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 8. — Sími 1043. Gísli Einarsson hér aðsdóm slögma ð ur. Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Sími 82631. Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 2002. — 3202, — 3602. RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður. Laugavegi 8. — Sími 7752. Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla. Aðalhlutverk: Moira Shearer Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér f landi. — Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9 INGOLFSCAFE INGÓLFSCAFÉ Gömlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Söngvari: Haukur Morthens. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. Átthagafélag Strandamanna heldur skemmtifund í Skátaheimilinu annað kvöld (föstudag) klukkan 8,30. Skemmtiatriði — Dans. Ennfremur verður rætt um fyrirhugað ferðalag. Fjöknennið á síðasta skemmtifundinn í vor. Stjórnin. * & — ( ) — iStelndór 48 . SIM 8152« BE7.T AÐ AUGLtSA 1 MORGUNBLAÐINU Skemmtiferð LÚORASVEIT REYKJAVÍKUR efnir til skemmtiferðar um hvítasunnuna t»l ísafjarðar og Stykkishólms með ms Esju. Búið verður um borð í skipinu og er fyrsta flokks fæði innifalið í fargjaldinu. Skemmt- anir og dansleikir verða um borð á leiðunum og á ísafirði og Stykkishólmi. Farið verður frá Reykjavík eftir hádegi laugardaginn 8. júní og komið aftur snemma morguns 11. júní. Allar nánari uppl. eru veittar í síma 5035 og áskriftalisti liggur frammi í Skyndimyndum, Templarasundi 3. Lúðrasveit Reykjavikur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.