Morgunblaðið - 16.05.1957, Síða 19

Morgunblaðið - 16.05.1957, Síða 19
Fimi»«'hfííaffwT 16. msi{ 19Sr MORGTiy RLAÐIÐ 19 Höfðinglegar gjofir til DAS Sonur keis- arans fórst ADDIS ABEBA, 15. maí. — í fyrradag fórst næstelzti sonur Haile Selassies keisara í Eþíópíu í bílslysi um 60 km. fyrir utan höfuðborgina, Addis Abeba. Prinsinn, Makonnen, var 33 ára gamall og nefndist hertoginn af Harrar. Hann var með föður sín- um í heimsókn hans til ýmissa ríkja Evrópu árið 1954. Heim- sóttu þeir m.a. Danmörku í nóv- ember 1954. Prinsinn var héraðsstjóri í Harrar og bjó þar ásamt konu sinni og 4 börnum. Þegar slysið vildi til var innanrikisráðherra Eþíópíu, Mausfin Shilassie, með prinsinum í bílnum, og sserðist hann alvarlega. f höfuðborginni var fyrirskipað þriggja daga sorg crástand, og verður skólum, verzl unum og opinberum skrifstotf- um lokað þann tíma. □------------------□ í DAG barst stjórn Dvalarheim ilis aldraðra sjómanna kr. 12 þús. að gjöf frá Adolf Björnssyni, bankamanni, í minningu um hið sviplega fráfall bróður hans Viggós Björnssonar og til að gleðja hinn aldraða föður þeirra, Björn Helgason skipstjóra í Hafn arfirði, sem á 83ja ára afmæli í dag. Þegar Björn skipstjóri varð sjö tugur, fyrir 13 árum síðan, gáfu börn hans og tengdabörn eitt her bergi í Dvalarheimili aldraðra sjómanna, er bera á nafn hans á ókomnum árum. Hér á það ekki við, sem svo oft hendir að yngri kynslóðir gleymi störfum þeirra, sem eldri eru og lagt hafa báti sínum í naust að aflokinni langri og strangri ver- tíð. Hver er hann þá, sem er svo kær sínum nánustu að þeir sleppa engu tækifæri til að gleðja hann og minnast hans með þakk- læti, er þeir geta. Björn Helgason, skipstjóri, fæddist 16. maí þjóðhátíðarárið 1874 og þeim sveinum var fram- takssemin og þjóðarmetnaðurinn í blóð borinn. Fæðingarstaður hans var að Glammastöðum í Borgarfirði. Hann var ungur sendur að heim- an því fátækir foreldrar gátu ekki alið upp allan barnahópinn. Börnin hrepptu það hlutskipti að vera skipt niður og alin upp á sveitinni. Björn var því ekki gamall, þegar honum var komið til at- vinnu og uppeldis að Nesi á Sel- tjarnarnesi hjá þeim ágætu hjón um Kristínu og Guðmundi. Réð- ist hann þar í skiprúm og þótti hverjum betri, er á sjó kom og var þó fremstur allra í störfum í landi. ★ Kanadamcnn hafa boðizt til ljá land sitt til loftkönnunar. □---------------------□ Hurðanafnspjöld Bréfalokur Skiltagerðin. Sk ólavörðustíg 8. Hörður Ólafsson lögm. undirréttur og hæstiréttur Löggiltur dómtúlkur og skjalþýðandi í ensku. — Smiðjustíg 4. Sími 80332 og 7673. Fer frá Reykjavík laugardaginn 18. þ.m. kl. 12 á hádegi til: Akureyrar og Siglufjarðar. Vörumóttaka á föstudag. — I. O. G. T. St. Dröfn nr. 55 Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosnir fulltrúar á Umdæmis- og Stór- Btúkuþing. — Æ.t. St. Andvari nr. 265 Fundur I kvöld kl. 8,30. — Æ.t. Félagslíl Skíðadeild K.R. Áríðandi fundur hjá deildinni í kvöld kl. 9. Það er eindregin ósk Btjórnar deildarinnar og bygging ftrnefndar, að allir þeir félagar, *r ætla að taka þátt í félagsstarf- I»u í sumar, mætí á fundi þess- Arabar vilja eigin olíuflofa Bagdad, 15. maí. ÍÐUE en Saud konungur í Saudi-Arabíu lauk nokkurra daga opinberri heimsókn í gær hjá „kollega" sínum, Feisal konungi í Irak, þá hann að gjöf nokkra dýrmæta austurlenzka gripi, m. a. gullsverð sett þremur geysiverðmætum demantssamstæðum. Synir hans átta sem voru með honum í heimsókninni fengu hins vegar gulldolka. Borgarstjórmn í Bagdad færði Saud pálmatré úr silfri með döðlum úr gulli. Á viðræðufundunum á mánudaginn var einkum rætt um að koma á fót flota arabískra olíuskipa. Saudi-Arabía hefur nokkur olíuskip, sem sigla imdir fána hennar, og sömuleiðis Kuwait, en írak hefur ekki eitt einasta olíuskip. Fulltrúarnir á fundinum í Bagdad gerðu sér vonir um að geta skapað sameiginlega stefnu Arabaríkjanna í þessu máli og komið því þannig fyrir, að öll þau Arabaríki, sem framleiða olíu, geti orðið aðilar að olíuskipaflotanum. Sérfræð- ingarnir hafa nú þessi vandleystu mál til rannsóknar. Saud konungur verður um kyrrt nokkra daga i írak eftir að hinni opinberu heimsókn lýkur. Von var á Hussein konungi í dag (miðvikudag), en hann sendi afboð á síðustu stundu og kvaðst ekki geta komið vegna anna heima fyrir. A" Kristilegi demókrataflokkur- inn, sem er flokkur Adenauers, gaf í dag út stefnuyfirlýsingu þar sem segir, að aðalstefnuskrár mál hans séu sameining Þýzka- lands og efling Atlantshafsbanda lagsins. Kosningar í Vestur- Þýzkalandi fara fram í haust. •fc England vann Danmörku í keppni um heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu. 35 þús. áhorfendur voru viðstaddir kappleikinn, er fór fram í Kaupmannahöfn. Sextugsafmæli SEXTUGUR verður í dag Geir Benediktsson frá Hólmakoti á Mýrum. Hann er til heimilis að Hvammsgerði 6 hér í bæ. Aðalfundur Vinnu- veitendasambandsins — (Jtan úr heimi Frh. af bls 10 þykkt, en það verk hefir nefndin haft með höndum í nokkur ár. — Rætt verður um misnotkun deyfilyfja yfirleitt, en Alþjóða- heilbrigðisstofnunin hefir gert skýrslu um það mál, sem lögð verður fyrir nefndina. Einnig verður rætt um coca-blaðjórtur, sem tíðkast í nokkrum löndum Suður-Ameríku. Chile hefir í hyggju að setja löggjöf, sem bannar mörmum að tyggja coca- blöð. Þá er Cannabis-plantan hið mesta vandamál. Það er tiltölu- lega auðvelt að rækta þessa plöntu, en úr henni er m.a. unnin marhíuana-sígarettan. Þá verður rætt um ýmis svefnlyf, sem rutt hafa sér til rúms upp á síðkastið og telja verður hættuleg deyfi- og eiturlyf. um. — Stjórnin. K.R. — Knattspyrnumenn Æfing hjá M.fl. og I. fl. 1 kvöld kl. 20,00, á félagssvæðinu. — Þjálfari. Somkomur K. F. U. M. — Ad. Fundur I kvöld kl. 8,30. Ferm- Ingardrengjum boðið. Hjálpræðisherinn 1 kvöld kl. 8,30: Almenn sam- koma. Allir velkomnir. Fíladelfía Alm. samkoma Id. 8,30. Ellen Edlund og fleiri tala. — Allir velkomnir. — Kennssla K E N N S L A Enska, danska. — Einnig tal- æfingar fyrir ferðafólk. — Kristín Óladóttir. — Sími 4263. AÐALFUNDUR Vinnuveitenda- sambands íslands byrjar í dag og stendur hann í þrjá daga, lýkur 18. maí. Fram fara venju- leg aðalfundarstörf í dag. Á fund inum á morgun flytur Pétur Benediktsson bankastjóri ræðu og nefndir skila áliti. ,,Keflavíkurleikhús" f KVÖLD, fimmtudag verður frumsýndur í Keflavík gaman- leikurinn Gimbill, eftir Yðar ein- lægan. Nýr félagsskapur ungra áhugaleikara í Keflavík sem nefnist „Keflavíkurleikhúsið“ stendur að sýningunni, og er þetta fyrsta leikritið, sem sett er á svið á vegum þess. Gimbill gerist í Keflavík á okkar dögum, nánar til tekið í Duushúsinu svonefnda, einu elzta húsi Keflavíkur. Leikendur eru, sem fyrr segir, flestir Keflvíkingar. Leikstjóri er Helgi Skúlason. r\ SJÁLFSTÆÐIS- FLOKKSINS DRAGIÐ ekki að gera skil fyrir þá miða sem yður hafa verið sendir. Einkum er áríðandi að þeir miðar sem ekki seljast berist af- greiðslu happdrættisins sem allra fyrst. Skilagrein verður sótt til þeirra sem þess óska. Afgreiðsla happdrættisins í Sjálfstæðishúsinu er opin til kl. 6 daglega, sími 7100. Hið góða fólk, húsráðendurnir að Nesi, hvöttu og aðstoðuðu hinn unga svein tii námsfarar og fór hann á sjómannaskólann og lauk þar prófi 1899. Síðan hefur hann átt heimili í Hafnarfirði með sinni ágætis konu Ragnhildi Egilsdóttur. Lifa þau nú í hárri elli hamingjusömu lífi. Þau hafa átt sex mannvæn- leg börn og eru fimm þeirra á lífi, en einn son misstu þau í sjó- inn 1. febr. sL Björn hefur verið mikill ham- ingjumaður. Hann ólst upp í fá- tæk-t og umkomuleysi og braut sér braut frá allsleysi U1 sjálf- stæðis. Skipstjórn sína hóf hann fyFst á kútterunum og síðaa varð hann skipstjóri á fyrsta togaranum sem kom til landsins. Hann hef- ur alltaf venð aflasæll og ham- ingjusamur í sínu lífi. Ern er hann og enn í dag mætír hann í sjódómi Hafnarfjarðar, tilkvadd- ur að beztu manna yfirsýn. Björn Helgason skipstjóri hef- ur ávallt notið mikils trausts og álits. Dvalarheimili aldraðra sjó- manna er byggt til heiðurs og í minningu um hann og aðra góða og merka menn úr sjómanna- stétt. Fulltrúaráð sjómannadagsins árnar Bimi Helgasyni allra heilla á afmælisdeginum og þakk ar aðstandendum hans aUaa stuðning. Reykjavík, 16. maí 1957. Henry Halfdansson. VETKAKGARDIIRINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöid kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur Miðapantanir í sima 6710, ef-tir kl. 8. V. «. Lokað í dag frá kl. 1 vegna jarðarfarar. Prentmyndastofa Heiga Guðmundssonar. Innilegar þakkir flyt ég ölluna þekn, er sýndu naér marg- víslega virðingu og vinsemd á fimmtugsafmæli minu. Háifdán Sveinssen, Akranesi. Innilegt þakklæti færi ég ölham vkium og vandamönnum er sýndu mér margvíslegan vkðingarvott og vinsemd á átt- ræðisafmæli minu hánn 23. f. m. með heimsóknum, skeyt- um og gjöfum. Guð blessi ykkur ötí. Marteten Þorsteinsson. HALLDÓRJÓNSSON Bræðraborgarstíg 24, andaðist 14. maí. Guð'rún JflhgBBsdóhir, Jón Ólafsson. HELGA SIGRÍÐUR ÞÓRARINSDÓTTIR Jörfa, Húsavík, andaðist í sjúkrahúsi Húsavikur 13. maf 1957. Vandamena. Sonur okkar KRISTINN ÁGÚST, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 17. maí kl. 2,30. Ágnsta Ágúatsdóttlr, Sverrir Júlíusson. Minningarathöfn um föður og tengdaföður okkar JÓN JÓNSSON silfursmið, frá Vík í Mýrdal, sem lézt 6. þ. ra., fer fram föstudaginn 17. þ. m. kl. 10,30 f. h. í Dómkirkjunni í Reykja- vík. — Jarðað verður að Reyniskirkju í Mýrdal, laugar- daginn 18. þ. m., klukkan 2 e. h. Hafsteinn Jónsson, Sigrún Jónsdóttir, Ragnar Emilsson, Bryndís Jónsdóttir, Jón Björnsson, Guðný Ámadóttir, Þorgrímur Jónsson. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns JÓNS JÓHANNESSONAR prófessors Guðrún Helgadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.