Morgunblaðið - 19.05.1957, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.05.1957, Blaðsíða 9
Sunnudagur 19. mal 1957. MORCVISBl AÐIÐ 9 Njarðvík — Keflavlk Íslenak-amerísk fjölskylda óskar eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík, merkt „1125“. HÚSMÆÐUR Hef nú aftur ódýru telpu- buxurnar úr köflóttu efni og flaueli á 1 til 10 ára, hef einnig köflótt telpupils feld. Þið sem hafið pantað komið sem fyrst. — Til sölu á Sól- vallagötu 60 niðri frá kl. 2 til 6. (Inngangur frá Vest- urvallagötu). Bœndur, Garðyrkjumenn Mjög lítið notaður Gravely traktor til sölu 4%—7 hest- öfl. — Mikið af garðverk- færum fylgja svo sem snún- ings tætari, plógur og ýmsir rásplógar. Einnig sláttuvél. Upplýsingar í síma 80228. ' & — ( *Stelndör 'lalsoólu 46 - Slmi 6)526 Garðeigendur tökum að okkur garðvinnu og standsetningu á lóðum í tíma- eða akvæðisvinnu. Út- - tgum efni ef óskað er. — Uppl. í síma 9816. Vélskófla til leigu GOÐI H. F. Sími 80003 Háskólastúdent óskar eftir góðri vinnu frá 1. júní (ekki skrifstofu- störf). Hef bílpróf. — Til- boð sendist afgr. blaðsins, sem fyrst merkt: „Atvinna — 5293.“ Þýzkt fiðurbelt lérefl blátt, tvíbreitt fyrir hálf- dún og fiður. Fyrsta flokks vara. Verzl. PERLON Skólavörðustíg 5. Sími 80225. Bátur til sölu Nýleg 4ra tonna trilla til sölu. Sanngjarnt verð. Veið arfæri geta fylgt. Uppl. í síma 9553 eða 4046. 7-3 herbergi og eldhús óskast strax eða síðar fyrir einhleypa konu. Uppl. í síma 5874 næstu daga. PÍANÓ Gott píanó til sölu. Uppl. milli kl. 6—9, Laugaveg 54 B. POBEDÁ model 1955 til sölu. Mjög góður bíll. Uppl. Mánagötu 19 í dag. N.S.U. skellinaðra sem ný, með fullkomnum hlífum til sýnis og sölu á Slökkvistöðinni fyrir hádegi og frá 3—8 e. h. Atvinna Vantar yður vana af- greiðslu- eða skrifstofu- stúlku til að leysa af í sum- arfríum? — Tilboð merkt: „Góð málakunnátta 5291“, sendist Mbl. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast helzt innan Hringbrautar, fyrir fámenna f jölskyldu. — Tilboð merkt: „Fyrirfram- greiðsia — 5292“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudags- kvöld. MÆÐGIN óska eftir 2 herbergum og eldhúsi eða eldunarplássi. — Helzt innan Hringbrautar. Uppl. í síma 4621. Nýkomið Fyrir gerfilennur CO-RE-GA, bragðlaust duft til að festa með gerfi- góma. POLI-GRIP bragðlaust krem. POLIDENT gerfigóma- hreinsir, þarf ekki að nota bursta. DENTU-CREME fyrir gerfitennur. Bankastræti 7 sem er hægt að setja á þrjár gerðir undirvagna 41 BANTAM er eina vélskóflan af þessari heppilegu stærð, sem fæst á beltum, sjálfknúnum vagni eða sem bílkrani. 0 BANTAM kraninn er að öllu leyti byggður af SCHIELD BANTAM verksmiðjunum, sem tryggir beztu gæði og hámarks afköst. • BANTAM kranar vinna hundruð mismunandi verka á hag- kvæmasta hátt með 9 mismunandi vinnutækjum, sem öll eru smíðuð af SCHIELD BANTAM verksmiðjunum. 0 BANTAM er stærsti vélskóflu framleiðandinn í heimi. • BANTAM eru ódýrari, vegna hins mikla fjölda, sem framleiddur er .... og viðhalds og rekstrarkostnaður er ávallt í lágmarki, jafnvel eftir margra ára erfiða notkun. • BANTAM lyftir 6 og 7 smálestum og mokar 3/8 cubic yard skóflu. • Sérstök áherzla er lögð á fullkomnar varahlutabirgðir umboðs- manns vors. Einkaumboðsmenn: b MRQRÍPföSON &.€0 TRUCK CRANE BANTAM T-35 SEtF-PROPELLED BANTAM CR-35 CRAWLER BANTAM C-35 , \ \ \ \ s s s s s s s s \ s s s \ s s s s s \ s s \ \ í ) \ s \ \ s s s^ Metsölu- ] plotur < Ný sending lekin upp nm • helgina! | Rock’n’Roll Dægurlög s Jazz 1 Mjög glæsilegl úrval. Kynnið vkkur plölulistana í Veslurveri Öll nýjustu metsölulögin á nótum. HI jóðf æra verzlun Siyríðar Helgadóttur Vesturveri. —— Sími 1815 ) S ) s s I f \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ HÖrpusilki ★ Lögum trila liti. ★ Leiðbeint uieð litaval. Regnboginn Bankastræti 7 Laugavegi 62. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmcnn. Þórshamri við Templarasund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.