Morgunblaðið - 21.05.1957, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.05.1957, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 21. maí 1957 MORCUNBLAÐIÐ 15 Aðalfundur Ljós- læknllél. íslands AÐALFUNDUR Ljóstæknifélags íslands' var haldinn 9. maí sl. Skýrði formaður frá starfsemi félagsins á liðnu starfsári. Tvö rit voru gefin út á vegum fé- lagsins, haldnir tveir fyrirlestrar í skólanum, hafin myndataka af lýsingum á ýmsum stöðum og gerðar athuganir á lýsingu eftir beiðni. ERINDI Á fundinum voru flutt tvö erindi. Gísli Jónsson, rafmagns- verkfræðingur flutti erindi um viðhald lýsingakerfa og Aðal- steinn Guðjohnsen rafmagns- verkfræðingur um ljóstæknilega tilrauna- og mælistofu. Að erind- unum loknum var sýning á áhrif- um ýmissa ljósgjafa á liti. UNGT AÐ ÁRUM Ljóstæknifélag íslands er ungt að árum, stofnað haustið 1954. Starfsemi þess færist í aukana og eru félagar nú 109, þar á með- al ýmsar stofnanir og fyrirtæki. Félagið vinnur að bættri lýsingu í landinu og veitir hlutlausa fræðslu um allt, sem ljóstækni varðar ,en ljóstækni er nú viður- kennd sem sérstök tæknigrein og er í örum vexti um allan heim. STJÓRNIN Stjórn félagsins skipa: formað- ur, Steingrímur Jónsson, raf- magnsstjóri, ritari Jakob Gísla- son, raforkumálastjóri, gjald- keri, Hans Þórðarson, stórkaup- maður, meðstjórnendur: Hannes Davíðsson, arkitekt, Bergsveinn Ólafsson, augnlæknir, og Krist- inn Guðjónsson, forstjóri. NYJA GILLETTE 1957 RAKVÉUN Snjókoma á Suðurlait. Jl Á LAUGARDAGSNÓTT snjó- aði þó nokkuð á fjall- vegum hér í nágrenni Reykjavíkur. Var þá um tíma Jþsafingsfærð á Hellisheiði, en skárri að mun niðri í Svína- hrauni. Óvenjumikið rigndi um nóttina á Þingvðllum, 3 mm. og hefir þá verið snjókoma hærra uppi, á heiðinni. Esjan gránaði og svo sem árrisulir Reykvíkingar sáu. Ekki er þetta neitt sérstakt og hefir það iðulega áður komið fyrir í maí að nokkurrar snjó- komu gætti. Ekki var veðurstof- unni kunnugt um snjókomu *í byggð hér sunnanlands, nema á Kirkjubæjarklaustri. Þar snjóaði nokkuð á laugardag Norðan- lands snjóaði allmikið og varð m.a. að hætta við snjómokstur í Siglufjarðarskarði. Hríð var og í Dýrafirði, á Sauðárkrók og í Siglufirði. iyrirkafaar Gillette Raksturinn endist allan daginn Heildsölubirgðir: Globus hf., Hverfisgötu 50, sími 714& Félag íslenzkra hljómlistarmanna Fundur verður haldinn í Breiðfirðingabúð í dag kl. 4 e.h. Fundarefni: Félagsheimilið o. fl. Mjög áríðandi að félagar mæti. Stjórnin. B.F.S.R. Aðalfundur Byggingarsamvinnufélags starfsmanna Reykjavíkur- bæjar verður haldinn í Grófinni 1, miðvikudaginn 22. maí 1957 kl. 8,30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Biikksmiðja Ágústs Guðjónssonar, Hringbraut 78 Keflavík. Smíðar meðal annars: Þakrennur, Rennubönd, Kjöljárn, Þakglugga, Rör fyrir lofthitun, Benzíngeyma o. m. fl. Skólagarðaf Reykjavíhur hefja starfsemi sína um mánaðamótin. Umsóknum skal skilað til Ráðningastofu Reykjavíkurbæjar (v. Lækjartorg) og skrifstofu bæjarverkfræðings, Skúlatúni 2, fyrir 25. þ.m. Umsóknareyðublöð liggja frammi í barnaskólum bæjarins, þátttaka er heimil öllum börnum í Reykjavík, á aldrinum 10—14 ára. Þátttökugjald verður kr. 150,00. Reykjavík, 18. maí 1957. GarðyrkjuráSunautur Reykjavíkurbæjar. G. Þorsteinssún & Johnson hf, Grjótagötu 7 — Símar 3573 - 5296 LandsmólafélagiB VÖRÐUR heldur fund í Sjálfstæðishúsinu n.k. miðvikudagskvöld klukkan 8,30 e. h. Umræðuefni; Bankafrumvörp ríkisstjórnarinnar V Frummælandi: Ingóltur Jónsson tyrrv. viðskipfamálaráðherra AHt sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.