Morgunblaðið - 21.05.1957, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.05.1957, Blaðsíða 18
18 MORGU1VBLAB1Ð *riðjudagur 21. mai 1957 — Sími 1475. — Ævintýri á hafsbotni (Underwater!). Spennandi og skemmtileg, ný bandarísk ævintýrakvik- mynd, tekin og sýnd í lit- um og SUPERSCOPE Aðalhlutverkin leika: Jane Russell Gilbert Roland Richard Egan 1 myndinni er leikið nið vin- sæla dægurlag: „Cherry Pink and Apple Blossom White". — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 118f Milli tveggja elda (The Indian Fighter). Geysispennandi og viðburða rík, ný, amerísk mynd, tek- in í litum og Cinemascope. Myndin er óvenju vel tekin og viðburðahröð, og hefur verið talin jafnvel enn betri en „High Noon" og „Shane". 1 myndinni leikur hin nýja ítalska stjarna, Elsa Martin- elli, sitt fyrsta hlutverk í amerískri mynd. Kirk Douglas Elsa Martinelli Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. mLAUGARASS9I0 — Sími 82075 Frumskógavítið S (Congo Crossing). Hörkuspennandi, ný, amer- ísk mynd í litum, er gerist í Vestur-Afríku. Virginia Mayo George Nader Peter Lorre Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. Stjörnubíó Sími 81936. Paris EbUies of W56 Þeir héldu vestur Afar spennandi og mjög viðburðarík, ný, amerísk lit- mynd, er segir frá baréttu, vonbrigðum og sigrum ungs læknis. Aðalhlutverk: Donna Reed sem fékk Oscar-verðlaun fyr ir leik sinn í myndinni „Héð an til eilífðar", ásamt Robert Francis May Wynn Phil Carey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Ný, amerísk dans- og söngva mynd, tekin í De Luxe-litum Forrest Tucker Martha Hyer Margaret og Barbara Whiting og kvartettinn The Sportsmen. Sýnd kl. 6, 8 og 10. •< Hilmar Garðars héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Gamla-Bíó. Ingólfsstræti. Kristján Guðlaugssoi hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. Sími 3400. Sigurgeir Sigurjónsson Hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 8. — Sími 1043. Skemmtið ykkur í //éiwéneatféf Opið á hverju kvöldi Broadway—stjarnan * LOUISE HAMILTON * HAUKUR MORTHENS * Hljómsveit Aage Lorange. Hetja dagsins (Man of the Moment). Bráðskemmtileg, brezk gam anmynd. Aðalhlutverkið leik ur hinn óviðjafnanlegi gam- anleikari: Norman Wisdom Auk hans: Belinda Lee Lana Morris Og Jerry Desmonde Sýnd kl. 5, * og 9. ÞJÓDLEIKHOSID SUMAR í TYROL Texti Hans Miiller o. fl. Músik Ralph Benatzky. Þýð.: Loftur Guðmundsson. Hljómsveitarstjóri: Dr. V. Urbancic. Leikstj.: Sven Áge Larsen. Frumsýning laugardag 25. maií kl. 20. önnur sýning sunnudag 26. maí kl. 20. Frumsýningarverð Óperettuverð. Frumsýningargestir vjt.fi miða sinna fyrir fimmtu- dagskvöld. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. — Sími 8-2345, tvær línur. — Pantanir sæk- ist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. WKJAVÍKW — Sími 3191. — Tannhvöss tengdamamma 45. sýning. miðvikudagskvöld kl. 8,00. Aðgöngumiðasala f rá kl. 4— 7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Húsaseljendur — Húsakaupendur! Látið okkur annast viðskiftin. — Viðtalstími kl. 5—7 og á kvöldin eftir samkomulagi. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteignasala. — Lögfræðistörf. Sími 2469. 22440? Alhliha Verkfrcebrþjónust a TRAUSTyf Skólavörouslig 38 Simi 6 26 24 Hilrður Ólafsson lögm. undirréttur og hæstiréttur Löggiltur dómtúlkur og skjalþýðandi í ensku. — Smiðjustíg 4. Sítni 80332 og 7673. \ Ástin litir (Kun kærligheden lever). Hugnæm og vel leikin, ný þýzk litmynd, er segir frá ástum tveggja systra, til sama manns. Aðalhlutverkið leikur hin glæsilega sænska leikkona: Ulla Jacobsen, ásamt • Karlheinz Böhm og Ingrid Andree Sýnd kl. 5 og 7. SinfóníuhljómsveitHi kl. 9. \ s s s* s \ Frúin í svefnvagninum (La Madame des Sleepings) Æsispennandi frönsk mynd, iib fagra konu og harðvít- uga baráttu um úraníum og olíulindir. Aðalhlutverk: Gisell Pascal Jean Gaven Erick von Stroheim Danskir textar. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 5 S Hafnarfjar5arbíój — 9249 - Í Maðurinn sem vissi of mikið Heimsfræg amerísk stór- mynd í litum. Leikstjóri Alfred Hitchcook. Aðalhlut- verk: James Stewart Doris Day Lagið „Oft spurði ég mömmu", er sungið í mynd- inni af Doris Day. Sýnd kl. 7 og 9,15. Bæjarbíó — Sím: 9184 — Svefnlausi brúðguminn Sýning kl. 8,30. £eitféíag HHFNRRFJflRÐRR LOFTUR h.f. Ljósmyndastofan Ingólfsstræti 6. PantiS tíma ' síma 4772. Vaiíti yður prentun, \Hl numifi ^-M-p^rT^ VlOIMEL 63 — SlMI 1825 L Ö G M E N N Geir Hallgrímsson Eyjólfur Konráð Jónsson Tjarnargötu 16. — Sími 1164. Svefnlausi brúðguminn Vegna geysilegrar eftir- spurnar verður leikurinn enn sýndur í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Bæjar- bíói. Sími 9184. lannn, c^Leikk úóhta llarh ROLF IIOBBIE tríóið Spilar frá kl. 6,30—11,30 í kvöld uDoroio l cJLeikkáókiaíía laranum Sinfónluhljómsveit Islands Tónleikar í kvöld klukkan 9 í Austurbæjarbíói. STJÓRNANDI: THOR JOHNSON. Viðfangsefni eftir BRAHMS — TSCHAIKOWSKI — GIANNINI o. fl. • Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson og í Austurbæjarbíói. Bezt ú auglýsa í IVIorgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.