Morgunblaðið - 21.05.1957, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 21.05.1957, Qupperneq 19
Þriðjudagur 21. mai 1957 MORCTITV flLAÐlÐ 19 — Stóreignaskatturiim Frh. af bls. 2. ar leggur til að gerðar séu á frumvarpinu, en þær miða fyrst og fremst að því, að létta álög- urnar á framleiðslu atvinnuveg- anna. Breytingatill. eru sem hér seg- ir: í fyrsta lagi, að niður sé fellt, að landsnefnd skuli gera endur- mat á einstökum lóðum. Kvað hann ekki ná neinni átt að 3 manna nefnd skuli geta endur- skoðað mat á einstökum lóðum einstakra manna af algeru handa hófi. í öðru lagi leggur minnihl. til -109 ferðir Framh. af hls. 9 ir um Norður- og Austurlandið og um Vestur- og Norðurland. Er þá búið á góðum gistihúsum en í 12 Öræfaferðum er búið í tjöldum eða sæluhúsum. En um allt þetta gefur bæklingurinn beztar upplýsingar. Blaðamenn fóru í stutta ferð með forráðamönnum fyrirtækj- anna og nokkrum fleirum. Var það hin bezta skemmtun og ljóst er að skipulagningu þessara ferða og fararstjórn í þeim er á hönd- um ágætra manna með mikla og dýrmæta reynslu að baki. Gfs/i Einarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrif stof a. Laugavegi 20B. — Sími* 82631. að bætt sé við síldarverksmiðj- ■ um, dráttarbrautum og öðru iðn- aðarhúsnæði þar sem taldar eru upp húseignir, sem notaðar eru sem vinnslustöðvar sjávar- og landbúnaðarafurða og hljóta eiga 20% frádrátt frá mati til skattsins. í þriðja lagi, að við mat fast- eigna komi 150% álag í stað 200%, sem ráðgert er í frv. Gerir þessi lækkun það að verkum að hér í Reykjavík yrði fasteigna- matið 12,5 falt í staðinn fyrir 15 falt, á Akureyri 8 falt í stað 9,6 falt, í Hafnarfirði 11,5 falt í stað 13,8 falt o. s. frv. f fjórða lagi er lagt til að öll skip skuli reiknuð með 40% frá- dragi, en ekki aðeins fiskiskip. Flugvélar njóti 50% frád. í stað 25%, sem meiri hlutinn gerir breytingartill. um, en í frv. er gert ráð fyrir 20% frádragi. í fimmta lagi að um matsverð á lausafé skuli gilda ák'veðnar reglur, en þær eru ekki í frv. Er lagt til að matsverðið skuli vera kostnaðarverð að frádregn- um lögleyfðum afskriftum. I sjötta iagi megi með skuldum draga frá tekjuskatt, stríðsgróða skatt og útsvar reiknað af tekj- um ársins 1956. í sjöunda lagi megi ekki leggja á það fé, sem lagt hefur verið í nýbyggingarsjóð, hvort sem bú- ið er að verja því til kaupa á framleiðslutækjum eða ekki. Með eignum félaga telst heldur ekki innstæða þeirra í sparisjóð *^ í áttunda lagi er lagt til að greiðsla skattsins fari fram á 15 árum í stað 10 árum. Bent er á í þessu sambandi að ekki sé enn- þá greiddur nema lítill hluti af fyrri stóreignaskattinum. í níunda lagi skal heimilast að greiða skattinn með eignum með matsverði, sem ákveðið er með þessum lögum, en samkv. frv. er það ekki heimilað. f tíunda lagi er fellt niður ákvæði um að félög hafi rétt til að endurkrefja félagsmenn eða hluthafa um skattupphæðir. Jóhann Hafstein sagði í lok ræðu sinnar að skattur sá, er hér væri ráðgerður myndi koma að hverfandi litlu gagni fyrir sjóði þá, sem hann væri ætlaður í. Hins vegar myndi hann koma mjög óréttlátlega niður á ýmsum ein- staklingum og bitna fyrst og fremst á atvinnulífinu í heild. Þá las hann upp bréf frá Vinnuveitendasambandi íslands og Félagi íslenzkra iðnrekenda, þar sem skattinum er harðlega mótmælt og bent á ýmis veiga- mikil rök gegn honum. Kvað Jóhann Hafstein að lok- um heppilegast að láta málið í heild bíða betri tíma. Bátafélagsð BjÖrg Fundur í kvöld kl. 8,30 í fundarsal Slysavarnafélagsins, Grófin 1. — Fjölmennið. Stjórnin. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður. Laugavegi 8. — Sími 7752. Lögfraiðistörf. — Eignaumsýsla. HILMAR FOSS lögg. skjalaþýð. & dómt. Hafnarstræti 11. — Sími 4824 Sfúlka óskast til skrifstofustarfa nú þegar. Þarf að vera æfð í vélritun og hafa nokkra kunnáttu í ensku og einhverju Norðurlanda máli. Ástæðulaust að óttast að Fiskifélag ísBands GERVIGÓMAR losni. Sýrulausa duftinu DENTOFIX er sáldrað á gervigómana svo þeir festast. Það kælir og stillir van- líðan ef munnvatnið er of sýru- kennt. KAUPIÐ DENTOFIX 1 DAG. Einkaumboð: Remedia h.f., Reykjavík. SKIPAUTGCRB RIKISINS HERÐUBREIÐ austur um land til Þórshafnar, hinn 24. þ.m. — Tekið á móti flutn ingi til Homafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarf jarðar, — Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag. Farseðlar seldir á fimantudag. FJALAR fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Félagslíf Ferðafélag íslands fer í Heiðmörk í kvöld kl. 8, frá Austurvelli, til að gróðursetja trjáplöntur í landi félagsins þar. Félagar og aðrir eru vinsamlega beðnir um að fjölmenna. Kaup - Sala Umboðsmaður fyrir leikföng óskast POUL Willumsen A/S Paralleslvej lS, Kongens Lyngby, Danmark. Nauðungaruppboð verður haldið í vörugeymsluskála Eimskipafélags fslands í Haga hér í bænum föstudaginn 31. maí n.k. kl. 1,30 e.h. Selt verður eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík mikið af alls konar vörum til lúkningar aðflutningsgjöldum, matskostn- aði o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í íteykjavík. Skógræktarfélag Reykjavíkur Skógrækt ríkisins Pantaðar trjáplöntur verða afhentar í dag og næstu daga á Grettisgötu 8. Þar verða ennfremur til söiu: Sitkagreni yfir 50 sm. Blágreni 30—40 sm. Hvítgreni 30—50 sm. Reynir yfir 60 sm. Hlynur 60 sm. Alaskaösp 50 sm. Aimur Ribs Sólber Rosa rugosa. Þakka innilega auðsýnda vinsemd og virðingu á 60 ára afmæli mínu 14. maí. Guðfinna Sesselja Benediktsdóttir, Túngötu 10, Keflavík. r~ i Tnra—TTOnw—b——nyirwinTwniuhi ■ — Eiginkona mín, móðir og tengdamóðir okkar ÞÓRDÍS JÓNSDÓTTIR andaðist að heimili sínu Njarðargötu 47, 20. maf 1957. Kjartan Ólafsson, börn og tengdaböm. HALLDÓR JÓNSSON Bræðraborgarstíg 24 verður jarðsettur 22. þ.m. frá Foss- vogskirkju kl. 1,30 e.h. — Blóm afbeðin. Guðrún Jóhannsdóttir, Jón Ólafsson. Minningarathöfn um JÓN SIGMUNDSSON bónda frá Gunnhildargerði fer fram í Dómkirkjunni miðvikudaginn 22.maí n.k. Þeir sem vildu minnast hans eru vinsamlega beðnir að láta Krabbameinsfélagið njóta þess. Anna Óafsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.