Morgunblaðið - 22.05.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.05.1957, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 22. maí 1957 MORGlTUiLAÐlÐ 5 Hús í sm'ibum til sölu, við Hlégerði í Kópa vogi, ca. 90 ferm. Húsið er hæð og ris og má innrétta sem einbýlis- eða tvíbýlis- hús. Hæðin er nær tilbúin undir málningu. tJtborgun 150 þús. kr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. TIL SÖLU 3)i lierb. risíbúð í Vogunum. 3 herbergja íbúð á 1. hæð í Túnunum. 3ja herbergja kjallaraíbúð 1 Laugardal. Fokheld. — Verð kr. 100 þús. 4 herb. einbýlishús í Kópa- vogi. Tvær 3ja herbergja íbúðir í Kleppsholti. Tvær 3ja herbergja íbúðir við Laugaveg. Hitaveita. 3ja herbergja vönduð kjali araíbúð í Hlíðunum. 3ja herbergja íbúS nálægt Miðbænum. Hitaveita. Tveggja íbúða hús í Laugar nesi. Á hæð 4 herbergja íbúð. 1 kjallara 3 herb. 1- búð. Bilskúr. 4ra herbergja íbúðir við Holtsgötu, tilbúnar undir tréverk. Sér hitaveita. Vandað einbýlishús í Kópa- vogi, 2 herbergi, eldhús og bað. Mjög fallegt 7 herbergja einbýlishús í Kópavogi, fokhelt. Fokhelt hús 1 Kópavogi. — Tvær 4ra herbergja íbúð- ir, sér hiti og sér þvotta- hús á hvorri hæð. Höfum kaupendur að íbúð- arhæðum. Fasfelgnasala Inga U. Helgasonar Austurstr. 8. Sími 82207. Edwin Árnason Lindargötu 25. Sími 3743. Olíugeymar fyrir húsaupphittm, fyrirliggjandi. H/F öimar öí>7U og b07i. Þér viljið auðvitað bóna gólfin fyrirhafnarminnst?? Rétta svarið er: DRI-BRITE BÓNIÐ Fæst alls staðar. Stór íbúð 5—6 herbergja óskast keypt nú þegar. Mikil útborgun. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 5415 og 5414, heima. TIL SÖLU 2ja hert. glæsileg íbúð við Efstasund, eldhús og eld- húsinnrétting, mjög full- komin. tJtb. aðeins 100 þús. kr. Málflutningsskrifstofa Sig. Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdL Gísli G. ísleifsson, hdl. Austurstræti 14, sími 82478 Fasfeignír og verðbréf s.f. Auslurstrœti 1, síini 3400. Höfum til sölu: Hús í Heiðargerði, mjög vandað. Hús í Vogum á Vatnsleysu- strönd. 3ja herbergja íbúð við , Skipasund. Hús í Kópavogi. Auk þess íbúðir, smáar og stórar, í bænum. Höfum kaupendur að 2 og 4 herbergja íbúðum og heilum húsum. Fastur viðtalstími miili 5 og 7 daglega, á öðrum tíma eftir samkomulagi.. — AU- an daginn upplýsingar í síma 3400. Bifreiðasala Höfum ávallt kaupendur að 4ra, j og 6 manna bifreið- um. Ennfremur jeppum og nýlegum vörubifreiðum. Bifreiðasalan Njálsg. 40. Sími 1963. H afnarfjörður Risíbúðir til sölu við Hverf- isgötu, 3 herbergi og eld- hús við Suðurgötu 3 her bergi og eldhús. Lágar útborganir, góð greiðslu kjör. Guðjón Steingrímss., bdl. Strandg. 31, Hafnarfirði Sími 9960. nami köldu búSingarnir ERU bragðgóðir G*8i8 heimiiisfólki ySar og gcstum á þessum ágætu búðingum Hraerið ... látið standa og framreiðið GÓOAR BRAGÐTEGUNDIR FLJÓTLEG MATREIÐSLA TIL SÖLU: HÚS og ÍBÚÐIR Húseign við Kaplaskjólsveg, hæð og rishæð, 3 herb., eldhús og bað á hæðinni, en 1 herb. og eldhús í ris- hæðinni. Geymsluskúr á- fastur við húsið, fylgir. Steinbús, tvær hæðir, alls 6 herb. íbúð, á eignarlóð við .Freyjugötu. Steinhús, alls 3ja herb. íbúð á eignarlóð við Rauðarár- stíg. Húseign, kjallari og ein hæð, alls 4ra herb. íbúð, við Samtún. Skipti á 4—5 herb. íbúð, í Laugarnes- hverfi eða Hlíðunum, möguleg. Húseign, 110 ferm., 4ra her- bergja íbúð m. m., ásamt 1400 ferm. lóð, við Soga- veg. Hagstætt verð. Húseign, hæð og rishæð, 3ja herb. íbúð og 2ja herb. í- búð, við Suðurlandsbraut. Ibúðirnar seljast sérstak ar, ef óskað er. Uæð og rishæð í Smáíbúða- hverfi. Hæðin er fullgerð, 4 herb., eldhús og hað. — Rishæðin rúmlega fokheld getur orðið 3ja herb. íbúð. Járnvarið timburbús, hæð og rishæð, alls 3ja herb. íbúð, á eignarlóð, við Rauðarárstíg. Útborgun 100 þús. 5 herb. íbúð við Vesturgötu, selst fyrir hagkvæmt verð ef samið er strax. 5 berb. íbúðarliæð, 157 ferm., með tvöföldu gleri í gluggum við Bergstaða- stræti. 4ra herb. íbúðarhæð, 130 ferm. m. m. við Öldugötu 3ja berb. íbúðarbæð ásamt stofu og eldunarplássi, í kjallara í Norðurmýri. Einbýlisbús, hæð og rishæð, alls 7 herh. íbúð við Álf hólsveg. Laust nú þegar. Nýtízku hæðir, 5 og 6 her- bergja, í smíðum, í Hlíð arhverfi. Nokkrar 2ja og 3ja herb. íbúðir á hitaveitusvæði og víðar, í bænum. Fokhtldur kjallari, 110 ferm., með sér miðstöðv- arlögn og sér inngangi við Njörvasund. Lítil liús í bænum og í Kópavogskaupstað, með vægum útborgunum, o. m fleira. !\!ýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518. og kl. 7,30—8,30 ».h 81546. TIL SÖLU Carðeigendur í ík og nágrenni Selt verður í KRON- portinu í Bankastræti, næstu daga, margar tegund ir af sjaldgæfum útirósum og blómstrandi runnum, sem Hallgrímur Egilsson, Gríms stöðum, Hveragerði, hefur ræktað af afleggjurum og fræjum úr garði Kristmanns Guðmundssonar, Garðs- homi. — Seljum einungis plöntutegundir, sem ræktað- ar eru í hinum fallega garði Kristmanns og hafa reynst þar vel. K R O N-portið Bankastræti. Stór 2ja herb. íbúð á þriðju hæð við Snorrabraut. 2ja herb. kjallaraíbúð í Tún unum. Útb. kr. 100 þús. 3ja herb. íbúð á þriðju hæð í nýju húsi á hitaVeitu- svæði £ Austurbænum. 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð í nýju fjölbýlishúsi í Hög unum. 3ja herb. íbúð á Seltjarnar-' nesi. Sér hiti. Sér inn- gangur, sér þvottahús. — Útb. kr. 80 þús. 4ra herb. einbýlishús við Suðurlandsbraut. Skipti á Sja herb. íbúð koma til greina. 4ra herb. íbúð á fyrstu hæð ásamt hálfu 5 herb. risi, við Öldugötu. 5 herb. íbúð, hæð og ris í Kleppsholti. Hús £ Smáíbúðahverfinu, 4ra herb. ibúð á hæð, til- búin undir málningu, og 3ja herb. £búð i risi, með hitunartækjum og einangr uð. Sér hiti og sér inn- gangur í hvora íbúð. Hús á Seltjarnarnesi. 1 hús inu er 3ja herb. íbúð á 1. hæð og 6 herh. ,'búð, önnur hæð og ris. Hús við Suðurlandsbraut. 1 húsinu er 3ja herh. íbúð á hæð og 2ja herb. íbúð í risi. Laust nú þegar. Út- borgun kr. 150 þús. Fokheld 4ra herb. íbúð á annari hæð, við Langholts veg, einangruð og pússuð að nokkru leyti. Sér hiti, sér inngangur. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- tignasala, Ingólfsstræti 4 Sími 6959 SIRS frá 7,85 mtr. Kaki, 3 breiddir, frá 12,00 mtr. — Þorsteinsbúð Vesturgötu 16 Snorrabraut 61. Nýkomið virofið nælonefni glæsilegt í kjóla, peysufata- sett og samkvæmissjöl. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. TIL SÖLU nokkrar kápur, kjólar og dragtlr. Stærðir: 16, 18 og 20. Allt lítið notað. — Til sýnis á Holtsgötu 14 A, eft- ir kl. 5 í dag. TIL SÖLU vegna flutnings: Nýtt hjóna rúm með spring-dýnum og enskt píanó. Uppl. á Ný- lendugötu 15A, í dag, milli kl. 2 og 6. Bilaeigendur Get tekið að mér að hlaða upp bílskúra. — Upplýsing- ar í síma 82448. — Geymið auglýsinguna. — Barnasportsokkar og háleistar. XLrfi Jnyilfarfar ^Juum Lækjargötu 4. HOUSING 1 Chevrolet fólksbifreið, ár- gang 1939—1946, óskast. — Uppl. í sima 3309. Ódýrar kvenpeysur frá 31,50—37,50, stykkið. Margir litir, margar gerð- ir, röndóttar, einlitar, H Ö F N Vesturgötu 12. Telpa óskast til að gæta barns á öðru ári. Upplýsingar milli 6 og 8. Airna Ingvarsdóttir Laugav. 20, sími 80450. Ný sending Ameriskir FLAUELS- og STRÁHATTAR Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. CHRYSLER bifreiðaeigendur Fjölbreyll úrval af varahlut- um komið, meðal annars: Framgormar Afturfjaðrir Fjaðrablöð Felgur Drifsköfl Hjöruliðir Hjöruliðsselt Fjaðrahengsli Fjaðragúmmí F j a ðr a klossar Höfuðdœlur Hjóladælv r Höf uðdæl usett Hjóldæluselt B remsuborðar B remsukaplar B remsuslöngur Framöxlar Afturöxlar Legur Drifhlutar Housingar Spindlar Stýrissektorar Stýriswormar Höggdeyfar framan Höggdcyfar aftan Stýrisarmar Stýrisendar Spindilarmar Spindilboltar Slitfóðringar Slilboltar Efri arniar Gormaskálar Rœsir h.f. Skúlagötu 59. Sími 8 25 50.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.