Morgunblaðið - 22.05.1957, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.05.1957, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 22. maí 1957 MORGV1VBL4Ð1Ð II Stjórnarmyndunartilraunir Danmörku Kaupmannahöfn í maí 1957. ÞEGAR kosningaúrslitin í Dan- mörku voru kunn, bjuggust menn almennt við því, að íhaldsmenn og vinstrimenn mundu í samein- ingu mynda stjórn, og að það yrði gert áður en Elísabet Breta- drottning kæmi í heimsóknina til Danmerkur 21. þ. m. En afstaða róttæka flokksins hefur gert að verkum, að viðræður flokksfor- ingjanna um stjórnarmyndun eru nú komnar í hið mesta öngþveiti og að stjórnarmyndun hefur ver- ið frestað þangað til drottning- arheimsóknin er um garð gengin. Jafnaðarmenn töpuðu sem kunnugt er 4 þingsætum við kosningarnar og kommúnistar 2, en vinstrimenn bættu við sig 3 og réttarsambandsflokkurinn líka 3. Af þessari ástæðu telja marg- ir sjálfsagt, að borgaraleg stjórn taki nú við af jafnaðarmanna- stjórn H. C. Hansens. Hið alvarlega ástand í gjald- eyrismálunum hefur vafalaust átt mikinn þátt í fylgistapi jafn- aðarmanna. Mörgum kjósendum finnst, að þeir hafi reynzlu fyrir því, að efnahagsleg vandræði fylgi í fótspor jafnaðarmanna, og að borgaraflokkarnir einir séu færir um að ráða fram úr erfið- leikunum. Þegar jafnaðarmannastjórn Hedtofts sagði af sér haustið 1950 þá áttu Danir við sívaxandi greiðsluhalla að stríða. Stjórn íhaldsmanna og vinstrimanna, sem tók við af Hedtoftstjórninni, jafnaði ekki aðeins hallann. Henni tókst að afla Þjóðbankan- um 400 milljón k.r gjaldeyris- forða. Haustið 1953 tóku jafnað- armenn aftur við völdum. Nokkr- um mánuðum seinna var gjald- eyrisforðinn til þurrðar ausinn, og um miðjan þennan mánuð nemur gjaldeyrisskuld þjóðbank- ans 408 milljónum kr. Thorkil Kristensen var fjár- málaráðherra í stjórn íhalds- manna og vinstri manna á ár- unum 1950—53. Hann ótti mik- inn þátt í því, að efnahagsmálin færðust þá aftur í lag. Hann er duglegur hagfræðingur og einn af gáfuðustu stjórnmálamönnum Dana. Thorkil Kristensen er í vinstriflokknum, en hann hefur aldrei verið eindreginn flokks- maður, fer oft sínu fram, hvað sem flokkur hans segir, og hefur stundum gengið í berhögg við flokkinn. Hann nýtur mikils trausts meðal kjósenda, og marg- ir treysta honum manna bezt til að ráða fram úr hinu alvarlega ástandi í efnahagsmálunum. Þetta mikla traust á Thorkil Kristen- sen mun hafa átt mikinn þátt í því, að fylgi vinstrimanna jókst við hinar nýafstöðnu kosningar. Strax eftir að H. C. Hansen hafði beðist lausnar, komu leið- togar allra stjórnmálaflokkanna saman í forsætisráðuneytinu til að ræða möguleikana fyrir stjórn armyndun. Fyrst var um það rætt, hvort hægt væri að mynda meirihlutastjórn. Jafnaðarmenn og róttæki flokkurinn mæltu með þessari hugmynd og lögðu til, að stjórnin yrði skipuð mönnum úr fjórum stærstu flokkunum, þ. e. a. s. íhaldsmönnum, vinstrimönn- um, jafnaðarmönnum og róttæk- um. En bæði íhaldsmenn og vinstrimenn vísuðu þessari hug- mynd á bug. Þessir tveir flokk- ar telja eðlilegt — og í samræmi við kosningaúrslitin — að þeir myndi í sameiningu stjórn. Talsmenn róttæka flokksins lýstu því yfir, að þeir væru and- vígir slíkri stjórn. Og þegar rót- tækir — auk jafnaðarmanna og kommúnista — snúast á móti henni, þá getur hún ekki búist við að fá meirihluta í þinginu með sér. Róttæki flokkurinn tjáði sig aftur á móti fúsan til að styðja stjórn, sem eingöngu væri skipuð mönnum úr vinstri- flokknum. Hún mundi að líkind- um líka fá stuðning íhaldsmanna og réttarsambandsflokksins og því hafa meirihluta í þinginu. I Nokltrir forustumenn talið frá vinstri: Aksel Möller, Erik Eriksen, H. C. Hansen og Thorkil Kristensen. Jafnaðarmenn telja eðlilegast, að H. C. Hansen myndi stjórn að nýju. Aksel Larsen, formaður kommúnistaflokksins, er á sama máli. Talsmaður réttarríkisflokks ins vill að svo stöddu enga af- stöðu taka til stjórnarmyndunai Róttæka flokknum hefur leng verið áhugamál að koma í veg fyrir stjórnarsamvinnu mill' íhaldsmanna og vinstrimanna. Hvort honum tekst það í þette sinn verður ekki séð að svc stöddu. Ef Erik Eriksen, formaður vinstriflokksins, neitar að mynda hreina vinstrimannastjórn og heldur fast við stjórnarsamvinnu við íhaldsmenn, þá á róttæki flokkurinn um tvennt að velja. Hann getur stutt myndun nýrrar jafnaðarmannastjórnar eða að öðrum kosti sætt sig við stjórn, sem er skipuð vinstrimönnum og íhaldsmönnum. Róttæki flokkur- inn er tvískiptur í þessu máli. Sumir vilja stjórnarsamvinnu við jafnaðarmenn, aðrir róttækir vilja heldur styðja borgaraléga "stjórn. Ennþá vita menn ekki. hvað verður ofan á í flolcknum. Jafnaðarmenn og róttækir hafa til samans 84 sæti í þinginu. íhaldsmenn, vinstrimenn og rétt- arsambandið hafa nákvæmlega sömu þingsætatölu. Myndi jafn- aðarmenn stjórn með tilstýrk rót- tækaflokksins, þá verður nýja stjórnin að leita á náðir komm- únista til að afla sér meirihluta í þinginu. Mörgum þykir ólík- legt að H. C. Hansen geri það. Allir lýðræðisflokkarnir hafa ár- um saman verið sammála um, að þiggja ekki stuðning kommún- ista í neinu máli. Og þegar Aksel Larsen reyndi í fyrra samkvæmt fyrirmælum Krúsjeffs að koma á samvinnu milli jafnaðarmanna og kommúnista í Danmörku, þá vísaði H. C. Hansen þessum til- raunum háðslega á bug og sagð- ist ekkert hafa saman við fjar- stýrðan einræðisflokk að sælda. Páli Jónsson. STAK8TEIIVAR Happdrætti Háskólans 5. flokkar SKRÁ um vinninga í Happdrætti 11504 11554 11601 11707 11761 27731 27922 27973 27988 27992 Háskóla íslands í 5. flokki 1957. 11907 11977 12150 12207 12243 28030 28031 28033 28133 28163 12341 12404 12456 12478 12587 28187 28221 28487 28552 28611 Kr. 100 þús. 12599 12607 12771 12784 12852 28633 28662 28765 28793 28930 18071 12942 12971 12972 13018 13089 29124 29269 29194 29199 29211 13097 13130 13176 13209 13259 29312 29349 29403 29466 29499 Kr 50 þús. 13328 13344 13386 13433 13528 29513 29554 29641 29706 29890 35662 13631 13674 13698 13745 13912 29931 30019 30151 30291 30455 13928 13986 14017 14018 14090 30459 30561 30660 30726 30789 Kr 10 þús. 14154 14259 14287 14306 14411 30818 30822 30917 30988 31033 4956 10102 10367 18221 14504 14518 14526 14532 14606 31072 31117 31189 31253 31322 14612 14757 14768 14852 14883 31404 31414 31458 31465 31493 Kr . 5 þús. 14889 14971 14984 15041 15124 31543 31664 31685 31702 31806 13682 16058 31406 36649 15146 15179 15198 15231 15259 31900 31978 32055 32066 32108 15279 15286 15439 15504 15587 32211 32241 32267 32410 32479 Aukavinningar kr. 5 þús. 15751 15767 15814 15861 15895 32562 32567 32629 32678 32865 18070 18072 15896 15922 16000 16087 16164 32992 33012 33014 33077 33111 16187 16236 16609 16615 16765 33174 33184 33334 33448 33494 16774 16889 16971 16978 17011 33551 33573 33581 33683 33772 17253 17280 17295 17343 17414 34005 34127 34180 34201 34242 378 422 17462 17507 17534 17641 17698 34378 34413 34480 34697 34729 497 513 17728 17742 17783 17791 17893 34743 34790 34940 34954 34976 701 738 812 874 875 17908 17916 18006 18059 18096 S4999 35028 35111 35138 35205 940 945 969 990 1114 18141 18305 18378 18389 18474 35276 35282 35314 35332 35337 1154 1174 1183 1247 1263 18482 18515 18522 18636 18641 35435 35559 35661 35688 35715 1301 1390 1439 1461 1478 18731 18824 18907 18957 18978 35760 35788 35815 35836 35859 1509J 1503 1508 1657 1757 19011 19018 19023 19029 19074 35963 36034 36048 36157 36176 1821 1831 1996 2105 2182 19141 19241 19376 19486 19525 36296 36371 36378 36454 36458 2210 2219 2253 2285 2294 19565 19651 19674 19742 19768 36522 36578 36645 36663 36694 2314 2321 2364 2400 2415 19774 19790 19932 19942 19987 36716 36761 36807 36809 36896 2429 2461 2472 2492 2508 20004 20022 20081 20096 20213 36930 36962 36973 37038 37208 2532 2680 2683 2730 2781 20283 20539 20564 20575 20648 37258 37317 37458 37460 37506 2796 2848 2857 2884 2917 20777 20831 20834 21040 21172 37526 37597 37610 37636 37643 2921 2942 3074 3185 3222 21214 21222 21273 21325 21379 37786 37791 37835 37897 38012 3233 3307 3328 3379 3451 21401 21434 21600 21771 21800 38025 38028 38048 38071 38156 3561 3566 3578 3661 3745 21837 21911 21949 21979 22036 38182 38185 38188 38244 38351 3967 4009 4039 4192 4302 22175 22211 22224 22243 22253 38359 38451 38547 38637 38697 4330 4344 4499 4984 5001 22260 22333 22396 22445 22461 38709 38722 38916 38924 38961 5096 5204 5218 5219 5262 22501 22566 22636 22666 23672 39086 39237 39356 39415 39422 5287 5672 5751 5889 5963 22834 22887 22927 22928 22994 39625 39627 39905 39910 39911 5971 5979 '6022 6132 6302 23008 23016 23120 23166 23175 U3irt an abyrgðar). 6333 6438 6487 6597 6612 23193 23201 23272 23291 23416 6671 6684 6769 6834 6855 23562 23772 23785 23796 23835 Heimsœkir U.5.A. 6902 6920 7047 7093 7226 24134 24174 24249 24280 24309 • 7241 7273 7288 7296 7366 24426 24439 24477 24481 24482 Bandaríkj ast j órn hefir boðið 7413 7418 7555 7683 7698 24507 24669 24720 24733 24925 Elisabetu Englandsdrottingu í 7722 7812 8022 8215 8376 24988 25015 25145 25297 25302 opinbera heimsókn til Ban'daríkj 8458 8598 8650 8707 8789 25314 25358 25389 25410 25510 anna. Er gert ráð fyrir, að heim- 8912 8923 9028 9226 9233 25581 25593 25733 25755 25823 sóknin hefjist 10. október nk. — 9390 9492 9494 9617 9706 25828 25886 25909 26075 26087 A fundi þeirra Eisenhowers 9715 9773 9827 9841 9851 26128 26168 26299 26324 26357 Bandaríkjaforseta og Macmill- 9928 9945 10042 10047 10051 26397 26408 26504 26612 26625 ans, forsætisráðherra Breta, á 10121 10189 10194 10207 10230 26640 26684 26692 26727 26782 Bermuda í marz sl. var mál þetta 10269 10354 10421 10619 10673 26788 26871 26872 26891 26932 rætt. — Drottning hefir ekki enn 10728 10788 10894 10948 10994 26952 27021 27086 27109 27162 þegið boðið og ekki er víst, hvort 11076 11094 11116 11281 11300 27185 27329 27354 27363 27393 af Bandaríkjaferð hennar getur 11301 11314 11334 11341 11377 27448 27479 27487 27568 27704 oiðið á þessu ári. ,,Vonbrigði vinstri kjósenda“ Bragi Sigurjónsson ritstjóri & Akureyri hefur fyrir nokkru tek- ið sæti á Alþingi sem einn af varamönnum hinna rangfengnu uppbótarmanna Alþýðuflokksins. Bragi hélt ekki alls fyrir löngu ræðu um stjórnarsamstariið á aðalfundi Alþýðuflokksfélags Reyltjavíkur. Hinn 1G. maí rakti Alþýðublaðið megin-efni ræðu Braga. Segir þar m. a.: „Bragi Sigurjónsson sagði, að samkvæmt öllum aðdraganda stjórnarmyndunar þessarar væri því ekki óeðlilegt að halda því fram, að hún hefði verið gerð mcð þetta þrennt fyrir augum fyrst og fremst: 1. að leysa efnahagsvandræðin. 2. að láta herinn fara. 3. að sanna gagnsemi þess varð- andi vinnufriðinn i landinu, að verkalýðsflokkarnir stæðu að ríkisstjórn. Ræðumaður kvaðst ekki draga fjöður yfir það, að hinn vinstri kjósandi hefði á ýmsan hátt orð- ið fyrir nokkrum vonbrigðum með ríkisstjórnina. Efnahagsaðgerðir í vetur væru að dómi hans bráðbirgðaúrræði, engin frambúðarlausn, enda þótt þær hefðu verið sanngjarnlegar lagðar á almenning í ár en 1956. Það væri með almenningi djúp- stæð andúð á styrkjastefnunni, a.m.k. eins og hún væri nú alltaf framkvæmd----------“. Yfirlýsing Braga sannar, að í stjórnarliðinu er djúptækur ágreiningur um þessi efni, og að Áki Jakobsson stendur alls ekki svo einn um fordæmingu ráðstaf- ana ríkisstjórnarinnar, sem ætla mætti af ummælmm Emils Jóns- sonar á Alþingi sl. mánudag- „Umbúðalaust sagt“. Síðar í ræðu sinni ræddi Bragi um þá staðreynd, að vinnufriður- inn hefur brugðizt. Segir Alþýðubl. svo frá: „Þessu næst vék ræðumaður máli sínu að því, að í fyrra hefði sú skoðun verið mjög útbreidd, að aðild Alþýðubandalagsins auk Alþýðuflokksins að rikisstjórn mundi veita frið fyrir kaupdeil- um. Meðal annars hefði forseti A.S.Í., Hannibal Valdimarsson, haldið þessari skoðun mjög á lofti. Nú sýndist almenningi þetta ekki einhlítur sannleiki og þætti ýmsum forysta verkalýðsflokk- anna þar heldur slæleg, svo að jafnvel Iægi við álitshnekki af, ekki sízt Alþýðubandalaginu, af því að það hefir liaft hátt um tök sín á verkalýðshreyfingunni, en miklu alvarlegra væri hitt fyrir launþegasamtökin sjálf, að s ú skoðun er tekin að grafa um sig, að það sé ekkert sáluhjálparatriði við stjórnarmyndun, að þau eigi formælendur í ríkisstjórn, enda sýni þau það ekki, að þau meti það mikils. Umbúðalaust sagt, væri það mikið áhyggjuefni kjósenda, að ýmis launþegafélög héldu ekki betur vinnufriði en raun hefur orðið á“. Harður dómur. „Og ræðumaður hélt áfram Að öllu samanlögðu er því ekk að neita, að hinn óbrevtti kjós andi hefir orðið fyrir talsverð um vonbrigðum með samstjón vinstri flokkanna enn: Hún þyki verkasein, ekki úrræðafljót o| hliðra sér hjá að ganga afdráttar laust til verks.“ Hér um má segja, að bragð e að þá Bragi finnur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.