Morgunblaðið - 22.05.1957, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.05.1957, Blaðsíða 18
18 MORGUl\BLAÐlÐ Miðvikudagur 22. maí 1957 GAMLA — Sími 1475, Ævinfýri á hafsbotni (Underwater!). Spennandi og skemmtileg, ný bandarísk ævintýrakvik- mynd, tekin og sýnd í lit- um og SUPERSCOPE Aðalhlutverkin leika: Jane«Russell Cilbert Roland Richard Egan 1 myndinni er leikið mð vin- sæla dægurlag: „Cherry Pink and Apple Blossom White“. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Milli tveggja elda i (The Indiar Fighter). Geysispennan'1 i og viðburða rík, ný, amerísk mynd, tek- in í litum og Cinemascope. Myndin er óvenju vel tekin og viðburðahröð, og hefur verið talin jafnvel enn hetri en „High Noon“ og „Shane“. í myndinni leikur hin nýja ítalska stjarna, Elsa Martin- í elli, sitt fyrsta hlutverk í S amerískri mynd. / Kirk Douglas S Elsa Martinelli ; Sýnd kl. 6, 7 og 9. ) Bönnuð börnum innan } 16 ára. — Sími 64S5 — i Hetja dagsins \ (Man of the Moment). | Bráðskemmtileg, hrezk gam \ anmynd. Aðalhlutverkið leik s ur hinn óviðjafnanlegi gam- • anleikari Norman Wisdom Auk hans: Belinda Lee Lana Morris Og Jerry Desmonde Sýnd kl. 5, * og 9. „a i mm W; m sEe * IJl ffl iKW m : þjódleikhOsid • Sími 82075 Frumskógavítið (Congo Crossing). Hörkuspennandi, ný, amer- ísk mynd í litum, er gerist í Vestur-Afríku. Virginia Mayo George Nader Peter Lorre Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. Stjörmibíó Sími 81936. Þeir héldu vestur Afar spennandi og mjög viðburðarík, ný, amerísk lit- mynd, er segir frá baráttu, vonbrigðum og sigrum ungs læknis. Aðalhluiverk: Donna Reed sem fékk Oscar-verðlaun fyr ir leik sinn í myndinni „Héð an til eilífðar“, ásamt Robert Francis May Wynn Phil Carey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Ný, amerísk dans- og söngva mynd, tekin í De Luxe-litum Forrest Tucker Martha Hyer Margaret og Barbara Whiting og kvartettinn The Sportsmen. Sýnd kl. 6, 8 og 10. SUMAR í TYROL Texti Hans MiiHer o. fl. Músik Ralph Benatzky. Þýð.: Loftur Cuðmundsson. Hljómsveitarstjóri: Dr. V. Urbancic. Leikstj.: Sven Áge Larsen. Frumsýning laugardag 25. maá kl. 20. Önnur sýning sunnudag 26. maí kl. 20. FrumsýningarverS ÖperettuverS. Frumsýningargestir vitji miða sinna fyrir fimmtu- dagskvöld. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. — Sími 8-2345, tvær línur. — Pantanir sæk- ist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Ástin lifir (Kun kærligheden lever). Hugnæm og vel leikin, ný þýzk litmynd, er segir frá ástum tveggja systra, til sama manns. Aðalhlutverkið leikur hin glæsilega sænska leikkona: Ulla Jacobsen, ásamt Karlheinz Böhm Og Ingrid Andree Sýnd kl. 7 og 9. Húsið við ána (House by the river). Bráðspennandi og dularfull amerísk sakamálamynd, — kyggð á samnefndri skáld- sögu eftir, A. P. HERBERT Aðal'hlutverk: Louis Hayward Jane Wyatt Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hafnarfjarðarbíó — 9249 - Maðurinn sem vissi of mikið Heimsfræg amerísk stór- mynd í litum. Leikstjóri Alfred Hitchcock. Aðalhlut- verk: James Stewart Doris Day Lagið „Oft spurði ég mömmu“, er sungið í mynd- inni af Doris Day. Sýnd kl. 7 og 9,15. "CofTíír 'hjr Ljósmyndastof an Ingólfsstræti 6. Pantið tíma ' sima 4772. : BEZT AÐ AUGLÝSA . ‘ 1 MORGUISBLAfílNU ‘ Frúin í svefnvagninum (La Madame des Sleepings) Æsispennandi frönsk mynd, um fagra konu og harðvít- uga baráttu um úraníum og olíulindir. Aðalhlutverk: Gisell Pascal Jean Gaven Erick von ‘Mroheim Danskir textar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó — Sím, 9184 — S. vika. i RAUOA HÁRIÐ ; „Einhver sú bezta gaman- 1 mynd og skemmtilegasta, ( sem ég hef séð um langt ' skeið.“ — Ego. Aðalhlutverk: Moira Shearer Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér f lando — Danskur texti. Sýnd kl. 9. Síðasti sjorœninginn Hörkuspennandi, amerísk litmynd. Sýnd kl. 7. rjölritarar og efni til íjon-itunar. Einkaumboð Finnbogi Kjartansson Austurstræti 12. — Sími 5544. ^eéíetner Tannhvöss * ^ tengdamamma j 45. sýning í kvöld kl. 8,00. 5 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa Kjötbúðin Grundarstíg 2 Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 ) í dag. INGOLFSCAFE INGOLFSCAFÉ Gömlu- og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Söngvari: Haukur Morthens. Aðgöngumiðar sedir frá k. 8 — sími 2826. Málfundafélagið Oðinn Farin verður gróðursetningarferð í Heiðmörk n.k. föstudagskvöld kl. 8 frá Sjálfstæðishúsinu. — Félagsmenn eru beðnir um að mæta. — Nefndin. yiöldin okkar 1 \ Sýning annað kvöld kl. 8. s i Aðgöngumiðasalan opin kl. \ 4—6 í dag. S S Einar Ásmundsson hæstaréttarlögmaður. Hafsteinn Sigurðsson héraðsdómslögmaður. Skrifstofa Hafnarstræti 5. Sími 5407. 22440? EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund. VETRARGARDURINN DAMSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V. G. Silfurtunglið Opið í kvöld til kl. 11,30. ókeypis aðgangur Hinn bráðsnjalli Rock’n Roll söngvari Óli Ágústsson, sem gjarnan mætti nefna hinn íslenzka Presley, syngur með hljómsveit Riba. — Húsið opnað kl. 8. Sími 82611, 82965, 81457. SILFURTUNGLIÐ Gttum útvegað alls konar skemmtikrafta. — Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.