Morgunblaðið - 23.05.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.05.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 23. maí 1957 MORGLTSBLAÐIÐ 5 íbúðir til sölu 5 licrb. íbúðarliæð í Laugar neshverfi. Hitaveita. 4ra og 5 herb. íbúðarhæðir í Norðurmýri. Einbýlishús í Sxnáíbúða- hverfi. Húseign í Kópavogi, tvær 4ra herb. hæðir, hvor hæð alveg sér, selst fokhelt. Lítið hús ásamt erfðafestu- landi, við Selás. 4ra herb. ibúðarhæð með 1 herb. í kjallara, á Melun- um, ásamt rishæð 3 herb. og eldhús. Stór bílsikúr. Hitaveita. Steinn Jónsson hdl * Lögiræðiskrifslofa — Fasleignasala Kirkjuhvoli. Sími 4951 — 82090. Ég hefi til sölu: 4ra herb. íbúðarhæðir í Vest urbænum, komnar undir tréverk. Vandaða og stóra 4ra herb. íbúð við Mávahlíð. Mjög glæsileg 2ja herb. í- íbúð á I. hæð við Snorra- braut. Mjög laglegt einbýlishús (bakhús), neðarlega við Laugaveg. Fyrsta flokks 4ra herb. ibúð 120 fenm. á I. hæð, við Kjartansgötu. Tvær íbúðir í kjallara, á Klöpp á Seltjarnarnesi. — Sama og engin útborgun. 4ra herb. íbúð á I. hæð við Sólvallagötu. 3ja herb. ágætis rishæð við Njálsgötu. Alveg sérstaklega vönduð og glæsileg 3ja herb. íbúð við Sogaveg. Timburhús við Nesveg. Tvö vingjarnleg hús í lista- mannaþorpinu, Hvera- gerði. —. 1 stofa og eldhús í lcjallara, við Miðstræti, tilvalin handa piparjómfrú. 2 herbergi og eldhús, neðar- lega við Laugaveg. Þvottahús í fullum gangi, í Laugarneshverfinu, sem malar gullið daginn út og daginn inn. £g geri lögfræðisamningana haldgóðu. PETUR jakobsson löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Sími 4492. STÚLKA óskast, helzt eitthvað von matreiðslu. Til sölu m. a.: 2ja herb. lítið niðurgrafin kjallaraíbúð í Hlíðunum. Sér inngangur. 3ja og 4ra herb. glæsilegar nýjar íbúðarhæðir á hita- veitusvæði í Vesturbæn- um. Sér hitaveita. Tvenn- ar svalir. Dyrasími. Ibúð- imar verða full tilbúnar í júní. 3ja lierb. kjallaraíbúð við ■Skipasund. Sér inngang- ur, sér hiti. 3ja herb. snotur risíbúð við Langholtsveg. 3ja lierb. risíbúð í steinhúsi við Laugaveg. Útborgun kr. 80 þúsund. 3ja licrb., stór rishæð við Njálsgötu. 3ja lierb. íbúð á I. hæð í steinhúsi, við bæjartak- mörkin á Seltjarnarnesi. Lítil útborgun. 3ja herb. kjallaraíbúð í Teigunum, 90 ferm. 4ra herb. glæsileg rishæð, tilbúin undir tréverk, í Laugarási. 4ra lierb. íbúð á I. hæð, í steinhúsi, í Lambastaða- túni á Seltjarnarnesi. — Útb. kr. 125 þús. 4ra herb. skemmtileg íbúð- arhæð við Dyngjuveg. Sér inngangur. 5 herb. íbúð á I. hæð í Teig unum, 140 ferm. Bílskúr. Smáíbúðarhús, — hæð og geymsiuris, 80 ferm. — 4 herbergi m. m. Húseign í Miðbænum, kjall- ari, 2 hæðir og ris, 120 ferm., hentugt sem íbúð- ar-, skrifstofu- eða iðnað- arhúsnæði. Eignarlóð. Steinhús við Framnesveg, kjallari, hæð og ris. — 1 húsinu eru 2 íbúðir, 2ja og 5 herbergja. Einbýlisliús í smíðum á Sel- tjarnarnesi. 4 herbergi m. m. Hagkvsemir greiðsluskilmálar. Lítið einbýlishús við Vatns- enda, 3 herbergi m. m. — Útb. kr. 50 þús. Lítið einbýlishús í Hafnar- firði, kjallari og hæð, 3 herbergi m. m. Útborgun kr. 30 þúsund. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 80950 og 1043. ROTM köldu búðingarnir ERU bragðgóðir Gseðið heimilisfólki yðar og gestum á þessum ág«tu búðingum Hraerið ... látið standa og framreiðið GÓOAR BRAGÐTEGUNDIR FLJÓTLEG MATREIÐSLA íbúðir til sölu Hálft steinhús við Grenimel. 5 herb. íbúðarhæðir á hita- veitusvæði í Austur- og Vesturbænum. 4ra herb. íbúðarhæð, laus til íbúðar, við Ljósvalla- götu. 4ra herb. íbúðarhæð með tveim .eldhúsum við Baugs veg. — 3ja herb. íbúðarliæð ásamt einu herb. í kjallara, við Leifsgötu. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt einu herb. í kjallara, við Hringbraut. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt einu herb. í kjallara við Langholtsveg. Rúmgóð, portbyggð rishæð, 3 herb., eldhús og bað, við Efstasund. Sér inngang- ur og sér hitalögn. Útborg un eftir samkomulagi. Ný 3j.. herb. íbúðarhæð með svölum, á hitaveitusvæði. 3ja lierb. risíbúð við Eski- hlið. Söluverð 200 þús. ■— Útb. 100 þús. Sem ný 3ja herb. risíbúð með svölum, við Flókag. Góð kjallaraíbúð, lítið niður grafin, 3 herb., eldhús og bað, við Langholtsveg. — Sér inngangur og sér hitalögn. 3ja herb. risíbúð við Lind argötu. Útb. 70 þús. 2ja 'ierb. íbúðarhæð með sé inngangi, á hitaveitu- svæði, í Vesturbænum. — Útb. 75 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð á hitaveitusvæði, í Vestur bænum. Útb. kr. 50 þús. 2ja herb. íbúðarhæð við Leifsgötu. Góð 2ja herb. íhúðarhæð í Laugarneshverfi. Tvö ný glæsileg einbýlishús. 6 herb. nýtízku íbúð hvort við Digranesveg. Fokheld hæð, 160 ferm., á- samt bílskúr, í Hlíðar- hverfi. Einbýlishús, 2ja herb. íbúð, ásamt einum hektara lands, við Álfhólsveg. — Söluverð 110 þús. Útborg un helzt 80 þús. Steinhús, 2ja herb. íbúð við Bústaðablett. Útborgun 60 þúsund. Nokkrar húseignir £ bænum, og margt fleira. IVýje fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518. og kl. 7,30—8,30 e.h 81546. Garðeigendur í Reykjavík og nágrenni Selt verður í KRON- portinu í Bankastræti, næstu daga, margar tegund ir af sjaldgæfum útirósum og blómstrandi runríum, sem Hallgrímur Egilsson, Gríms stöðum, Hveragerði, hefur ræktað af afleggjurum og fræjum úr garði Kristmanns Guðmundssonar, Garðs- horni. — Seljum einungis plöntutegundir, sem ræktað- ar eru í hinum fallega garði Kristmanns og hafa reynst þar vel. K R O N-portið Bankastræti. TIL SÖLU íbúðir i smíðum Fokheld 2ja herb. kjallara- íbúð í Kópavogi. Útborg- un kr. 3(, þús. 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð, fokheld, við Suðurlands- braut. Efni til einangrun- ar o. fl. fylgir. Útborgun kr. 45 þús. 4ra herb. ibúð á þriðju hæð við Kambsveg. — Tilbúin undir tréverk og máln- ingu. 5 herb. íbúð á fyrstu hæð við Rauðalæk. Tilbúin undir tréverk og máln- ingr, gengið er frá hús- inu að utan. Hús í Kópavogi, fokhelt með miðstöð, járni á þaki. 1 húsinu er 5 herb. íbúð á hæð og 3ja herb. íbúð í kjallara. Sér hiti og sér inngangur £ hvora ibúð. Hús í Kópavogi, í húsinu er tvær 4ra herb. fbúðir. — Gengið er fiá húsinu að utan. Hús við Garðsenda, fokhelt, 5 herb. £búð á hæð og 3ja herb. ibúð i kjallara. Hefi kaupanda að 3ja til 4ra herb. fokheldri kjall- araíbúð. Hef kaupanda að stórri og góðri 2ja herb. ibúð. Stað- greiðsla kemur til greina. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4, Sími 6959 TIL SÖLU Hæð með stóru loftplássi sem mætti innrétta, við Njálsgötu. 5 herbergja glæsileg hæS við Rauðalæk. 6 herbergja glæsileg hæð við Rauðalæk. Hálft hús við Lindargötu. Skemmtileg rishæð við Kambsveg, tilbúin undir tréverk. Fokheld 107 ferm. hæð við Melgerði, T00 þús. útb. 1 til 7 herb. íbúðir víðsveg- ar í bænum. Ný s’andsettur sumarbústað ur á útsöluverði, við Reyn isvatn. Jörð í Grímsnesi. Góð 3ja tonna trilla, o. fl. Málflutningsstofa Guðlaugs og Einars Gunnars Einarssona t Fasteignasala Vndrés Valberg Aðalstræti 18. Sími 82740 — 6573. Hafnarfjörður TIL SÖLU Vandað timburhús við öldu- göiu, 2 lierb., eldhús og kjallari, ræktuð lóð. Árni Gunnlaugsson, bdl. Síms 9764 10-12 og 5-7. * Telpunærföt TeTpunátlkjólar Telpunáttföt Þorsteinsbúð Vesturgötu 16 Snorrabraut 61. Gardínuefni (bobinet), breidd 1,50 m. — Verð .ðeins kr. 41,00. 'Uvd Jhfiífaiyar Lækjargötu 4. Hrærivél Stór, ný, þýzk heimilis hrærivél til sölu. — Upplýs- ingar í síma 9069. Hópferðabifreiðir Þér fáið beztu 10—50 manna hópferðabifreiðir hjá okkur. Bifreiðastöð Islands s.L Sími 81911. GÖLFSLÍPUNIN Barmahlíð 33 Sími 3657 Kaupum eir og kopar ú Ánanaustum. Sími 6570. Geisla permanent er permanent hinna vand- látu. Vinnum nú aftur úr afklipptu hári. Hárgreíðslustofan PERLA Vitastíg 18A. Sími 4146. Keflavík — Suðurnes Hjólbarðar og slöngur í eftirtöldum stærðum: 500x15 475x16 600x16 700x15 750x20 825x20 1) 'ÍP 3? S ÍL ÍL Sími 730. IBUÐ Trésmið vantar 2ja til 3ja herbergja íbúð. Til greina kemur einhver standaetning. Upplýsingar í síma 80078, eftir hádegi. Jörð helzt með einhverri áhöfn, óskast í skiftum fyrir nýtt hús í úthverfi Rvíkur. Tilb. með sem gleggstum uppl., sendist blaðinu merkt: — „Sumar — 5334“, fyrir 30. maí. — Kærustupar óskar eftir I herbergi og eldhúsi, helzt í Miðbæn- um. Uppl. í síma 5317 eftir kl. 9 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.