Morgunblaðið - 23.05.1957, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.05.1957, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 23. maf 1957 MORCVlVBLlÐlÐ \9 Kominn í borgara* legan bnning FENGIZT hefur vitneskja um það, að danski sjóliðinn, sem hér fór í land og sigldi ekki með frei- gátunni Niels Ebbesen er hún hélt til Grænlands á þriðjudaginn, sé kominn í borgaraleg föt. Hafði hann síðdegis á þriðjudag, nokkru eftir að skipið var farið, komið til kunningja síns hér í bæn- um, beðið hann að lána sér föt, en maður þessi vissi ekkert um brotthlaup hans af skipinu. Síðan hefur sjóliðinn ekki látið sjá sig. En kunningi hans situr uppi með sjóliðagallann! Dagskrá Alþingis EFRI DEILD: 1. 2. 3. 4. Stofnlánadeild sjávarútvegs- ins, frv. — Ef leyft verður. Heilsuvernd í skólum, frv. 3. umr. Skipakaup o. fl., frv. 3. umr. Lax- og silungsveiði, frv. — Ein umr. — Ef leyfð verður. NEÐRI DEILD: 1. Hlutafélög, frv. — Frh. 2. umr. (Atkv.gr.) 2 Búfjárrækt, frv. — 2. umr. 3. Útflutningsgjald af sjávaraf- urðum, frv. — 3. umr. 4. Eyðing refa og minka, frv. — 3. umr. 5 Sjúkrahúsalög, frv. — Ein umr. 6 Skemmtanaskattur og þjóð- leikhús, frv. — 1. umr. 7. Húsnæðismálastofnun o. fl., frv. — 2. umr. — Ef leyft verður. STYKKISHÓLMI 19. maí: — Frost má heita á hverri nóttu nú við Breiðafjörð og tíð hefir því verið fremur köld og kemur þetta strax fram á þeim litla gróðri sem þegar er kominn. Eggjatekja er nú fremur lítil, enda situr minkurinn um varpið og hefir gert þar mikinn usla. — Á. H. Húsaseljendur — Húsakaupendur! Látið okkur annast viðskiftin. — Viðtalstími kl. 5—7 og á kvöldin eftir samkomulagi. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteignasala. — Lögfrœðistörf. Sími 2469. Cunnar Jónsson Lögmaður við undirrétti og hæstarétt. Þingholtsstræti 8. — Sími 81259. Kristján Guölaugssor hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. Sími 3400. Höriur Ólafsson löp. undirrcttur og hæstircttur Löggiltur dómtúlkur og skjalþýðandi í ensku. — Smiðjustíg 4. Simi 80332 og 7673. Vinna Hreingerningar. Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7959, — AI.LI. Hrcingerningarmiðstöðin Sími 81091. Vanir og vandvirkir tnenn til hreingerninga. Félagslíf Ferðafélag fslands fer 1 Heiðmörk í kvöld kl. 8 frá Austurvelli til að gróðursetja trjá plöntur í landi félagsins þar. Fé- lagar og aðrir eru vii.samlega beðnir um að fjölmenna. Um þessar mundir sýnir Austurbæjarbíó þýzka mynd sem heitir , Ástin lifir.“ — Eins og nafnið bendir til er hér um ástarmynd að ræða og hefur aðsókn verið góð. Myndin er gerð eftir skáld- fcögu og segir frá því vandamáli er uppeldissystur leggja ást á sama manninn. Sænska leikkonan Ulla Jakobson leikur aðal- hlutverklð. - sus Framh. af bls. 12 hefir hvatt alla meðlimi sína til þess að hafa boðið til Moskvu að engu, sér í lagi eftir harm- leikinn í Ungverjalandi. Sama er að segja um blöð og æsku- lýðssamtök í Svíþjóð. Brezku æskulýðssamböndin hafa einnig hvatt meðlimi sína til þess að láta ekki blekkjast af fagurgala og blíðuhótum komm- únista um Moskvuför, heldur gera sér ljóst að hér er aðeins um áróðursför að ræða. Ungir kommúnistar hafa skýrt frá því að 220 íslendingar geti farið til Moskvu í sumar. Segj- ast þeir hafa þegar skráð yfir hundrað til fararinnar. Er það engin furða, þar sem mörgum sinnum fleiri en það er einung- is í samtökum kommúnista í Reykjavík. Og vafalaust næst talan öll. Hitt er aðal atriðið, að allir þeir ungir menn og konur, sem utan við samtök kommún- ista standa, geri sér ljóst, að hér er um pólitíska áróðursferð að ræða. Árangurinn af friðartalinu og vináttuböndunum á liðnum æskulýðsmótum, í Búkarest, Prag og Varsjá, kom í Ijós í vetur í Ungverjalandi. Þegar kommúnistar tala um frið hyggja þeir á stríð, þegar þeir nefna vináttu er þeim morð efst í huga. Því skyldi eng- inn heiðarlegur íslenzkur æskumaður láta blekkjast til Moskvufarar. Samkomur K. F. U. K. heldur fund fyrir fermingar- stúlkur, í kvöld kl. 8,30. Upplest- ur, happdrætti, tvísöngu.. Bene- dikt Arnkelsson cand. theol. talár. Verið allar velkomnar. Unglingadeildin. I. O. G. T. St. Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frí- kirkjuvegi 11. Vígsla nýliða. — Skýrsla happdrættisnefndar. — Karl Karlsson og Guðmundur Illugason segja sögur. Kaffi eftir rundinn. — Æ.t. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30. Æ.t. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðu menn: Tryggvi Eiríksson og Þor steinn Einarsson. Allir velkomnir! Næsta sunnudag hefur Fíladelfíu söfnuðurinn útvarpsguðsþjónustu kl. 4,30. Hjálpræðisherinn 1 kvöld kl. 8,30: Almenn sam- koma. — Velkomin. ♦ BEZT AÐ AUGLÝSA t MORGVlSBLAÐim Handrið óskasf Tilboð óskast í steingirðingu, ca. 100 metrar, efni og vinnu, ekki gröft. — Tilboð merkt „Vandvirkni — 5335“ sendist blaðinu sem fyrst. Svæfingalæknir og forstaða blóðbankans Staða svæfingalæknis ásamt forstöðu fyrir Blóð- bankanum er laus til umsóknar frá 1. júlí næskom- andi. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 22. júní 1957.* SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Til leigu í Austurbænum 5 herb. sólrík íbúð. Upplýsingar í síma 4014. Innilegt hjartans þakklæti færum við foreldrum, syst- kinum og tengdasystkinum okkar, einnig frændfólki og vinum, sem sýndu okkur virðingarvott og vinsemd í til- efnis silfurbrúðkaupsins 5. maí með heimsóknum blómum, skeytum og gjöfum. — Guð gefi ykkur öllum gleðilegs sumars og allar ókomnar ævileiðir. Guðrún Guðmundsdóttir, Otto Guðmundsson, Öldugötu 3, Hafnarfirði. Hatta- oij týzkusýningar halda Hattaverzlunin ,,Ifjá Báru“ og Verzlunin Guðrún í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 25. þ.m. klukkan 4 e.h. Miðar í hattaverzluninni „Hjá Báruu, Austurstræti 14. Sölufœkni Norski sérfræðingurinn Leif Holbæk-Hanssen flytur fyrirlestur í fundarsal V.R. annað kvöld (föstu- dag) klukkan 20,30 e.h. Fyrirlesturinn fjallar um Hugmyndaflug og fræðimennsku í sölutækni og auglýsingum. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill, sém fást við sölu- og auglýsingar. Stjórn Sölutækni. Móðir mín, tengdamóðir og systir GRÓA HELGADÓTTIR Suðurgötu 7, andaðist aðfaranótt 22. maí. Bjarni Bjarnason, Margrét Guðbjartsdóttir, Helga Helgadóttir. Þökkum innilega auðsýndan vinarhug við fráfall og út- för sonar okkar KRISTINS ÁGÚSTS Ágústa Ágústsdóttir, Sverrir Júlíusson. Kæra þökk fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för móður minnar KRISTÍNAR SIGURÐARDÓTTUR frá Bakka. F.h. aðstandenda. Þórður Loftsson. Öllum þeim mörgu ættingjum og vinum, nær og fjær, sem sýndu samúð og vinsemd við andlát og útför eigin- manns míns og föður okkar SIGURBJARNA TÓMASSONAR flytjum við innilegustu þakkir. Jódís Bjarnadóttir og böm. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð og alla aðstoð við fráfall og útför móður okkar IÐUNNAR JÓNSDÓTTUR Sérstaklega þökkum við Guðrúnu Þorkelsdóttur, Stýri- mannastíg 3 og Þórdísi Jónsdóttur frá Kaldbak við Húsa- vík, fyrir umönnun og hjúkrun, sem þær veittu henni í veikindum hennar. Eyvindur G. Friðgeirsson, Guðrún Friðgeirsdóttir. Útför SALÓMONS HEIÐAR fer fram frá Aðventkirkjunni föstudaginn 24. þ.m. kl. 2 e.h. Blóm og kransar afbeðnir, en þeim, sem vildu minn- ast hins látna, er bent á líknarsjóð Systrafélagsins Alfa. Eiginkona og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.