Morgunblaðið - 29.05.1957, Side 4

Morgunblaðið - 29.05.1957, Side 4
4 M 6 F? C V N B T. A Ð1Ð Miðvikudagur 29. maí 1957 I dag er 149. dagur ársins. Miðvikudagur 29. niaí Árdegisflæði kl. 6.05. Síðdegisflæði ki. 18.28. Slysavarðstofa Reykjavíkur í HeilsuverndarEtöðinni er opin all- emi sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á jina stað frá kl. 18—8. Sími 6030. Næturvörður er í Ingólfs-apó- teki, sími 1330. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttal- in apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sírpi 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—19 nema á laugard. kl. 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 4759. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavikur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Bjami Snæbjömsson. ákureyri. Nætui'vörður er í Ak- ureyrarapóteki sími 1032. Nætur- læknir er Bjarni Rafnar. I.O.O.P.7=1385298%=Borðh 6V2 EESMessur Hallgrímskir'-ja. Messa á upp- stigningardag kl. 11 f.h. — Sr. Sigurjón Árnason. Innri Njarðvík. Fermingarguðs- þjónusta kl. 2 e.h. á upþstigning- ardag. — Sóknarprestur. Laugarneskirkja. Messa á morg un, uppstigningardag, kl. 2 e.h. — Sr. Þorsteinn Björnsson. Guð- mundur Jónsson, óperusöngvari, syngur einsöng við guðsþjónust- una. Að guðsþjónustunni lokinni efnir Kvenfélag sóknarinnar til kaffisölu í kirkjukjallaranum til ágóða fyrir starf sitt fyrir aldraða fólkið í sókninni. — Sr. Garðar Svavarsson. Elliheimilið. Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 10 árdegis. Ólaf- ur Ólafsson kristniboði predikar. Heimilispresturinn. Fríkirjan. Messa á uppstigning- ardag kl. 5. Sr. Þorsteinn Björns- son. | Hjönaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Hulda Feldsted Drápuhlíð 22 og Guðjón Guðmundsson, trésmið- ur. Svo fór það Gunnlaug hefir gæfan slutt, gat þar braut til frelsis rutt, en á þingi6 inn var flutt Akureyrar „Gilitrutt66. — Pallgestur. t kvöld er 48. sýning á hinum mjög vinsæla gamanleik Leikfélags- ins „Tannhvöss tcngdamamma", en sýningum fer nú mjög að fækka þar sem Brynjólfur Jóhannesson er á förum af landi burt með „Gullna hliðinu“. Sýning verður aftur annað kvöld, og eru þá ekki eftir nema 4—5 sýningar. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðríður Gísladóttir, Naustakoti Vatnsleysuströnd og Haukur Einarsson frá Reykjadal, Hrunamannahreppi. 23. þ.m. opinberúðu trúlofun sína Ingigerður S. Óskarsdóttir, Sogaveg 32, Reykjavík og Konráð P. Ólafsson, Ránargötu 22, Rvík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Kolbrún Indriðadótt- ir, verzlunarriær og Guðmundur Guðveigsson, Hagamel 35. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungrfrú Birna Pétursdóttir frá Sandgerði og Björn Kristjáns son frá Stöðvarfirði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Bía Sigurðardóttir og Ray Gapoti, 55 Mocmacpenn, New York. Bruókaup Ungfrú Hólmfríður Birna Frið- björnsdóttir, Hofteig 34 og Vil- hjálmur G. H. Vilhjálmsson frá Seyðisfirði. Heimili þeirra er á Hofteig 34. Séra Garðar Svavars- son gaf brúðhjónin saman. Ungfrú Sigrid Haldis Aaneland Waagenes frá Bergen og Halldór Guðbjartsson, trésmiðameistari. Heimili þeirra er að Grenimel 6. Séra Garðar Svavarsson gaf brúð- hjónin saman. (Félagsstörf Aðalfundur Þjóðræknisfélags ís- lendinga verður haldinn í kvöld kl. 8,30 í fyrstu kennslustofu Há- skólans. Árni Eggertsson, lögmað ur frá Winnipeg, sem er nýkominn að vestan mætir á fundinum. Kvenfélag Laugarnessóknar. — Þær konur sem ætla að aðstoða við kaffisöluna á fimmtudaginn eru beðnar að mæta í kirkjukjall- aranum kl. 9 í kvöld. Starfsmannafélag Reykjavíkur- bœjar fer gróðursetningarför í Heiðmörk í kvöld. Lagt verður af stað frá Varðarhúsinu kl. 8. Fé- lagar eru beðnir að fjölmenna. Afmæli MA ‘42 Mætið á áríðandi f'undi í Þjóðleik- hússkjallaranum í kvöld klukkan 9 (miðvikudag). Sextugur er í dag Ingvar Hall- steinsson, Heiðarbraut 8, Akra- nesi. Ymislegt Foreldraiuót og opnun handa- vinnusýningar verður í Gagnfræða skóla Austubæjar í kvöld, miðviku dag, og hefst kl. 8,30. Nemendur skólans og foreldrar þeirra eru velkomnir. — Handavinnusýning- in verður opin á morgun, fimmtu- dag, kl. 1—11 síðdegis. Skólanum verður slitið n.k. laugardag, 1. júní kl. 2 e.h. Námskeið fyrir kennara í blokk- flautuleik, hefst í dag kl. 2 e.h. í Iðnskólahúsinu í Skólavörðuholti. — Inngangur frá Vitastíg. Skólagarðar Reykjavíkur. Inn- ritun fer fram í dag og föstudag og er öllum þeim börnum sem sent hafa umsóknir ætlað aC mæta milli kl. 1—5 e.h. í skólagörðunum við Lönguhlíð. Þátttökugj ald er 150 kr. Söfn Bæjarbókasafnið. -- Lesstofan er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og laugardögum kl. 13—15. Listasafn ^inars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga, frá kl. 1,30—3,30. Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn ríkisins er til húsa í Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sunuudögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimmtudögum og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kl. 2—10, nema laug- ardaga kl. 1—4. Lokað á sunnud. yfir sumarmánuðina. Útibúið Hofs vallagötu 16. opið virka daga nema laugard. kl. 6—7. Útibúið Efstasundi 26: opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5,30 —7.30, Útibúið Hólmgarði 34: opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. Læknar fjarverandi Bergþór Smári fjarverandi frá 21. þ.m. til 1. júní. — Staðgengill: Arinbjörn Koibeinsson. Bjarni Jónssoti, óákveðirm tíma. Staðgengill: Stefán Björnsson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn laugsson. Garðar Guðjónsson fjarverandi frá 1. apríl, um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson Hjalti Þónarinsson fjarverandi óákveðinn tíma. — Staðgengill: Alma Þórarinsson. Jónas Sveinsson læknir verður f jarverandi til 31. júlí. Staðgengill Gunnar Benjamínsson. Ófeigur J. Ófeigsson, lælmir verður fjarverandi í júnímánuði. Staðgengill Gunnar Benjamínsson. Sveinn Pétursson læknir verður fjarverandi til 11. júní. Staðgeng- ill: Kristján S.einsson. Gengið Gullverö ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund......kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar ...... — 17.06 100 danskar.kr..........— 236,30 100 norskar kr..........— 228,50 100 sænskar kr..........— 315,50 100 finnsk mörk.........—- 7,09 1000 franskir frankar ..,. — 46,63 100 belgiskir frankar ... — 32,90 100 svissneskir frankar . — 376,00 100 Gyllini ............— 431,10 100 tékkneskar kr.......— 226,67 100 vestur-þýzk mörk . . — 391,30 1000 Lírur..............— 26,02 Hvað kostar undir bréfin? Innanbæjar ......... 1,50 Út á land........... 1,75 Evröpa — Flciffpóstur: Danmörk ............ 2,55 Noregur ............ 2,55 Svíþjóð ............ 2,55 Finnland ........... 3,00 í»ýzkaland.......... 3,00 Bretland ........... 2,-45 Frakkland ........ 3,00 írland ........... 2,65 ítalfa ............. 3,25 Luxemburg............ 3,00 Malta .............. 3,25 Holland ............ 3,00 Pólland............. 3,25 Portúgal ........... 3L.50 Rúmenía ............ 3,25 Sviss............... 3,00 Tyrkland........... 3,50 Vatikan............... 3,25 Rússland ............ 3,25 Belgrfa............. 3,00 Búlgaría ........... 3,25 Tékkóslóvakía .. 3,00 Albanla . .. . 3,25 Spánn 3,25 Randarfkln — Flugrpósrtur: 1 5 &r. 2,45 6—10 &r. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gr. 4,55 Kanada — Flugrpóstur: 1 5 gr. 2,55 5—10 gr. 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4,95 Aafa: Flugpóstur, 1- —5 gr. Japan .... 3,80 Hongr Kong — 3,60 Afrfkat ísrael .... 2,50 Hgyptaland .. •.. ,.... 2,45 Arabfa ..... ■... • ..... 2,60 Hljóp á snœrið hjá Mao FRA Hong Kong hafa borizt fréttir um, að kommúnistastjórn Kína muni leita beinna samn- inga við Chiang Kai-Shek um friðsamlega „frelsun" Formósu. Talið er að frestun kommúnista- þings Kína til 20. júní standi í sambandi við þetta, en þingio átti að hefjast eftir viku. Áróðursstofnanir í Kína hafa notað sér upphlaupin á For- mósu til hins ítrasta og hrósa mjög þeim, sem að þeim atburð- um stóðu. Ekki hafa þó stofnanir þessar hvatt til beinnar upp- reisnar gegn Chiang Kai-Shek. Ekki er talin nein hætta á að kommúnistar muni freista inn- rásar á Formósu. FERDINAND Leltað f&illkomnari aðferða .&> Copyrighf P. I. B. Box 6 Coper.hogen í gær var allt með kyrrum kjörum á Formósu, en herlög voru þó gildandi enn í höfuð- borginni og hervörður á götum. Góð heimsókn ESKIFIRÐI, 27. maí — Laugar- daginn 25. þ. m., kom hingað á vegum Kvennadöildar Slysa- varnafélagsins á Norðfirði, hópur Norðfirðinga til að skemmta hér á Eskifirði. Hefur skemmtiflokk- ur þessi komið hingað áður og er hann jafnan hinn mesti aufúsu- gestur. Skemmtiatriðin að þessu sinni vöru: gamanleikur í fimm þátt- um, upplestrarþáttur Jónasar Árnasonar, Ólafur Daníelsson, sem er færeyskur bátasmiður, starfandi á Norðfirði, söng ein- söng, Svavar Lárusson lék ein- leik á gítar, Jónas Árnason og Jón Ásgeirsson sungu tvísöng. Öllum skemmtiatriðunum var mjög vel fagnað, en sérstaka hrifningu vakti söngur Ólafa Daníelssonar. —Gunnar. Sparið timann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur Kjöt — Verzlunin STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.