Morgunblaðið - 29.05.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.05.1957, Blaðsíða 7
•Miðvikudagur 29. maí 1957 MORGVNTtL 4ÐIÐ T m Trilla óskast Vil kaupa 2% til 3 toima nýlegan trillubát með ör- uggri hráolíuvél. TJppl. í síma 6531. Rennibekkur Atlas til sölu og sýnis í raftækjavinnustofu Hauks og Ólafs, Ármúla 14, sími 6507. Tvær konur með tvö börn 4ra og 10 ára óska eftir vinnu á hóteli úti á landi. Tilboð merkt: „B D 5206 sendist Mbl. fyrir laugardag. ELECTROLUX hrœrivél ljóst eikarrúm með „Vi- spring"-dýnu og tilh. nátt- borði, Siemens rafmagns- eldavél, til sölu á Eiríks- götu 15, II. hæð, sími 3415. Byggingarfélagi Hef lóð á bezta stað í Kópa- vogi. Gluggar, steinn og rétt fullgerður grunnur á staðnum. Tilb. leggist á af greiðslu Mbl. fyrir 5. júní merkt: „Félagi — 5190". Þrír ungir reglusamir menn óska eftir tveim samliggj- andi herbergjum sem næst Rauðarárstíg. — Tilb. merkt: herbergi 5191, sendist Mbl. fyrir föstudags- kvöld. ftfi MARTEINI Karlmanna RYKFRAKKAR Nýtt úival HJÁ MARTEINI Laugaveg 31 Trésmíbi Eftir viku — 10 daga, geta nokkrir trésmiðir tekið að sér mótaappslátt. Sendið nöfn til blaðsins merkt 5192. TIL LEIGU 3ja herb. íbúð í Vesturbæn- um á hitaveitusvæði strax. Upplýsingar í síma 82334, eftir kl. 6 e.h. Vísitölubréf (B 1-flokkur, grunnvísitala 173 ) að upp- hæð 30 þús, krónur til sölu. — Tilb. sendist blaðinu fyrir föstudags- kvölu, merkt: 7802. Kaupakona Vön kaupakona óskast á gott neimili í Borgarfirði. Þær sem vilja sinna þessu leggi nöfn sín á afgreiðslu blaðsins fyrir föstudags- kvöld merkt: „Kaupakona — 5194". Utgerðarmenn þaulvanur vélstjóri . óskar eftir .ilássi á góðum hring- nótarbát. — Upplýsingar í síma 80872. Sími 81850 Húseigendur Viljum kaupa gamalt hús til niðurrifs eða flutnings. V A K A sími 81850 Carðskúraeigendur Getuia flutt hverskonar skúra og smærri hús fljótt og ódýrt. V A K A sími 81850 Bitreibaeigendur Getum útvegað notaða bif- reiðavarahluti í allar tegund ir bíla með stuttum fyrir- vara og á sanngjörnu verði. V A K A aími 81850 óska eftir ódýrum, en gang færum Bíí af algengri tegund. Tilb. leggist inn til afgr. blaðsins merkt: Ódýr bíll 5195 fyr- ir laugardag. Silver Cross BARNAVAGN í góðu standi til sölu í Sörlaskjóli 34, kjallara. Atvinnurekendur athugið Ungur maður utan af landi óskar eftir góðri atvinnu. '^r /anur bílkeyrslu. — Til- boð merkt: „Atvinna 5009 sendist Mbl. fyrir 1. júní. 2 stúlkur vantar á vistheimili út á landi. — Upplýsingar í síma 5063 klukkan 2----4. Unglingsstúlka 12—15 ára óskast um mán- aðartíma til aðstoðar á heim ili. — Uppl. í síma 81403 í kvöld kl. 7—10. 14 ára PILTUR óskar eftir afgreiðslustörf- um. — Uppl. í síma 80822 fyrir föstudag. 3 herbergja íbúð óskast til kaups með vægri útborg- un. Má vera óstandsett. — Ekki kjallaraíbúð. Tilboð merkt: „Góð kaup — 5196 sendist Mbl. fyrir laugar- dag. KYNNING Fulltíða einhleypur skrif- stofumaður í eigin íbúð, ósk ar að kynnast myndarlegri stúlku. Bréf merkt: Sumar- ferðalag — 5198" sendist blaðinu strax. Búbarinnrétting til sölu fyrir nýlenduvöru- verzlun. Sömuleiðis er disk- ur fyrir sælgætisverzlun til sölu. Uppl. Einholti 2, — sími 2463. Pick-up til sölu yfirbyggfc pick up bifreið, model 1953, sæti fyrir 10 manns. Á sama stað til leigu rúmgóður bílskúr. — Uppl. í síma 6785. Heimsfrægt vörumerki Yyra\i%^)»aAx s Þórður Sveinsson & Co. hf. Skrifstotuherbergi til leigu á Skólavörðustíg 3 A. Tilbo merkt: Skrifstofa 5197, sendist á afgreiðslu Mbl. fyrir 1. júní njc. STÚLKA von afgreiðslustörfum ósk- ast strax. Matstofa Austurbæjar Laugaveg 118 Verzlunin OSK Nærföt, sokkar og peysur á börn. HálsLh'tar, hanzkar. Blóm á dragtir og kjóla. Litlir blúndudúkar. U val af hnöppum Sængurveradamask, laka- léreft. Dúnhelt -J fiðurhelt léreft. Mollskinn og flannel og sérlega góðar tegundir af nælonsokkum. Verzlunin ÓSK Laugavegi 82 2 herbergi og eldhús óskast til leigu sem fyrst. Tilb. merkt „Ibúð — 5200" sendist blaðinu fyrir föstu- dagskvöld. HJÓLBARÐAR 750x20 700x20 900 16 650x16 760x15 Barbinn h.t. Skúlag. 40, sími 4131 (Við hliðina á Hörpu) 'IBÚD ÓSKAST Óskum eftú 2—3 herbergja íbúð. Erum barnlaus, vinn- um bæði úti. Tilb. óskast send ufgr. blaðsins sem fyrst merkt: „555 — 5201". TIL SÖLU nýlegur ísskápur. Einnig Rafha eldavél og tvíbreiður dívan. Tækifærisverð. — Kjartansgötu 5, 1. hæð til haeg ?. Tveggja herbergja íbúð til leigu við Miklubraut 1. júní. — Reglusemi áskilin. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudags- kvöld merkt: ÍS — 5202. Bifreibar til sölu Dodge '40—'48 Plymouth '42 Renault '46 . For I Zephyr '42 Ford 4ra manna '46 Tatra '46 Vouxhall '46 Jeppar '42—'46 Standard 14 '46 Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46, sími 2640 s Laut, veg 33 oleu Nælongarnið ER KOMID BUICK 6 manna Roadmaster, smíða ár 1954 til sölu. Verður til sýnis í dag á bifreiðastæð- inu við Vonarstræti. Ragnar Ólafsson hrl., Vonarstr. 12 TIL LEIGU er stór stofa, rúmir 20 fer- metrar. Hentug fyrir tvo sjómenn. Tilb. merkt: Kópa vogur — 5203 sendist blað- inu fyrir 1. júní. Ódýr sendiferbabíll með stóru húsi til sýnis og sölu að Bústaðabletti 12 við Sogaveg. Cardínuetni Mikið úrval: nylon — voval — bobinett 100 cm — 150 cm og 180 cm Danskt gardínuefni 180—260 om. Glasgowbúðin sími 2902, Freyjugötq 1 Farangursgrindiir Nokkur stykki af ódýrum farangursgrindum til sölu, Hverfisgötu 72, sími 2241. IBUÐ 6 herbergja íbúð í nýj'u húsi við Rauðalæk til sölu nú þeg ar. — Uppl. í síma 80765. Barnaskór lágir og uppreimaðir með og án innleggs. Barna- og unglinga Gúmmistigvél Strigaskór lágir og uppreimaðir. Skóverám Pétnrs fedréssonar Laugaveg 17 Skóverzliinin Framnesveg 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.