Morgunblaðið - 29.05.1957, Side 7

Morgunblaðið - 29.05.1957, Side 7
•Miðvikudagur 29. maí 1957 MORCVNB14Ð1Ð T Trilla óskast Vil kaupa 2% til 3 tonna nýlegan trillubát með ör- uggri hráolíuvél. Uppl. í síma 6531. Rennibekkur Atlas til sölu og sýnis í raftækjavinnustofu Hauks og Ólafs, Ármúla 14, sími 6507. Tvær konur með tvö börn 4ra og 10 ára óska eftir vinnu á hóteli úti á landi. Tilboð merkt: „B I) 5206 sendist Mbl. fyrir laugardag. ELECTROLUX hrœrivél ljóst eikarrúm með „Vi- spring“-dýnu og tilh. nátt- borði, Siemens rafmagns- eldavél, til sölu á Eiríks- götu 15, II. hæð, sími 3415. Byggingarfélagi Hef lóð á bezta stað í Kópa- vogi. Gluggar, steinn og rétt fullgerður grunnur á staðnum. Tilb. leggist á af greiðslu Mbl. fyrir 5. júní merkt: „Félagi — 5190“. Þrír ungir reglusamir menn óska eftir tveim samliggj- andi herberggum sem næst Rauðarárstíg. — Tilb. merkt: herbergi 5191, sendist Mbl. fyrir föstudags- kvöld. Hlé MARTEINI Karlmanna RYKFRAKKAR Nýtt úrval HJÁ MARTEIIMI Laugaveg 31 T résmiði Eftir viku — 10 daga, geta nokkrir trésmiðir tekið að sér mótauppslátt. Sendið nöfn til blaðsins merkt 5192. TIL LEIGU 3ja herb. íbúð í Vesturbæn- um á hitaveitusvæði strax. Upplýsingar í síma 82334, eftir kl. 6 e.h. Vísitölubréf (B 1-flokkur, grunnvísitala 173 ) að upp- hæð 30 þús, krónur til sölu. — Tilb. sendist blaðinu fyrir föstudags- kvölu, merkt: 7802. Kaupakona Vön kaupakona óskast á gott neimili í Borgarfirði. Þær sem vilja sinna þessu leggi nöfn sín á afgreiðslu blaðsins fyrir föstudags- kvöld merkt: „Kaupakona — 5194“. Ú tgerðarmenn þaulvanur vélstjóri . óskar eftir plássi á góðum hring- nótarbát. — Upplýsingar í síma 80872. Sími 81850 Húseigenaur Viljum kaupa gamalt hús til niðurrifs eða flutnings. V A K A sími 81850 Garðskúraeigendur Getum flutt hverskonar skúra og smærri hús fljótt og ódýrt. V A K A sími 81850 Bitreiðaeigendur Getum útvegað notaða bif- reiðavarahluti í allar tegund ir bíla með stuttum fyrir- vara og á sanngjörnu verði. V A K A sími 81850 óska eftir ódýrum, en gang færum BIL af algengri tegund. Tilb. leggist inn til afgr. blaðsins merkt: Ódýr bíll 5195 fyr- ir laugardag. Silver Cross BARNAVAGN í góðu standi til sölu í Sörlaskjóli 34, kjallara. Atvinnurekendur athugið Ungur maður utan af landi óskar eftir góðri atvinnu. ’jr /anur bílkeyrslu. — Til- boð merkt: „Atvinna 5009 sendist Mbl. fyrir 1. júní. 2 stúlkur vantar á vistheimili út á landi. — Upplýsingar í síma 5063 klukkan 2--4. Unglingsstúlka 12—15 ára óskast um mán- aðartíma til aðstoðar á heim ili. — Uppl. í síma 81403 í kvöld kl. 7—10. 14 ára PILTUR óskar eftir afgreiðslustörf- um. —- Uppl. í síma 80822 fyrir föstudag. 3 herbergja íbúð óskast til kaups með vægri útborg- un. Má vera óstandsett. — Ekki kjallaraíbúð. Tilboð merkt: „Góð kaup — 5196 sendist Mbl. fyrir laugar- dag. KYNNING Fulltíða einhleypur skrif- stofumaður í eigin íbúð, ósk ar að kynnast myndarlegri stúlku. Bréf merkt: Sumar- ferðalag — 5198“ sendist blaðinu strax. Búðarinnrétting til sölu fyrir nýlenduvöru- verzlun. Sömuleiðis er disk- ur fyrir sælgætisverzlun til sölu. Uppl. Einholti 2, — sími 2463. Pick-up til sölu yfirbyggb pick up bifreið, model 1953, sæti fyrir 10 manns. Á sama stað til leigu rúmgóður bílskúr. — Uppl. í síma 6785. Heimsfrægt vörumerki Fynrliggjandi: Þórður Sveinsson & Cn. hf. Skrifstofuherbergi til leigu á Skólavörðustíg 3 A. Tilbo merkt: Skrifstofa 5197, sendist á afgreiðslu Mbl. fyrir 1. júní n.k. STÚLKA vön afgreiðslustörfum ósk- ast strax. Matstofa Austurbæjar Laugaveg 118 Verzlunin ÓSK Nærföt, sokkar og peysur á börn. Hálsl.lvtar, hanzkar. Blom á dragtir og kjóla. Litlir blúndudúkar. Ú val af hnöppum Sængurveradamask, laka- léreft. Dúnhelt T fiðurhelt léreft. Mollskinn og flannel og sérlega góðar tegundir af nælonsokkum. Verzlunin ÖSK Laugavegi 82 2 herbergi og eldhús óskast til leigu sem fyrst. Tilb. merkt „Ibúð — 5200“ sendist blaðinu fyrir föstu- dagskvöld. HJÓLBARÐAR 750x20 700x20 900 16 650x16 760x15 Barðinn h.f. Skúlag. 40, sími 4131 (Við hliðina á Hörpu) IBÚÐ ÓSKAST Óskum eftir 2—3 herbergjí íbúð. Erum barnlaus, vinn um bæði úti. Tilb. óskast send afgr. blaðsins sem fyrst merkt: „555 — 5201' TIL SÖLU nýlegur ísskápur. Einnig Rafha eldavél og tvíbreiður dívan. Tækifærisverð. — Kjartansgötu 5, 1. hæð til hæg i. Tveggja herbergja íbúð til leigu við Miklubraut 1. júní. — Reglusemi áskilin. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudags- kvöld merkt: ÍS — 5202. Bifreiðar til sölu Dodge ’40—’48 Plymouth ’42 Renault ’46 Forl Zephyr '42 Ford 4ra manna ’46 Tatra ’46 Vouxhall ’46 Jeppar ’42—’46 Standard 14 ’46 Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46, sími 2640 kóleu Laub veg 33 Nælongarnið ER KOMIÐ BUICK 6 manna Roadmaster, smíða ár 1954 til sölu. Verður til sýnis í dag á bifreiðastæð- inu við Vonarstræti. Ragnar Ólafsson hrl., Vonarstr. 12 TIL LEIGU er stór stofa, rúmir 20 fer- metrar. Hentug fyrir tvo sjómenn. Tilb. merkt: Kópa vogur — 5203 sendist blað- inu fyrir 1. júní. Ódýr sendiferðabill með stóru húsi til sýnis og sölu að Bústaðabletti 12 við Sogaveg. Gardínuefni Mikið úrval: nylon — voval — bobinett 100 cm — 150 cm og 180 cm Danskt gardínuefni 180—260 cm. Glasgowbúðin sími 2902, Freyjugötu 1 Farangursgrindur Nokkur stykki af ódýrum farangursgrindum til sölu, Hverfisgötu 72, sími 2241. IBUÐ 6 herbergja íbúð í nýju húsi við Rauðalæk til sölu nú þeg ar. — Uppl. í síma 80765. Barnaskór lágir og uppreimaðir með og án innleggs. Bama- og unglinga Gúmmistigvél Strigaskór lágir og uppreimaðir. Péturs Andréssonar Laugaveg 17 Framnesveg 2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.